Ítalski boltinn Félagi Emils gleypti tunguna og var fluttur á sjúkrahús Emil Hallfreðsson kom inn á hjá Reggina við óhugnarlega aðstæður í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Emil kom inn fyrir Andrea Costa sem hafi gleypt tunguna og misst meðvitund. Fótbolti 3.5.2009 12:45 Inter komið með tíu stiga forskot á Ítalíu Inter Milan er komið með tíu stiga forskot á toppi ítölsku A-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Lazio á San Siro í Mílanó í kvöld. Inter hefur nú tíu stigum meira en nágrannarnir í AC Milan sem eiga leik inni. Fótbolti 2.5.2009 21:14 Mikilvægur sigur hjá Emil og félögum í Reggina Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður á 71. mínútu í 2-1 útisigri Reggina á Bologna í fallbaráttuslag í ítölsku A-deildinni í kvöld. Bæði liðin sitja áfram í fallsæti eftir leikinn. Fótbolti 2.5.2009 20:32 Notaði Englandsdrottningu sem skotmark Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan rifjaði í nýlegu viðtali upp prakkarastrik sín þegar hann var leikmaður Glasgow Rangers á árum áður. Fótbolti 1.5.2009 16:00 Banni Juventus aflétt Juventus var um daginn gert að spila heimaleik sinn gegn Lecce um helgina fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttafordóma í garð Mario Balotelli, leikmanns Inter Milan. Fótbolti 1.5.2009 12:48 Ný úrvalsdeild á Ítalíu Nítján af þeim tuttugu liðum sem leika í Seriu A-deildinni á Ítalíu hafa ákveðið að hætta samstarfi við Seriu B-deildina og stofna nýja úrvalsdeild þar í landi. Fótbolti 30.4.2009 23:20 Buffon: Ég má ekki fá á mig mörk lengur Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur verið gagnrýndu nokkuð fyrir frammistöðu sína milli stanganna undanfarið. Fótbolti 30.4.2009 13:46 Cannavaro neitaði City og Bayern Varnarjaxlinn Fabio Cannavaro er með lausa samninga hjá Real Madrid í sumar og fátt bendir til annars en að hann snúi aftur til Juventus á Ítalíu. Fótbolti 30.4.2009 13:23 Áfrýjun Juventus vísað frá Juventus mun spila heimaleik sinn gegn Lecce í A-deildinni á sunnudaginn fyrir luktum dyrum. Þetta var staðfest í dag eftir að áfrýjun félagsins vegna Balotelli-málsins var vísað frá af dómurum á Ítalíu. Fótbolti 28.4.2009 14:06 Þjálfari Reggina hefur ekki gefist upp Jafntefli Reggina gegn Juventus í dag hefur gefið þjálfara liðsins, Nevio Orlandi, aukna von um að liðinu takist að halda sæti sínu í efstu deild á Ítalíu. Fótbolti 26.4.2009 21:57 Napoli lagði Inter Topplið Inter í ítalska boltanum tapaði óvænt fyrir Napoli á útivelli í kvöld, 1-0. Það var Marcelo Zalayeta sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 26.4.2009 20:39 Sjáðu Emil skora gegn Buffon (myndband) Eins og greint var frá í dag skoraði Emil Hallfreðsson annað marka botnliðs Reggina gegn stórliði Juventus í 2-2 jafntefli liðanna í ítölsku A-deildinni í dag. Fótbolti 26.4.2009 16:45 Emil skoraði gegn Juventus Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag þegar liðið náði 2-2 jafntefli við Juventus í ítölsku A-deildinni. Emil skoraði síðara mark Reggina í leiknum þegar botnliðið hirti dýrmæt stig af Juventus. Fótbolti 26.4.2009 14:56 Ítalski boltinn: Gilardino sá um Roma Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Fiorentina kjöldró Roma, 4-1, og Udinese vann góðan útisigur á Chievo, 1-2. Fótbolti 25.4.2009 20:37 Þjálfari Sampdoria lætur Mourinho heyra það Sampdoria gerði sér lítið fyrir og sló Inter út úr ítalska bikarnum í gær. Eftir leikinn ásakaði Jose Mourinho, þjálfari Inter, lið Sampdoria um að spila „and-fótbolta". Svo leiðinlegan fótbolta fannst honum liðið spila. Fótbolti 24.4.2009 20:03 Zlatan: Ég vil fara frá Inter Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist gjarnan vilja reyna fyrir sér með öðru félagi en Inter á Ítalíu en hann er þó samningsbundinn félaginu til 2013. Fótbolti 24.4.2009 14:06 Sampdoria sló út Inter Það verða Sampdoria og Lazio sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar eftir að fyrrnefnda liðið sló út Inter í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 23.4.2009 22:19 Juventus úr leik í bikarnum Lazio sló Juventus út úr ítölsku bikarkeppninni í kvöld með góðum útisigri, 1-2, á Delle Alpi. Lazio vann fyrri leikinn einnig 2-1 og fer örugglega áfram. Fótbolti 22.4.2009 20:39 AC Milan vill fá Beckham aftur Adriano Galliani, framkvæmdarstjóri AC Milan, segir að félagið vilji gjarnan fá David Beckham aftur til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót. Fótbolti 22.4.2009 17:20 Emerson látinn fara frá Milan Brasilíski miðjumaðurinn Emerson hefur komist að samkomulagi við Milan um að fá sig lausan undan samningi hjá félaginu, en hann hefur komið lítið við sögu hjá liðinu í vetur. Fótbolti 21.4.2009 16:49 Stuðningsmenn Juventus neita að biðjast afsökunar Talsmaður hörðustu stuðningsmanna Juventus á Ítalíu segir ekki koma til greina að þeir biðjist afsökunar á afskiptum sínum af Mario Balotelli hjá Inter um helgina. Fótbolti 21.4.2009 16:24 Gattuso byrjaður að æfa með Milan Harðjaxlinn Gennaro Gattuso er nú farinn að æfa með liði sínu AC Milan á ný eftir að hafa verið frá keppni síðan í desember vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.4.2009 16:16 Gisele græddi 130 milljónir á Inter Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er vel inni í málum í knattspyrnunni, enda er þessi heimsfræga þokkagyðja fædd í Brasilíu. Fótbolti 20.4.2009 16:59 Juventus leikur fyrir luktum dyrum Juventus hefur verið dæmt til að spila deildarleik fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins beittu Mario Balotelli hjá Inter kynþáttaníð í leik um helgina. Fótbolti 20.4.2009 15:35 Trezeguet ósáttur hjá Juventus Franski framherjinn David Trezeguet hjá Juventus er ekki í náðinni hjá Claudio Ranieri þjálfara um þessar mundir og umboðsmaður hans segir ekki útilokað að hann fari frá félaginu. Fótbolti 20.4.2009 11:42 Þriðja þrenna Inzaghi gegn Camolese "Mér finnst þetta pínulítið leiðinlegt af því hann er góður maður og góður þjálfari," sagði markahrókurinn Filippo Inzaghi hjá AC Milan eftir að hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino í gær. Fótbolti 20.4.2009 10:36 Fordæmir kynþáttaníð stuðningsmanna Juventus Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segir að hann hefði tekið lið sitt af velli ef hann hefði orðið vitni að meintri hegðun stuðningsmanna Juventus í toppleik liðanna í ítölsku A-deildinni í gær. Fótbolti 20.4.2009 10:18 Inzaghi skoraði þrennu í stórsigri Milan Gamla brýnið Filippo Inzaghi hjá AC Milan var heldur betur í stuði í kvöldleiknum á Ítalíu þegar hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino. Fótbolti 19.4.2009 22:46 Juventus náði jafntefli gegn Inter Juventus hélt lífi í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Inter þrátt fyrir að vera manni færri. Fótbolti 19.4.2009 17:05 Jafntefli í toppslagnum Juventus og Inter gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattpspyrnu. Fótbolti 19.4.2009 01:11 « ‹ 157 158 159 160 161 162 163 164 165 … 198 ›
Félagi Emils gleypti tunguna og var fluttur á sjúkrahús Emil Hallfreðsson kom inn á hjá Reggina við óhugnarlega aðstæður í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Emil kom inn fyrir Andrea Costa sem hafi gleypt tunguna og misst meðvitund. Fótbolti 3.5.2009 12:45
Inter komið með tíu stiga forskot á Ítalíu Inter Milan er komið með tíu stiga forskot á toppi ítölsku A-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Lazio á San Siro í Mílanó í kvöld. Inter hefur nú tíu stigum meira en nágrannarnir í AC Milan sem eiga leik inni. Fótbolti 2.5.2009 21:14
Mikilvægur sigur hjá Emil og félögum í Reggina Emil Hallfreðsson kom inn á sem varamaður á 71. mínútu í 2-1 útisigri Reggina á Bologna í fallbaráttuslag í ítölsku A-deildinni í kvöld. Bæði liðin sitja áfram í fallsæti eftir leikinn. Fótbolti 2.5.2009 20:32
Notaði Englandsdrottningu sem skotmark Harðjaxlinn Gennaro Gattuso hjá AC Milan rifjaði í nýlegu viðtali upp prakkarastrik sín þegar hann var leikmaður Glasgow Rangers á árum áður. Fótbolti 1.5.2009 16:00
Banni Juventus aflétt Juventus var um daginn gert að spila heimaleik sinn gegn Lecce um helgina fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins gerðust sekir um kynþáttafordóma í garð Mario Balotelli, leikmanns Inter Milan. Fótbolti 1.5.2009 12:48
Ný úrvalsdeild á Ítalíu Nítján af þeim tuttugu liðum sem leika í Seriu A-deildinni á Ítalíu hafa ákveðið að hætta samstarfi við Seriu B-deildina og stofna nýja úrvalsdeild þar í landi. Fótbolti 30.4.2009 23:20
Buffon: Ég má ekki fá á mig mörk lengur Ítalski markvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur verið gagnrýndu nokkuð fyrir frammistöðu sína milli stanganna undanfarið. Fótbolti 30.4.2009 13:46
Cannavaro neitaði City og Bayern Varnarjaxlinn Fabio Cannavaro er með lausa samninga hjá Real Madrid í sumar og fátt bendir til annars en að hann snúi aftur til Juventus á Ítalíu. Fótbolti 30.4.2009 13:23
Áfrýjun Juventus vísað frá Juventus mun spila heimaleik sinn gegn Lecce í A-deildinni á sunnudaginn fyrir luktum dyrum. Þetta var staðfest í dag eftir að áfrýjun félagsins vegna Balotelli-málsins var vísað frá af dómurum á Ítalíu. Fótbolti 28.4.2009 14:06
Þjálfari Reggina hefur ekki gefist upp Jafntefli Reggina gegn Juventus í dag hefur gefið þjálfara liðsins, Nevio Orlandi, aukna von um að liðinu takist að halda sæti sínu í efstu deild á Ítalíu. Fótbolti 26.4.2009 21:57
Napoli lagði Inter Topplið Inter í ítalska boltanum tapaði óvænt fyrir Napoli á útivelli í kvöld, 1-0. Það var Marcelo Zalayeta sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 26.4.2009 20:39
Sjáðu Emil skora gegn Buffon (myndband) Eins og greint var frá í dag skoraði Emil Hallfreðsson annað marka botnliðs Reggina gegn stórliði Juventus í 2-2 jafntefli liðanna í ítölsku A-deildinni í dag. Fótbolti 26.4.2009 16:45
Emil skoraði gegn Juventus Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag þegar liðið náði 2-2 jafntefli við Juventus í ítölsku A-deildinni. Emil skoraði síðara mark Reggina í leiknum þegar botnliðið hirti dýrmæt stig af Juventus. Fótbolti 26.4.2009 14:56
Ítalski boltinn: Gilardino sá um Roma Tveir leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Fiorentina kjöldró Roma, 4-1, og Udinese vann góðan útisigur á Chievo, 1-2. Fótbolti 25.4.2009 20:37
Þjálfari Sampdoria lætur Mourinho heyra það Sampdoria gerði sér lítið fyrir og sló Inter út úr ítalska bikarnum í gær. Eftir leikinn ásakaði Jose Mourinho, þjálfari Inter, lið Sampdoria um að spila „and-fótbolta". Svo leiðinlegan fótbolta fannst honum liðið spila. Fótbolti 24.4.2009 20:03
Zlatan: Ég vil fara frá Inter Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist gjarnan vilja reyna fyrir sér með öðru félagi en Inter á Ítalíu en hann er þó samningsbundinn félaginu til 2013. Fótbolti 24.4.2009 14:06
Sampdoria sló út Inter Það verða Sampdoria og Lazio sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar eftir að fyrrnefnda liðið sló út Inter í undanúrslitum í kvöld. Fótbolti 23.4.2009 22:19
Juventus úr leik í bikarnum Lazio sló Juventus út úr ítölsku bikarkeppninni í kvöld með góðum útisigri, 1-2, á Delle Alpi. Lazio vann fyrri leikinn einnig 2-1 og fer örugglega áfram. Fótbolti 22.4.2009 20:39
AC Milan vill fá Beckham aftur Adriano Galliani, framkvæmdarstjóri AC Milan, segir að félagið vilji gjarnan fá David Beckham aftur til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót. Fótbolti 22.4.2009 17:20
Emerson látinn fara frá Milan Brasilíski miðjumaðurinn Emerson hefur komist að samkomulagi við Milan um að fá sig lausan undan samningi hjá félaginu, en hann hefur komið lítið við sögu hjá liðinu í vetur. Fótbolti 21.4.2009 16:49
Stuðningsmenn Juventus neita að biðjast afsökunar Talsmaður hörðustu stuðningsmanna Juventus á Ítalíu segir ekki koma til greina að þeir biðjist afsökunar á afskiptum sínum af Mario Balotelli hjá Inter um helgina. Fótbolti 21.4.2009 16:24
Gattuso byrjaður að æfa með Milan Harðjaxlinn Gennaro Gattuso er nú farinn að æfa með liði sínu AC Milan á ný eftir að hafa verið frá keppni síðan í desember vegna hnémeiðsla. Fótbolti 21.4.2009 16:16
Gisele græddi 130 milljónir á Inter Ofurfyrirsætan Gisele Bundchen er vel inni í málum í knattspyrnunni, enda er þessi heimsfræga þokkagyðja fædd í Brasilíu. Fótbolti 20.4.2009 16:59
Juventus leikur fyrir luktum dyrum Juventus hefur verið dæmt til að spila deildarleik fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins beittu Mario Balotelli hjá Inter kynþáttaníð í leik um helgina. Fótbolti 20.4.2009 15:35
Trezeguet ósáttur hjá Juventus Franski framherjinn David Trezeguet hjá Juventus er ekki í náðinni hjá Claudio Ranieri þjálfara um þessar mundir og umboðsmaður hans segir ekki útilokað að hann fari frá félaginu. Fótbolti 20.4.2009 11:42
Þriðja þrenna Inzaghi gegn Camolese "Mér finnst þetta pínulítið leiðinlegt af því hann er góður maður og góður þjálfari," sagði markahrókurinn Filippo Inzaghi hjá AC Milan eftir að hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino í gær. Fótbolti 20.4.2009 10:36
Fordæmir kynþáttaníð stuðningsmanna Juventus Massimo Moratti, forseti Inter Milan, segir að hann hefði tekið lið sitt af velli ef hann hefði orðið vitni að meintri hegðun stuðningsmanna Juventus í toppleik liðanna í ítölsku A-deildinni í gær. Fótbolti 20.4.2009 10:18
Inzaghi skoraði þrennu í stórsigri Milan Gamla brýnið Filippo Inzaghi hjá AC Milan var heldur betur í stuði í kvöldleiknum á Ítalíu þegar hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino. Fótbolti 19.4.2009 22:46
Juventus náði jafntefli gegn Inter Juventus hélt lífi í baráttunni um ítalska meistaratitilinn í dag þegar liðið náði 1-1 jafntefli við Inter þrátt fyrir að vera manni færri. Fótbolti 19.4.2009 17:05
Jafntefli í toppslagnum Juventus og Inter gerðu í gærkvöldi 1-1 jafntefli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattpspyrnu. Fótbolti 19.4.2009 01:11