Ítalski boltinn Juventus skellti sér á toppinn í ítölsku deildinni Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og var nóg um mörk á Ítalíu í dag. Fótbolti 18.9.2011 15:08 Inter og Roma skildu jöfn - Stekelenburg rotaðist Inter og Roma eru bæði án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni en liðin skildu í kvöld jöfn, 0-0, á San Siro. Fótbolti 17.9.2011 21:20 Buffon fer aldrei frá Juventus Þó svo markvörðurinn Gianlugi Buffon hafi verið margoft orðaður við fjölda stórliða í Evrópu hefur hann haldið tryggð við Juventus. Hann stefnir á að klára feril sinn hjá félaginu. Fótbolti 16.9.2011 16:52 Mörkin stóðu ekki á sér í ítalska boltanum Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og mörkin stóðu ekki á sér. Helst ber að nefna að Juventus rústaði Parma 4-1 með mörkum frá Stephan Lichtsteiner, Simone Pepe, Arturo Vidal og Claudio Marchisio. Fótbolti 11.9.2011 15:01 AC Milan hefur titilvörnina á jafntefli AC Milan gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Lazio er keppni í ítölsku úrvalsdeildinni fór loksins af stað eftir verkfallsaðgerðir leikmanna í síðasta mánuði. Fótbolti 9.9.2011 21:25 Vucinic rændur um hábjartan dag Mirko Vucinic, framherji Juventus, lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu að vera rændur um hábjartan dag í Tórínó. Tveir þjófar á vespu rændu hann öllu sem hann var með á sér. Fótbolti 9.9.2011 15:24 Stuttur samningur í höfn - verkfallinu á Ítalíu lokið Ítalska A-deildin getur loksins farið af stað eftir landsleikjahléið eftir að deiluaðilar skrifuðu undir nýjan samning í dag. Leikmannasamtökin og ítalska deildin komu sér saman um að skrifa undir stuttan samning sem rennur út strax í júní. Fótbolti 5.9.2011 15:04 Sneijder: Mourinho sagði mér að vera áfram hjá Inter Wesley Sneijder segir að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hafi ráðlagt sér að vera áfram hjá Inter í vetur. Sneijder var orðaður við brottför frá Inter í allt sumar og þá aðallega við Man. Utd. Fótbolti 4.9.2011 11:22 Hargreaves og Inzaghi spila ekki í Meistaradeildinni Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. Fótbolti 2.9.2011 09:56 Sneijder: Ég var í viðræðum við Manchester United Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, hefur nú viðurkennt að hann hafi átt í viðræðum við Manchester United á síðustu dögunum fyrir lok félagsskiptagluggans. Fótbolti 1.9.2011 09:44 Forlan kominn til Inter - samdi til tveggja ára Diego Forlan, landsliðsmaður Úrúgvæ og besti leikmaðurinn á HM í fótbolta í fyrrasumar, mun spila með Inter Milan á Ítalíu næstu tvö árin en Inter gekk í dag frá kaupum á honum frá spænska félaginu Atletico Madrid. Forlan samdi til ársins 2013 en þessi félagsskipti hafa legið í loftinu í nokkrar vikur. Fótbolti 31.8.2011 15:38 Elia til Juventus - samdi til fjögurra ára Hollenski landsliðsmaðurinn Eljero Elia er genginn til liðs við Juventus á Ítalíu. Elia, sem kemur frá Hamburg, skrifaði undir fjögurra ára samning við ítalska liðið. Fótbolti 31.8.2011 09:46 Santon til liðs við Newcastle - ætlað að fylla í skarð Enrique Newcastle United hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Davide Santon frá Inter í Mílanó. Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir fimm ára samning við Newcastle í gær. Enski boltinn 31.8.2011 08:54 Buffon verður hjá Juventus út ferilinn Markvörðurinn margreyndi, Gianluigi Buffon, mun vera hjá Juventus það sem eftir er af ferlinum, en frá þessu greinir umboðsmaður leikmannsins við ítalska fjölmiðla. Fótbolti 28.8.2011 15:32 Forlan á leið til Inter Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid á Spáni, er á leið til Inter á Ítalíu að sögn knattspyrnustjóra fyrrnefnda liðsins. Fótbolti 27.8.2011 18:52 Aquilani búinn að skrifa undir samning við AC Milan til 2014 Alberto Aquilani er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við ítalska liðið AC Milan þótt að hann komi þangað aðeins á láni frá Liverpool út þessa leiktíð. AC Milan fær hinsvegar forkaupsrétt á Alberto Aquilani spili hann 25 leiki eða fleiri með liðinu á tímabilinu og það má búast við því að hans framtíð verði því í Mílanóborg. Fótbolti 26.8.2011 18:05 Knattspyrnumenn á Ítalíu í verkfall Degi eftir að verkfallsaðgerðum knattspyrnumanna á Spáni var hætt hefur nú verið tilkynnt að engir leikir fari fram í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina vegna verkfalls samtaka knattspyrnumanna þar í landi. Fótbolti 26.8.2011 11:46 Aquilani lánaður til AC Milan Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur verið lánaður til Ítalíumeistara AC Milan. Liverpool hefur staðfest þetta á heimasíðu sinni. Enski boltinn 25.8.2011 16:56 Eto'o er þakklátur Inter Samuel Eto'o hefur sent Inter og stuðningsmönnum þess þakkarbréf fyrir þann tíma sem hann var hjá félaginu. Hann er nú genginn til liðs við Anzhi í Rússlandi og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.8.2011 10:42 Samuel Eto'o orðinn launahæsti knattspyrnumaður í heimi Kamerúninn Samuel Eto'o virðist lokins genginn til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Eto'o mun skrifa undir þriggja ára samning við félagið sem gerir hann að launahæsta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 23.8.2011 16:47 Glæsimörk Boateng og Seedorf dugðu Milan gegn Juventus AC Milan og Juventus mættust í árlegum leik um Luigi Berlusconi-bikarinn á San Siro í Mílanó í kvöld. Kevin Prince-Boateng og Clarence Seedorf skoruðu glæsileg mörk í 2-1 sigri heimamanna. Fótbolti 21.8.2011 22:18 Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Fótbolti 19.8.2011 08:44 Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 18.8.2011 13:46 Inter og Anzhi ósammála um kaupverðið á Eto’o Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er tilbúið að borga Samuel Eto’o næstum því tvöfalt meira í árslaun en Barcelona borgar Lionel Messi en það gengur illa hjá rússneska félaginu að semja við Inter um kaupverð á Kamerúnanum. Fótbolti 18.8.2011 15:05 Eto'o við það að semja við Anzhi Rússneska félagið Anzhi hefur staðfest að það sé við það að ganga frá samningum við sóknarmanninn Samuel Eto'o frá Kamerún. Fótbolti 17.8.2011 21:52 Nú er það endanlega ljóst: Sneijder fer ekki frá Inter Massimo Moratti, forseti ítalska liðsins Internazionale, hefur komið fram og endanlega lokað á þann möguleika að félagið muni selja Hollendinginn Wesley Sneijder til Manchester United. Fótbolti 17.8.2011 09:58 Diego Forlan: Ég er með tilboð frá Inter Diego Forlan, framherji Atletico Madrid og landliðs Úrúgvæ, segist vera með tilboð frá ítalska félaginu Inter og talar jafnframt um það að hann sé spenntur fyrir því að fá að spreyta sig í ítalska boltanum. Fótbolti 16.8.2011 15:00 Di Natale um Arsenal-leikinn: Stærsti leikurinn í sögu Udinese Antonio Di Natale, fyrirliði ítalska liðsins Udinese, segir að leikur liðsins á móti Arsenal í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld sé sá mikilvægasti og stærsti í sögu félagsins. Fótbolti 16.8.2011 12:33 Zlatan meiddist á móti æskufélaginu sínu Zlatan Ibrahimovic meiddist á ökkla í æfingaleik AC Milan á móti æskufélagi sínu Malmö FF í gær en liðin gerðu 2-2 jafntefli í þessum leik. Antonio Cassano kom AC Milan í 1-0 en Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum áður en Kevin Boateng tryggði Milanó-liðinu jafntefli í lokin. Fótbolti 15.8.2011 08:53 Dondoni rekinn frá Cacliari tveimur vikum fyrir fyrsta leik Ítalska knattspyrnufélagið Cagliari rak í gær knattspyrnustjóra sinn Roberto Donadoni. Donadoni var ráðinn til Cagliari í nóvember og stýrði liðinu í 14. sæti í Serie A deildinni í vor. Fótbolti 13.8.2011 23:47 « ‹ 125 126 127 128 129 130 131 132 133 … 200 ›
Juventus skellti sér á toppinn í ítölsku deildinni Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og var nóg um mörk á Ítalíu í dag. Fótbolti 18.9.2011 15:08
Inter og Roma skildu jöfn - Stekelenburg rotaðist Inter og Roma eru bæði án sigurs í ítölsku úrvalsdeildinni en liðin skildu í kvöld jöfn, 0-0, á San Siro. Fótbolti 17.9.2011 21:20
Buffon fer aldrei frá Juventus Þó svo markvörðurinn Gianlugi Buffon hafi verið margoft orðaður við fjölda stórliða í Evrópu hefur hann haldið tryggð við Juventus. Hann stefnir á að klára feril sinn hjá félaginu. Fótbolti 16.9.2011 16:52
Mörkin stóðu ekki á sér í ítalska boltanum Sjö leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í dag og mörkin stóðu ekki á sér. Helst ber að nefna að Juventus rústaði Parma 4-1 með mörkum frá Stephan Lichtsteiner, Simone Pepe, Arturo Vidal og Claudio Marchisio. Fótbolti 11.9.2011 15:01
AC Milan hefur titilvörnina á jafntefli AC Milan gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Lazio er keppni í ítölsku úrvalsdeildinni fór loksins af stað eftir verkfallsaðgerðir leikmanna í síðasta mánuði. Fótbolti 9.9.2011 21:25
Vucinic rændur um hábjartan dag Mirko Vucinic, framherji Juventus, lenti í þeirri óskemmtilegu reynslu að vera rændur um hábjartan dag í Tórínó. Tveir þjófar á vespu rændu hann öllu sem hann var með á sér. Fótbolti 9.9.2011 15:24
Stuttur samningur í höfn - verkfallinu á Ítalíu lokið Ítalska A-deildin getur loksins farið af stað eftir landsleikjahléið eftir að deiluaðilar skrifuðu undir nýjan samning í dag. Leikmannasamtökin og ítalska deildin komu sér saman um að skrifa undir stuttan samning sem rennur út strax í júní. Fótbolti 5.9.2011 15:04
Sneijder: Mourinho sagði mér að vera áfram hjá Inter Wesley Sneijder segir að Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, hafi ráðlagt sér að vera áfram hjá Inter í vetur. Sneijder var orðaður við brottför frá Inter í allt sumar og þá aðallega við Man. Utd. Fótbolti 4.9.2011 11:22
Hargreaves og Inzaghi spila ekki í Meistaradeildinni Félögin 32 sem skipa riðlana átta í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu þurfa að skila 25 manna lista til evrópska knattspyrnusambandsins í dag. Nú þegar er ljóst að tvö stór nöfn komast ekki í hópinn hjá félögum sínum. Owen Hargreaves hjá Manchester City og Filippo Inzaghi framherji AC Milan. Fótbolti 2.9.2011 09:56
Sneijder: Ég var í viðræðum við Manchester United Wesley Sneijder, leikmaður Inter Milan, hefur nú viðurkennt að hann hafi átt í viðræðum við Manchester United á síðustu dögunum fyrir lok félagsskiptagluggans. Fótbolti 1.9.2011 09:44
Forlan kominn til Inter - samdi til tveggja ára Diego Forlan, landsliðsmaður Úrúgvæ og besti leikmaðurinn á HM í fótbolta í fyrrasumar, mun spila með Inter Milan á Ítalíu næstu tvö árin en Inter gekk í dag frá kaupum á honum frá spænska félaginu Atletico Madrid. Forlan samdi til ársins 2013 en þessi félagsskipti hafa legið í loftinu í nokkrar vikur. Fótbolti 31.8.2011 15:38
Elia til Juventus - samdi til fjögurra ára Hollenski landsliðsmaðurinn Eljero Elia er genginn til liðs við Juventus á Ítalíu. Elia, sem kemur frá Hamburg, skrifaði undir fjögurra ára samning við ítalska liðið. Fótbolti 31.8.2011 09:46
Santon til liðs við Newcastle - ætlað að fylla í skarð Enrique Newcastle United hefur gengið frá kaupunum á varnarmanninum Davide Santon frá Inter í Mílanó. Vinstri bakvörðurinn skrifaði undir fimm ára samning við Newcastle í gær. Enski boltinn 31.8.2011 08:54
Buffon verður hjá Juventus út ferilinn Markvörðurinn margreyndi, Gianluigi Buffon, mun vera hjá Juventus það sem eftir er af ferlinum, en frá þessu greinir umboðsmaður leikmannsins við ítalska fjölmiðla. Fótbolti 28.8.2011 15:32
Forlan á leið til Inter Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid á Spáni, er á leið til Inter á Ítalíu að sögn knattspyrnustjóra fyrrnefnda liðsins. Fótbolti 27.8.2011 18:52
Aquilani búinn að skrifa undir samning við AC Milan til 2014 Alberto Aquilani er búinn að skrifa undir þriggja ára samning við ítalska liðið AC Milan þótt að hann komi þangað aðeins á láni frá Liverpool út þessa leiktíð. AC Milan fær hinsvegar forkaupsrétt á Alberto Aquilani spili hann 25 leiki eða fleiri með liðinu á tímabilinu og það má búast við því að hans framtíð verði því í Mílanóborg. Fótbolti 26.8.2011 18:05
Knattspyrnumenn á Ítalíu í verkfall Degi eftir að verkfallsaðgerðum knattspyrnumanna á Spáni var hætt hefur nú verið tilkynnt að engir leikir fari fram í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina vegna verkfalls samtaka knattspyrnumanna þar í landi. Fótbolti 26.8.2011 11:46
Aquilani lánaður til AC Milan Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani hefur verið lánaður til Ítalíumeistara AC Milan. Liverpool hefur staðfest þetta á heimasíðu sinni. Enski boltinn 25.8.2011 16:56
Eto'o er þakklátur Inter Samuel Eto'o hefur sent Inter og stuðningsmönnum þess þakkarbréf fyrir þann tíma sem hann var hjá félaginu. Hann er nú genginn til liðs við Anzhi í Rússlandi og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 25.8.2011 10:42
Samuel Eto'o orðinn launahæsti knattspyrnumaður í heimi Kamerúninn Samuel Eto'o virðist lokins genginn til liðs við rússneska félagið Anzhi Makhachkala. Eto'o mun skrifa undir þriggja ára samning við félagið sem gerir hann að launahæsta knattspyrnumanni heims. Fótbolti 23.8.2011 16:47
Glæsimörk Boateng og Seedorf dugðu Milan gegn Juventus AC Milan og Juventus mættust í árlegum leik um Luigi Berlusconi-bikarinn á San Siro í Mílanó í kvöld. Kevin Prince-Boateng og Clarence Seedorf skoruðu glæsileg mörk í 2-1 sigri heimamanna. Fótbolti 21.8.2011 22:18
Real Madrid skilaði mestum tekjum sjötta árið í röð Deloitte hefur enn á ný tekið saman lista sinn yfir þau fótboltafélög sem skiluðu mestu tekjum í evrópska fótboltanum og það hefur ekkert breyst á toppnum. Fótbolti 19.8.2011 08:44
Sögulegt á Ítalíu: Bandaríkjamenn búnir að eignast A.S. Roma Boston-maðurinn Thomas DiBenedetto fer fyrir bandarískum fjárfestum sem hafa nú eignast ítalska félagið A.S. Roma en þeir eru þar með fyrstu útlendingarnir sem eiga fótboltalið í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 18.8.2011 13:46
Inter og Anzhi ósammála um kaupverðið á Eto’o Rússneska félagið Anzhi Makhachkala er tilbúið að borga Samuel Eto’o næstum því tvöfalt meira í árslaun en Barcelona borgar Lionel Messi en það gengur illa hjá rússneska félaginu að semja við Inter um kaupverð á Kamerúnanum. Fótbolti 18.8.2011 15:05
Eto'o við það að semja við Anzhi Rússneska félagið Anzhi hefur staðfest að það sé við það að ganga frá samningum við sóknarmanninn Samuel Eto'o frá Kamerún. Fótbolti 17.8.2011 21:52
Nú er það endanlega ljóst: Sneijder fer ekki frá Inter Massimo Moratti, forseti ítalska liðsins Internazionale, hefur komið fram og endanlega lokað á þann möguleika að félagið muni selja Hollendinginn Wesley Sneijder til Manchester United. Fótbolti 17.8.2011 09:58
Diego Forlan: Ég er með tilboð frá Inter Diego Forlan, framherji Atletico Madrid og landliðs Úrúgvæ, segist vera með tilboð frá ítalska félaginu Inter og talar jafnframt um það að hann sé spenntur fyrir því að fá að spreyta sig í ítalska boltanum. Fótbolti 16.8.2011 15:00
Di Natale um Arsenal-leikinn: Stærsti leikurinn í sögu Udinese Antonio Di Natale, fyrirliði ítalska liðsins Udinese, segir að leikur liðsins á móti Arsenal í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld sé sá mikilvægasti og stærsti í sögu félagsins. Fótbolti 16.8.2011 12:33
Zlatan meiddist á móti æskufélaginu sínu Zlatan Ibrahimovic meiddist á ökkla í æfingaleik AC Milan á móti æskufélagi sínu Malmö FF í gær en liðin gerðu 2-2 jafntefli í þessum leik. Antonio Cassano kom AC Milan í 1-0 en Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum áður en Kevin Boateng tryggði Milanó-liðinu jafntefli í lokin. Fótbolti 15.8.2011 08:53
Dondoni rekinn frá Cacliari tveimur vikum fyrir fyrsta leik Ítalska knattspyrnufélagið Cagliari rak í gær knattspyrnustjóra sinn Roberto Donadoni. Donadoni var ráðinn til Cagliari í nóvember og stýrði liðinu í 14. sæti í Serie A deildinni í vor. Fótbolti 13.8.2011 23:47