Staflaði þrem boltum ofan á hvern annan og smellti þeim svo öllum í skeytin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2021 23:00 Erling Braut Haaland leikur listir sínar í nýju myndbandi sem birtist á ensku Twitter-síðu þýsku úrvalsdeildarinnar. EPA-EFE/FRIEDEMANN VOGEL Norski sóknarmaðurinn Erling Braut Haaland hefur verið duglegur við að skora mörk frá því að hann skaust fram á sjónarsviðið fyrir örfáum árum. Nú fer nýtt myndband með honum eins og eldur um sinu þar sem hann leikur listir sínar. Myndbandið byrjar á því að Haaland staflar þrem boltum ofan á hvern annan á vítapunktinum á æfingasvæði Dortmund. Næst stillir hann sér upp og setur svo hvert skotið á fætur öðru upp í samskeytin þar sem að skotmark hangir í þverslánni. Það er enska Twitter-síða þýsku úrvalsdeildarinnar sem deilir myndbandinu á síðu sinni, en margir vilja þó meina að eitthvað hafi verið átt við myndbandið. Sumir segja að myndbandið minni á fræga klippu af Ronaldinho þar sem hann sést setja sama boltann aftur og aftur í þverslánna af löngu færi. Myndbandið af Haaland má sjá hér fyrir neðan, en hvort sem um raunveruleika er að ræða eða ekki, þá er í það minnsta hægt að skemmta sér yfir því og jafnvel fá hugmyndir um hvernig best sé að leika þetta eftir. He does not miss...@ErlingHaaland is ridiculous! 😳 pic.twitter.com/1xspqH6VvA— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) October 14, 2021 Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Myndbandið byrjar á því að Haaland staflar þrem boltum ofan á hvern annan á vítapunktinum á æfingasvæði Dortmund. Næst stillir hann sér upp og setur svo hvert skotið á fætur öðru upp í samskeytin þar sem að skotmark hangir í þverslánni. Það er enska Twitter-síða þýsku úrvalsdeildarinnar sem deilir myndbandinu á síðu sinni, en margir vilja þó meina að eitthvað hafi verið átt við myndbandið. Sumir segja að myndbandið minni á fræga klippu af Ronaldinho þar sem hann sést setja sama boltann aftur og aftur í þverslánna af löngu færi. Myndbandið af Haaland má sjá hér fyrir neðan, en hvort sem um raunveruleika er að ræða eða ekki, þá er í það minnsta hægt að skemmta sér yfir því og jafnvel fá hugmyndir um hvernig best sé að leika þetta eftir. He does not miss...@ErlingHaaland is ridiculous! 😳 pic.twitter.com/1xspqH6VvA— Bundesliga English (@Bundesliga_EN) October 14, 2021
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira