Þýski boltinn

Fréttamynd

Fór ekki frá Bayern út af Guardiola

Það kom nokkuð á óvart þegar brasilíski landsliðsmaðurinn Luiz Gustavo var seldur frá Bayern München á dögunum. Hann fór til Wolfsburg þrátt fyrir áhuga Arsenal.

Fótbolti
Fréttamynd

Mandzukić tryggði Bayern þrjú stig

Króatinn Mario Mandzukic tryggði Bayern München 1-0 útisigur á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og eru Bæjarar því með full hús eftir tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Pep Guardiola.

Fótbolti
Fréttamynd

Neita ásökununum

Þýska knattspyrnusambandið hefur hafnað ásökunum þess efnis að leikmenn vestur-þýska landsliðsins hafi notað ólögleg lyf á HM 1966.

Fótbolti
Fréttamynd

Kosið á milli Ronaldo, Messi og Ribery

Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Thiago keyptur eða enginn

Bayern München er komið í kapphlaup við Manchester United um spænska miðjumanninn Thiago Alcantara. Pep Guardiola, þjálfari Bæjara, vill þann spænska til Þýskalands.

Fótbolti
Fréttamynd

Robben er gjöf til mín

Pep Guardiola er tekinn við hjá Bayern München og þýskir fjölmiðlar velta sér nú mikið upp úr því hvaða breytingar verði á leikmannahópi félagsins í sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Heiður að taka við af Heynckes

Spánverjinn Pep Guardiola var í dag formlega kynntur til leiks sem sem þjálfari Bayern München. Hann tekur við starfinu af Jupp Heynckes sem kvaddi sem þrefaldur meistari.

Fótbolti
Fréttamynd

Schürrle til Chelsea

Jose Mourinho hefur gengið frá kaupum á sínum fyrsta leikmanni frá því hann tók aftur við stjórnartaumunum hjá Chelsea.

Enski boltinn
Fréttamynd

Lewandowski bíður eftir draumafélaginu

Robert Lewandowski bíður eftir því að losna frá Dortmund og ganga til liðs við "draumafélagið“ sitt. Líklegast að hann eigi við Bayern München, þó svo að hann nefni ekki félagið á nafn.

Fótbolti