Ítalski boltinn Zanetti verður varaforseti Inter Argentínumaðurinn Javier Zanetti lék síðasta heimaleik sinn fyrir Inter frá Milanó í gær í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Nítján ára ferli Zanetti sem leikmaður félagsins lýkur í lokaumferðinni um næstu helgi en hann mun vera áfram hjá félaginu. Fótbolti 11.5.2014 10:24 Berlusconi og Seedorf í hár saman Berlusconi forseti ítalska stórliðsins AC Milan og Clarence Seedorf þjálfari liðsins er ekki vel til vina um þessar mundir en Berlusconi móðgaði Seedorf sem krefst þess að komið sé fram við sig af virðingu. Fótbolti 10.5.2014 15:11 Emil skoraði í jafntefli Verona Emil Hallfreðsson kom Verona í 2-0 gegn Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta en Verona missti forystuna niður í jafntefli og tapaði dýrmætum stigum baráttunni um Evrópusæti. Fótbolti 10.5.2014 18:04 AC Milan vann borgarslaginn AC Milan hafði betur gegn Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2014 21:20 Juventus ítalskur meistari Juventus varð Ítalíumeistari þriðja árið í röð, án þess þó að hafa leikið í dag. Enski boltinn 4.5.2014 15:43 Óvæntur sigur Catania á Ítalíu Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.5.2014 14:59 Napoli ítalskur bikarmeistari Napoli varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Fiorentina á Ólympíuleikvanginum í Róm. Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Napoli og um leið fyrsti titilinn sem liðið vinnur undir stjórn Spánverjans Rafa Benitez, sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Fótbolti 3.5.2014 22:16 Stundum er best að láta Balotelli í friði Clarence Seedorf, þjálfari AC Milan, segir að Mario Balotelli yrði enn öflugri leikmaður ef hann fengi einhvern tímann frið frá fjölmiðlum. Fótbolti 28.4.2014 10:36 Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 27.4.2014 21:44 Toni með tvennu í sigri Verona Gamla brýnið Luca Toni skoraði tvö mörk fyrir Verona sem bar sigurorð af Catania með fjórum mörkum gegn engu. Fótbolti 27.4.2014 12:28 Markalaust hjá Inter og Napoli Internazionale og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 26.4.2014 22:44 Rossi á góðum batavegi Giuseppe Rossi, leikmaður Fiorentina, er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir alvarleg hnémeiðsli. Fótbolti 23.4.2014 13:53 Emil og félagar sigruðu Atalanta Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri á Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skýst Verona upp fyrir Atalanta í tíunda sæti ítölsku deildarinnar. Fótbolti 19.4.2014 14:48 Ítalía: Higuain með þrennu Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap. Fótbolti 13.4.2014 15:12 Pirlo á mörg góð ár eftir Aldur virðist vera afstæður í tilviki Ítalans Andrea Pirlo. Hann er að verða 35 ára en hefur sjaldan eða aldrei leikið betur. Fótbolti 12.4.2014 13:48 Toni langar til Brasilíu Framherjinn Luca Toni samherji Emils Hallfreðssonar hjá ítalska knattspyrnuliðinu Hellas Verona segist ekki sjá neitt á móti því að Cesare Prandelli velji sig í landsliðshóp Ítalíu fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Fótbolti 6.4.2014 10:49 Emil vann í slagnum um Verona Emil Hallfrðesson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann granna sína í Chievo, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.4.2014 17:53 Fyrsta tap Juventus síðan í október Napoli vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Ítalíumeisturum Juventus á heimavelli. Fótbolti 30.3.2014 21:14 Emil í byrjunarliði Verona í sigri á Genoa Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem vann 3-0 sigur á Genoa í dag. Fótbolti 30.3.2014 15:28 Birkir lagði upp mark í flottum sigri Sampdoria Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í kvöld og hann þakkaði fyrir traustið með því að leggja upp mark strax á fyrstu mínútu gegn Sassuolo í kvöld. Fótbolti 26.3.2014 21:57 Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri á Emil og félögum Sampdoria skellti Hellas Verona 5-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason lék síðustu 19 mínúturnar fyrir Sampdoria en Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. Fótbolti 23.3.2014 16:15 Maldini: Verið að eyðileggja allt sem við byggðum upp hjá Milan Varnarmaðurinn magnaði er í sárum vegna ömurlegs gengis síns gamla félags og sér það ekki stefna upp á við í bráð. Fótbolti 18.3.2014 13:17 Totti magnaður í sigri Roma Roma og Napoli unnu sigra í leikjum kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2014 22:15 Inter hvorki rætt við Hernández né Torres Ítalska liðið búið að semja við einn United-mann og annar sagður á leiðinni. Enski boltinn 11.3.2014 07:32 Callejón tryggði Napoli mikilvægan sigur Napoli færðist nær öðru sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Roma í kvöld. Fótbolti 9.3.2014 22:14 Emil og Birkir á bekknum á Ítalíu Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu hjá Hellas Verona þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Parma á útivelli í dag. Fótbolti 9.3.2014 16:26 Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 2.3.2014 21:38 Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn Fótbolti 28.2.2014 14:03 Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 20:51 Emil og félagar niður í áttunda sætið Hellas Verona tapaði fyrir Torino, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona en var skipt af velli á 78. mínútu. Fótbolti 17.2.2014 21:41 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 201 ›
Zanetti verður varaforseti Inter Argentínumaðurinn Javier Zanetti lék síðasta heimaleik sinn fyrir Inter frá Milanó í gær í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Nítján ára ferli Zanetti sem leikmaður félagsins lýkur í lokaumferðinni um næstu helgi en hann mun vera áfram hjá félaginu. Fótbolti 11.5.2014 10:24
Berlusconi og Seedorf í hár saman Berlusconi forseti ítalska stórliðsins AC Milan og Clarence Seedorf þjálfari liðsins er ekki vel til vina um þessar mundir en Berlusconi móðgaði Seedorf sem krefst þess að komið sé fram við sig af virðingu. Fótbolti 10.5.2014 15:11
Emil skoraði í jafntefli Verona Emil Hallfreðsson kom Verona í 2-0 gegn Udinese í ítölsku A-deildinni í fótbolta en Verona missti forystuna niður í jafntefli og tapaði dýrmætum stigum baráttunni um Evrópusæti. Fótbolti 10.5.2014 18:04
AC Milan vann borgarslaginn AC Milan hafði betur gegn Inter í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2014 21:20
Juventus ítalskur meistari Juventus varð Ítalíumeistari þriðja árið í röð, án þess þó að hafa leikið í dag. Enski boltinn 4.5.2014 15:43
Óvæntur sigur Catania á Ítalíu Fimm leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 4.5.2014 14:59
Napoli ítalskur bikarmeistari Napoli varð í kvöld bikarmeistari á Ítalíu eftir 3-1 sigur á Fiorentina á Ólympíuleikvanginum í Róm. Þetta var fimmti bikarmeistaratitill Napoli og um leið fyrsti titilinn sem liðið vinnur undir stjórn Spánverjans Rafa Benitez, sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Fótbolti 3.5.2014 22:16
Stundum er best að láta Balotelli í friði Clarence Seedorf, þjálfari AC Milan, segir að Mario Balotelli yrði enn öflugri leikmaður ef hann fengi einhvern tímann frið frá fjölmiðlum. Fótbolti 28.4.2014 10:36
Ítalski boltinn | Sampdoria kom til baka Sex leikir fóru fram í ítalska boltanum í dag. Birkir Bjarnason sat allan tímann á bekknum þegar Sampdoria vann Chievo á heimavelli með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 27.4.2014 21:44
Toni með tvennu í sigri Verona Gamla brýnið Luca Toni skoraði tvö mörk fyrir Verona sem bar sigurorð af Catania með fjórum mörkum gegn engu. Fótbolti 27.4.2014 12:28
Markalaust hjá Inter og Napoli Internazionale og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ítalska boltanum. Fótbolti 26.4.2014 22:44
Rossi á góðum batavegi Giuseppe Rossi, leikmaður Fiorentina, er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir alvarleg hnémeiðsli. Fótbolti 23.4.2014 13:53
Emil og félagar sigruðu Atalanta Emil Hallfreðsson var að vanda í byrjunarliði Hellas Verona í 2-1 sigri á Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum skýst Verona upp fyrir Atalanta í tíunda sæti ítölsku deildarinnar. Fótbolti 19.4.2014 14:48
Ítalía: Higuain með þrennu Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona í tapi gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Emil spilaði 87 mínútur í leiknum en gat ekki komið í veg fyrir tap. Fótbolti 13.4.2014 15:12
Pirlo á mörg góð ár eftir Aldur virðist vera afstæður í tilviki Ítalans Andrea Pirlo. Hann er að verða 35 ára en hefur sjaldan eða aldrei leikið betur. Fótbolti 12.4.2014 13:48
Toni langar til Brasilíu Framherjinn Luca Toni samherji Emils Hallfreðssonar hjá ítalska knattspyrnuliðinu Hellas Verona segist ekki sjá neitt á móti því að Cesare Prandelli velji sig í landsliðshóp Ítalíu fyrir Heimsmeistaramótið í Brasilíu í sumar. Fótbolti 6.4.2014 10:49
Emil vann í slagnum um Verona Emil Hallfrðesson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann granna sína í Chievo, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.4.2014 17:53
Fyrsta tap Juventus síðan í október Napoli vann í kvöld frábæran 2-0 sigur á Ítalíumeisturum Juventus á heimavelli. Fótbolti 30.3.2014 21:14
Emil í byrjunarliði Verona í sigri á Genoa Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Verona sem vann 3-0 sigur á Genoa í dag. Fótbolti 30.3.2014 15:28
Birkir lagði upp mark í flottum sigri Sampdoria Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Sampdoria í kvöld og hann þakkaði fyrir traustið með því að leggja upp mark strax á fyrstu mínútu gegn Sassuolo í kvöld. Fótbolti 26.3.2014 21:57
Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri á Emil og félögum Sampdoria skellti Hellas Verona 5-0 í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Birkir Bjarnason lék síðustu 19 mínúturnar fyrir Sampdoria en Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Verona. Fótbolti 23.3.2014 16:15
Maldini: Verið að eyðileggja allt sem við byggðum upp hjá Milan Varnarmaðurinn magnaði er í sárum vegna ömurlegs gengis síns gamla félags og sér það ekki stefna upp á við í bráð. Fótbolti 18.3.2014 13:17
Totti magnaður í sigri Roma Roma og Napoli unnu sigra í leikjum kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 17.3.2014 22:15
Inter hvorki rætt við Hernández né Torres Ítalska liðið búið að semja við einn United-mann og annar sagður á leiðinni. Enski boltinn 11.3.2014 07:32
Callejón tryggði Napoli mikilvægan sigur Napoli færðist nær öðru sætinu í ítölsku úrvalsdeildinni með 1-0 sigri á Roma í kvöld. Fótbolti 9.3.2014 22:14
Emil og Birkir á bekknum á Ítalíu Emil Hallfreðsson kom ekkert við sögu hjá Hellas Verona þegar liðið tapaði 2-0 fyrir Parma á útivelli í dag. Fótbolti 9.3.2014 16:26
Juventus vann á San Siro Juventus skellti AC Milan 2-0 á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í kvöld. Juventus er með 11 stiga forystu á toppi deildarinnar. Fótbolti 2.3.2014 21:38
Liðsfélagi Birkis óvænt valinn í þýska landsliðið Shkodran Mustafi, 21 árs gamall varnarmaður hjá ítalska félaginu Sampdoria, var valinn í landsliðshóp Þjóðverja fyrir vináttulandsleik á móti Síle á miðvikudaginn Fótbolti 28.2.2014 14:03
Ítalía: Juventus vann nágrannaslaginn Carlos Tevez skoraði sigurmark Juventus í naumum sigri í nágrannaslag gegn Torino á heimavelli 1-0. Með sigrinum náði Juventus níu stiga forskoti á Roma í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 23.2.2014 20:51
Emil og félagar niður í áttunda sætið Hellas Verona tapaði fyrir Torino, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona en var skipt af velli á 78. mínútu. Fótbolti 17.2.2014 21:41