Erlingur Erlingsson Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Þrátt fyrir að mikill fréttaflutningur sé nú um Úkraínustríðið þá er helst fjallað um framgang átakanna, stuðning Vesturlanda og mögulegar leiðir til friðar. Sjaldan er fjallað um þann gríðarlega fjölda stríðsglæpa og mannréttindabrota sem einkennt hafa ólöglegan hernað og hernám Rússa. Skoðun 31.3.2025 16:02 Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Í umræðu um Úkraínustríðið hérlendis undanfarin þrjú ár hefur oft verið vísað til þess að ofurefli Rússlands og þrautsegja þýði að rússneskur sigur sé aðeins tímaspursmál. Því fer fjarri. Í raun er sigur Rússa ólíklegur nema Bandaríkin og Evrópa sinni ekki eigin öryggishagsmunum. Skoðun 24.2.2025 13:31 Háskóli á heimsmælikvarða - Silju Báru í rektorinn! Silja Bára Ómarsdóttir býður sig fram sem rektor Háskóla Íslands. Háskóli Íslands er hryggjarstykkið í æðri menntun og rannsóknum á Íslandi og er ein þeirra stofnana sem Íslendingar bera mest traust til. Skoðun 19.2.2025 12:02 Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Klisjan í ættjarðarkvæði Huldu er sú að Ísland geti forðast áhrif erlendra styrjalda í skjóli fjarlægðar. Höfundur orti ljóðið undir lok Síðari heimsstyrjaldar, sem hafði haft gríðarmikil áhrif á landið og valdið umtalsverðu mannfalli. Skoðun 11.11.2024 12:17 Í orði en ekki á borði - stuðningur Íslands við Úkraínu Rússum hefur orðið ágengt undanfarið í ólöglegri styrjöld sinni gegn Úkraínu og horfur eru heldur neikvæðar. Stuðningur Vesturlanda er áfram gríðarmikilvægur. Pólitískur stuðningur Íslands hefur verið aðdáunarverður, en því miður hefur stuðningur Íslands í verki ekki verið jafn kröftugur, og ekki í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda. Skoðun 24.9.2024 11:01
Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Þrátt fyrir að mikill fréttaflutningur sé nú um Úkraínustríðið þá er helst fjallað um framgang átakanna, stuðning Vesturlanda og mögulegar leiðir til friðar. Sjaldan er fjallað um þann gríðarlega fjölda stríðsglæpa og mannréttindabrota sem einkennt hafa ólöglegan hernað og hernám Rússa. Skoðun 31.3.2025 16:02
Mýtan um óumflýjanlegan rússneskan sigur Í umræðu um Úkraínustríðið hérlendis undanfarin þrjú ár hefur oft verið vísað til þess að ofurefli Rússlands og þrautsegja þýði að rússneskur sigur sé aðeins tímaspursmál. Því fer fjarri. Í raun er sigur Rússa ólíklegur nema Bandaríkin og Evrópa sinni ekki eigin öryggishagsmunum. Skoðun 24.2.2025 13:31
Háskóli á heimsmælikvarða - Silju Báru í rektorinn! Silja Bára Ómarsdóttir býður sig fram sem rektor Háskóla Íslands. Háskóli Íslands er hryggjarstykkið í æðri menntun og rannsóknum á Íslandi og er ein þeirra stofnana sem Íslendingar bera mest traust til. Skoðun 19.2.2025 12:02
Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Klisjan í ættjarðarkvæði Huldu er sú að Ísland geti forðast áhrif erlendra styrjalda í skjóli fjarlægðar. Höfundur orti ljóðið undir lok Síðari heimsstyrjaldar, sem hafði haft gríðarmikil áhrif á landið og valdið umtalsverðu mannfalli. Skoðun 11.11.2024 12:17
Í orði en ekki á borði - stuðningur Íslands við Úkraínu Rússum hefur orðið ágengt undanfarið í ólöglegri styrjöld sinni gegn Úkraínu og horfur eru heldur neikvæðar. Stuðningur Vesturlanda er áfram gríðarmikilvægur. Pólitískur stuðningur Íslands hefur verið aðdáunarverður, en því miður hefur stuðningur Íslands í verki ekki verið jafn kröftugur, og ekki í samræmi við yfirlýsingar stjórnvalda. Skoðun 24.9.2024 11:01