Ítalski boltinn Cassano spilar með AC Milan eftir áramótin Antonio Cassano, framherji Sampdoria og ítalska landsliðsins, er á leiðinni til AC Milan eftir að hann samþykkti samning um að ganga til liðs við Zlatan Imbrahimovic og félaga. Fótbolti 20.12.2010 18:18 Benitez: Nei, það er ekki búið að reka mig Það er mikil óvissa í kringum framtíð Rafael Benitez í þjálfarastólnum hjá nýkrýndum Heimsmeisturum félagasliða í Internazionale Milan. Fótbolti 20.12.2010 17:04 Moratti vill ekki ræða um Benítez Rafa Benítez stýrði Inter til heimsmeistaratitils félagsliða í gær og notaði svo tækifærið á blaðamannafundi eftir leikinn til að væla yfir því að fá ekki nægilega mikinn pening til leikmannakaupa. Fótbolti 19.12.2010 16:58 Lánsmaðurinn reyndist eigendum sínum erfiður AC Milan tapaði í kvöld fyrir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni, 1-0. Marco Boriello skoraði eina mark leiksins á 69. mínútu. Fótbolti 18.12.2010 22:01 Zlatan setur á sig Van Basten-grímu Forsíða blaðsins La Gazzetta dello Sport á Ítalíu í morgun hefur vakið athygli en þar sést Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan vera að setja á sig grímu með andliti Marco Van Basten. Fótbolti 14.12.2010 12:54 Milan hefur ekki efni á Tevez Topplið ítölsku deildarinnar, AC Milan, hefur ekki efni á Carlos Tevez, sóknarmanni Manchester City. Tevez vill fara frá City en Milan er í leit að sóknarmanni þar sem Filippo Inzaghi spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 13.12.2010 13:37 Adriano endurheimtir gullruslafötuna Brasilíski sóknarmaðurinn Adriano hjá Roma hefur unnið ítölsku gullruslafötuna fyrir árið 2010. Þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessi verðlaun en hann hlaut þau einnig 2005 og 2006. Fótbolti 13.12.2010 12:15 Kalt á milli Buffon og Del Neri Samband markvarðarins Gianluigi Buffon hjá Juventus og þjálfarans Gigi Del Neri er ekki upp á það besta. Pirringur er milli þeirra og hefur umboðsmaður Buffon sagt að henn hefði sektað Del Neri ef hann væri í stjórn Juventus. Fótbolti 13.12.2010 09:57 Spalletti: Margir sköllóttir menn í Mílanó Sprelligosinn Luciano Spalletti segist ekkert hafa heyrt í forráðamönnum Inter á Ítalíu. Spalletti er þjálfari Zenit frá Pétursborg en hefur verið orðaður við stöðuna hjá Inter. Fótbolti 12.12.2010 19:34 Zlatan Ibrahimovic maðurinn á bak við sigur AC Milan Svíinn Zlatan Ibrahimovic var maðurinn á bak við 3-0 útisigur AC Milan á Bologna í ítölsku deildinni í dag en með honum náði liðið sex stiga forskot á Lazio og Napoli. Lazio á reyndar leik inni seinna í dag. Fótbolti 12.12.2010 13:35 Forseti Parma: Allir vilja Cassano „Cassano er frábær leikmaður sem allir vilja hafa í sínu liði," segir Tommaso Ghirardi, forseti Parma á Ítalíu, sem er einn þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á því að fá sóknarmanninn Antonio Cassano frá Sampdoria. Fótbolti 10.12.2010 19:52 Xavi finnst furðulegt að Sneijder sé ekki meðal þriggja efstu „Hann átti stórkostlegt ár," segir miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona um Wesley Sneijder hjá Inter. Mörgum finnst furðulegt að Sneijder sé ekki einn þeirra þriggja sem eiga möguleika á að hljóta gullknöttinn; vera knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. Fótbolti 10.12.2010 20:02 Ítalskir leikmenn hættir við að fara í verkfall um helgina Leikmannasamtök ítölsku A-deildarinnar hafa hætt við boðað verkfall um helgina eftir að þau náðu samkomulagi við forráðamenn ítölsku deildarinnar í gær. Samingurinn hefur ekki verið undirritaður en leikmenn hafa engu að síður hætt við verkfallið. Fótbolti 10.12.2010 10:27 Sneijder leiður yfir því að vera ekki einn af þeim þremur bestu Hollendingurinn Wesley Sneijder hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn að hann komi ekki lengur til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta enduðu í þremur efstu sætunum í kjöri FIFA og blaðsins France Football. Fótbolti 8.12.2010 13:47 Roy Hodgson vill fá Ronaldinho til Liverpool Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti verið á leiðinni á Anfield næsta sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu í morgun. Itasportpress heldur því fram að hinn þrítugi fyrrum besti knattspyrnumaður heims sé á óskalistanum hjá Roy Hodgson. Enski boltinn 7.12.2010 13:47 Sjóðheitt undir Benítez - Tekur Luis Figo við? Rafa Benítez, þjálfari Inter, hefur sagt að hann lesi ekki blöðin. Það er kannski eins gott því að í ítölskum fjölmiðlum um þessar mundir er fátt jákvætt að finna um hann. Fótbolti 6.12.2010 15:35 Stuðningsmenn Lecce réðust á leikmann liðsins Malímaðurinn Souleymane Diamoutene var ekki í leikmannahópi Lecce sem mætti Genoa í dag. Í síðustu viku varð hann fyrir árás frá tíu stuðningsmönnum Lecce. Fótbolti 5.12.2010 14:37 Kenny Miller til Milan í janúar? Skoski landsliðsmaðurinn Kenny Miller hjá Glasgow Rangers er orðaður við ítalska stórveldið AC Milan. Miller er þrítugur sóknarmaður og hefur verið funheitur á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 5.12.2010 14:28 Ronaldinho fær tvo leiki til að sanna sig Brasilíumaðurinn Ronaldinho fær tvo leiki til þess að sanna sig fyrir þjálfara AC Milan, Massimiliano Allegri. Ef hann stendur sig vel og sýnir virkilega vilja til þess að vera hjá félaginu þá fær hann nýtt samningstilboð. Fótbolti 4.12.2010 13:49 Lazio vann Inter og komst upp að hlið AC Milan á toppnum Lazio vann 3-1 sigur á lærisveinum Rafael Benitez í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lazio náði því að jafna lið AC Milan á toppnum en Milan-menn eiga leik inni á móti Brescia á sunnudaginn. Fótbolti 3.12.2010 22:32 Þjálfari Milan vill líka fá Balotelli Það eru ekki bara leikmenn AC Milan sem vilja fá Mario Balotelli til félagsins því nú hefur þjálfarinn, Massimiliano Allegri, lýst því yfir að Balotelli sé meira en velkomið að ganga í raðir félagsins. Fótbolti 3.12.2010 15:59 Benitez fær stóran plús í kladdann ef hann vinnur HM félagsliða Þó svo gengi Inter undir stjórn Rafa Benitez hafi ekki verið sem skildi hefur forseti félagsins, Massimo Moratti, ávallt staðið þétt við bak Benitez. Hann mun halda áfram að gera það ef Benitez vinnur heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 2.12.2010 11:40 Zlatan vill fá Balotelli til Milan AC Milan hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á ítalska framherjanum hjá Man. City, Mario Balotelli. Stjórnarformaður félagsins, Adriano Galliani, hefur þegar gefið það út að Milan muni kaupa hann ef City vill selja. Fótbolti 2.12.2010 11:44 Del Piero fær nýjan samning hjá Juventus Það vakti mikla athygli um daginn þegar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, lýsti því yfir að hann ætlaði sér að fá gamla brýnið, Alessandro Del Piero, til liðsins í janúar. Fótbolti 30.11.2010 13:05 Inter vill fá Cassano Inter bíður á hliðarlínunni eftir því að Antonio Cassano losni frá Sampdoria. Ítölsku meistararnir eru tilbúnir að veðja á hinn óstýriláta framherja. Fótbolti 30.11.2010 10:08 Allegri kemur fram við Ronaldinho eins og barn Fyrrum æðsti prestur hjá Juventus, Luciano Moggi, er ekki hrifinn af því hvernig þjálfari AC Milan, Massimiliano Allegri, fer með Brasilíumanninn Ronaldinho. Fótbolti 29.11.2010 11:37 Langþráður deildarsigur Inter – Rafa Benítez óhultur í bili Evrópumeistararnir í Inter unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Parma 5-2 í ítölsku deildinni. Dejan Stankovic var í stuði og skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 28.11.2010 13:20 Ronaldinho þarf að vera duglegri Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að vinna sæti í byrjunarliðinu á nýjan leik. Fótbolti 23.11.2010 12:16 Eto'o í þriggja leikja bann Samuel Eto'o hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir að skalla andstæðing í leik með Inter um helgina. Hann var þar að auki sektaður um 30 þúsund evrur. Fótbolti 23.11.2010 12:13 Moratti: Benitez öruggur í starfi Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, segir að Rafa Benitez sé öruggur í starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir slæma stöðu þess í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.11.2010 14:51 « ‹ 132 133 134 135 136 137 138 139 140 … 200 ›
Cassano spilar með AC Milan eftir áramótin Antonio Cassano, framherji Sampdoria og ítalska landsliðsins, er á leiðinni til AC Milan eftir að hann samþykkti samning um að ganga til liðs við Zlatan Imbrahimovic og félaga. Fótbolti 20.12.2010 18:18
Benitez: Nei, það er ekki búið að reka mig Það er mikil óvissa í kringum framtíð Rafael Benitez í þjálfarastólnum hjá nýkrýndum Heimsmeisturum félagasliða í Internazionale Milan. Fótbolti 20.12.2010 17:04
Moratti vill ekki ræða um Benítez Rafa Benítez stýrði Inter til heimsmeistaratitils félagsliða í gær og notaði svo tækifærið á blaðamannafundi eftir leikinn til að væla yfir því að fá ekki nægilega mikinn pening til leikmannakaupa. Fótbolti 19.12.2010 16:58
Lánsmaðurinn reyndist eigendum sínum erfiður AC Milan tapaði í kvöld fyrir AS Roma í ítölsku úrvalsdeildinni, 1-0. Marco Boriello skoraði eina mark leiksins á 69. mínútu. Fótbolti 18.12.2010 22:01
Zlatan setur á sig Van Basten-grímu Forsíða blaðsins La Gazzetta dello Sport á Ítalíu í morgun hefur vakið athygli en þar sést Zlatan Ibrahimovic leikmaður AC Milan vera að setja á sig grímu með andliti Marco Van Basten. Fótbolti 14.12.2010 12:54
Milan hefur ekki efni á Tevez Topplið ítölsku deildarinnar, AC Milan, hefur ekki efni á Carlos Tevez, sóknarmanni Manchester City. Tevez vill fara frá City en Milan er í leit að sóknarmanni þar sem Filippo Inzaghi spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. Fótbolti 13.12.2010 13:37
Adriano endurheimtir gullruslafötuna Brasilíski sóknarmaðurinn Adriano hjá Roma hefur unnið ítölsku gullruslafötuna fyrir árið 2010. Þetta er í þriðja sinn sem hann vinnur þessi verðlaun en hann hlaut þau einnig 2005 og 2006. Fótbolti 13.12.2010 12:15
Kalt á milli Buffon og Del Neri Samband markvarðarins Gianluigi Buffon hjá Juventus og þjálfarans Gigi Del Neri er ekki upp á það besta. Pirringur er milli þeirra og hefur umboðsmaður Buffon sagt að henn hefði sektað Del Neri ef hann væri í stjórn Juventus. Fótbolti 13.12.2010 09:57
Spalletti: Margir sköllóttir menn í Mílanó Sprelligosinn Luciano Spalletti segist ekkert hafa heyrt í forráðamönnum Inter á Ítalíu. Spalletti er þjálfari Zenit frá Pétursborg en hefur verið orðaður við stöðuna hjá Inter. Fótbolti 12.12.2010 19:34
Zlatan Ibrahimovic maðurinn á bak við sigur AC Milan Svíinn Zlatan Ibrahimovic var maðurinn á bak við 3-0 útisigur AC Milan á Bologna í ítölsku deildinni í dag en með honum náði liðið sex stiga forskot á Lazio og Napoli. Lazio á reyndar leik inni seinna í dag. Fótbolti 12.12.2010 13:35
Forseti Parma: Allir vilja Cassano „Cassano er frábær leikmaður sem allir vilja hafa í sínu liði," segir Tommaso Ghirardi, forseti Parma á Ítalíu, sem er einn þeirra sem hafa lýst yfir áhuga á því að fá sóknarmanninn Antonio Cassano frá Sampdoria. Fótbolti 10.12.2010 19:52
Xavi finnst furðulegt að Sneijder sé ekki meðal þriggja efstu „Hann átti stórkostlegt ár," segir miðjumaðurinn Xavi hjá Barcelona um Wesley Sneijder hjá Inter. Mörgum finnst furðulegt að Sneijder sé ekki einn þeirra þriggja sem eiga möguleika á að hljóta gullknöttinn; vera knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. Fótbolti 10.12.2010 20:02
Ítalskir leikmenn hættir við að fara í verkfall um helgina Leikmannasamtök ítölsku A-deildarinnar hafa hætt við boðað verkfall um helgina eftir að þau náðu samkomulagi við forráðamenn ítölsku deildarinnar í gær. Samingurinn hefur ekki verið undirritaður en leikmenn hafa engu að síður hætt við verkfallið. Fótbolti 10.12.2010 10:27
Sneijder leiður yfir því að vera ekki einn af þeim þremur bestu Hollendingurinn Wesley Sneijder hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn að hann komi ekki lengur til greina sem besti knattspyrnumaður heims. Barcelona-mennirnir Lionel Messi, Xavi og Andrés Iniesta enduðu í þremur efstu sætunum í kjöri FIFA og blaðsins France Football. Fótbolti 8.12.2010 13:47
Roy Hodgson vill fá Ronaldinho til Liverpool Brasilíumaðurinn Ronaldinho gæti verið á leiðinni á Anfield næsta sumar ef marka má fréttir frá Ítalíu í morgun. Itasportpress heldur því fram að hinn þrítugi fyrrum besti knattspyrnumaður heims sé á óskalistanum hjá Roy Hodgson. Enski boltinn 7.12.2010 13:47
Sjóðheitt undir Benítez - Tekur Luis Figo við? Rafa Benítez, þjálfari Inter, hefur sagt að hann lesi ekki blöðin. Það er kannski eins gott því að í ítölskum fjölmiðlum um þessar mundir er fátt jákvætt að finna um hann. Fótbolti 6.12.2010 15:35
Stuðningsmenn Lecce réðust á leikmann liðsins Malímaðurinn Souleymane Diamoutene var ekki í leikmannahópi Lecce sem mætti Genoa í dag. Í síðustu viku varð hann fyrir árás frá tíu stuðningsmönnum Lecce. Fótbolti 5.12.2010 14:37
Kenny Miller til Milan í janúar? Skoski landsliðsmaðurinn Kenny Miller hjá Glasgow Rangers er orðaður við ítalska stórveldið AC Milan. Miller er þrítugur sóknarmaður og hefur verið funheitur á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 5.12.2010 14:28
Ronaldinho fær tvo leiki til að sanna sig Brasilíumaðurinn Ronaldinho fær tvo leiki til þess að sanna sig fyrir þjálfara AC Milan, Massimiliano Allegri. Ef hann stendur sig vel og sýnir virkilega vilja til þess að vera hjá félaginu þá fær hann nýtt samningstilboð. Fótbolti 4.12.2010 13:49
Lazio vann Inter og komst upp að hlið AC Milan á toppnum Lazio vann 3-1 sigur á lærisveinum Rafael Benitez í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lazio náði því að jafna lið AC Milan á toppnum en Milan-menn eiga leik inni á móti Brescia á sunnudaginn. Fótbolti 3.12.2010 22:32
Þjálfari Milan vill líka fá Balotelli Það eru ekki bara leikmenn AC Milan sem vilja fá Mario Balotelli til félagsins því nú hefur þjálfarinn, Massimiliano Allegri, lýst því yfir að Balotelli sé meira en velkomið að ganga í raðir félagsins. Fótbolti 3.12.2010 15:59
Benitez fær stóran plús í kladdann ef hann vinnur HM félagsliða Þó svo gengi Inter undir stjórn Rafa Benitez hafi ekki verið sem skildi hefur forseti félagsins, Massimo Moratti, ávallt staðið þétt við bak Benitez. Hann mun halda áfram að gera það ef Benitez vinnur heimsmeistarakeppni félagsliða. Fótbolti 2.12.2010 11:40
Zlatan vill fá Balotelli til Milan AC Milan hefur ekki farið leynt með áhuga sinn á ítalska framherjanum hjá Man. City, Mario Balotelli. Stjórnarformaður félagsins, Adriano Galliani, hefur þegar gefið það út að Milan muni kaupa hann ef City vill selja. Fótbolti 2.12.2010 11:44
Del Piero fær nýjan samning hjá Juventus Það vakti mikla athygli um daginn þegar Silvio Berlusconi, forseti AC Milan, lýsti því yfir að hann ætlaði sér að fá gamla brýnið, Alessandro Del Piero, til liðsins í janúar. Fótbolti 30.11.2010 13:05
Inter vill fá Cassano Inter bíður á hliðarlínunni eftir því að Antonio Cassano losni frá Sampdoria. Ítölsku meistararnir eru tilbúnir að veðja á hinn óstýriláta framherja. Fótbolti 30.11.2010 10:08
Allegri kemur fram við Ronaldinho eins og barn Fyrrum æðsti prestur hjá Juventus, Luciano Moggi, er ekki hrifinn af því hvernig þjálfari AC Milan, Massimiliano Allegri, fer með Brasilíumanninn Ronaldinho. Fótbolti 29.11.2010 11:37
Langþráður deildarsigur Inter – Rafa Benítez óhultur í bili Evrópumeistararnir í Inter unnu langþráðan sigur í dag þegar þeir lögðu Parma 5-2 í ítölsku deildinni. Dejan Stankovic var í stuði og skoraði þrennu í leiknum. Fótbolti 28.11.2010 13:20
Ronaldinho þarf að vera duglegri Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri AC Milan, segir að Brasilíumaðurinn Ronaldinho þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að vinna sæti í byrjunarliðinu á nýjan leik. Fótbolti 23.11.2010 12:16
Eto'o í þriggja leikja bann Samuel Eto'o hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af ítalska knattspyrnusambandinu fyrir að skalla andstæðing í leik með Inter um helgina. Hann var þar að auki sektaður um 30 þúsund evrur. Fótbolti 23.11.2010 12:13
Moratti: Benitez öruggur í starfi Massimo Moratti, forseti Evrópumeistara Inter, segir að Rafa Benitez sé öruggur í starfi sínu sem knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir slæma stöðu þess í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.11.2010 14:51