Táknmál Heyrnarlaus skólastjóri Hlíðaskóla lætur ekkert stoppa sig Skólastjóri Hlíðaskóla er líklega fyrsta heyrnalausa manneskjan í heiminum til að stýra skóla þar sem langflestir nemendur og annað starfsfólk er heyrandi. Hún segist aldrei hafa látið fötlun sína stöðva sig og vonar að vegferð sín sé hvatning til annarra um að láta drauma sína rætast. Innlent 16.1.2022 18:30 Kvöldfréttir RÚV framvegis táknmálstúlkaðar og Táknmálsfréttir líða undir lok Aðalkvöldfréttatími Ríkisútvarpsins verður framvegis túlkaður á táknmáli. Samhliða breytingunni munu Táknmálsfréttir líða undir lok en þær hafa verið á dagskrá síðan 1980. Innlent 30.8.2021 10:54 Óvenjuleg byrjun á fundinum í tilefni dagsins Dagur íslenska táknmálsins er haldinn hátíðlegur í níunda sinn í dag þann 11. febrúar. Af því tilefni hófu þeir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reglubundinn upplýsingafund vegna kórónuveirunnar á því að heilsa landsmönnum á táknmáli og bjóða góðan daginn. Innlent 11.2.2021 12:03 Dagur íslenska táknmálsins! Brátt eru tíu ár síðan Alþingi samþykkti lög nr. 61/2011, lög um íslenska tungu og íslenskt táknmál og því ber að fagna og áfram höldum við baráttunni til að íslenska táknmálið njóti jafnræðis við íslenska tungu. Skoðun 11.2.2021 08:01 Ekkert „Hakuna Matata“ með verndun íslenskunnar Nokkur umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga um skort á talsettu efni á efnisveitunni Disney+, sem varð aðgengilegt Íslendingum í fyrra. Skoðun 8.2.2021 15:31 « ‹ 1 2 ›
Heyrnarlaus skólastjóri Hlíðaskóla lætur ekkert stoppa sig Skólastjóri Hlíðaskóla er líklega fyrsta heyrnalausa manneskjan í heiminum til að stýra skóla þar sem langflestir nemendur og annað starfsfólk er heyrandi. Hún segist aldrei hafa látið fötlun sína stöðva sig og vonar að vegferð sín sé hvatning til annarra um að láta drauma sína rætast. Innlent 16.1.2022 18:30
Kvöldfréttir RÚV framvegis táknmálstúlkaðar og Táknmálsfréttir líða undir lok Aðalkvöldfréttatími Ríkisútvarpsins verður framvegis túlkaður á táknmáli. Samhliða breytingunni munu Táknmálsfréttir líða undir lok en þær hafa verið á dagskrá síðan 1980. Innlent 30.8.2021 10:54
Óvenjuleg byrjun á fundinum í tilefni dagsins Dagur íslenska táknmálsins er haldinn hátíðlegur í níunda sinn í dag þann 11. febrúar. Af því tilefni hófu þeir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reglubundinn upplýsingafund vegna kórónuveirunnar á því að heilsa landsmönnum á táknmáli og bjóða góðan daginn. Innlent 11.2.2021 12:03
Dagur íslenska táknmálsins! Brátt eru tíu ár síðan Alþingi samþykkti lög nr. 61/2011, lög um íslenska tungu og íslenskt táknmál og því ber að fagna og áfram höldum við baráttunni til að íslenska táknmálið njóti jafnræðis við íslenska tungu. Skoðun 11.2.2021 08:01
Ekkert „Hakuna Matata“ með verndun íslenskunnar Nokkur umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga um skort á talsettu efni á efnisveitunni Disney+, sem varð aðgengilegt Íslendingum í fyrra. Skoðun 8.2.2021 15:31