Bergþór Bjarnason Tæknileg fitubrennsla Hrukkur eru gullnáma lýtalækna en í samfélagi bótoxins og silíkonbrjóstanna hér á frönsku Ríveríunni eru sömuleiðis næg verkefni í fitubrennslu. Rétt fyrir sumarfrí bjóða kvennablöðin að vanda ýmsar aðferðir til þess að missa 3-5 kíló áður en halda skal á ströndina og nú boða sérfræðingar byltingu í fitubrennslu. Fastir pennar 5.7.2011 09:37 Sólarlitir og fjörleg munstur í sumaryl Eftir heldur daprar vikur sem hafa einkennst af hörmungum í Japan og óróleika í arabalöndum virtist skyndilegur vorhiti smita Parísarbúa á laugardag. Skyndilega fylltust búðir og götur af fólki í leit að léttari klæðnaði til daglegra nota. Verðandi brúðir freistuðu þess að finna kjóla fyrir borgaralega brúðkaupið og líka tilvonandi tengdamömmur sem eru að fara að gifta börnin sín því vorið og sumarið er hér tími brúðkaupa. Fastir pennar 7.4.2011 08:25 Fötin skapa manninn Stjórnmálamenn hafa mismunandi skoðanir og stefnur en í Frakklandi er munurinn á þeim minni en ætla mætti ef litið er á klæðaburð þeirra og flíkurnar oft frá tískuhúsum sem hægt er að telja á fingrum annarrar handar. Þetta á sérstakleg við um karlmennina en konur, sem oft eru í drögtum, virðast þó leyfa sér meiri fjölbreytileika og hafa meira val. Fastir pennar 20.1.2011 16:19 Ungur að eilífu Sumir hafa kannski vonast eftir bótoxgjafabréfi frá jólasveininum eða andlitslyftingu og eru vonsviknir yfir að hafa ekki fengið eða hafa hugsað sér að byrja nýja árið á því að leggja í stórvægilegar viðgerðir á framhliðinni. Fastir pennar 6.1.2011 08:29 Gull og gersemar fyrir jólin Á dögunum þegar ég flaug frá Nice til Parísar fletti ég tímariti franska flugfélagsins, Air France. Við lesturinn hugsaði ég hvort það væri nálægð jólanna eða hvort meirihluti ferðalanga væri í leit að rándýrum úrum, svo mikið var af auglýsingum í ritinu. Reyndar, þegar betur er að gáð, má segja það sama um tískublöðin sem eru full af auglýsingum tískuhúsanna og annarra sem hanna skart og auglýsa stíft sínar dýrustu vörur, úr og skart úr eðalmálmum skreytt demöntum eða öðrum eðalsteinum. Tíska og hönnun 16.12.2010 16:32 Gestaleikari í aðalhlutverki Úr háborg tískunnar: Tískuhús koma og hverfa stundum eins og dögg fyrir sólu. Önnur lifa sína gullöld en hverfa svo smám saman af yfirborði jarðar. En í tískuheiminum þekkist það sömuleiðis að eiga sér glæsilega endurkomu og annað líf. Bakþankar 11.11.2010 11:10 Kínverskt kaupæði Bakþankar 21.10.2010 10:09
Tæknileg fitubrennsla Hrukkur eru gullnáma lýtalækna en í samfélagi bótoxins og silíkonbrjóstanna hér á frönsku Ríveríunni eru sömuleiðis næg verkefni í fitubrennslu. Rétt fyrir sumarfrí bjóða kvennablöðin að vanda ýmsar aðferðir til þess að missa 3-5 kíló áður en halda skal á ströndina og nú boða sérfræðingar byltingu í fitubrennslu. Fastir pennar 5.7.2011 09:37
Sólarlitir og fjörleg munstur í sumaryl Eftir heldur daprar vikur sem hafa einkennst af hörmungum í Japan og óróleika í arabalöndum virtist skyndilegur vorhiti smita Parísarbúa á laugardag. Skyndilega fylltust búðir og götur af fólki í leit að léttari klæðnaði til daglegra nota. Verðandi brúðir freistuðu þess að finna kjóla fyrir borgaralega brúðkaupið og líka tilvonandi tengdamömmur sem eru að fara að gifta börnin sín því vorið og sumarið er hér tími brúðkaupa. Fastir pennar 7.4.2011 08:25
Fötin skapa manninn Stjórnmálamenn hafa mismunandi skoðanir og stefnur en í Frakklandi er munurinn á þeim minni en ætla mætti ef litið er á klæðaburð þeirra og flíkurnar oft frá tískuhúsum sem hægt er að telja á fingrum annarrar handar. Þetta á sérstakleg við um karlmennina en konur, sem oft eru í drögtum, virðast þó leyfa sér meiri fjölbreytileika og hafa meira val. Fastir pennar 20.1.2011 16:19
Ungur að eilífu Sumir hafa kannski vonast eftir bótoxgjafabréfi frá jólasveininum eða andlitslyftingu og eru vonsviknir yfir að hafa ekki fengið eða hafa hugsað sér að byrja nýja árið á því að leggja í stórvægilegar viðgerðir á framhliðinni. Fastir pennar 6.1.2011 08:29
Gull og gersemar fyrir jólin Á dögunum þegar ég flaug frá Nice til Parísar fletti ég tímariti franska flugfélagsins, Air France. Við lesturinn hugsaði ég hvort það væri nálægð jólanna eða hvort meirihluti ferðalanga væri í leit að rándýrum úrum, svo mikið var af auglýsingum í ritinu. Reyndar, þegar betur er að gáð, má segja það sama um tískublöðin sem eru full af auglýsingum tískuhúsanna og annarra sem hanna skart og auglýsa stíft sínar dýrustu vörur, úr og skart úr eðalmálmum skreytt demöntum eða öðrum eðalsteinum. Tíska og hönnun 16.12.2010 16:32
Gestaleikari í aðalhlutverki Úr háborg tískunnar: Tískuhús koma og hverfa stundum eins og dögg fyrir sólu. Önnur lifa sína gullöld en hverfa svo smám saman af yfirborði jarðar. En í tískuheiminum þekkist það sömuleiðis að eiga sér glæsilega endurkomu og annað líf. Bakþankar 11.11.2010 11:10
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti