Lögreglumál Fjórir handteknir vegna ráns á Laugavegi Upphaflega var talið að einungis um slagsmál væri að ræða. Innlent 6.11.2017 07:04 Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. Innlent 2.11.2017 06:11 Vímaður ökumaður hafnaði á kletti Ökumaðurinn var handtekinn á staðnum. Innlent 1.11.2017 06:33 Heimilisofbeldi markaði nóttina Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Í aðeins einu málanna voru hendur hafðar í hári þess brotlega. Innlent 30.10.2017 06:01 Tveir menn handteknir í kjölfar umferðaróhapps Tilkynnt var um óferðaróhapp á Kalkofnsvegi við Hörpu. Innlent 29.10.2017 06:36 Dauðadrukkinn unglingur laug að lögreglu Lögreglan hafði afskipti af ofurölvi stúlku við veitingastað á Stórhöfða Innlent 28.10.2017 07:19 Ekið á barn í Breiðholti Lögreglan fékk tilkynningu um umferðarslys í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 26.10.2017 06:22 Þrír handteknir fyrir umfangsmikinn þjófnað á Keflavíkurflugvelli Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum þrjá karlmenn vegna stórfellds þjófnaðar á tollfrjálsum varningi frá flugþjónustufyrirtæki á Keflavíkurflugvelli. Innlent 24.10.2017 08:53 Réðst á flugfreyju og beit farþega Ölvaður farþegi lét öllum illum látum á leið sinni til Keflavíkur. Innlent 24.10.2017 08:49 Eldur við hjúkrunarheimili og hópslagsmál Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 23.10.2017 06:19 Upprættu mansalshring með aðstoð íslenskra lögreglumanna Íslenskir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðum þriggja ríkja sem leiddu til upprætingu mansalshrings. Erlent 19.10.2017 08:53 Húsbrot í Stigahlíð Vímuefni voru fyrirferðamikil í nótt. Innlent 19.10.2017 06:32 Sterk fíkniefnalykt tók á móti lögreglumanni Tvö mál rötuðu í dagbók lögreglunnar nú í morgun og í báðum komu vímuefni við sögu. Innlent 18.10.2017 06:27 Gripnir með stolna merkjavöru í Skeifunni Tveir karlmenn frá Georgíu voru handteknir í gær í Skeifunni gripnir með fatnað og merkjavöru sem grunur leikur á um að sé þýfi. Grandvar afgreiðslumaður í fataverslun í Skeifunni kom lögreglunni á sporið. Innlent 10.10.2017 12:46 Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. Innlent 9.10.2017 22:47 Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu 58 mál komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. Innlent 8.10.2017 23:11 Tveir brunar í nótt Brunar einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þurfti tvisvar að óska eftir aðstoð slökkviliðs. Innlent 5.10.2017 05:51 Vopnaður og vímaður á 130 kílómetra hraða Ökumaður á Reykjanesbraut var á hraðferð. Innlent 3.10.2017 06:11 Þrír handteknir í Sundahöfn Lögreglan áætlar að þeir hafi verið að reyna að koma sér um borð í skip á leið til Bandaríkjanna. Innlent 27.9.2017 06:36 Vill kyrrsetningu á eignum Magnúsar United Silicon hefur óskað eftir að eignir Magnúsar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hér á landi verði kyrrsettar. Fyrirtækið vill tryggingu fyrir bótakröfu á hendur honum. Viðskipti innlent 25.9.2017 21:10 Fluttu konu í geðrofi í fangaklefa Að sögn lögreglunnar var ekki hægt að flytja hana á geðdeild í því ástandi sem hún var. Innlent 18.9.2017 06:00 Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis Í báðum tilfellum áttu ölvaðir, karlmenn á fertugsaldri í hlut. Innlent 12.9.2017 05:59 Greiddi ekki fyrir veitingar og hnuplaði skömmu síðar Lögreglan þurfti tvisvar að hafa afskipti af sömu konunni með stuttu millibili í gær. Innlent 11.9.2017 06:25 Ákærðir fyrir stórfellt MDMA-smygl Tveir pólskir ríkisborgarar á fertugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Innlent 9.9.2017 13:59 Sjö handteknir í tengslum við frelsissviptingu á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú frelsissviptingu og líkamsárás sem átti sér stað stað aðfaranótt þriðjudags í heimahúsi á Akureyri. Innlent 9.9.2017 11:52 Líkamsárás í Vesturbænum og fullar fangageymslar Einn var fluttur á slysadeild með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vesturbænum, lögregla telur sig vita hver gerandi er í málinu. Innlent 9.9.2017 07:46 Datt og meiddist þegar hann klifraði upp í kerru til þess að flýja hund Óvenju mikið var um umferðarslys og óhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og einnig var ilmvatnsglösum og vínflöskum hnuplað. Innlent 8.9.2017 11:41 Slasaði tvo og skildi bílinn eftir Ökumaðurinn yfirgaf slysstaðinn við Gunnarsbraut í snatri Innlent 7.9.2017 06:37 Formaður starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Dró sér um átta milljónir króna á fimm árum. Innlent 6.9.2017 11:24 Tekinn í Leifsstöð með tugi þúsunda af sterkum verkjatöflum Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar lögðu nýverið hald á tugi þúsunda sterkra verkjataflna sem flugfarþegi, sem var að koma frá Spáni, hugðist smygla inn í landið. Innlent 6.9.2017 10:55 « ‹ 271 272 273 274 275 276 277 278 … 278 ›
Fjórir handteknir vegna ráns á Laugavegi Upphaflega var talið að einungis um slagsmál væri að ræða. Innlent 6.11.2017 07:04
Vopnaður og vímaður Innbrot og ökumenn undir áhrifum eru fyrirferðamikil í dagbók lögreglunnar þennan morguninn. Innlent 2.11.2017 06:11
Heimilisofbeldi markaði nóttina Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust þrjár tilkynningar um heimilisofbeldi í nótt. Í aðeins einu málanna voru hendur hafðar í hári þess brotlega. Innlent 30.10.2017 06:01
Tveir menn handteknir í kjölfar umferðaróhapps Tilkynnt var um óferðaróhapp á Kalkofnsvegi við Hörpu. Innlent 29.10.2017 06:36
Dauðadrukkinn unglingur laug að lögreglu Lögreglan hafði afskipti af ofurölvi stúlku við veitingastað á Stórhöfða Innlent 28.10.2017 07:19
Ekið á barn í Breiðholti Lögreglan fékk tilkynningu um umferðarslys í Breiðholti á sjöunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 26.10.2017 06:22
Þrír handteknir fyrir umfangsmikinn þjófnað á Keflavíkurflugvelli Lögreglan á Suðurnesjum handtók fyrr í mánuðinum þrjá karlmenn vegna stórfellds þjófnaðar á tollfrjálsum varningi frá flugþjónustufyrirtæki á Keflavíkurflugvelli. Innlent 24.10.2017 08:53
Réðst á flugfreyju og beit farþega Ölvaður farþegi lét öllum illum látum á leið sinni til Keflavíkur. Innlent 24.10.2017 08:49
Eldur við hjúkrunarheimili og hópslagsmál Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt. Innlent 23.10.2017 06:19
Upprættu mansalshring með aðstoð íslenskra lögreglumanna Íslenskir lögreglumenn tóku þátt í aðgerðum þriggja ríkja sem leiddu til upprætingu mansalshrings. Erlent 19.10.2017 08:53
Sterk fíkniefnalykt tók á móti lögreglumanni Tvö mál rötuðu í dagbók lögreglunnar nú í morgun og í báðum komu vímuefni við sögu. Innlent 18.10.2017 06:27
Gripnir með stolna merkjavöru í Skeifunni Tveir karlmenn frá Georgíu voru handteknir í gær í Skeifunni gripnir með fatnað og merkjavöru sem grunur leikur á um að sé þýfi. Grandvar afgreiðslumaður í fataverslun í Skeifunni kom lögreglunni á sporið. Innlent 10.10.2017 12:46
Yfirlögregluþjónn ók rútu eftir að bílstjórinn var kyrrsettur Sveinn Kristján segir það gerast reglulega að stöðva þurfi bílstjóra hópferðabíla vegna gruns um ölvunarakstur. Innlent 9.10.2017 22:47
Hani hafði tekið að sér umferðarlöggæslu 58 mál komu inn á borð lögreglunnar í dag milli 15 og 23. Innlent 8.10.2017 23:11
Tveir brunar í nótt Brunar einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu sem þurfti tvisvar að óska eftir aðstoð slökkviliðs. Innlent 5.10.2017 05:51
Vopnaður og vímaður á 130 kílómetra hraða Ökumaður á Reykjanesbraut var á hraðferð. Innlent 3.10.2017 06:11
Þrír handteknir í Sundahöfn Lögreglan áætlar að þeir hafi verið að reyna að koma sér um borð í skip á leið til Bandaríkjanna. Innlent 27.9.2017 06:36
Vill kyrrsetningu á eignum Magnúsar United Silicon hefur óskað eftir að eignir Magnúsar Garðarssonar, fyrrverandi forstjóra United Silicon, hér á landi verði kyrrsettar. Fyrirtækið vill tryggingu fyrir bótakröfu á hendur honum. Viðskipti innlent 25.9.2017 21:10
Fluttu konu í geðrofi í fangaklefa Að sögn lögreglunnar var ekki hægt að flytja hana á geðdeild í því ástandi sem hún var. Innlent 18.9.2017 06:00
Tveir handteknir vegna heimilisofbeldis Í báðum tilfellum áttu ölvaðir, karlmenn á fertugsaldri í hlut. Innlent 12.9.2017 05:59
Greiddi ekki fyrir veitingar og hnuplaði skömmu síðar Lögreglan þurfti tvisvar að hafa afskipti af sömu konunni með stuttu millibili í gær. Innlent 11.9.2017 06:25
Ákærðir fyrir stórfellt MDMA-smygl Tveir pólskir ríkisborgarar á fertugsaldri hafa verið ákærðir fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. Innlent 9.9.2017 13:59
Sjö handteknir í tengslum við frelsissviptingu á Akureyri Lögreglan á Norðurlandi eystra rannsakar nú frelsissviptingu og líkamsárás sem átti sér stað stað aðfaranótt þriðjudags í heimahúsi á Akureyri. Innlent 9.9.2017 11:52
Líkamsárás í Vesturbænum og fullar fangageymslar Einn var fluttur á slysadeild með höfuðáverka eftir líkamsárás í Vesturbænum, lögregla telur sig vita hver gerandi er í málinu. Innlent 9.9.2017 07:46
Datt og meiddist þegar hann klifraði upp í kerru til þess að flýja hund Óvenju mikið var um umferðarslys og óhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni og einnig var ilmvatnsglösum og vínflöskum hnuplað. Innlent 8.9.2017 11:41
Slasaði tvo og skildi bílinn eftir Ökumaðurinn yfirgaf slysstaðinn við Gunnarsbraut í snatri Innlent 7.9.2017 06:37
Formaður starfsmannafélags ákærður fyrir fjárdrátt Dró sér um átta milljónir króna á fimm árum. Innlent 6.9.2017 11:24
Tekinn í Leifsstöð með tugi þúsunda af sterkum verkjatöflum Tollverðir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar lögðu nýverið hald á tugi þúsunda sterkra verkjataflna sem flugfarþegi, sem var að koma frá Spáni, hugðist smygla inn í landið. Innlent 6.9.2017 10:55