Evrópudeild UEFA

Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel
Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum.

Sevilla og Leverkusen örugglega áfram
Sevilla og Bayer Leverkusen komust örugglega áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar með sigrum í kvöld.

Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið
Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær.

Danirnir máttu ekki vera á pöllunum en stemningin var rosaleg fyrir utan völlinn
Það máttu engir áhorfendur vera á pöllunum í Evrópuleikjum gærkvöldsins en stuðningsmenn danska liðsins FCK mættu þess í stað bara fyrir utan völlinn og höfðu gaman.

Dagskráin í dag: Evrópudeildin í fótbolta og nóg af golfi
Það eru engar beinar útsendingar frá Íslandi á Stöð 2 Sport eða hliðarrásum í dag. Þó eru tveir leikir í Evrópudeildinni á dagskrá ásamt tveimur golfmótum.

Sjáðu öll mörk kvöldsins í Evrópudeildinni | Hvert öðru glæsilegra
Alls voru 11 mörk skoruð í þeim fjórum leikjum sem fóru fram í Evrópudeildinni í kvöld.

United vann með herkjum | Lukaku og Eriksen skutu Inter áfram
Manchester United og Inter Milan eru komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Öruggt hjá Kaupmannahöfn og Shakhtar | Ragnar mætir Man United
FC Kaupmannahöfn og Shakhtar Donetsk eru komin áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir örugga 3-0 sigra í kvöld.

Ragnar spilar ekki gegn Robinho, Demba Ba og félögum í kvöld
Ragnar Sigurðsson er ekki í leikmannahópi FCK sem mætir Istanbul Basaksehir í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld.

Dagskráin í dag: Ragnar Sig og Man United í Evrópudeildinni
Það er lítið um að vera í íslenskum íþróttum í dag en örvæntið ekki. Evrópudeildin fer aftur af stað með tveimur leikjum. Þá fer úrslitaleikur Vodafone-deildarinnar fram.

Tuttuguogsex Evrópuleikir í ágúst
Keppni í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni lýkur í ágúst. Veislan hefst á morgun.

FH gæti mætt Tottenham í forkeppni Evrópudeildarinnar
Fari svo að FH komist í gegnum fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar gæti félagið mætt enska stórliðinu Tottenham í 2. umferðinni.

Ragnar hjá FCK fram að Englandsleik og gæti mætt United
FC Köbenhavn ætlar ekki að vera án Ragnars Sigurðssonar þegar liðið mætir Tyrklandsmeisturum Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta.

Solskjær er búinn að senda stjóranum hans Ragnars skilaboð
Vinni Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK einvígið gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar bíður þeirra væntanlega viðureign gegn Manchester United.

Búið að draga í Evrópudeildinni | Man Utd mætir Başakşehir eða Kaupmannahöfn
Dregið var í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Enska liðið Manchester United mætir İstanbul Başakşehir eða FC Kaupmannahöfn.

Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport
Dregið verður í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag.

Dagskráin í dag: Breiðablik og Fylkir mæta aftur eftir sóttkví, Meistaradeildardráttur, Real Madrid og PGA
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, dregið verður í Meistara- og Evrópudeildinni, tveir leikir í spænska boltanum, toppslagur í ensku b-deildinni, PGA mótaröðin og Mjólkurbikar kvenna.

Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar
Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt.

Vonast til að Rúmenarnir komi í október
Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni.

Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal
Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal.

Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum
Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það.

LASK missti toppsætið af því að leikmenn brutu reglur á æfingu
Austurríska knattspyrnusambandið sendi frá sér skýr skilaboð í gær um að það verði tekið hart á öllum brotum á reglum sem er í gildi til að hamla útbreiðslu kórónuveirunnar.

Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst
Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst.

Pólverjarnir skildu plönin eftir í ruslinu í Garðabæ
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp með Gumma Ben í Sportinu í kvöld Íslandsmeistaraárið 2014. Það ár sló Stjarnan meðal annars út pólska liðið Lech Poznan, 1:0, í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Rúnar fékk skýrsluna um Motherwell á kaffifilter
Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, rifjaði upp Íslandsmeistaraárið 2014 með Gumma Ben í Sportinu í kvöld. Stjörnumenn náðu einnig afar langt í Evrópukeppni það ár.

Dagskráin í dag: Sportið í dag, Counter-Strike og Íslendingar í golfi
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: KR og Fylkir mætast í CS, Freyr og Hjörvar í Sportinu í kvöld, sígildir fótboltaleikir og karfa
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Dagskráin í dag: EM-ævintýri Portúgals og Frakklands, Sportþættirnir og frægir úrslitaleikir
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar.

Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti
Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því.