Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

ÍR tók þrennuna

49. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands var haldinn um helgina. ÍR-ingar urðu þrefaldir meistarar, en þeir unnu karla-, kvenna- og heildarkeppnina.

Sport
Fréttamynd

Ekki hægt að keppa í sleggjukasti í Laugardalnum

Sleggjukastkeppni Bikarkeppni FRÍ getur ekki farið fram í Laugadal eins og restin af bikarkeppni Frjálsíþróttasambandsins og hefur hún verið flutt til Hafnarfjarðar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Jónasi Egilssyni, formanni FRÍ.

Sport
Fréttamynd

Þrír EM-farar hita upp í 49. Bikarkeppni FRÍ um helgina

Bikarkeppni FRÍ fer fram í dag og á morgun en fimm lið eru skráð til leiks í 49. bikarkeppnina. Meðal keppenda eru þrír væntanlegir þátttakendur á EM í Zurich í Sviss sem fer fram í næstu viku. Þetta kemur fram á heimasíðu FRÍ.

Sport
Fréttamynd

Ísland sendir fimm til leiks

Fimm íslenskir keppendur munu taka þátt á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Zürich 12.-17. ágúst næstkomandi.

Sport