Olíuleit á Drekasvæði Ísland með hæstu olíuskatta heims Skattheimtan sem íslenska ríkið hyggst leggja á olíuvinnslu verður sú hæsta í heimi, ef tekið er tillit til endurgreiðslna sem norska ríkið býður þar í landi. Þetta staðhæfir stjórnarformaður Eykons. Viðskipti innlent 25.1.2014 19:15 Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30 Tugir mótmæltu olíuleit Einhverjir munu sjálfsagt græða peninga á því ef olía finnst. En þegar upp sé staðið verði tapið meira en gróðinn, segir Árni Finnsson. Innlent 22.1.2014 16:18 Þriðja olíuleitarleyfið á Drekann veitt í dag Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn sem hefst núna klukkan tvö í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Viðskipti innlent 22.1.2014 13:30 « ‹ 1 2 3 4 ›
Ísland með hæstu olíuskatta heims Skattheimtan sem íslenska ríkið hyggst leggja á olíuvinnslu verður sú hæsta í heimi, ef tekið er tillit til endurgreiðslna sem norska ríkið býður þar í landi. Þetta staðhæfir stjórnarformaður Eykons. Viðskipti innlent 25.1.2014 19:15
Boranir fyrirhugaðar á Drekanum eftir 4-8 ár Innkoma fyrsta olíurisans á Drekasvæðið, kínversks ríkisolíufélags, sem formlega var innsigluð í dag, markar þáttaskil í olíuleitinni, að mati stjórnarformanns íslenska félagsins Eykons. Viðskipti innlent 22.1.2014 19:30
Tugir mótmæltu olíuleit Einhverjir munu sjálfsagt græða peninga á því ef olía finnst. En þegar upp sé staðið verði tapið meira en gróðinn, segir Árni Finnsson. Innlent 22.1.2014 16:18
Þriðja olíuleitarleyfið á Drekann veitt í dag Þriðja sérleyfinu til leitar og vinnslu olíu á Drekasvæðinu verður formlega úthlutað við athöfn sem hefst núna klukkan tvö í Þjóðmenningarhúsinu í Reykjavík. Viðskipti innlent 22.1.2014 13:30