Þýski boltinn Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. Fótbolti 5.11.2020 21:00 Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. Fótbolti 1.11.2020 14:25 Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. Fótbolti 31.10.2020 16:46 Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. Fótbolti 31.10.2020 16:36 Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28. Handbolti 29.10.2020 19:50 David Alaba orðaður við Liverpool Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool. Enski boltinn 29.10.2020 09:10 Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli | Bjarki Steinn og Emil duttu úr bikarnum Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt stig í þýsku B-deildinni. Þá féllu Bjarki Steinn Bjarkason og Emil Hallfreðsson úr leik með liðum sínum í ítalska bikarnum. Fótbolti 28.10.2020 19:35 Ýmir og Ljónin með góðan sigur Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik. Handbolti 25.10.2020 16:36 Lukaku og Håland halda áfram að skora Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Fótbolti 24.10.2020 18:15 Fullkominn þrenna Lewandowski og ein versta frumraun sögunnar Fjórum leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.10.2020 15:27 Guðlaugur Victor og félagar köstuðu frá sér sigrinum Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, Darmstadt, fékk St. Pauli í heimsókn í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.10.2020 13:20 „Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Marcus Thuram greip til þess ráðs að slá nafnið sitt inn á Google er hann var beðinn um skilríki á San Siro. Fótbolti 21.10.2020 15:31 Willum og félagar halda toppsætinu | Aron skoraði í Svíþjóð Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju BATE Borisov er liðið gerði jafntefli í Hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. BATE heldur toppsæti deildarinnar. Þá var Aron Jóhannsson á skotskónum og Sandra María Jessen spilaði í Þýskalandi. Fótbolti 18.10.2020 14:46 Dortmund og Bayern með sigra Borussia Dortmund og Bayern Munchen unnu góða útisigra í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.10.2020 18:32 Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. Fótbolti 5.10.2020 17:01 Hoffenheim skellti Bayern Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 sigur á Bayern Munchen er liðin mættust í 2. umferð þýska boltans. Fótbolti 27.9.2020 15:46 Alfreð náði í þrjú stig gegn Dortmund og Berglind byrjuð að skora í Frakklandi Alfreð Finnbogason spilaði í tæpan hálftíma er Augsburg vann 2-0 sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag og Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði í Frakklandi. Fótbolti 26.9.2020 15:25 Erling heldur áfram að raða inn mörkum Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkunum en hann skoraði tvö mörk er Dortmund vann 3-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 19.9.2020 18:49 Engin Meistaradeildarþynnka í Bayern sem valtaði yfir Schalke Bayern München byrjar nýtt tímabil þar sem frá var horfið á því síðasta. Liðið pakkaði Schalke 04 saman og erfitt að sjá hvernig eitthvað lið á að stöðva Bæjara í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 18.9.2020 20:45 Stjóri Bayern staðfestir að Thiago sé á leið til Liverpool Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara verði leikmaður Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 17.9.2020 12:25 Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 15.9.2020 22:46 Fékk nóg og hjólaði í fyrrverandi stuðningsmann Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. Fótbolti 15.9.2020 12:01 Þjálfari Dortmund segir að Sancho fari ekki fet Þjálfari Borussia Dortmund staðfesti eftir sigur liðsins í þýska bikarnum að enski vængmaðurinn Jadon Sancho verði áfram hjá félaginu, allavega út þetta tímabil. Fótbolti 14.9.2020 22:01 Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. Fótbolti 31.8.2020 21:01 Ótrúleg saga „Usain Bolt fótboltans“ sem er nú lykilmaður í Evrópumeistaraliði Alphonso Davies sló í gegn með Bayern München á þessu tímabili en þessi nítján ára strákur á að baki mjög merkilega sögu og í raun ótrúlegt að hann sé kominn svona langt. Fótbolti 24.8.2020 15:01 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. Fótbolti 24.8.2020 14:01 Hetja Bæjara vinnur titil á níu leikja fresti Kingsley Coman tryggði Bayern München sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þrátt fyrir ungan aldur þá er strákurinn nánast búinn að klára doktorinn í að vinna titla. Fótbolti 24.8.2020 11:30 Bayern fyrsta liðið til að vinna alla leiki sína í Meistaradeildinni Bayern Munchen er eitt besta, ef ekki það albesta, fótboltalið heims í dag. Liðið vann Meistaradeild Evrópu í kvöld með 1-0 sigri á Paris Saint-Germain í úrslitaleiknum. Fótbolti 23.8.2020 21:30 Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.8.2020 13:00 Bestu kvennalið Evrópu hefja leik í Baskalandi og allt í beinni Lokabaráttan um Meistaradeildarbikar kvenna er að hefjast í Bilbao og San Sebastián á Spáni og í fyrsta sinn á Íslandi verða allir leikir sýndir í beinni frá og með átta liða úrslitunum. Fótbolti 20.8.2020 16:31 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 117 ›
Dortmund segir enga kaup klásúlu í samningi Håland Dortmund hefur neitað því að það sé klásúla í samningi Erling Braut Håland sem geri það að verkum að hann komist frá félaginu áður en samningur hans rennur út. Fótbolti 5.11.2020 21:00
Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. Fótbolti 1.11.2020 14:25
Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag. Fótbolti 31.10.2020 16:46
Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05. Fótbolti 31.10.2020 16:36
Stórleikur hjá Viggó og Stuttgart á toppinn | Bjarki Már markahæstur að venju Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Stuttgart vann Leipzig, 30-24 á meðan Lemgo gerði jafntefli við Göppingen, 28-28. Handbolti 29.10.2020 19:50
David Alaba orðaður við Liverpool Samningaviðræður David Alaba og Bayern München ganga ekki vel og þýskir miðlar segja að þær séu úr sögunni í bili. Það opnar möguleika fyrir lið eins og Liverpool. Enski boltinn 29.10.2020 09:10
Guðlaugur Victor skoraði í jafntefli | Bjarki Steinn og Emil duttu úr bikarnum Nokkrir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni með liðum sínum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson tryggði Darmstadt stig í þýsku B-deildinni. Þá féllu Bjarki Steinn Bjarkason og Emil Hallfreðsson úr leik með liðum sínum í ítalska bikarnum. Fótbolti 28.10.2020 19:35
Ýmir og Ljónin með góðan sigur Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á Erlangen á útivelli í þýska handboltanum í dag, 26-20, eftir að staðan hafi verið 12-12 í hálfleik. Handbolti 25.10.2020 16:36
Lukaku og Håland halda áfram að skora Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Fótbolti 24.10.2020 18:15
Fullkominn þrenna Lewandowski og ein versta frumraun sögunnar Fjórum leikjum er nýlokið í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 24.10.2020 15:27
Guðlaugur Victor og félagar köstuðu frá sér sigrinum Íslenski landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson hóf leik á varamannabekknum þegar lið hans, Darmstadt, fékk St. Pauli í heimsókn í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 24.10.2020 13:20
„Gúgglaði“ sjálfan sig er hann var beðinn um skilríki Marcus Thuram greip til þess ráðs að slá nafnið sitt inn á Google er hann var beðinn um skilríki á San Siro. Fótbolti 21.10.2020 15:31
Willum og félagar halda toppsætinu | Aron skoraði í Svíþjóð Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju BATE Borisov er liðið gerði jafntefli í Hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. BATE heldur toppsæti deildarinnar. Þá var Aron Jóhannsson á skotskónum og Sandra María Jessen spilaði í Þýskalandi. Fótbolti 18.10.2020 14:46
Dortmund og Bayern með sigra Borussia Dortmund og Bayern Munchen unnu góða útisigra í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 17.10.2020 18:32
Stoke-framherjinn til Evrópumeistaranna frá silfurliðinu Umboðsmaður Erics Maxim Choupo-Moting heldur áfram að redda skjólstæðingi sínum góðri vinnu. Fótbolti 5.10.2020 17:01
Hoffenheim skellti Bayern Hoffenheim gerði sér lítið fyrir og vann 4-1 sigur á Bayern Munchen er liðin mættust í 2. umferð þýska boltans. Fótbolti 27.9.2020 15:46
Alfreð náði í þrjú stig gegn Dortmund og Berglind byrjuð að skora í Frakklandi Alfreð Finnbogason spilaði í tæpan hálftíma er Augsburg vann 2-0 sigur á Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni í dag og Berglind Björg Þorvalsdóttir skoraði í Frakklandi. Fótbolti 26.9.2020 15:25
Erling heldur áfram að raða inn mörkum Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkunum en hann skoraði tvö mörk er Dortmund vann 3-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 19.9.2020 18:49
Engin Meistaradeildarþynnka í Bayern sem valtaði yfir Schalke Bayern München byrjar nýtt tímabil þar sem frá var horfið á því síðasta. Liðið pakkaði Schalke 04 saman og erfitt að sjá hvernig eitthvað lið á að stöðva Bæjara í þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Fótbolti 18.9.2020 20:45
Stjóri Bayern staðfestir að Thiago sé á leið til Liverpool Allt bendir til þess að spænski landsliðsmaðurinn Thiago Alcantara verði leikmaður Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 17.9.2020 12:25
Áhorfendur leyfðir að nýju í þýska boltanum Áhorfendur verða leyfðir á leikjum þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu um helgina. Fótbolti 15.9.2020 22:46
Fékk nóg og hjólaði í fyrrverandi stuðningsmann Toni Leistner, leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Hamburg, missti stjórn á skapi eftir leik í gær, óð upp í stúku og tók í áhorfanda sem hafði angrað hann. Fótbolti 15.9.2020 12:01
Þjálfari Dortmund segir að Sancho fari ekki fet Þjálfari Borussia Dortmund staðfesti eftir sigur liðsins í þýska bikarnum að enski vængmaðurinn Jadon Sancho verði áfram hjá félaginu, allavega út þetta tímabil. Fótbolti 14.9.2020 22:01
Löw hefði valið Neuer frekar en Lewandowski Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann myndi kjósa Manuel Neuer sem besta leikmann 2019/2020 tímabilsins. Fótbolti 31.8.2020 21:01
Ótrúleg saga „Usain Bolt fótboltans“ sem er nú lykilmaður í Evrópumeistaraliði Alphonso Davies sló í gegn með Bayern München á þessu tímabili en þessi nítján ára strákur á að baki mjög merkilega sögu og í raun ótrúlegt að hann sé kominn svona langt. Fótbolti 24.8.2020 15:01
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. Fótbolti 24.8.2020 14:01
Hetja Bæjara vinnur titil á níu leikja fresti Kingsley Coman tryggði Bayern München sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þrátt fyrir ungan aldur þá er strákurinn nánast búinn að klára doktorinn í að vinna titla. Fótbolti 24.8.2020 11:30
Bayern fyrsta liðið til að vinna alla leiki sína í Meistaradeildinni Bayern Munchen er eitt besta, ef ekki það albesta, fótboltalið heims í dag. Liðið vann Meistaradeild Evrópu í kvöld með 1-0 sigri á Paris Saint-Germain í úrslitaleiknum. Fótbolti 23.8.2020 21:30
Stórstjarna Bæjara var út í kuldanum hjá Tony Pulis eins og margur Íslendingurinn Serge Gnabry eyddi mörgum mánuðum hjá West Bromwich Albion án þess að fá að spila en fer nú á kostum með Bayern München í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.8.2020 13:00
Bestu kvennalið Evrópu hefja leik í Baskalandi og allt í beinni Lokabaráttan um Meistaradeildarbikar kvenna er að hefjast í Bilbao og San Sebastián á Spáni og í fyrsta sinn á Íslandi verða allir leikir sýndir í beinni frá og með átta liða úrslitunum. Fótbolti 20.8.2020 16:31