Signý Jóhannesdóttir

Fréttamynd

Draumurinn um hið full­komna öryggis­net

Nýlega brá ég mér á fund hjá nýjum forsætisráðherra Kristrúnu Frostadóttur sem heimsótti Borgnesinga í Alþýðuhúsinu. Hún hafði byrjað hringferð sína um landið fyrir þremur árum hér í Borgarnesi og fanst henni því við hæfi að byrja hringferð um landið líka hér í Borgarnesi.

Skoðun
Fréttamynd

Gefum við Rósi skít í ráð­herrann?

Ég get ekki lengur orða bundist. Heimurinn er vondur, versnar og verst finnst mér að íslenskir ráðherrar verða bara verri og verri. Ég hafði ekki mikla trú á fyrrverandi dómsmálaráðherra og batt vonir við að ástandið myndi batna með nýjum ráðherra. Greinilegt er að þar fer kona sem ber ísdrottingartitilinn með rentu.

Skoðun
Fréttamynd

Útvistun eða innvistun verkefna

Í samfélagi þar sem exelskjölin ráða meiru en hinn mannlegi þáttur í þjónustu og starfsmannahaldi, er algengt að þegar gerð er krafa um sparnað og hagræðingu, þá byrja menn við gólflistana og eldhúsvakinn.

Skoðun
Fréttamynd

Eru bók­halds­fyrir­tæki góðir ráð­gjafar?

Á langri ævi sem starfsmaður stéttarfélags hef ég oft fengið að heyra hjá launagreiðendum að þeir séu sko að kaupa þjónustu og ráðgjöf frá bókhaldsfyrirtæki. Fullyrðingin sett fram með þjósti til að láta mig vita að hjá þeim sé nú allt á hreinu.

Skoðun