Sambandsdeild Evrópu

Fréttamynd

Andorrski foringinn bætti treyju Pablo Punyed í safnið

Íslandsmeistarar Víkings eru staddir í Andorra í Pýreneafjöllum og eiga þar síðari leik við Santa Coloma í umspili Sambandsdeildarinnar fyrir höndum klukkan 18:00 í kvöld. Í Andorra er maður sem lætur heimsóknir erlendra fótboltamanna aldrei fram hjá sér fara.

Fótbolti
Fréttamynd

„Ég elska bara að skora“

Nikolaj Hansen skoraði fyrsta og síðasta mark Víkings er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Santa Coloma í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Upp­selt í Víkina í kvöld

Íslands- og bikarmeistarar Víkings fá góðan stuðning í kvöld í fyrri leik sínum á móti UE Santa Coloma í umspil um sæti í Sambandsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

„Erum alls ekki að fara van­meta þá“

„Mér líður mjög vel fyrir leiknum og við erum allir með góða tilfinningu fyrir þessu og við erum að fara vinna þennan leik,“ segir Nikolaj Hansen fyrirliði Víkinga fyrir fyrri leikinn gegn UE Santa Coloma í umspili um laust sæti í Sambandsdeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hann var ekki fal­legur drengurinn“

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir meiðslin sem Aron Elís Þrándarson varð fyrir í 2-1 sigri liðsins á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í gær ekki vera alvarleg. Þó vissulega líti þau ekki vel út.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sjáðu mark Valdimars gegn Flora

Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Flora Tallinn í fyrri leik liðanna í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu í gær. Valdimar Þór Ingimundarson skoraði mark Víkinga.

Fótbolti
Fréttamynd

„Við höfum svo­sem reynt erfiðu leiðina áður“

„Þetta er búið að vera sagan okkar í heimaleikjum í Evrópukeppnum, búnir að sjá mikið af boltanum en það er refsað fyrir hver einustu mistök og okkur var refsað illilega í fyrri hálfleik,“ sagði Arnar Gunnlaugsson eftir 1-1 jafntefli Víkings gegn Flora Tallinn í undankeppni Sambandsdeildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

„Orðið full langt síðan“

„Mér líst bara mjög vel á þetta, ég held það séu allir klárir,“ segir Viktor Örlygur Andrason, leikmaður Víkings, um verkefni kvöldsins er Víkingar mæta Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

„Hefur verið minn dyggasti þjónn“

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, segir mikinn missi í Pablo Punyed sem sleit nýverið krossband. Þrátt fyrir meiðslavandræði ætla Víkingar sér sigur á Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu í kvöld.

Fótbolti