Fréttir ársins 2010 Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. Innlent 15.12.2010 18:52 Mamma Ellu Dísar tilkynnt til barnaverndaryfirvalda „Ella Dís er aftur orðin hraust og orðin hún sjálf. Hún dillar sér og brosir og er aftur orðin yndislega hún. Ég vona bara að þetta haldist svona í aðra átján mánuði, að minnsta kosti," segir Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar. Þær mæðgur komu aftur heim frá Englandi á fimmtudag þar sem Ella Dís lá á spítala. Ragna hafði þá útskrifað dóttur sína af Barnaspítala Hringsins, án samráðs við lækna þar, og farið með hana til Englands. Innlent 8.12.2010 14:19 Mamma greip til sinna ráða Móðir forfallins tölvufíkils á unglingsaldri setti son sinn í einskonar inngöngubann á Akureyri í nótt. Hún hleypti honum ekki inn á heimilið eftir að hann hafði gleymt sér í nýjum tölvuleik heima hjá vini sínum og kom ekki þaðan fyrr en klukkan þrjú í nótt. Innlent 8.12.2010 08:36 Menntaskólakrakkar kúkuðu í rútu á leið til Akureyrar „Ég keyrði sjálfur þessa leið í 25 ár og ég varð aldrei var við neitt slíkt öll þau ár, og ég keyrði þessa leið á hverjum degi liggur við,“ segir Óskar Stefánsson, framkvæmdastjóri Bíla og fólks ehf., sem aka á milli Akureyrar og Reykjavíkur undir merkjum Sterna. Innlent 15.11.2010 17:19 Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. Innlent 21.10.2010 18:35 Óli Björn þakkar lögreglunni fyrir björgunina „Ég var staddur fyrir utan girðinguna. Það var gripið í mig og mér hent inn fyrir girðinguna. Lögreglan bjargaði mér og ég er afar þakklátur henni fyrir það" segir Óli Björn Kárason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir sagði frá því í morgun að Óli Björn hafi verið fjarlægður af lögreglunni. Óli Björn segir þá fullyrðingu vera misskilning. Innlent 5.10.2010 10:38 Óli Björn Kárason fjarlægður af lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af Óla Birni Kárasyni, varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins, í mótmælunum á Austurvelli í gær. Innlent 5.10.2010 01:39 Örvar hrærður vegna gríðarlegra viðbragða „Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Innlent 1.10.2010 19:44 Kona grýtt í hel -vörum við þessu myndbandi Rétt er að ítreka að þetta er mjög hrottalegt myndband og ekki fyrir viðkvæma. Arabisk sjónvarpsstöð hefur sýnt þetta myndskeið af því þegar kona er grýtt í hel í Afganistan. Erlent 28.9.2010 11:45 Meinti kynþáttahatarinn áður handtekinn af sérsveit lögreglunnar Karlmaðurinn sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna árásar á heimili kúbverskra feðga um helgina heitir Jón Hilmar Hallgrímsson, oft kallaður Jón stóri. Innlent 13.9.2010 19:13 Klámnotkun Jóns Gnarr rædd í borgarráði Sóley Tómasdóttir, oddviti vinstri grænna í Reykjavík, hefur óskað eftir því að ummæli Jóns Gnarr borgarstjóra um klámnotkun hans verði tekin til umræðu í borgarráði í fyrramálið. Jón Gnarr var spurður að því í viðtali við frönsku fréttastofuna AFP hvað hann skoðaði helst á netinu og svaraði Jón hlæjandi: „Aðallega klám.“ Innlent 8.9.2010 15:38 Fréttaskýring: Morðinginn hugfanginn af kærustu Hannesar Morðið á Hannesi Þór Helgasyni var sérstaklega hrottafengið og á sér líklega fá fordæmi í íslenskri réttarsögu. Ýmsar vísbendingar eru um að um ástríðuglæp hafi verið að ræða en banamaður Hannesar Þórs var afar hugfanginn af kærustu hans. Í þessari fréttaskýringu verður atburðarrásin rakin. Innlent 5.9.2010 08:08 Handtekin fyrir dónalegan dans Kona um þrítugt var handtekin í miðborginni í gærkvöldi. Málavextir voru þeir að lögreglu bárust margar kvartanir vegna konu sem var sögð iðka ósiðlegan dans. Í ljós kom að konan var stödd á svölum. Innlent 22.8.2010 11:34 Morðið í Hafnarfirði: Æskuvinur unnustunnar í haldi lögreglu Maðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um aðild að morðinu á Hannesi Helgasyni aðfararnótt sunnudags tengist unnustu Hannesar, að því er heimildir fréttastofu herma. Þau hafa þekkst frá því í æsku. Lögregla ákveður í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds manninum. Innlent 17.8.2010 11:44 Ellen á spítala eftir átök við lögreglu Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er á leið á bráðamóttökuna eftir að hafa lent í átökum við lögregluna í mótmælunum fyrir utan Seðlabankann. Hún segir að lögreglan hafi snúið upp á hönd hennar. Innlent 5.7.2010 14:14 Óánægður faðir: Viðbrögð lögreglu eftir bílveltu fáránleg „Hvað vita þeir um innvortis meiðsl?“ segir Sigurður Gísli Þorsteinsson, faðir 17 ára stúlku, sem lenti í bílslysi skammt frá Galtalæk í gær. Hann er afar óánægður með viðbrögð lögreglunnar á Hvolsvelli sem að hans mati voru fáránleg. Lögreglan tjáir sem ekki málið að svo stöddu. Innlent 4.7.2010 13:37 Svartur myglusveppur étur upp heimilið „Ég er með sveppinn í blóðinu," segir Margrét Andrésdóttir, 34 ára einstæð þriggja barna móðir á Egilsstöðum. Hún hefur nú þurft að yfirgefa heimili sitt eftir að svartur myglusveppur gerði vart við sig þar. Margrét segir sig og börnin sín hafa orðið fyrir varanlegu heilsutjóni á því að búa í húsinu. Það var Austurglugginn sem fjallaði fyrst um málið. Innlent 8.6.2010 11:35 Ætlaði að koma pabba á óvart á afmælisdaginn Snemma síðastliðinn laugardagsmorgun bárust lögreglunni nokkrar tilkynningar um unga telpu sem væri á gangi með sparibauk undir hendinni við eina aðal umferðargötuna í Garðabæ. Lögreglumaður á vakt fór að leita af stúlkunni en fann hana ekki fyrr en hann ákvað að líta inn í verslun Hagkaups sem er í næsta nágrenni. Innlent 7.6.2010 08:57 „Ég vil að allir sjái mynd af þessu tæki“ „Ég vil ekki ásaka neinn og vil aðeins stíga fram og segja hug minn ef það gæti orðið öðrum víti til varnaðar. Ég vil að það sé birt mynd af þessu tæki svo foreldrar geti gert ráðstafanir og tekið þetta niður,“ segir Hákon Hákonarson, afi þriggja ára drengs sem slasaðist alvarlega á leiksvæði í Grafarvogi á laugardag og lést á Barnaspítala Hringsins á mánudagskvöld. Innlent 18.5.2010 23:09 Fjölskyldufólk í áfalli eftir hópslagsmál í Kórahverfinu „Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi,“ segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Innlent 18.5.2010 19:51 Andlit eldgossins Þessi magnaða mynd sem tekin var með sérstakri myndavél um borð í vél Landhelgisgæslunnar TF-SIF í gær. Myndin sýnir þrjú megin gosop eldgossins á Eyjafjallajökli. Gosopin eru 200 til 500 metrar í þvermál. Innlent 16.4.2010 09:55 „Þú færð nú bara hjartaslag ef þú kemur heim“ Björgólfur Guðmundsson, þáverandi stjórnarformaður Landsbankans, var staddur erlendis í lok september 2008, einungis fáeinum dögum áður en Landsbankinn var þjóðnýttur. Þegar að hann fékk fréttir af því hvers kyns ósköp dundu á íslenska bankakerfinu var hann um leið beðinn um að vera ekkert að koma heim. Hann gæti fengið fyrir hjartað. Þetta kemur fram í vitnisburði hans til Rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 13.4.2010 14:31 Íslenskur fréttaljósmyndari slær í gegn á MSNBC Mynd Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara á Fréttablaðinu, hefur verið kjörinn flottasta myndin af fimmtán ljósmyndum víðsvegar úr heiminum á heimasíðu fréttastöðvarinnar MSNBC. Innlent 27.3.2010 16:32
Tæpar 400 þúsund krónur nægja ekki fyrir framfærslunni Öryrki og einstæð móðir með nærri fjögur hundruð þúsund krónur í tekjur frá Tryggingastofnun kveðst ekki hafa efni á jólunum. Að minnsta kosti 75 prósent vinnandi fólks í landinu er með minna á milli handanna eftir skatta. Innlent 15.12.2010 18:52
Mamma Ellu Dísar tilkynnt til barnaverndaryfirvalda „Ella Dís er aftur orðin hraust og orðin hún sjálf. Hún dillar sér og brosir og er aftur orðin yndislega hún. Ég vona bara að þetta haldist svona í aðra átján mánuði, að minnsta kosti," segir Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar. Þær mæðgur komu aftur heim frá Englandi á fimmtudag þar sem Ella Dís lá á spítala. Ragna hafði þá útskrifað dóttur sína af Barnaspítala Hringsins, án samráðs við lækna þar, og farið með hana til Englands. Innlent 8.12.2010 14:19
Mamma greip til sinna ráða Móðir forfallins tölvufíkils á unglingsaldri setti son sinn í einskonar inngöngubann á Akureyri í nótt. Hún hleypti honum ekki inn á heimilið eftir að hann hafði gleymt sér í nýjum tölvuleik heima hjá vini sínum og kom ekki þaðan fyrr en klukkan þrjú í nótt. Innlent 8.12.2010 08:36
Menntaskólakrakkar kúkuðu í rútu á leið til Akureyrar „Ég keyrði sjálfur þessa leið í 25 ár og ég varð aldrei var við neitt slíkt öll þau ár, og ég keyrði þessa leið á hverjum degi liggur við,“ segir Óskar Stefánsson, framkvæmdastjóri Bíla og fólks ehf., sem aka á milli Akureyrar og Reykjavíkur undir merkjum Sterna. Innlent 15.11.2010 17:19
Barnið sem lifði af kallað kraftaverkabarnið Sonur hjónanna slapp ómeiddur frá banaslysinu í Tyrklandi hefur vakið gríðarlega athygli í tyrkneskum fjölmiðlum, þar sem hann er kallaður kraftaverkabarnið. Innlent 21.10.2010 18:35
Óli Björn þakkar lögreglunni fyrir björgunina „Ég var staddur fyrir utan girðinguna. Það var gripið í mig og mér hent inn fyrir girðinguna. Lögreglan bjargaði mér og ég er afar þakklátur henni fyrir það" segir Óli Björn Kárason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Vísir sagði frá því í morgun að Óli Björn hafi verið fjarlægður af lögreglunni. Óli Björn segir þá fullyrðingu vera misskilning. Innlent 5.10.2010 10:38
Óli Björn Kárason fjarlægður af lögreglu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af Óla Birni Kárasyni, varaþingmanni Sjálfstæðisflokksins, í mótmælunum á Austurvelli í gær. Innlent 5.10.2010 01:39
Örvar hrærður vegna gríðarlegra viðbragða „Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Innlent 1.10.2010 19:44
Kona grýtt í hel -vörum við þessu myndbandi Rétt er að ítreka að þetta er mjög hrottalegt myndband og ekki fyrir viðkvæma. Arabisk sjónvarpsstöð hefur sýnt þetta myndskeið af því þegar kona er grýtt í hel í Afganistan. Erlent 28.9.2010 11:45
Meinti kynþáttahatarinn áður handtekinn af sérsveit lögreglunnar Karlmaðurinn sem hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna árásar á heimili kúbverskra feðga um helgina heitir Jón Hilmar Hallgrímsson, oft kallaður Jón stóri. Innlent 13.9.2010 19:13
Klámnotkun Jóns Gnarr rædd í borgarráði Sóley Tómasdóttir, oddviti vinstri grænna í Reykjavík, hefur óskað eftir því að ummæli Jóns Gnarr borgarstjóra um klámnotkun hans verði tekin til umræðu í borgarráði í fyrramálið. Jón Gnarr var spurður að því í viðtali við frönsku fréttastofuna AFP hvað hann skoðaði helst á netinu og svaraði Jón hlæjandi: „Aðallega klám.“ Innlent 8.9.2010 15:38
Fréttaskýring: Morðinginn hugfanginn af kærustu Hannesar Morðið á Hannesi Þór Helgasyni var sérstaklega hrottafengið og á sér líklega fá fordæmi í íslenskri réttarsögu. Ýmsar vísbendingar eru um að um ástríðuglæp hafi verið að ræða en banamaður Hannesar Þórs var afar hugfanginn af kærustu hans. Í þessari fréttaskýringu verður atburðarrásin rakin. Innlent 5.9.2010 08:08
Handtekin fyrir dónalegan dans Kona um þrítugt var handtekin í miðborginni í gærkvöldi. Málavextir voru þeir að lögreglu bárust margar kvartanir vegna konu sem var sögð iðka ósiðlegan dans. Í ljós kom að konan var stödd á svölum. Innlent 22.8.2010 11:34
Morðið í Hafnarfirði: Æskuvinur unnustunnar í haldi lögreglu Maðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um aðild að morðinu á Hannesi Helgasyni aðfararnótt sunnudags tengist unnustu Hannesar, að því er heimildir fréttastofu herma. Þau hafa þekkst frá því í æsku. Lögregla ákveður í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds manninum. Innlent 17.8.2010 11:44
Ellen á spítala eftir átök við lögreglu Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er á leið á bráðamóttökuna eftir að hafa lent í átökum við lögregluna í mótmælunum fyrir utan Seðlabankann. Hún segir að lögreglan hafi snúið upp á hönd hennar. Innlent 5.7.2010 14:14
Óánægður faðir: Viðbrögð lögreglu eftir bílveltu fáránleg „Hvað vita þeir um innvortis meiðsl?“ segir Sigurður Gísli Þorsteinsson, faðir 17 ára stúlku, sem lenti í bílslysi skammt frá Galtalæk í gær. Hann er afar óánægður með viðbrögð lögreglunnar á Hvolsvelli sem að hans mati voru fáránleg. Lögreglan tjáir sem ekki málið að svo stöddu. Innlent 4.7.2010 13:37
Svartur myglusveppur étur upp heimilið „Ég er með sveppinn í blóðinu," segir Margrét Andrésdóttir, 34 ára einstæð þriggja barna móðir á Egilsstöðum. Hún hefur nú þurft að yfirgefa heimili sitt eftir að svartur myglusveppur gerði vart við sig þar. Margrét segir sig og börnin sín hafa orðið fyrir varanlegu heilsutjóni á því að búa í húsinu. Það var Austurglugginn sem fjallaði fyrst um málið. Innlent 8.6.2010 11:35
Ætlaði að koma pabba á óvart á afmælisdaginn Snemma síðastliðinn laugardagsmorgun bárust lögreglunni nokkrar tilkynningar um unga telpu sem væri á gangi með sparibauk undir hendinni við eina aðal umferðargötuna í Garðabæ. Lögreglumaður á vakt fór að leita af stúlkunni en fann hana ekki fyrr en hann ákvað að líta inn í verslun Hagkaups sem er í næsta nágrenni. Innlent 7.6.2010 08:57
„Ég vil að allir sjái mynd af þessu tæki“ „Ég vil ekki ásaka neinn og vil aðeins stíga fram og segja hug minn ef það gæti orðið öðrum víti til varnaðar. Ég vil að það sé birt mynd af þessu tæki svo foreldrar geti gert ráðstafanir og tekið þetta niður,“ segir Hákon Hákonarson, afi þriggja ára drengs sem slasaðist alvarlega á leiksvæði í Grafarvogi á laugardag og lést á Barnaspítala Hringsins á mánudagskvöld. Innlent 18.5.2010 23:09
Fjölskyldufólk í áfalli eftir hópslagsmál í Kórahverfinu „Það þorir enginn að senda börnin sín út nema þegar maður veit að þessi maður er í varðhaldi,“ segir sjónarvottur í Kórahverfinu sem varð vitni að blóðugum hópslagsmálum fyrr í dag. Þar börðust sjö menn vopnaðir hnífum, hafnaboltakylfum og exi. Átökin eru talin tengjast fíkniefnaviðskiptum. Innlent 18.5.2010 19:51
Andlit eldgossins Þessi magnaða mynd sem tekin var með sérstakri myndavél um borð í vél Landhelgisgæslunnar TF-SIF í gær. Myndin sýnir þrjú megin gosop eldgossins á Eyjafjallajökli. Gosopin eru 200 til 500 metrar í þvermál. Innlent 16.4.2010 09:55
„Þú færð nú bara hjartaslag ef þú kemur heim“ Björgólfur Guðmundsson, þáverandi stjórnarformaður Landsbankans, var staddur erlendis í lok september 2008, einungis fáeinum dögum áður en Landsbankinn var þjóðnýttur. Þegar að hann fékk fréttir af því hvers kyns ósköp dundu á íslenska bankakerfinu var hann um leið beðinn um að vera ekkert að koma heim. Hann gæti fengið fyrir hjartað. Þetta kemur fram í vitnisburði hans til Rannsóknarnefndar Alþingis. Innlent 13.4.2010 14:31
Íslenskur fréttaljósmyndari slær í gegn á MSNBC Mynd Vilhelms Gunnarssonar, ljósmyndara á Fréttablaðinu, hefur verið kjörinn flottasta myndin af fimmtán ljósmyndum víðsvegar úr heiminum á heimasíðu fréttastöðvarinnar MSNBC. Innlent 27.3.2010 16:32
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent