Ágústa Ágústsdóttir

Fréttamynd

Hvernig á að drulla yfir lýðræðislegan rétt þjóðar - Örnámskeið í boði Steingríms J. Sigfússonar

Hæstvirtur forseti alþingis Steingrímur J. Sigfússon heiðraði í gær þjóðina með nærveru sinni og steig í pontu. Þar sá hann sig knúinn til að lýsa skoðun sinni á stórum hluta þess fólks sem byggir landið. Hálendisþjóðgarður er honum mikið hjartans mál. Svo mikið reyndar að hann drullar yfir lýðræðislega þenkjandi þjóð sína án þess að blikna.

Skoðun
Fréttamynd

Sérfræðiálit bónda

Hvað er sérfræðingur? Þessi spurning hefur verið mér ofarlega í huga eftir að landbúnaðarráðherra vor sagði í viðtali við þáttastjórnendur Bítisins á Bylgjunni í kjölfar ummæla sinna um lífstíl bænda, að aldrei hefðu verið jafn margir sérfræðingar að störfum í landbúnaðarráðuneytinu eins og núna.

Skoðun