Þýski boltinn Tveir þaulreyndir afgreiddu Freiburg Bayern Munchen er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Freiburg en Leipzig, sem er í öðru sætinu, missteig sig í gær. Fótbolti 17.1.2021 16:24 Alfreð byrjaði í tapi - Toppliðin töpuðu stigum Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.1.2021 16:26 Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Fótbolti 13.1.2021 22:40 Fáir þekkja einn af þeim sex sem hefur „lifað“ allan Klopp-tímann hjá Liverpool Jürgen Klopp hefur byggt upp nýtt lið á Anfield og fjöldi leikmanna hafa bæði komið og farið síðan hann tók við. Það eru því ekki margir sem hafa verið hjá félaginu alla hans knattspyrnustjóratíð. Enski boltinn 13.1.2021 13:30 Dortmund með sannfærandi sigur á Leipzig Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.1.2021 19:35 Bayern kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Mönchengladbach og tapaði Bayern Munchen tapaði 3-2 fyrir Borussia Mönchengladbach á útivelli í þýska boltanum í kvöld. Bayern komust í 2-0 forystu en glutruðu henni niður á tíu mínútna kafla. Fótbolti 8.1.2021 21:25 Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. Fótbolti 6.1.2021 23:01 Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. Íslenski boltinn 6.1.2021 11:30 Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. Fótbolti 6.1.2021 09:31 Segir Sancho ekki hafa náð sér á strik eftir fjaðrafokið í kringum Man. United í sumar Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, trúir því að skýringin á slöku gengi Sancho að undanförnu sé misheppnuðu förinni til Manchester United að kenna. Fótbolti 5.1.2021 07:01 Fimm marka endurkoma Bayern Munchen Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.1.2021 18:59 Håland snéri aftur og Sancho skoraði loksins í sigri Dortmund Erling Braut Håland var kominn aftur í byrjunarlið Dortmund í fyrsta leik liðsins á árinu 2021 er liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg. Fótbolti 3.1.2021 16:26 „Jamal Musaila er besti enski leikmaðurinn sem þú hefur aldrei heyrt um“ Það eru væntanlega fáir sem þekkja til Englendingsins Jamal Musiala en þessi sautján ára leikmaður er á mál hjá Bayern Munchen þar sem hann er búinn að brjótast inn í aðallið félagsins. Fótbolti 3.1.2021 10:01 Alfreð meiddur og spilaði ekki Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburgar er liðið vann 1-0 sigur á Köln í fyrsta leik liðsins á árinu 2021. Fótbolti 2.1.2021 16:24 Ótrúleg tölfræði Bayern á almanaksárinu 2020 Bayern Munchen fór algjörlega á kostum á almanaksárinu 2020. Liðið vann hvern titilinn á fætur öðrum og þegar litið er til baka á árið; þá töpuðu þeir einungis einum leik á öllu árinu. Fótbolti 2.1.2021 14:00 Ánægð með að fara á lán til Svíþjóðar fyrst og stefnir á að vera best í heimi Í gær var staðfest að Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hafi samið við Þýskalandsmeistara Wolfsburg. Hún verður þó lánuð til Svíþjóðar fyrst þar sem hún mun leika með Íslendingaliði Kristianstad. Íslenski boltinn 29.12.2020 13:00 Wolfsburg kaupir Sveindísi Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili. Fótbolti 28.12.2020 09:18 Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér. Fótbolti 28.12.2020 09:00 Dæmdur í fimm leikja bann fyrir hráku Marcus Thuram, framherji Borussia Mönchengladbach, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að hrækja framan í Stefan Posch, varnarmann Hoffenehim. Fótbolti 22.12.2020 18:15 Flautumark tryggði Bayern sigur í uppgjöri toppliðanna Það var stórleikur í þýska boltanum í dag þegar tvö efstu lið Bundesligunnar áttust við. Fótbolti 19.12.2020 19:40 Alfreð byrjaði loksins en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í dag í þýska boltanum en Augsburg tapaði 0-2 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli. Alfreð spilaði allan leikinn. Fótbolti 19.12.2020 16:25 Barði í skilti og sagði tap Dortmund í gær „algjöra katastrófu“ Það sauð á Mats Hummels, varnarmanni Dortmund, enn eina ferðina í gær. Liðið tapaði í gær 2-1 fyrir Union Berlin á útivelli og er að hellast úr lestinni í Þýskalandi. Fótbolti 19.12.2020 14:00 Sveindís á leið til Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, er á leið til þýska stórliðsins Wolfsburg. Fótbolti 19.12.2020 11:31 Sá yngsti í sögunni skoraði en Dortmund tapaði Hinn sextán ára gamli Youssoufa Moukoko gerði sér lítið fyrir og skoraði mark Dortmund í þýska boltanum í kvöld. Liðið hins vegar tapaði 2-1 gegn Union Berlin á útivelli. Fótbolti 18.12.2020 21:23 Telja Lewandowski augljóst val sem leikmann ársins hjá FIFA Í kvöld mun Alþjóða knattspyrnusambandið velja besta leikmann ársins í karla- og kvennaflokki. Tölfræðisíðan Opta fór ítarlega ofan í saumana á því af hverju Robert Lewandowski á verðlaunin skilið karla megin. Fótbolti 17.12.2020 13:30 Lewandowski skoraði 250. markið í sigri Bayern og Alfreð spilaði í hálftíma í sigri Robert Lewandowski skoraði sitt 250. mark í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sá pólski skoraði bæði mörkin er Bayern vann 2-1 sigur á Wolfsburg. Fótbolti 16.12.2020 21:24 Ómar fór á kostum Það styttist í HM í Egyptalandi og það bárust góðar fréttir frá Þýskalandi í kvöld er nokkrir íslensku landsliðsmannanna áttu skínandi leiki í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 16.12.2020 18:43 Samherjar Guðlaugs Victors sýndu honum stuðning og fögnuðu með treyju hans Leikmenn Darmstadt fögnuðu fyrsta marki sínu í 0-4 sigri á Greuther Fürth með því að halda á treyju Guðlaugs Victors Pálssonar. Fótbolti 16.12.2020 12:01 Dortmund vann fyrsta leikinn eftir þjálfaraskiptin Dortmund vann 2-1 sigur á Werder Bremen á útivelli í þýska boltanum í kvöld, í fyrsta leiknum eftir að liðið lét Lucian Favre fara. Fótbolti 15.12.2020 21:24 Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14.12.2020 13:00 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 117 ›
Tveir þaulreyndir afgreiddu Freiburg Bayern Munchen er með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Freiburg en Leipzig, sem er í öðru sætinu, missteig sig í gær. Fótbolti 17.1.2021 16:24
Alfreð byrjaði í tapi - Toppliðin töpuðu stigum Íslenski landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg þegar liðið heimsótti Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 16.1.2021 16:26
Juventus og Barcelona áfram með herkjum, neyðarlegt tap Bayern og fyrsti titill Pochettino Mörg af stærstu liðum Evrópuboltans í fótbolta voru í eldlínunni í kvöld er bikarkeppnir víðs vegar um heiminn voru spilaðar. Mörg af stóru liðunum lentu hins vegar í alls konar vandræðum. Fótbolti 13.1.2021 22:40
Fáir þekkja einn af þeim sex sem hefur „lifað“ allan Klopp-tímann hjá Liverpool Jürgen Klopp hefur byggt upp nýtt lið á Anfield og fjöldi leikmanna hafa bæði komið og farið síðan hann tók við. Það eru því ekki margir sem hafa verið hjá félaginu alla hans knattspyrnustjóratíð. Enski boltinn 13.1.2021 13:30
Dortmund með sannfærandi sigur á Leipzig Borussia Dortmund vann 3-1 útisigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 9.1.2021 19:35
Bayern kastaði frá sér tveggja marka forystu gegn Mönchengladbach og tapaði Bayern Munchen tapaði 3-2 fyrir Borussia Mönchengladbach á útivelli í þýska boltanum í kvöld. Bayern komust í 2-0 forystu en glutruðu henni niður á tíu mínútna kafla. Fótbolti 8.1.2021 21:25
Ánægður með áhuga Manchester liðanna en segist glaður í Bæjaralandi Kingsley Coman, vængmaður Bayern Munchen, segir að hann sé ánægður með að stærstu félagslið heims fylgist með honum en hann sé ánægður í Bæjaralandi. Fótbolti 6.1.2021 23:01
Bayern festir kaup á Karólínu Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München. Íslenski boltinn 6.1.2021 11:30
Þýskur heimsmeistari á öll upprunalegu Pokémon spjöldin Christoph Kramer, sem varð heimsmeistari með Þýskalandi 2014, á sér nokkuð óhefðbundið áhugamál en hann safnar Pokémon spjöldum. Fótbolti 6.1.2021 09:31
Segir Sancho ekki hafa náð sér á strik eftir fjaðrafokið í kringum Man. United í sumar Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, trúir því að skýringin á slöku gengi Sancho að undanförnu sé misheppnuðu förinni til Manchester United að kenna. Fótbolti 5.1.2021 07:01
Fimm marka endurkoma Bayern Munchen Bayern Munchen vann glæsilegan þriggja marka sigur eftir að hafa lent tveimur mörkum undir í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 3.1.2021 18:59
Håland snéri aftur og Sancho skoraði loksins í sigri Dortmund Erling Braut Håland var kominn aftur í byrjunarlið Dortmund í fyrsta leik liðsins á árinu 2021 er liðið vann 2-0 sigur á Wolfsburg. Fótbolti 3.1.2021 16:26
„Jamal Musaila er besti enski leikmaðurinn sem þú hefur aldrei heyrt um“ Það eru væntanlega fáir sem þekkja til Englendingsins Jamal Musiala en þessi sautján ára leikmaður er á mál hjá Bayern Munchen þar sem hann er búinn að brjótast inn í aðallið félagsins. Fótbolti 3.1.2021 10:01
Alfreð meiddur og spilaði ekki Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahópi Augsburgar er liðið vann 1-0 sigur á Köln í fyrsta leik liðsins á árinu 2021. Fótbolti 2.1.2021 16:24
Ótrúleg tölfræði Bayern á almanaksárinu 2020 Bayern Munchen fór algjörlega á kostum á almanaksárinu 2020. Liðið vann hvern titilinn á fætur öðrum og þegar litið er til baka á árið; þá töpuðu þeir einungis einum leik á öllu árinu. Fótbolti 2.1.2021 14:00
Ánægð með að fara á lán til Svíþjóðar fyrst og stefnir á að vera best í heimi Í gær var staðfest að Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, hafi samið við Þýskalandsmeistara Wolfsburg. Hún verður þó lánuð til Svíþjóðar fyrst þar sem hún mun leika með Íslendingaliði Kristianstad. Íslenski boltinn 29.12.2020 13:00
Wolfsburg kaupir Sveindísi Þýskalandsmeistarar Wolfsburg hafa keypt landsliðskonuna Sveindísi Jane Jónsdóttur frá Keflavík. Hún verður lánuð til Kristianstad í Svíþjóð á næsta tímabili. Fótbolti 28.12.2020 09:18
Ronaldo gaf Lewandowski verðlaunin sín Cristiano Ronaldo var valinn leikmaður aldarinnar á Globe Soccer verðlaunahátíðinni í Dúbaí í gærkvöldi en Portúgalinn fékk líka önnur verðlaun sem hann ákvað að gefa frá sér. Fótbolti 28.12.2020 09:00
Dæmdur í fimm leikja bann fyrir hráku Marcus Thuram, framherji Borussia Mönchengladbach, hefur verið dæmdur í fimm leikja bann fyrir að hrækja framan í Stefan Posch, varnarmann Hoffenehim. Fótbolti 22.12.2020 18:15
Flautumark tryggði Bayern sigur í uppgjöri toppliðanna Það var stórleikur í þýska boltanum í dag þegar tvö efstu lið Bundesligunnar áttust við. Fótbolti 19.12.2020 19:40
Alfreð byrjaði loksins en Augsburg tapaði Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Augsburg í dag í þýska boltanum en Augsburg tapaði 0-2 fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli. Alfreð spilaði allan leikinn. Fótbolti 19.12.2020 16:25
Barði í skilti og sagði tap Dortmund í gær „algjöra katastrófu“ Það sauð á Mats Hummels, varnarmanni Dortmund, enn eina ferðina í gær. Liðið tapaði í gær 2-1 fyrir Union Berlin á útivelli og er að hellast úr lestinni í Þýskalandi. Fótbolti 19.12.2020 14:00
Sveindís á leið til Wolfsburg Sveindís Jane Jónsdóttir, leikmaður Keflavíkur, er á leið til þýska stórliðsins Wolfsburg. Fótbolti 19.12.2020 11:31
Sá yngsti í sögunni skoraði en Dortmund tapaði Hinn sextán ára gamli Youssoufa Moukoko gerði sér lítið fyrir og skoraði mark Dortmund í þýska boltanum í kvöld. Liðið hins vegar tapaði 2-1 gegn Union Berlin á útivelli. Fótbolti 18.12.2020 21:23
Telja Lewandowski augljóst val sem leikmann ársins hjá FIFA Í kvöld mun Alþjóða knattspyrnusambandið velja besta leikmann ársins í karla- og kvennaflokki. Tölfræðisíðan Opta fór ítarlega ofan í saumana á því af hverju Robert Lewandowski á verðlaunin skilið karla megin. Fótbolti 17.12.2020 13:30
Lewandowski skoraði 250. markið í sigri Bayern og Alfreð spilaði í hálftíma í sigri Robert Lewandowski skoraði sitt 250. mark í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sá pólski skoraði bæði mörkin er Bayern vann 2-1 sigur á Wolfsburg. Fótbolti 16.12.2020 21:24
Ómar fór á kostum Það styttist í HM í Egyptalandi og það bárust góðar fréttir frá Þýskalandi í kvöld er nokkrir íslensku landsliðsmannanna áttu skínandi leiki í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 16.12.2020 18:43
Samherjar Guðlaugs Victors sýndu honum stuðning og fögnuðu með treyju hans Leikmenn Darmstadt fögnuðu fyrsta marki sínu í 0-4 sigri á Greuther Fürth með því að halda á treyju Guðlaugs Victors Pálssonar. Fótbolti 16.12.2020 12:01
Dortmund vann fyrsta leikinn eftir þjálfaraskiptin Dortmund vann 2-1 sigur á Werder Bremen á útivelli í þýska boltanum í kvöld, í fyrsta leiknum eftir að liðið lét Lucian Favre fara. Fótbolti 15.12.2020 21:24
Öll topplið stærstu deilda Evrópu í dag spila í Evrópudeildinni 2020 er búið að vera mjög sérstakt ár og það má kannski sjá dæmi um það á liðunum sem nú skipa efstu sætin í stærstu fótboltadeildum Evrópu. Fótbolti 14.12.2020 13:00