Áhrif Brexit rædd á G20 nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 4. september 2016 16:48 Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, tekur í höndina á Xi Jinping, forseta Kína. mynd/afp Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, mun verða með fyrirferðameiri málefnum á dagskrá G20 fundarins sem nú stendur yfir í kínversku borginni Hangzhou. Theresa May tók sem kunnugt er við embætti forsætisráðherra Bretlands í sumar og er þetta því í fyrsta skipti sem hún er þátttakandi á G20 fundinum. Í dag og á morgun er henni falið það verðuga verkefni að útskýra nánar hvaða þýðingu Brexit kemur til með að hafa fyrir þjóðir heimsins. Athygli hefur vakið að bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar er varða viðskipti ríkjanna við Breta. Í frétt BBC kemur fram að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi fullyrt á blaðamannafundi eftir fyrsta fund sinn við May að hann hafi gert henni ljóst að Evrópusambandið myndi vera í forgangi fram yfir Bretland þegar kemur að viðskiptaviðræðum af hálfu Bandaríkjanna. Að sama skapi hafa Japanir gefið út fimmtán blaðsíðna skýrslu sem varar við áhrifum Brexit og þeir hafa einnig upplýst May um að Japanir kynnu að skerða viðskipti sín við Breta nema þeir fái að halda sömu fríðindum og fyrir Brexit. Af öðru sem dregið hefur til tíðinda á G20 fundinum má helst nefna fullgildingu Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum um loftslagsmál. Brexit Tengdar fréttir Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Útganga Bretlands úr Evrópusambandinu, Brexit, mun verða með fyrirferðameiri málefnum á dagskrá G20 fundarins sem nú stendur yfir í kínversku borginni Hangzhou. Theresa May tók sem kunnugt er við embætti forsætisráðherra Bretlands í sumar og er þetta því í fyrsta skipti sem hún er þátttakandi á G20 fundinum. Í dag og á morgun er henni falið það verðuga verkefni að útskýra nánar hvaða þýðingu Brexit kemur til með að hafa fyrir þjóðir heimsins. Athygli hefur vakið að bæði Bandaríkjamenn og Japanir hafa gefið út yfirlýsingar er varða viðskipti ríkjanna við Breta. Í frétt BBC kemur fram að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hafi fullyrt á blaðamannafundi eftir fyrsta fund sinn við May að hann hafi gert henni ljóst að Evrópusambandið myndi vera í forgangi fram yfir Bretland þegar kemur að viðskiptaviðræðum af hálfu Bandaríkjanna. Að sama skapi hafa Japanir gefið út fimmtán blaðsíðna skýrslu sem varar við áhrifum Brexit og þeir hafa einnig upplýst May um að Japanir kynnu að skerða viðskipti sín við Breta nema þeir fái að halda sömu fríðindum og fyrir Brexit. Af öðru sem dregið hefur til tíðinda á G20 fundinum má helst nefna fullgildingu Bandaríkjanna og Kína á Parísarsamningnum um loftslagsmál.
Brexit Tengdar fréttir Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55 Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43 Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36 Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00 Mest lesið Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Fúlsaði við þriggja forseta fundi Erlent Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Innlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Sjá meira
Leggja mikla áherslu á að Brexit sé ekki upphaf endaloka ESB Útganga Breta úr Evrópusambandinu markar ekki upphafið að endalokum þess segja þau Angela Merkel Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Matteo Renzi, forsætisráðherra Ítalíu og Francois Hollande, Frakklandsforseti. 22. ágúst 2016 23:55
Bretar hafa ekki upplifað svona mikinn samdrátt síðan árið 2009 "Munurinn nú er sá að vandamálið er algjörlega heimatilbúið.“ 22. júlí 2016 14:43
Bandaríkin og Kína fullgilda Parísarsamninginn um loftslagsmál Fréttirnar eru taldar þrýsta verulega á önnur ríki að fullgilda samninginn. 3. september 2016 10:36
Atvinnuleysi í Bretlandi minnkar í kjölfar Brexit Einnig minnkaði atvinnuleysi í landinu eftir að Bretar kusu að yfirgefa Evrópusambandið í júní en nýjustu tölur eru fyrir júlímánuð. Atvinnuleysi í Bretlandi hefur ekki verið minna í ellefu ár og er nú 4,91 prósent. 18. ágúst 2016 04:00
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent