Norðvesturkjördæmi Menntun og almúginn Menntun á öllum skólastigum er mikilvæg fyrir alla landsmenn. Skattgreiðendur, hvort sem þeir búa í dreifbýli eða þéttbýli, eru þeir sem fjármagna menntakerfi landsins. Um þetta getum við öll verið sammála. En hvernig förum við að því gera menntun aðgengilega fyrir alla og tryggja sem mest jafnræði? Skoðun 13.2.2021 09:01 Katrín Sif vill leiða Pírata í Norðvesturkjördæmi Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi formaður kjaranefndar ljósmæðrafélags Íslands vill leiða Pírata í Norðvesturkjördæmi. Innlent 7.2.2021 11:16 Fimm konur og fimm karlar bjóða sig fram fyrir Framsókn í NV-kjördæmi Fimm konur og fimm karlar sækjast eftir sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Val á listann mun fara fram með póstkosningu dagana 16. febrúar til 13. mars að því er fram kemur í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 2.2.2021 23:03 Gunnar Ingiberg vill leiða Pírata í Norðvesturkjördæmi Gunnar Ingiberg Guðmundsson, fyrrverandi varaþingmaður Pírata í Norðvesturkjördæmi, gefur kost á sér til að leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu Gunnars Ingibergs til fjölmiðla. Innlent 1.2.2021 14:28 Teitur Björn ætlar aftur á þing Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir þingsæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í haust. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook og segist töluvert hafa verið spurður út í framboðsmál að undanförnu. Innlent 22.1.2021 11:47 Ásmundur á mölina Ásmundur Einar Daðason hefur ákveðið að leggja allt undir og færa sig yfir á mölina úr til þess að gera öruggu þingsæti fyrir næstu kosningar. Innlent 13.1.2021 16:17 Gjáin milli þings og mömmu Ég heyrði í mömmu í gær. Hún var að prjóna. Búin að senda allar afmæliskveðjurnar á facebook og rölta upp á varnargarðinn. Allt við það sama. Pabbi í sófanum að horfa á Alþingisrásina. Skoðun 17.12.2020 08:02 Guðmundur genginn í Viðreisn og hefur áhuga á oddvitasæti Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði hefur gengið í raðir Viðreisnar og sækist eftir sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 14.12.2020 14:01 « ‹ 6 7 8 9 ›
Menntun og almúginn Menntun á öllum skólastigum er mikilvæg fyrir alla landsmenn. Skattgreiðendur, hvort sem þeir búa í dreifbýli eða þéttbýli, eru þeir sem fjármagna menntakerfi landsins. Um þetta getum við öll verið sammála. En hvernig förum við að því gera menntun aðgengilega fyrir alla og tryggja sem mest jafnræði? Skoðun 13.2.2021 09:01
Katrín Sif vill leiða Pírata í Norðvesturkjördæmi Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi formaður kjaranefndar ljósmæðrafélags Íslands vill leiða Pírata í Norðvesturkjördæmi. Innlent 7.2.2021 11:16
Fimm konur og fimm karlar bjóða sig fram fyrir Framsókn í NV-kjördæmi Fimm konur og fimm karlar sækjast eftir sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Val á listann mun fara fram með póstkosningu dagana 16. febrúar til 13. mars að því er fram kemur í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 2.2.2021 23:03
Gunnar Ingiberg vill leiða Pírata í Norðvesturkjördæmi Gunnar Ingiberg Guðmundsson, fyrrverandi varaþingmaður Pírata í Norðvesturkjördæmi, gefur kost á sér til að leiða lista Pírata í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu Gunnars Ingibergs til fjölmiðla. Innlent 1.2.2021 14:28
Teitur Björn ætlar aftur á þing Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir þingsæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í haust. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook og segist töluvert hafa verið spurður út í framboðsmál að undanförnu. Innlent 22.1.2021 11:47
Ásmundur á mölina Ásmundur Einar Daðason hefur ákveðið að leggja allt undir og færa sig yfir á mölina úr til þess að gera öruggu þingsæti fyrir næstu kosningar. Innlent 13.1.2021 16:17
Gjáin milli þings og mömmu Ég heyrði í mömmu í gær. Hún var að prjóna. Búin að senda allar afmæliskveðjurnar á facebook og rölta upp á varnargarðinn. Allt við það sama. Pabbi í sófanum að horfa á Alþingisrásina. Skoðun 17.12.2020 08:02
Guðmundur genginn í Viðreisn og hefur áhuga á oddvitasæti Guðmundur Gunnarsson fyrrverandi bæjarstjóri á Ísafirði hefur gengið í raðir Viðreisnar og sækist eftir sæti á lista flokksins í Norðvesturkjördæmi. Innlent 14.12.2020 14:01