Margrét Tryggvadóttir

Fréttamynd

Þjóðin sem á­kvað að leggja sjálfa sig niður

Hvað er að vera þjóð, og til hvers reynum við að halda úti menningarsamfélagi hér úti í ballarhafi? Svörin við þessum spurningum snúast á endanum að miklu leyti um íslenskuna, tungumálið sem við höfum notað til að tala saman, hugsa, lesa og skrifa í meira en þúsund ár.

Skoðun
Fréttamynd

Orð um bækur

Síðustu ár hefur Jórunn Sigurðardóttir staðið vaktina á vettvangi bókmenntanna með þáttinn sinn Orð um bækur á Rás 1 en nú hefur síðasti þátturinn verið sendur út.

Skoðun
Fréttamynd

Drífum í þessu

Við getum verið svo samhent og flott! Það er öllum ljóst þegar stelpurnar okkar og auðvitað strákarnir vinna fótboltaleiki. En svoleiðis líður mér samt ekki alltaf. Þegar ráðamenn þjóðarinnar rata ítrekað í heimsfréttirnar fyrir hin fjölbreytilegustu spillingarmál er dýpra á þjóðarstoltinu.

Skoðun
Fréttamynd

Fyrir ári

Um þessar mundir er ár liðið síðan þjóðinni var boðið til lýðræðisveislu. Eftir langt og strangt ferli sem fól meðal annars í sér um þúsund manna þjóðfund, vandaða vinnu stjórnlaganefndar, fjögurra mánaða starf stjórnlagaráðs sem þjóðin valdi þar sem unnið var í opnu ferli

Skoðun