Fótbolti á Norðurlöndum Liðsfélagi Haraldar hjá Sarpsborg barinn í spað Alvaro Baigorri, liðsfélagi Haraldar Björnssonar hjá norska félaginu Sarpsborg 08, varð fyrir fólskulegri árás í miðbæ Sarpsborg um helgina. Baigorri er allur blár og marinn eftir árásina en slapp þó ótrúlega vel. Sarpsborg Arbeiderblad sagði frá þessu. Fótbolti 25.6.2012 17:23 Veigar Páll: Finnst ég eigi að spila hvern einasta leik hérna Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. Fótbolti 22.6.2012 22:10 Davíð Þór og félagar með tíu stiga forskot | Heiðar Geir skoraði Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Öster þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld og náði í kjölfarið tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.6.2012 18:58 Björn Bergmann skoraði og klúðraði víti | Sex Íslendingalið áfram Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lilleström í 3-0 sigri á Ullensaker/Kisa í norsku bikarkeppninni í kvöld. Sex Íslendingalið komust áfram í 4. umferð en þrjú lið skipuð íslenskum leikmönnum duttu úr keppni. Fótbolti 20.6.2012 18:52 Lilleström vill halda Birni Bergmann til 13. júlí - búnir að semja við Wolves Lilleström tilkynnti það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að taka tilboði Úlfanna í íslenska landsliðsframherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Björn Bergmann á þó enn eftir að ganga frá samningi við enska félagið. Fótbolti 18.6.2012 21:38 Djurgården saknaði Guðbjargar - tapaði 11-0 á móti Linköping Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliði og markvörður Djurgården, gat ekki spilað með liði sínu á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag og varamarkvörður hennar, Tove Endblom, þurfti að sækja boltann átta sinnum í markið. Fótbolti 10.6.2012 16:36 Edda með tvær stoðsendingar en Þóra og Sara unnu Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur í Íslendingaslag á móti Eddu Garðarsdóttur í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en LdB FC Malmö vann þá 4-3 útisigur á KIF Örebro. Fótbolti 10.6.2012 14:58 Guðjón skoraði í þriðja leiknum í röð - kominn með sjö mörk Guðjón Baldvinsson skoraði annað marka Halmstad í 3-1 heimasigri á Varbergs BoIS FC í sænsku b-deildinni í dag og er þar með búinn að skora sjö mörk í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu. Fótbolti 9.6.2012 15:58 Kristín Ýr og Hólmfríður tryggðu Avaldsnes öll þrjú stigin Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir voru báðar á skotskónum þegar Avaldsnes vann 3-2 útisigur á Åsane í norsku b-deildinni í dag. Avaldsnes hefur unnið 8 af 9 leikjum sínum og er með fimm stiga forskot á toppnum. Fótbolti 9.6.2012 14:49 Þjálfari Indriða er hættur Åge Hareide er hættur hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking en hann og félagið gáfu í dag frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Hareide verði ekki áfram með liðið. Norska deildin er í fríi á meðan EM stendur en næsti leikur Viking er á móti Rosenborg í lok júní. Fótbolti 9.6.2012 12:46 Bikarinn á loft hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Esbjerg lögðu Fredericia 1-0 á útivelli í lokaumferð b-deildar danska fótboltans í kvöld. Leikmenn Esbjerg gátu fagnað frábæru tímabili í leikslok og bikarinn fór á loft. Fótbolti 8.6.2012 22:10 Kristianstad og Malmö áfram í bikarnum Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu hins vegar úr leik. Fótbolti 6.6.2012 23:04 Besti grasvöllur í Noregi eyðilagður Matthías Vilhjálmsson hefur farið á kostum það sem af er tímabili með Start í Noregi. Matthías, sem er í láni hjá norska liðinu frá FH, hefur skorað sjö mörk í tíu leikjum Start sem situr í öðru sæti deildarinnar þegar fjögurra vikna frí er farið í hönd. Fótbolti 4.6.2012 21:33 Indriði og félagar steinlágu í síðasta leiknum fyrir EM-frí Indriði Sigurðsson og félagar hans í Viking steinlágu 3-0 í Fredrikstad í kvöld á móti næstneðsta liðinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Indriði spilaði allan leikinn í vörninni. Fótbolti 29.5.2012 18:54 Leikir í norska boltanum | Íslendingaslagur í Stabæk Það fóru fram þrír leikir í tólftu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Nokkrir Íslendingar voru að vanda að spila með liðum sínum, en létu þó óvenju lítið fyrir sér fara í leikjum dagsins. Fótbolti 28.5.2012 17:54 Matthías með mark í sigri Start Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, var á skotskónum þegar liðið vann góðan 3-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku fyrstu deildinni í dag. Fótbolti 28.5.2012 14:46 Everton í viðræðum við Lilleström um kaup á Birni Bergmann Enska dagblaðið Liverpool Echo greinir frá því á heimasíðu sinni að Everton sé í viðræðum við Lilleström um kaup á íslenska landsliðsmanninum Birni Bergmann Sigurðarsyni. Fótbolti 26.5.2012 12:29 Guðjón skoraði í 2-0 sigri Halmstad Guðjón Baldvinsson er áfram á skotskónum með sænska b-deildarliðinu Halmstad en hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 heimasigri á Brommapojkarna í kvöld. Halmstad er í 2. sæti deildarinnar á eftir Davíð Þór Viðarssyni og félögum í Östers IF. Fótbolti 24.5.2012 19:10 Kristján Örn fékk rautt en Hönefoss tókst samt að jafna Nýliðar Hönefoss gerðu 1-1 jafntefli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hönefoss lék 22 síðustu mínútur leiksins manni færri eftir að Kristján Örn Sigurðarson fékk rauða spjaldið á 69. mínútu. Fótbolti 24.5.2012 18:56 FCK missti af titlinum | Eyjólfur skoraði fyrir SönderjyskE Nordsjælland varð í kvöld danskur meistari í knattspyrnu en Íslendingaliðið FCK varð að sætta sig við silfur að þessu sinni. Fótbolti 23.5.2012 20:04 Veigar og félagar gerðu jafntefli gegn Rosenborg Veigar Páll Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga í kvöld er það gerði markalaust jafntefli gegn Rosenborg. Fótbolti 23.5.2012 19:59 Birkir skoraði í góðum sigri Brann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í kvöld er liðið vann fínan 2-0 heimasigur á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2012 18:58 Hjálmar meiddist í jafnteflisleik Hjörtur Logi Valgarðsson leysti meiddan Hjálmar Jónsson af hólmi eftir aðeins átta mínútur í kvöld. Þá gerði lið þeirra, IFK Göteborg, 1-1, jafntefli við GAIS. Fótbolti 21.5.2012 19:22 Björn Bergmann: Ekki að hugsa um að fara Björn Bergmann Sigurðarson er einn eftirsóttasti sóknarmaður Norðurlandanna um þessar mundir ef marka má fréttir í Englandi og Noregi. Fótbolti 21.5.2012 11:20 Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð | Gunnar og Guðjón á skotskónum Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru í eldlínunni í sænsku Superettan-deildinni þegar lið þeirra Halmstad rústaði Umeå 4-0 á útivelli. Fótbolti 20.5.2012 18:43 Björn Bergmann með sjöunda markið í fjórum leikjum - tryggði LSK 1-0 sigur Björn Bergmann Sigurðsson tryggði Lilleström 1-0 sigur á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins. Þetta var fyrsti heimasigur Lilleström síðan í ágúst í fyrra og aðeins annar sigur liðsins í fyrstu 10 umferðum tímabilsins. Fótbolti 20.5.2012 18:08 Kristín Ýr og Hólmfríður áfram á skotskónum með Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk og Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt mark þegar Avaldsnes vann 7-2 stórsigur á Fortuna Ålesund í norsku b-deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 20.5.2012 01:54 Hönefoss vann Vålerenga - tveir risar lagðir á stuttum tíma Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson spiluðu allan tímann í vörn Hönefoss þegar liðið vann 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.5.2012 18:26 Sölvi og Ragnar bikarmeistarar í Danmörku Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu í Danmörku með liði þeirra, FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 17.5.2012 18:01 Davíð Þór innsiglaði sigurinn og Öster er eitt á toppnum Davíð Þór Viðarsson og félagar í Östers IF unnu góðan 4-1 sigur á Brommapojkarna í sænsku b-deildinni í dag og eru í framhaldinu komnir með þriggja forystu á toppi deildinnar. Fótbolti 17.5.2012 16:03 « ‹ 74 75 76 77 78 79 80 81 82 … 118 ›
Liðsfélagi Haraldar hjá Sarpsborg barinn í spað Alvaro Baigorri, liðsfélagi Haraldar Björnssonar hjá norska félaginu Sarpsborg 08, varð fyrir fólskulegri árás í miðbæ Sarpsborg um helgina. Baigorri er allur blár og marinn eftir árásina en slapp þó ótrúlega vel. Sarpsborg Arbeiderblad sagði frá þessu. Fótbolti 25.6.2012 17:23
Veigar Páll: Finnst ég eigi að spila hvern einasta leik hérna Veigar Páll Gunnarsson hefur átt erfitt uppdráttar hjá liðinu sínu, Vålerenga, á tímabilinu. Hann hefur aðeins tekið þátt í sex af þrettán leikjum liðsins og er ekki enn kominn á blað. Fótbolti 22.6.2012 22:10
Davíð Þór og félagar með tíu stiga forskot | Heiðar Geir skoraði Davíð Þór Viðarsson spilaði allan leikinn með Öster þegar liðið vann 4-1 heimasigur á Falkenberg í sænsku b-deildinni í fótbolta í kvöld og náði í kjölfarið tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 20.6.2012 18:58
Björn Bergmann skoraði og klúðraði víti | Sex Íslendingalið áfram Björn Bergmann Sigurðarson skoraði eitt marka Lilleström í 3-0 sigri á Ullensaker/Kisa í norsku bikarkeppninni í kvöld. Sex Íslendingalið komust áfram í 4. umferð en þrjú lið skipuð íslenskum leikmönnum duttu úr keppni. Fótbolti 20.6.2012 18:52
Lilleström vill halda Birni Bergmann til 13. júlí - búnir að semja við Wolves Lilleström tilkynnti það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að taka tilboði Úlfanna í íslenska landsliðsframherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Björn Bergmann á þó enn eftir að ganga frá samningi við enska félagið. Fótbolti 18.6.2012 21:38
Djurgården saknaði Guðbjargar - tapaði 11-0 á móti Linköping Guðbjörg Gunnarsdóttir, fyrirliði og markvörður Djurgården, gat ekki spilað með liði sínu á móti Linköping í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag og varamarkvörður hennar, Tove Endblom, þurfti að sækja boltann átta sinnum í markið. Fótbolti 10.6.2012 16:36
Edda með tvær stoðsendingar en Þóra og Sara unnu Þóra Björg Helgadóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir höfðu betur í Íslendingaslag á móti Eddu Garðarsdóttur í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í dag en LdB FC Malmö vann þá 4-3 útisigur á KIF Örebro. Fótbolti 10.6.2012 14:58
Guðjón skoraði í þriðja leiknum í röð - kominn með sjö mörk Guðjón Baldvinsson skoraði annað marka Halmstad í 3-1 heimasigri á Varbergs BoIS FC í sænsku b-deildinni í dag og er þar með búinn að skora sjö mörk í fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu. Fótbolti 9.6.2012 15:58
Kristín Ýr og Hólmfríður tryggðu Avaldsnes öll þrjú stigin Kristín Ýr Bjarnadóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir voru báðar á skotskónum þegar Avaldsnes vann 3-2 útisigur á Åsane í norsku b-deildinni í dag. Avaldsnes hefur unnið 8 af 9 leikjum sínum og er með fimm stiga forskot á toppnum. Fótbolti 9.6.2012 14:49
Þjálfari Indriða er hættur Åge Hareide er hættur hjá norska úrvalsdeildarliðinu Viking en hann og félagið gáfu í dag frá sér sameiginlega fréttatilkynningu þar sem kemur fram að Hareide verði ekki áfram með liðið. Norska deildin er í fríi á meðan EM stendur en næsti leikur Viking er á móti Rosenborg í lok júní. Fótbolti 9.6.2012 12:46
Bikarinn á loft hjá Arnóri og félögum Arnór Smárason og félagar í Esbjerg lögðu Fredericia 1-0 á útivelli í lokaumferð b-deildar danska fótboltans í kvöld. Leikmenn Esbjerg gátu fagnað frábæru tímabili í leikslok og bikarinn fór á loft. Fótbolti 8.6.2012 22:10
Kristianstad og Malmö áfram í bikarnum Sjö leikir fóru fram í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í sænska boltanum í gær. Íslendingaliðin Kristianstad og LdB Malmö komust áfram í átta liða úrslit keppninnar. Kif Örebro og Djurgården féllu hins vegar úr leik. Fótbolti 6.6.2012 23:04
Besti grasvöllur í Noregi eyðilagður Matthías Vilhjálmsson hefur farið á kostum það sem af er tímabili með Start í Noregi. Matthías, sem er í láni hjá norska liðinu frá FH, hefur skorað sjö mörk í tíu leikjum Start sem situr í öðru sæti deildarinnar þegar fjögurra vikna frí er farið í hönd. Fótbolti 4.6.2012 21:33
Indriði og félagar steinlágu í síðasta leiknum fyrir EM-frí Indriði Sigurðsson og félagar hans í Viking steinlágu 3-0 í Fredrikstad í kvöld á móti næstneðsta liðinu í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Indriði spilaði allan leikinn í vörninni. Fótbolti 29.5.2012 18:54
Leikir í norska boltanum | Íslendingaslagur í Stabæk Það fóru fram þrír leikir í tólftu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í dag. Nokkrir Íslendingar voru að vanda að spila með liðum sínum, en létu þó óvenju lítið fyrir sér fara í leikjum dagsins. Fótbolti 28.5.2012 17:54
Matthías með mark í sigri Start Matthías Vilhjálmsson, leikmaður Start í Noregi, var á skotskónum þegar liðið vann góðan 3-0 sigur á Bodö/Glimt í norsku fyrstu deildinni í dag. Fótbolti 28.5.2012 14:46
Everton í viðræðum við Lilleström um kaup á Birni Bergmann Enska dagblaðið Liverpool Echo greinir frá því á heimasíðu sinni að Everton sé í viðræðum við Lilleström um kaup á íslenska landsliðsmanninum Birni Bergmann Sigurðarsyni. Fótbolti 26.5.2012 12:29
Guðjón skoraði í 2-0 sigri Halmstad Guðjón Baldvinsson er áfram á skotskónum með sænska b-deildarliðinu Halmstad en hann skoraði fyrra mark liðsins í 2-0 heimasigri á Brommapojkarna í kvöld. Halmstad er í 2. sæti deildarinnar á eftir Davíð Þór Viðarssyni og félögum í Östers IF. Fótbolti 24.5.2012 19:10
Kristján Örn fékk rautt en Hönefoss tókst samt að jafna Nýliðar Hönefoss gerðu 1-1 jafntefli á móti Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Hönefoss lék 22 síðustu mínútur leiksins manni færri eftir að Kristján Örn Sigurðarson fékk rauða spjaldið á 69. mínútu. Fótbolti 24.5.2012 18:56
FCK missti af titlinum | Eyjólfur skoraði fyrir SönderjyskE Nordsjælland varð í kvöld danskur meistari í knattspyrnu en Íslendingaliðið FCK varð að sætta sig við silfur að þessu sinni. Fótbolti 23.5.2012 20:04
Veigar og félagar gerðu jafntefli gegn Rosenborg Veigar Páll Gunnarsson lék allan leikinn fyrir Vålerenga í kvöld er það gerði markalaust jafntefli gegn Rosenborg. Fótbolti 23.5.2012 19:59
Birkir skoraði í góðum sigri Brann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson skoraði seinna mark Brann í kvöld er liðið vann fínan 2-0 heimasigur á Fredrikstad í norsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.5.2012 18:58
Hjálmar meiddist í jafnteflisleik Hjörtur Logi Valgarðsson leysti meiddan Hjálmar Jónsson af hólmi eftir aðeins átta mínútur í kvöld. Þá gerði lið þeirra, IFK Göteborg, 1-1, jafntefli við GAIS. Fótbolti 21.5.2012 19:22
Björn Bergmann: Ekki að hugsa um að fara Björn Bergmann Sigurðarson er einn eftirsóttasti sóknarmaður Norðurlandanna um þessar mundir ef marka má fréttir í Englandi og Noregi. Fótbolti 21.5.2012 11:20
Íslendingar í eldlínunni í Svíþjóð | Gunnar og Guðjón á skotskónum Guðjón Baldvinsson og Kristinn Steindórsson voru í eldlínunni í sænsku Superettan-deildinni þegar lið þeirra Halmstad rústaði Umeå 4-0 á útivelli. Fótbolti 20.5.2012 18:43
Björn Bergmann með sjöunda markið í fjórum leikjum - tryggði LSK 1-0 sigur Björn Bergmann Sigurðsson tryggði Lilleström 1-0 sigur á Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en markið skoraði hann á 90. mínútu leiksins. Þetta var fyrsti heimasigur Lilleström síðan í ágúst í fyrra og aðeins annar sigur liðsins í fyrstu 10 umferðum tímabilsins. Fótbolti 20.5.2012 18:08
Kristín Ýr og Hólmfríður áfram á skotskónum með Avaldsnes Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk og Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði eitt mark þegar Avaldsnes vann 7-2 stórsigur á Fortuna Ålesund í norsku b-deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 20.5.2012 01:54
Hönefoss vann Vålerenga - tveir risar lagðir á stuttum tíma Kristján Örn Sigurðsson og Arnór Sveinn Aðalsteinsson spiluðu allan tímann í vörn Hönefoss þegar liðið vann 1-0 sigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 19.5.2012 18:26
Sölvi og Ragnar bikarmeistarar í Danmörku Sölvi Geir Ottesen og Ragnar Sigurðsson urðu í dag bikarmeistarar í knattspyrnu í Danmörku með liði þeirra, FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 17.5.2012 18:01
Davíð Þór innsiglaði sigurinn og Öster er eitt á toppnum Davíð Þór Viðarsson og félagar í Östers IF unnu góðan 4-1 sigur á Brommapojkarna í sænsku b-deildinni í dag og eru í framhaldinu komnir með þriggja forystu á toppi deildinnar. Fótbolti 17.5.2012 16:03
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti