VÍS-bikarinn Lore: „Tilfinningin er frábær“ Þór frá Akureyri er á leiðinni í bikarúrslit eftir að hafa lagt Grindavík 79-75 í undanúrslitum þar sem frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Lore Devos var stigahæst allra á vellinum með 32 stig og leiddi sínar konur í gegnum þrautagönguna sem körfuboltaleikur getur verið. Körfubolti 20.3.2024 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 16:30 „Það var stemmning hjá okkur og við vorum að spila góða vörn“ Keflavík tryggði sér farseðilinn í úrslit VÍS-bikarsins eftir sannfærandi sigur gegn Njarðvík 86-72. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 20.3.2024 19:23 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 77-75 | Þór í bikarúrslit eftir hörkuleik Þór Akureyri og Grindavík börðust svo sannarlega um seinna lausa sætið í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Þórsarar tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og náðu að halda muninum nægum til að innbyrða sigurinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í 49 ár. Leikurinn endaði 77-75 Körfubolti 20.3.2024 19:15 Utan vallar: Fjarvera Sigtryggs Arnars stór hluti af vandamálum Stólanna Tindastólsmenn komust sannfærandi í bikarúrslitaleikinn í gær með því að vinna átján stiga sigur á Álftanesi í Laugardalshöllinni. Stuðningsmenn Stólanna gátu því fagnað vel í leikslok en kannski mest yfir því að Sigtryggur Arnar Björnsson var kominn aftur í búning og aftur í gírinn. Körfubolti 20.3.2024 13:31 „Þetta er ástæðan fyrir því af hverju maður er í körfu“ Keflavik tryggði sér farseðilinn í úrslit VÍS-bikarsins eftir nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 113-94. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 19.3.2024 22:28 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Stjarnan 113-94 | Á leið í úrslit í fyrsta sinn í meira en áratug Keflvíkingar eru á leið í bikarúrslit karla í körfubolta í fyrsta sinn í tólf ár. Þeir lögðu Stjörnuna í undanúrslitum en Garðbæingar höfðu farið í fimm bikarúrslitaleiki í röð, það er þangað til í ár. Körfubolti 19.3.2024 19:15 „Það sem við höfum verið að bíða eftir í vetur“ Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls var stoltur af sínu liði eftir sigur á Álftanesi í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann sagði að nú þyrfti liðið að horfa fram á við það sem eftir er tímabils. Körfubolti 19.3.2024 19:26 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Álftanes 90-72 | Íslandsmeistararnir í bikarúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á nýliðunum frá Álftanesi. Úrslitin fara fram á laugardag en síðar í kvöld kemur í ljós hvort Keflavík eða Stjarnan fylgi Stólunum þangað. Körfubolti 19.3.2024 16:30 Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5.2.2024 13:30 Njarðvík síðastar inn í undanúrslit Njarðvík vann öruggan 20 stiga sigur á sameiginlegu liði Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta, lokatölur 92-72 og Njarðvík komið í undanúrslit. Körfubolti 21.1.2024 23:00 Kjartan Atli: Bónuskeppni sem er bragðgott krydd í tilveruna Álftanes komst í fyrsta sinn í undanúrslit bikarkeppninnar í körfubolta eftir 90-79 sigur gegn Grindavík í Smáranum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 93-123 | Keflvíkingar í undanúrslit eftir stórsigur Keflavík er komið í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir stórsigur í MVA-höllinni á Egilsstöðum. Körfubolti 21.1.2024 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 79-90 | Álftnesingar á leið í Laugardalshöll eftir æsispennandi leik Álftanes gerði sér ferð í Smárann og vann 79-90 gegn Grindavík eftir æsispennandi leik í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins. Álftnesingar eru þar með komnir í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöll þann 19. mars. Körfubolti 21.1.2024 18:30 Tindastóll örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60. Körfubolti 21.1.2024 20:55 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 84-79 | Stjörnumenn náðu fram hefndum eftir tapið í fyrra Stjarnan er komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Stjörnumenn lögðu Val í 8-liða úrslitum en liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Valur hafði betur. Því má segja að Stjarnan hafi náð fram hefndum í dag. Körfubolti 21.1.2024 15:15 Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46 Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46 Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 88-80 | Grindvíkingar síðastir inn í átta liða úrslit Grindavík er komið áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Körfubolti 11.12.2023 18:45 Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01 Haukar og Valur í átta liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta með sjö stiga sigri á Ármanni í kvöld, lokatölur 74-67. Valur vann þá sigur á Breiðabliki. Körfubolti 10.12.2023 23:00 Höttur og Tindastóll áfram í bikarnum Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í dag.Höttur og Tindastóll eru komin áfram eftir efstu deildarslagi gegn Hamri og Breiðabliki. Stjarnan vann einnig öruggan sigur á Ármanni. Körfubolti 10.12.2023 21:51 B-liðið gaf leikinn og Keflavík fer í átta liða úrslit: „Enginn sjarmi yfir þessu“ Tvö lið eru komin í átta liða úrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta án þess að spila leik í 16-liða úrslitum. Körfubolti 9.12.2023 14:56 Keflavík mætir Keflavík í bikarnum Keflavík mætir b-liði sínu í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í sextán liða úrslit bikarkeppninnar í dag. Körfubolti 25.10.2023 16:24 Pétur: Þetta var bara eins og úrslitakeppnin í október Keflavík heimsótti nágranna sína í Njarðvík þegar síðustu leikir 32-liða úrslit Vís bikarkeppninar lauk í kvöld. Eins og alltaf þegar þessi lið mætast er hart barist og á því var enginn breyting í kvöld. Það þurfti framlengingu til að skera úr um það hvort liðið færi í 16-liða úrslitin og var það Keflavík sem hafði betur 108-109. Sigrarnir gerast vart sætari en þetta. Körfubolti 23.10.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 108-109 | Ótrúleg dramatík í Ljónagryfjunni Njarðvík og Keflavík áttust við í sannkölluðum stórslag 32-liða úrslitum Vís bikarkeppni karla í kvöld. Það má alltaf búast við fjöri og stemningu þegar þessi lið mætast og á því varð enginn breyting í kvöld. Körfubolti 23.10.2023 18:45 Flest eftir bókinni í fyrstu umferð VÍS-bikarins Sex leikir voru á dagskrá í 32-liða úrslitum VÍS-bikarins í kvöld og má segja að úrslitin hafi verið nokkurn veginn eftir bókinni. Körfubolti 22.10.2023 22:30 Stjarnan lagði Þór í VÍS bikarnum Stjarnan varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í VÍS-bikarnum en sex leikir eru á dagskrá í dag í 32-liða úrslitum Körfubolti 22.10.2023 18:31 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Lore: „Tilfinningin er frábær“ Þór frá Akureyri er á leiðinni í bikarúrslit eftir að hafa lagt Grindavík 79-75 í undanúrslitum þar sem frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigrinum. Lore Devos var stigahæst allra á vellinum með 32 stig og leiddi sínar konur í gegnum þrautagönguna sem körfuboltaleikur getur verið. Körfubolti 20.3.2024 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 86-72 | Keflavík í bikarúrslit annað árið í röð Keflavík vann sannfærandi sigur gegn Njarðvík í undanúrslitum VÍS-bikarsins 86-72. Þetta verður annað árið í röð sem Keflavík verður í úrslitum VÍS-bikarsins. Körfubolti 20.3.2024 16:30
„Það var stemmning hjá okkur og við vorum að spila góða vörn“ Keflavík tryggði sér farseðilinn í úrslit VÍS-bikarsins eftir sannfærandi sigur gegn Njarðvík 86-72. Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var afar ánægður með frammistöðu liðsins. Sport 20.3.2024 19:23
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Þór Ak. - Grindavík 77-75 | Þór í bikarúrslit eftir hörkuleik Þór Akureyri og Grindavík börðust svo sannarlega um seinna lausa sætið í úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Þórsarar tóku frumkvæðið í öðrum leikhluta og náðu að halda muninum nægum til að innbyrða sigurinn og komast í bikarúrslit í fyrsta sinn í 49 ár. Leikurinn endaði 77-75 Körfubolti 20.3.2024 19:15
Utan vallar: Fjarvera Sigtryggs Arnars stór hluti af vandamálum Stólanna Tindastólsmenn komust sannfærandi í bikarúrslitaleikinn í gær með því að vinna átján stiga sigur á Álftanesi í Laugardalshöllinni. Stuðningsmenn Stólanna gátu því fagnað vel í leikslok en kannski mest yfir því að Sigtryggur Arnar Björnsson var kominn aftur í búning og aftur í gírinn. Körfubolti 20.3.2024 13:31
„Þetta er ástæðan fyrir því af hverju maður er í körfu“ Keflavik tryggði sér farseðilinn í úrslit VÍS-bikarsins eftir nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 113-94. Halldór Garðar Hermannsson, fyrirliði Keflavíkur, var afar ánægður með sigurinn. Sport 19.3.2024 22:28
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Stjarnan 113-94 | Á leið í úrslit í fyrsta sinn í meira en áratug Keflvíkingar eru á leið í bikarúrslit karla í körfubolta í fyrsta sinn í tólf ár. Þeir lögðu Stjörnuna í undanúrslitum en Garðbæingar höfðu farið í fimm bikarúrslitaleiki í röð, það er þangað til í ár. Körfubolti 19.3.2024 19:15
„Það sem við höfum verið að bíða eftir í vetur“ Pétur Rúnar Birgisson fyrirliði Tindastóls var stoltur af sínu liði eftir sigur á Álftanesi í undanúrslitum VÍS-bikarsins. Hann sagði að nú þyrfti liðið að horfa fram á við það sem eftir er tímabils. Körfubolti 19.3.2024 19:26
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Tindastóll - Álftanes 90-72 | Íslandsmeistararnir í bikarúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á nýliðunum frá Álftanesi. Úrslitin fara fram á laugardag en síðar í kvöld kemur í ljós hvort Keflavík eða Stjarnan fylgi Stólunum þangað. Körfubolti 19.3.2024 16:30
Suðurnesjaslagur í undanúrslitum hjá konunum Keflavík og Njarðvík eigast við í undanúrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í undanúrslit keppninnar í dag. Körfubolti 5.2.2024 13:30
Njarðvík síðastar inn í undanúrslit Njarðvík vann öruggan 20 stiga sigur á sameiginlegu liði Hamars frá Hveragerði og Þórs frá Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta, lokatölur 92-72 og Njarðvík komið í undanúrslit. Körfubolti 21.1.2024 23:00
Kjartan Atli: Bónuskeppni sem er bragðgott krydd í tilveruna Álftanes komst í fyrsta sinn í undanúrslit bikarkeppninnar í körfubolta eftir 90-79 sigur gegn Grindavík í Smáranum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Keflavík 93-123 | Keflvíkingar í undanúrslit eftir stórsigur Keflavík er komið í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir stórsigur í MVA-höllinni á Egilsstöðum. Körfubolti 21.1.2024 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grindavík - Álftanes 79-90 | Álftnesingar á leið í Laugardalshöll eftir æsispennandi leik Álftanes gerði sér ferð í Smárann og vann 79-90 gegn Grindavík eftir æsispennandi leik í 8-liða úrslitum VÍS bikarsins. Álftnesingar eru þar með komnir í undanúrslitin sem fara fram í Laugardalshöll þann 19. mars. Körfubolti 21.1.2024 18:30
Tindastóll örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar Tindastóls eru komnir í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir 23 stiga sigur á KR sem leikur í B-deildinni, lokatölur 83-60. Körfubolti 21.1.2024 20:55
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 57-91 | Bikarmeistararnir sáu aldrei til sólar gegn toppliðinu Keflavík vann sannfærandi 91-57 sigur þegar liðið mætti Haukum í átta liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta í Ólafssal að Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 21.1.2024 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 84-79 | Stjörnumenn náðu fram hefndum eftir tapið í fyrra Stjarnan er komin í undanúrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Stjörnumenn lögðu Val í 8-liða úrslitum en liðin mættust í úrslitum á síðustu leiktíð þar sem Valur hafði betur. Því má segja að Stjarnan hafi náð fram hefndum í dag. Körfubolti 21.1.2024 15:15
Þór Akureyri annað liðið inn í undanúrslit Þór Akureyri er komið í undanúrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Stjörnunni, lokatölur á Akureyri 87-77. Körfubolti 20.1.2024 20:46
Umfjöllun: Valur - Grindavík 49-61 | Grindavík í undanúrslitin Grindavík er komið í undanúrslit í VÍS bikarnum eftir sigur á Val í átta liða úrslitunum í kvöld. Körfubolti 20.1.2024 16:46
Stórleikir í 8-liða úrslitum bikarsins Bikarmeistarar síðustu tveggja ára í körfubolta karla, Valur og Stjarnan, mætast í 8-liða úrslitum VÍS-bikarsins í næsta mánuði. Haukakonur, sem unnið hafa bikarinn þrjú ár í röð, fengu heimaleik gegn toppliði Subway-deildarinnar, Keflavík. Körfubolti 13.12.2023 14:41
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 88-80 | Grindvíkingar síðastir inn í átta liða úrslit Grindavík er komið áfram í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta eftir sigur á Haukum í hörkuleik. Körfubolti 11.12.2023 18:45
Keflavík, KR og Álftanes flugu áfram Keflavík, KR og Álftanes eru komin í 8-liða úrslit VÍS-bikars karla í körfubolta. Öllu unnu góða sigra í kvöld. Körfubolti 11.12.2023 22:01
Haukar og Valur í átta liða úrslit Haukar tryggðu sér sæti í 8-liða úrslitum VÍS-bikars kvenna í körfubolta með sjö stiga sigri á Ármanni í kvöld, lokatölur 74-67. Valur vann þá sigur á Breiðabliki. Körfubolti 10.12.2023 23:00
Höttur og Tindastóll áfram í bikarnum Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í dag.Höttur og Tindastóll eru komin áfram eftir efstu deildarslagi gegn Hamri og Breiðabliki. Stjarnan vann einnig öruggan sigur á Ármanni. Körfubolti 10.12.2023 21:51
B-liðið gaf leikinn og Keflavík fer í átta liða úrslit: „Enginn sjarmi yfir þessu“ Tvö lið eru komin í átta liða úrslit VÍS-bikars kvenna í körfubolta án þess að spila leik í 16-liða úrslitum. Körfubolti 9.12.2023 14:56
Keflavík mætir Keflavík í bikarnum Keflavík mætir b-liði sínu í sextán liða úrslitum VÍS bikars kvenna í körfubolta. Dregið var í sextán liða úrslit bikarkeppninnar í dag. Körfubolti 25.10.2023 16:24
Pétur: Þetta var bara eins og úrslitakeppnin í október Keflavík heimsótti nágranna sína í Njarðvík þegar síðustu leikir 32-liða úrslit Vís bikarkeppninar lauk í kvöld. Eins og alltaf þegar þessi lið mætast er hart barist og á því var enginn breyting í kvöld. Það þurfti framlengingu til að skera úr um það hvort liðið færi í 16-liða úrslitin og var það Keflavík sem hafði betur 108-109. Sigrarnir gerast vart sætari en þetta. Körfubolti 23.10.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 108-109 | Ótrúleg dramatík í Ljónagryfjunni Njarðvík og Keflavík áttust við í sannkölluðum stórslag 32-liða úrslitum Vís bikarkeppni karla í kvöld. Það má alltaf búast við fjöri og stemningu þegar þessi lið mætast og á því varð enginn breyting í kvöld. Körfubolti 23.10.2023 18:45
Flest eftir bókinni í fyrstu umferð VÍS-bikarins Sex leikir voru á dagskrá í 32-liða úrslitum VÍS-bikarins í kvöld og má segja að úrslitin hafi verið nokkurn veginn eftir bókinni. Körfubolti 22.10.2023 22:30
Stjarnan lagði Þór í VÍS bikarnum Stjarnan varð í dag fyrsta liðið til að tryggja sig áfram í VÍS-bikarnum en sex leikir eru á dagskrá í dag í 32-liða úrslitum Körfubolti 22.10.2023 18:31