Þýski boltinn Schweinsteiger framlengir hjá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger hefur framlengt samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 15.12.2008 14:14 Hoffeinheim vetrarmeistari í Þýskalandi Smálið Hoffeinheim situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu nú þegar jólafrí hefst í deildinni. Fótbolti 14.12.2008 20:17 Hildebrand í mark Hoffenheim Spútniklið þýsku úrvalsdeildarinnar, Hoffenheim, hefur tryggt sér þjónustu markvarðarins Timo Hildebrand. Hann mun ganga til liðs við félagið í janúar. Fótbolti 10.12.2008 12:11 Luca Toni bjargaði Bayern Leikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni til þessa fór fram í kvöld þegar Bayern Munchen tók á móti nýliðum Hoffenheim sem voru í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 5.12.2008 22:20 Við erum ekki hræddir - Við erum Bayern Munchen Fyrir nákvæmlega fimm árum síðan sló smálið í þýsku utandeildinni í gegn þegar það sló úrvalsdeildarlið Leverkusen út í bikarkeppninni. Fótbolti 3.12.2008 20:30 Ribery vildi fá fleiri atkvæði Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern Munchen hafði ekkert við það að athuga þegar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var sæmdur gullknettinum á dögunum. Fótbolti 3.12.2008 19:23 Sigur í fyrsta leik hjá Babbel Markus Babbel átti draumabyrjun sem þjálfari Stuttgart í dag þegar lið hans vann 2-0 sigur á Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.11.2008 19:43 Átta sigrar í níu leikjum hjá Hoffenheim Kraftaverkalið Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni er ekkert að slá af í toppbaráttunni. Liðið vann auðveldan 3-0 sigur á Bielefeld í dag á meðan keppinautar þeirra í Bayern unnu 2-0 útisigur á Leverkusen. Fótbolti 29.11.2008 18:27 Podolski fer fram á sölu frá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hefur farið fram á að verða seldur frá Bayern Munchen í janúar. Fótbolti 24.11.2008 13:42 Markus Babbel tekur við Stuttgart Markus Babbel hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og tekur við af Armin Veh sem gerði liðið að Þýskalandsmeistara í fyrra. Fótbolti 24.11.2008 10:28 Hoffenheim hélt toppsætinu Nýliðar og spútniklið Hoffenheim hélt toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 útisigri á Köln. Leverkusen tapaði hins vegar sínum leik en Bayern vann sinn. Fótbolti 22.11.2008 17:43 Donovan lánaður til Bayern Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar. Fótbolti 20.11.2008 17:56 Ze Roberto ætlar að læra til prests Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hjá Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fara í prestnám eftir að hann leggur skóna á hilluna. Fótbolti 19.11.2008 19:03 Arshavin dreymir um Bayern München Andrei Arshavin, leikmaður Zenit frá St. Pétursborg í Rússlandi, segir að það væri draumi líkast að fá að spila fyrir Bayern München. Fótbolti 18.11.2008 11:03 Kohler hætti að læknisráði Þýski varnarjaxlinn Jurgen Kohler hefur látið af störfum sem þjálfari þriðjudeildarliðsins Aalen í Þýskalandi samkvæmt læknisráði. Fótbolti 16.11.2008 14:10 Bayern tapaði stigum Bayern Munchen varð í dag af mikilvægum stigum í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Gladbach. Fótbolti 15.11.2008 19:53 Frings ekki valinn í þýska landsliðið Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Fótbolti 13.11.2008 17:19 Guð sér um Lucio Brasilíski varnarmaðurinn Lucio hjá Bayern Munchen segir framtíð sína hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil alfarið í höndum Guðs. Fótbolti 12.11.2008 13:34 Fá lífstíðarbann fyrir nýnasistaáróður (myndband) Átta menn voru í dag dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum Werder Bremen eftir að þeir drógu fram nýnasistafána á útileik liðsins gegn Bochum í síðustu viku. Fótbolti 11.11.2008 14:26 Podolski verður ekki seldur í janúar Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, hefur ítrekað að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu í janúar. Fótbolti 11.11.2008 12:37 Hoffenheim tapaði toppsætinu Nýliðar Hoffenheim töpuðu í dag fyrir Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mistókst þar með að ná þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 9.11.2008 18:09 Leverkusen mistókst að koma sér á toppinn Bayer Leverkusen mistókst að koma sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Karlsruhe á útivelli. Fótbolti 8.11.2008 16:41 Þýskaland: Hoffenheim enn efst Nýliðar Hoffenheim eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Liðið vann 4-1 sigur á Karlsruhe í gær og hefur 25 stig, einu meira en Leverkusen sem lagði Wolfsburg 2-0 í gær. Fótbolti 2.11.2008 18:23 Leverkusen aftur á toppinn Leverkusen kom sér aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Wolfsburg í kvöld. Fótbolti 31.10.2008 22:05 Ballack hættur sem fyrirliði þýska landsliðsins? Fjölmiðlar í Munchen í Þýskalandi halda því fram í dag að Joachim Löw landsliðsþjálfari hafi í hyggju að gera Phillip Lahm að fyrirliða landsliðsins í stað Michael Ballack. Fótbolti 30.10.2008 13:00 Matthäus styður landsliðsþjálfarann Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. Fótbolti 29.10.2008 13:19 Leverkusen vann Bremen Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið. Fótbolti 28.10.2008 22:59 Klose bjargaði Bayern Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. Fótbolti 18.10.2008 20:31 Ballack meiddur á kálfa Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn. Fótbolti 13.10.2008 21:09 Létt hjá Kiel og Flensburg Kiel og Flensburg unnu sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Fótbolti 11.10.2008 15:59 « ‹ 107 108 109 110 111 112 113 114 115 … 121 ›
Schweinsteiger framlengir hjá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Bastian Schweinsteiger hefur framlengt samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2012. Fótbolti 15.12.2008 14:14
Hoffeinheim vetrarmeistari í Þýskalandi Smálið Hoffeinheim situr á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu nú þegar jólafrí hefst í deildinni. Fótbolti 14.12.2008 20:17
Hildebrand í mark Hoffenheim Spútniklið þýsku úrvalsdeildarinnar, Hoffenheim, hefur tryggt sér þjónustu markvarðarins Timo Hildebrand. Hann mun ganga til liðs við félagið í janúar. Fótbolti 10.12.2008 12:11
Luca Toni bjargaði Bayern Leikur ársins í þýsku úrvalsdeildinni til þessa fór fram í kvöld þegar Bayern Munchen tók á móti nýliðum Hoffenheim sem voru í efsta sæti deildarinnar. Fótbolti 5.12.2008 22:20
Við erum ekki hræddir - Við erum Bayern Munchen Fyrir nákvæmlega fimm árum síðan sló smálið í þýsku utandeildinni í gegn þegar það sló úrvalsdeildarlið Leverkusen út í bikarkeppninni. Fótbolti 3.12.2008 20:30
Ribery vildi fá fleiri atkvæði Franski landsliðsmaðurinn Franck Ribery hjá Bayern Munchen hafði ekkert við það að athuga þegar Cristiano Ronaldo hjá Manchester United var sæmdur gullknettinum á dögunum. Fótbolti 3.12.2008 19:23
Sigur í fyrsta leik hjá Babbel Markus Babbel átti draumabyrjun sem þjálfari Stuttgart í dag þegar lið hans vann 2-0 sigur á Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.11.2008 19:43
Átta sigrar í níu leikjum hjá Hoffenheim Kraftaverkalið Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni er ekkert að slá af í toppbaráttunni. Liðið vann auðveldan 3-0 sigur á Bielefeld í dag á meðan keppinautar þeirra í Bayern unnu 2-0 útisigur á Leverkusen. Fótbolti 29.11.2008 18:27
Podolski fer fram á sölu frá Bayern Þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski hefur farið fram á að verða seldur frá Bayern Munchen í janúar. Fótbolti 24.11.2008 13:42
Markus Babbel tekur við Stuttgart Markus Babbel hefur verið ráðinn þjálfari þýska úrvalsdeildarliðsins Stuttgart og tekur við af Armin Veh sem gerði liðið að Þýskalandsmeistara í fyrra. Fótbolti 24.11.2008 10:28
Hoffenheim hélt toppsætinu Nýliðar og spútniklið Hoffenheim hélt toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með 3-1 útisigri á Köln. Leverkusen tapaði hins vegar sínum leik en Bayern vann sinn. Fótbolti 22.11.2008 17:43
Donovan lánaður til Bayern Bandaríski landsliðsmaðurinnn Landon Donovan frá LA Galaxy hefur samþykkt að fara til Bayern Munchen í Þýskalandi sem lánsmaður í janúar. Fótbolti 20.11.2008 17:56
Ze Roberto ætlar að læra til prests Brasilíski knattspyrnumaðurinn Ze Roberto hjá Bayern Munchen hefur mikinn áhuga á að fara í prestnám eftir að hann leggur skóna á hilluna. Fótbolti 19.11.2008 19:03
Arshavin dreymir um Bayern München Andrei Arshavin, leikmaður Zenit frá St. Pétursborg í Rússlandi, segir að það væri draumi líkast að fá að spila fyrir Bayern München. Fótbolti 18.11.2008 11:03
Kohler hætti að læknisráði Þýski varnarjaxlinn Jurgen Kohler hefur látið af störfum sem þjálfari þriðjudeildarliðsins Aalen í Þýskalandi samkvæmt læknisráði. Fótbolti 16.11.2008 14:10
Bayern tapaði stigum Bayern Munchen varð í dag af mikilvægum stigum í þýsku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Gladbach. Fótbolti 15.11.2008 19:53
Frings ekki valinn í þýska landsliðið Torsten Frings var ekki valinn í þýska landsliðið sem mætir Englandi í vináttulandsleik á miðvikudaginn kemur. Fótbolti 13.11.2008 17:19
Guð sér um Lucio Brasilíski varnarmaðurinn Lucio hjá Bayern Munchen segir framtíð sína hjá félaginu eftir yfirstandandi tímabil alfarið í höndum Guðs. Fótbolti 12.11.2008 13:34
Fá lífstíðarbann fyrir nýnasistaáróður (myndband) Átta menn voru í dag dæmdir í lífstíðarbann frá leikjum Werder Bremen eftir að þeir drógu fram nýnasistafána á útileik liðsins gegn Bochum í síðustu viku. Fótbolti 11.11.2008 14:26
Podolski verður ekki seldur í janúar Uli Hoeness, framkvæmdastjóri Bayern Munchen, hefur ítrekað að framherjinn Lukas Podolski verði ekki seldur frá félaginu í janúar. Fótbolti 11.11.2008 12:37
Hoffenheim tapaði toppsætinu Nýliðar Hoffenheim töpuðu í dag fyrir Herthu Berlín í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og mistókst þar með að ná þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Fótbolti 9.11.2008 18:09
Leverkusen mistókst að koma sér á toppinn Bayer Leverkusen mistókst að koma sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Karlsruhe á útivelli. Fótbolti 8.11.2008 16:41
Þýskaland: Hoffenheim enn efst Nýliðar Hoffenheim eru enn í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir leiki helgarinnar. Liðið vann 4-1 sigur á Karlsruhe í gær og hefur 25 stig, einu meira en Leverkusen sem lagði Wolfsburg 2-0 í gær. Fótbolti 2.11.2008 18:23
Leverkusen aftur á toppinn Leverkusen kom sér aftur á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Wolfsburg í kvöld. Fótbolti 31.10.2008 22:05
Ballack hættur sem fyrirliði þýska landsliðsins? Fjölmiðlar í Munchen í Þýskalandi halda því fram í dag að Joachim Löw landsliðsþjálfari hafi í hyggju að gera Phillip Lahm að fyrirliða landsliðsins í stað Michael Ballack. Fótbolti 30.10.2008 13:00
Matthäus styður landsliðsþjálfarann Lothar Matthäus, fyrrum fyrirliði Bayern Munchen og þýska landsliðsins, tekur afstöðu með landsliðsþjálfaranum Joachim Löw í deilu hans við Michael Ballack á dögunum. Fótbolti 29.10.2008 13:19
Leverkusen vann Bremen Bayer Leverkusen komst upp í efsta sætið í þýsku deildinni í kvöld með því að vinna 2-0 útisigur á Werder Bremen. Fjórir leikir voru í kvöld en aðrir fimm eru á dagskrá á morgun og þá getur Hoffenheim endurheimt toppsætið. Fótbolti 28.10.2008 22:59
Klose bjargaði Bayern Landsliðsmaðurinn Miroslav Klose var hetja Bayern Munchen í dag þegar hann tryggði liðinu 1-0 sigur á Karlsruhe á útivelli. Þetta var fyrsti sigur Bayern í meira en mánuð en óvíst er hvort hann nær að aflétta pressuna sem er á Jurgen Klinsmann þjálfara. Fótbolti 18.10.2008 20:31
Ballack meiddur á kálfa Fyrirliðinn Michael Ballack æfði ekki með þýska landsliðinu í kvöld vegna minniháttar meiðsla í kálfa. Óvíst er hvort hann geti leikið með gegn Wales á miðvikudaginn. Fótbolti 13.10.2008 21:09
Létt hjá Kiel og Flensburg Kiel og Flensburg unnu sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Fótbolti 11.10.2008 15:59