Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Chamberlain eða Churchill leiðin? Nýjar sviptingar á pólitíska sviðinu sýna fram á að það er ekki einungis járntjald í Evrópu heldur eru að myndast járnveggir báðum megin við álfuna. Það lítur út fyrir að Bandaríkin séu mögulega í fyrsta skiptið að snúa bakinu við Evrópu, allavegana í orði, og rétta fram sáttarhönd til Rússlands þess í stað. Skoðun 26.2.2025 12:01 Sagan að endurtaka sig í beinni Margir hafa tekið eftir því að heimsfréttir seinustu ára eru farnar að minna óþægilega mikið á sögulega viðburði sem gerðust á fyrri part síðustu aldar. Er það eðlileg þróun eða er það sem er að gerast núna í heiminum ekkert nýtt af nálinni? Skoðun 24.1.2025 14:32 Betra heilbrigðiskerfi fyrir konur Heilbrigðiskerfið okkar á rætur að rekja til tíma þar sem þjónustan var að mestu mótuð af körlum. Skoðun 18.11.2024 20:02 Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Í nýjustu könnun Maskínu kemur fram að Miðflokkurinn mælist með mest traust þegar kemur að málefnum hælisleitenda, eða 26%. Skoðun 1.11.2024 09:31 Öðruvísi Íslendingar Í almennri umræðu og kommentakerfum í dag má finna ýmiskonar hatursorðræðu, múslimahatur, gyðingahatur, útlendingahatur og svo lengi má telja. Allt sem má telja sem „öðruvísi” en hinn „venjulegi” Íslendingur er dregið fram sem óæskilegt. En þetta er alls ekki nýtt af nálinni. Skoðun 19.10.2024 21:32
Chamberlain eða Churchill leiðin? Nýjar sviptingar á pólitíska sviðinu sýna fram á að það er ekki einungis járntjald í Evrópu heldur eru að myndast járnveggir báðum megin við álfuna. Það lítur út fyrir að Bandaríkin séu mögulega í fyrsta skiptið að snúa bakinu við Evrópu, allavegana í orði, og rétta fram sáttarhönd til Rússlands þess í stað. Skoðun 26.2.2025 12:01
Sagan að endurtaka sig í beinni Margir hafa tekið eftir því að heimsfréttir seinustu ára eru farnar að minna óþægilega mikið á sögulega viðburði sem gerðust á fyrri part síðustu aldar. Er það eðlileg þróun eða er það sem er að gerast núna í heiminum ekkert nýtt af nálinni? Skoðun 24.1.2025 14:32
Betra heilbrigðiskerfi fyrir konur Heilbrigðiskerfið okkar á rætur að rekja til tíma þar sem þjónustan var að mestu mótuð af körlum. Skoðun 18.11.2024 20:02
Mennska eða harka í málefnum hælisleitenda Í nýjustu könnun Maskínu kemur fram að Miðflokkurinn mælist með mest traust þegar kemur að málefnum hælisleitenda, eða 26%. Skoðun 1.11.2024 09:31
Öðruvísi Íslendingar Í almennri umræðu og kommentakerfum í dag má finna ýmiskonar hatursorðræðu, múslimahatur, gyðingahatur, útlendingahatur og svo lengi má telja. Allt sem má telja sem „öðruvísi” en hinn „venjulegi” Íslendingur er dregið fram sem óæskilegt. En þetta er alls ekki nýtt af nálinni. Skoðun 19.10.2024 21:32