Lögreglumál Netglæpamenn herja á félagasamtök Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Innlent 17.12.2017 10:26 Braust inn og borðaði afgangana Karlmaður var handtekinn í nótt eftir að hann braust inn í hús í Bústaðahverfinu og gerði sig heimankominn þar. Innlent 17.12.2017 07:57 Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Lögregla var kölluð til þegar ágreiningur varð á milli drukkinna manna á heimili í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag. Innlent 16.12.2017 19:45 Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. Innlent 16.12.2017 18:22 Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. Innlent 16.12.2017 17:33 Tugmilljóna tölvubúnaði stolið úr gagnaveri Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember. Innlent 16.12.2017 11:55 Handtekinn fyrir húsbrot og heimilisofbeldi Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum Innlent 16.12.2017 07:31 Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Gert á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 15.12.2017 12:56 Handslökkvitækin dugðu ekki til Eldur kom upp í bifreið við Víkingsheimilið í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 15.12.2017 06:31 Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. Innlent 14.12.2017 15:56 Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14.12.2017 14:00 Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. Innlent 14.12.2017 13:37 Búið að bera kennsl á mann sem fannst látinn í Fossvogsdal Fannst í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. Innlent 14.12.2017 12:14 Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra en réttur foreldris til umgengni Systir manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega á þremur dætrum sínum vill að heimilt verði að fylgjast með þeim sem hafa framið kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri. Innlent 14.12.2017 11:34 Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. Innlent 14.12.2017 09:38 Ökumaður olli vatnstjóni í Hafnarfirði Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi. Innlent 14.12.2017 06:50 Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. Innlent 14.12.2017 06:10 Grunaður um tilraun til manndráps: Grunur um að maðurinn sé ekki sá sem hann segist vera Lögreglan hefur grun um að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til mandráps, með því að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína aðfaranótt 3. desember, sé ekki sá sem hann hafi kvaðst vera. Innlent 13.12.2017 23:42 Líkfundur í Fossvogsdal Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík. Innlent 13.12.2017 16:52 Grunaður um tilraun til manndráps: Áverkavottorð þýsks réttarmeinafræðings lykilgagn í málinu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps skuli sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til 3. janúar næstkomandi. Innlent 13.12.2017 11:08 Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. Innlent 12.12.2017 08:17 Þjófar létu til skarar skríða í skjóli jólatónleika Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og tónleikar voru haldnir í kirkjunni. Innlent 12.12.2017 10:13 Fjórar líkamsárásir í miðborginni Lögreglan segir nóttina hafa verið mjög rólega á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7.12.2017 06:49 Laug til um hópslagsmál til að fá far með lögreglunni Tilkynnt hópslagsmál á Melatorgi voru ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. Innlent 1.12.2017 06:40 Leita konu sem ók á fimmtán ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda í Skógarseli í Breiðholti um klukkan 8:30 í gærmorgun. Innlent 28.11.2017 15:44 Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28.11.2017 07:55 Stal og slóst við öryggisverði Öryggisverðir höfðu lent í átökum við mann sem reyndi þjófnað úr versluninni. Innlent 27.11.2017 06:02 Innbrotsþjófar staðnir að verki í Árbæ Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls rötuðu 25 mál inn á hennar borð. Innlent 23.11.2017 06:01 Ók inn í hágreiðslustofu í Hraunbæ Bíl var ekið inn í hársnyrtistofu í Hraunbæ á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 21.11.2017 06:00 Ekkert lát á kókaínflóði Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur lagt hald á hátt í 31 kíló af fíkniefnum sem reynt hefur verið að smygla til landsins það sem af er ári. Innlent 20.11.2017 22:14 « ‹ 266 267 268 269 270 271 272 273 274 … 274 ›
Netglæpamenn herja á félagasamtök Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Innlent 17.12.2017 10:26
Braust inn og borðaði afgangana Karlmaður var handtekinn í nótt eftir að hann braust inn í hús í Bústaðahverfinu og gerði sig heimankominn þar. Innlent 17.12.2017 07:57
Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Lögregla var kölluð til þegar ágreiningur varð á milli drukkinna manna á heimili í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag. Innlent 16.12.2017 19:45
Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. Innlent 16.12.2017 18:22
Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. Innlent 16.12.2017 17:33
Tugmilljóna tölvubúnaði stolið úr gagnaveri Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember. Innlent 16.12.2017 11:55
Handtekinn fyrir húsbrot og heimilisofbeldi Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum Innlent 16.12.2017 07:31
Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Gert á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 15.12.2017 12:56
Handslökkvitækin dugðu ekki til Eldur kom upp í bifreið við Víkingsheimilið í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 15.12.2017 06:31
Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. Innlent 14.12.2017 15:56
Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14.12.2017 14:00
Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. Innlent 14.12.2017 13:37
Búið að bera kennsl á mann sem fannst látinn í Fossvogsdal Fannst í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. Innlent 14.12.2017 12:14
Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra en réttur foreldris til umgengni Systir manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega á þremur dætrum sínum vill að heimilt verði að fylgjast með þeim sem hafa framið kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri. Innlent 14.12.2017 11:34
Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. Innlent 14.12.2017 09:38
Ökumaður olli vatnstjóni í Hafnarfirði Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi. Innlent 14.12.2017 06:50
Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. Innlent 14.12.2017 06:10
Grunaður um tilraun til manndráps: Grunur um að maðurinn sé ekki sá sem hann segist vera Lögreglan hefur grun um að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til mandráps, með því að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína aðfaranótt 3. desember, sé ekki sá sem hann hafi kvaðst vera. Innlent 13.12.2017 23:42
Líkfundur í Fossvogsdal Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í gær tilkynning um líkfund í Fossvogsdalnum í Reykjavík. Innlent 13.12.2017 16:52
Grunaður um tilraun til manndráps: Áverkavottorð þýsks réttarmeinafræðings lykilgagn í málinu Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til manndráps skuli sæta gæsluvarðhaldi á grundvelli almannahagsmuna til 3. janúar næstkomandi. Innlent 13.12.2017 11:08
Fær tjónið ekki bætt eftir skammtímaútleigu: „Íbúðin í rúst og mannaskítur upp á veggjum“ Íslensk stúlka skilaði íbúð af sér í hræðilegu ástandi eftir fimm daga skammtímaleigu í Reykjavík og eigendurnir fá milljón króna tjónið ekki bætt. Innlent 12.12.2017 08:17
Þjófar létu til skarar skríða í skjóli jólatónleika Tveir menn voru handteknir í gærkvöldi í miðbæ Ísafjarðar grunaðir um að hafa látið greipar sópa í anddyri Ísafjarðarkirkju á sama tíma og tónleikar voru haldnir í kirkjunni. Innlent 12.12.2017 10:13
Fjórar líkamsárásir í miðborginni Lögreglan segir nóttina hafa verið mjög rólega á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 7.12.2017 06:49
Laug til um hópslagsmál til að fá far með lögreglunni Tilkynnt hópslagsmál á Melatorgi voru ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. Innlent 1.12.2017 06:40
Leita konu sem ók á fimmtán ára stúlku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar ökumanns sem ók á gangandi vegfaranda í Skógarseli í Breiðholti um klukkan 8:30 í gærmorgun. Innlent 28.11.2017 15:44
Fjölmargir stútar undir stýri í nótt Ölvaðir ökumenn einkenndu nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 28.11.2017 07:55
Stal og slóst við öryggisverði Öryggisverðir höfðu lent í átökum við mann sem reyndi þjófnað úr versluninni. Innlent 27.11.2017 06:02
Innbrotsþjófar staðnir að verki í Árbæ Nóttin var róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu en alls rötuðu 25 mál inn á hennar borð. Innlent 23.11.2017 06:01
Ók inn í hágreiðslustofu í Hraunbæ Bíl var ekið inn í hársnyrtistofu í Hraunbæ á tíunda tímanum í gærkvöld. Innlent 21.11.2017 06:00
Ekkert lát á kókaínflóði Tollgæslan á Keflavíkurflugvelli hefur lagt hald á hátt í 31 kíló af fíkniefnum sem reynt hefur verið að smygla til landsins það sem af er ári. Innlent 20.11.2017 22:14
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent