Lögreglumál

Fréttamynd

Réttargæslumaður piltsins segir viðbrögð lögreglu fráleit

Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær að starfsmaður skammtímavistunar fyrir unglinga á vegum barnaverndar Reykjavíkur hefði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald þann 19. janúar síðastliðinn grunaður um kynferðisbrot gegn ungum pilti og fleiri börnum.

Innlent
Fréttamynd

Passinn seinkar heimför Sunnu

Stefnt er að því Sunna Elvira Þorkelsdóttir komi heim til Íslands í dag. Áður hafði verið stefnt að því að hún kæmi á laugardag.

Innlent
Fréttamynd

Ógnaði konu með eggvopni

Karlmaður var handtekinn í Hafnarfirði um klukkan hálf átta í gærkvöldi eftir að hafa ógnað konu með eggvopni.

Innlent
Fréttamynd

Áfram í haldi eftir kæru pilts

Karlmaður á fimmtugsaldri, sem grunaður er um kynferðisbrot gegn ungum pilti um nokkurra ára skeið, var í gær úrskurðaður í áframhaldandi vikulangt gæsluvarðhald.

Innlent
Fréttamynd

Réðst á foreldra sína

Ungur maður í annarlegu ástandi ógnaði foreldrum sínum á heimili þeirra í Hlíðahverfi Reykjavíkur á þriðja tímanum í nótt.

Innlent