Brexit Breytingar breytinga vegna Staðan á sviði stjórnmálanna er um margt fordæmalaus nú þegar styttist í kosningar. Fjöldi flokka er í framboði og stefnumálin misjafnlega skýr. Kannanir benda til að þingflokkarnir verði sjö og ekki verði mögulegt að mynda tveggja flokka stjórn eins og mörgum þykir eftirsóknarvert á Íslandi. Fastir pennar 7.10.2016 16:46 Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skota kemur til greina Viðræður eru hafnar milli stjórnvalda í Skotlandi og Lundúnum um hvernig Skotar geti haldið áfram aðild sinni að Evrópusambandinu eftir útgöngu Breta. Erlent 7.10.2016 19:05 Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. Viðskipti erlent 7.10.2016 13:15 Írar vilja að landamærin verði opin áfram Írska ríkisstjórnin hyggst fara fram á samningaviðræður við Evrópusambandið um að landamærunum að Norður-Írlandi verði áfram haldið opnum eftir að Bretland hefur formlega yfirgefið Evrópusambandið. Erlent 6.10.2016 18:59 Brexit kostar easyJet 26 milljarða Hagnaður easyJet dregst saman um 25 prósent milli ára. Viðskipti erlent 6.10.2016 12:39 Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. Erlent 6.10.2016 11:09 Bretar hefja Brexit-ferlið fyrir lok marsmánaðar 2017 Theresa May segir að Bretlandsstjórn muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir marslok. Erlent 2.10.2016 09:26 „Krónan okkar versti óvinur" Yfir 30 starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Frostfisks í Þorlákshöfn var sagt upp störfum í gær. Bæjarstjórinn segir þetta þungt högg fyrir Þorlákshöfn. Forstjóri fyrirtækisins segir að með þessu sé Frostfiskur að verja sig fyrir íslensku krónunni. Innlent 1.10.2016 12:49 Hraust Evrópa Evrópusambandið á sér fáa málsvara sem brenna í skinninu. Að minnsta kosti heyrist lítið í þeim þótt stutt sé í kosningar. Fastir pennar 30.9.2016 17:23 Telja að draga muni úr fjölgun ferðamanna á næsta ári Greiningadeild Arion banka telur að strax á næsta ári fari að draga úr fjölgun erlendra ferðamanna. Innlent 20.9.2016 14:57 Líkur á bankakreppu í Kína hafa aukist til muna Álagið á kínverska bankakerfið sagt þrefalt yfir hættumörkum. Viðskipti erlent 18.9.2016 22:02 Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. Erlent 8.9.2016 11:08 Áhrif Brexit rædd á G20 Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar vegna Brexit. Erlent 4.9.2016 16:48 Bréf Icelandair ekki verið verið lægri síðan á sama tíma í fyrra Verð á bréfum í Icelandair lækkaði lítillega í dag eða um 0,37 prósent. Viðskipti innlent 23.8.2016 21:38 Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. Erlent 22.8.2016 23:55 Farþegi Noregs Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 21.8.2016 20:37 Skoða tvíhliða samning við Breta óháð afstöðu annarra þjóða Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir vel koma til greina að íslensk stjórnvöld geri tvíhliða fríverslunarsamning við Bretland til að verja hagsmuni sína þegar Bretar hætta í ESB óháð því hvað stjórnvöld í Noregi og Liechtenstein gera. Innlent 19.8.2016 18:23 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjármálaráðherra segir yfirlýsingar félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. Innlent 19.8.2016 17:52 Ríkisstjórn skipar ráðherranefnd vegna Brexit Nefndin mun hafa yfirumsjón með vinnu íslenskra stjórnvalda vegna boðaðrar útgöngu Breta úr ESB. Innlent 19.8.2016 14:35 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. Erlent 17.8.2016 21:28 Þjóðviljinn – er hann til? Eru þjóðaratkvæðagreiðslur um hvaðeina það sem koma skal? Eru þær æskilegar? Er beint lýðræði betri kostur en fulltrúalýðræði? Fastir pennar 14.8.2016 20:24 Lofar því að ríkissjóður styrki þau verkefni sem ESB styrkti áður Philip Hammond fjármálaráðherra Bretlands heitir því að ríkissjóður landsins muni styrkja þau verkefni í Bretlandi sem Evrópusambandið styrkti áður. Erlent 13.8.2016 10:45 Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. Viðskipti erlent 11.8.2016 21:33 Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen Viðskipti erlent 10.8.2016 21:36 Flöt bílasala í Bretlandi í júlí Alls selst 1,6 milljón bílar í ár og vöxturinn numið 2,8%. Bílar 9.8.2016 16:32 Bílaútflutningur 10% meiri í Bretlandi þrátt fyrir Brexit 158.641 nýir bílar fluttir út og um helmingur þeirra til annarra Evrópulanda. Bílar 9.8.2016 09:18 Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 8.8.2016 13:34 Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. Viðskipti erlent 3.8.2016 21:46 Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum í evrópskum bönkum í dag. Viðskipti erlent 2.8.2016 18:27 9,1% vöxtur í bílasölu í Evrópu Minnkandi sala í Bretlandi en mikill vöxtur á Ítalíu, Spáni og í Þýskalandi. Bílar 2.8.2016 11:04 « ‹ 26 27 28 29 30 31 32 33 34 … 35 ›
Breytingar breytinga vegna Staðan á sviði stjórnmálanna er um margt fordæmalaus nú þegar styttist í kosningar. Fjöldi flokka er í framboði og stefnumálin misjafnlega skýr. Kannanir benda til að þingflokkarnir verði sjö og ekki verði mögulegt að mynda tveggja flokka stjórn eins og mörgum þykir eftirsóknarvert á Íslandi. Fastir pennar 7.10.2016 16:46
Önnur þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skota kemur til greina Viðræður eru hafnar milli stjórnvalda í Skotlandi og Lundúnum um hvernig Skotar geti haldið áfram aðild sinni að Evrópusambandinu eftir útgöngu Breta. Erlent 7.10.2016 19:05
Pundið ekki lægra síðan fyrir hrun Talið er að innsláttarvilla kunni að hafa valdið hruni á gengi pundsins á Asíumörkuðum í nótt. Viðskipti erlent 7.10.2016 13:15
Írar vilja að landamærin verði opin áfram Írska ríkisstjórnin hyggst fara fram á samningaviðræður við Evrópusambandið um að landamærunum að Norður-Írlandi verði áfram haldið opnum eftir að Bretland hefur formlega yfirgefið Evrópusambandið. Erlent 6.10.2016 18:59
Brexit kostar easyJet 26 milljarða Hagnaður easyJet dregst saman um 25 prósent milli ára. Viðskipti erlent 6.10.2016 12:39
Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar. Erlent 6.10.2016 11:09
Bretar hefja Brexit-ferlið fyrir lok marsmánaðar 2017 Theresa May segir að Bretlandsstjórn muni virkja 50. grein Lissabon-sáttmála ESB fyrir marslok. Erlent 2.10.2016 09:26
„Krónan okkar versti óvinur" Yfir 30 starfsmönnum fiskvinnslufyrirtækisins Frostfisks í Þorlákshöfn var sagt upp störfum í gær. Bæjarstjórinn segir þetta þungt högg fyrir Þorlákshöfn. Forstjóri fyrirtækisins segir að með þessu sé Frostfiskur að verja sig fyrir íslensku krónunni. Innlent 1.10.2016 12:49
Hraust Evrópa Evrópusambandið á sér fáa málsvara sem brenna í skinninu. Að minnsta kosti heyrist lítið í þeim þótt stutt sé í kosningar. Fastir pennar 30.9.2016 17:23
Telja að draga muni úr fjölgun ferðamanna á næsta ári Greiningadeild Arion banka telur að strax á næsta ári fari að draga úr fjölgun erlendra ferðamanna. Innlent 20.9.2016 14:57
Líkur á bankakreppu í Kína hafa aukist til muna Álagið á kínverska bankakerfið sagt þrefalt yfir hættumörkum. Viðskipti erlent 18.9.2016 22:02
Tusk þrýstir á May vegna Brexit Donald Tusk og Theresa May funduðu í London í morgun. Erlent 8.9.2016 11:08
Áhrif Brexit rædd á G20 Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar vegna Brexit. Erlent 4.9.2016 16:48
Bréf Icelandair ekki verið verið lægri síðan á sama tíma í fyrra Verð á bréfum í Icelandair lækkaði lítillega í dag eða um 0,37 prósent. Viðskipti innlent 23.8.2016 21:38
Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. Erlent 22.8.2016 23:55
Farþegi Noregs Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 21.8.2016 20:37
Skoða tvíhliða samning við Breta óháð afstöðu annarra þjóða Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra segir vel koma til greina að íslensk stjórnvöld geri tvíhliða fríverslunarsamning við Bretland til að verja hagsmuni sína þegar Bretar hætta í ESB óháð því hvað stjórnvöld í Noregi og Liechtenstein gera. Innlent 19.8.2016 18:23
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fjármálaráðherra segir yfirlýsingar félagsmálaráðherra um að meira fé vanti til velferðarmála vera ódýrt tal og varla boðlegt inn í umræðu um slík mál. Innlent 19.8.2016 17:52
Ríkisstjórn skipar ráðherranefnd vegna Brexit Nefndin mun hafa yfirumsjón með vinnu íslenskra stjórnvalda vegna boðaðrar útgöngu Breta úr ESB. Innlent 19.8.2016 14:35
Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. Erlent 17.8.2016 21:28
Þjóðviljinn – er hann til? Eru þjóðaratkvæðagreiðslur um hvaðeina það sem koma skal? Eru þær æskilegar? Er beint lýðræði betri kostur en fulltrúalýðræði? Fastir pennar 14.8.2016 20:24
Lofar því að ríkissjóður styrki þau verkefni sem ESB styrkti áður Philip Hammond fjármálaráðherra Bretlands heitir því að ríkissjóður landsins muni styrkja þau verkefni í Bretlandi sem Evrópusambandið styrkti áður. Erlent 13.8.2016 10:45
Pundið ekki lægra í mánuð Gengi pundsins hefur nú fallið um fjórtán prósent frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í lok júní, og hefur ekki verið lægra síðan árið 1985. Viðskipti erlent 11.8.2016 21:33
Stefnir hratt í kreppu í Bretlandi Meðalhúsnæðisverð í London hefur lækkað um 155 þúsund krónur á dag frá því að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Ný skýrsla frá Morgan McKinley sýnir að nýjum störfum í breska fjármálageiranum hafi fækkað um 12 prósen Viðskipti erlent 10.8.2016 21:36
Flöt bílasala í Bretlandi í júlí Alls selst 1,6 milljón bílar í ár og vöxturinn numið 2,8%. Bílar 9.8.2016 16:32
Bílaútflutningur 10% meiri í Bretlandi þrátt fyrir Brexit 158.641 nýir bílar fluttir út og um helmingur þeirra til annarra Evrópulanda. Bílar 9.8.2016 09:18
Aukinn ferðamannastraumur til Bretlands vegna Brexit Flugbókunum til Bretlands fjölgaði um 4,3 prósent mánuðinn eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið. Viðskipti erlent 8.8.2016 13:34
Virði stærstu banka lækkað um helming Gengi hlutabréfa í nokkrum af stærstu bönkun Evrópu hefur lækkað um allt að 85 prósent á síðastliðnu ári. Margir bankar komu illa út úr álagsprófi Samtaka evrópskra banka. Sérfræðingar á markaði segja bankana illa fjármagnaða. Viðskipti erlent 3.8.2016 21:46
Hlutabréf í evrópskum bönkum hríðfalla Miklar lækkanir urðu á hlutabréfum í evrópskum bönkum í dag. Viðskipti erlent 2.8.2016 18:27
9,1% vöxtur í bílasölu í Evrópu Minnkandi sala í Bretlandi en mikill vöxtur á Ítalíu, Spáni og í Þýskalandi. Bílar 2.8.2016 11:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent