Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Ásdís keppir á Demantamótinu

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari, mun keppa á Demantamótinu sem haldið verður í Osló ellefta júní, en þetta staðfesti hún á fésbókarsíðu sinni í gær.

Sport
Fréttamynd

Kári Steinn setti nýtt Íslandsmet

Kári Steinn Karlsson, hlaupari, setti í morgu nýtt Íslandsmet í hálfmaraþoni, en Kári var við keppni í Berlín. Hann átti fyrra metið einnig, en hann setti það í fyrra.

Sport
Fréttamynd

Aníta: Aðalmarkmiðið var að komast í úrslit

Aníta Hinriksdóttir lenti í 5. sæti í 800 metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í Prag. Hún kom í mark á tímanum 2:02,74 mínútum. Aníta er reynslunni ríkari og segist mæta sterkari til leiks á næstu stórmótum.

Sport
Fréttamynd

Aníta í fimmta sæti

Aníta náði ekki á pall í Prag í úrslitunum, en hún varð í fimmta sæti af fimm keppendum.

Sport
Fréttamynd

Aníta vs. Poistogova: Taka tvö

Sem kunnugt er tryggði Aníta Hinriksdóttir sér í gær sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið er í Prag.

Sport
Fréttamynd

Aníta: Ég vil ná gullinu eins og allar stelpurnar hér

Aníta Hinriksdóttir var tekin í viðtal fyrir heimasíðu evrópska frjálsíþróttasambandsins eftir að íslenska hlaupadrottningin tryggði sér sæti í undanúrslitunum með mjög flottu hlaupi í undanrásum 800 metra hlaups kvenna.

Sport
Fréttamynd

Aníta gæti verið nálægt verðlaunapallinum í Prag

Aníta Hinriksdóttir hefur keppni í dag á sínu fjórða stórmóti fullorðinna. Þjálfarinn Gunnar Páll Jóakimsson er bjartsýnn á gengi hennar á EM í Prag og segir Anítu vera reynslunni ríkari frá fyrri stórmótum sínum.

Sport