Spænski boltinn

Fréttamynd

Xavi spilar sinn hundraðasta landsleik á föstudaginn

Þetta er mikið tímamóta-tímabili fyrir Xavi Hernández, miðjumann Barcelona og spænska landsliðsins. Hann bætti leikjamet Barcelona í janúar og á föstudagskvöldið mun hann leika sinn hundraðasta landsleik þegar Spánn mætir Tékklandi í undankeppni EM.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Ég þjálfa næst á Englandi

Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, ætlar að þjálfa í ensku úrvalsdeildinni þegar hann hættir með spænska stórliðið. Hann hefur verið á Ítalíu og á Spáni síðan að hann hætti með Chelsea-liðið árið 2007 eftir að hafa lent upp á kant við eigandann Roman Abramovich.

Enski boltinn
Fréttamynd

Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu

Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Pepe hjá Real til 2015

Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015.

Fótbolti
Fréttamynd

Real vann borgarslaginn gegn Atletico

Real Madrid náði að minnka mun Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld. Real vann þá góðan útisigur á nágrönnum sínum í Atletico, 1-2.

Fótbolti
Fréttamynd

Enn einn sigurinn hjá Barcelona

Barcelona jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 heimasigri á Getafe. Forskot Barcelona er nú átta stig.

Fótbolti
Fréttamynd

Tekur Benítez við Valencia á ný?

Rafael Benítez fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool staldraði stutt við í starfi sínu hjá Inter á Ítalíu en þarf var hann aðeins í sex mánuði í starfi. Spánverjinn hefur verið atvinnulaus frá því honum var sagt upp störfum á Ítalíu en hann spænskir fjölmiðlar telja miklar líkur á því að hann fari á gamalkunnar slóðir og taki við þjálfun Valencia á Spáni.

Fótbolti
Fréttamynd

Abidal hjá Barcelona með lifrarkrabbamein

Eric Abidal, varnarmaður Barcelona, hefur greinst með lifrarkrabbamein og fer í aðgerð á föstudaginn. Það er ekki vitað hversu lengi þessi franski landsliðsmaður verður frá keppni eða hvort að hann snúi yfir höfuð aftur í boltann.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Ronaldo ætti að ná Lyon-leiknum

Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, býst við því að landi hans Cristiano Ronaldo verði með á móti Lyon á miðvikudaginn þegar Real og Lyon mætast í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ronaldo meiddist aftan í læri við það að innsigla þrennu sína á móti Málaga um síðustu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Adebayor: Enginn er jafn hamingjusamur og ég

Emmanuel Adebayor er greinilega ánægður með tilveruna hjá Real Madrid og segir að skotárásin í Afríku í fyrra hafi kennt sér að njóta lífsins. Hann vonast til að hann verði áfram hjá Madrid eftir að lánssamningurinn rennur út.

Fótbolti
Fréttamynd

Verður Higuain með gegn Barcelona?

Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið lengi frá vegna meiðsla en gæti náð leik Real Madrid gegn Barcelona úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í næsta mánuði.

Fótbolti
Fréttamynd

Keita tryggði Barcelona 1-0 sigur og tíu stiga forskot

Seydou Keita skoraði mikilvægt mark fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Real Zaragoza á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Barcelona náði þar með tíu stiga forskoti á Real Madrid sem á leik inni á morgun á móti Racing Santander á útivelli.

Fótbolti
Fréttamynd

Pep Guardiola lagður inn á spítala

Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var lagður inn á spítala í gærkvöldi eftir 1-0 sigur Barcelona á Valencia í spænsku deildinni. Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppnum með þessum sigri.

Fótbolti
Fréttamynd

Tíu stiga forysta Barcelona

Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona er hann tryggði sínum mönnum nauman 1-0 útisigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Xavi og Alves spila með Barcelona í kvöld

Barcelona ætti að vera í toppformi gegn Valencia í kvöld því liðið hefur endurheimt þá Xavi og Dani Alves. Ekki var búist strax við Xavi en hann hefur náð góðum bata á skömmum tíma.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho: Benzema getur betur

Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, vill fá mun meira frá franska framherjanum Karim Benzema sem hefur ekki staðið undir væntingum hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan enn ósáttur við Guardiola

Zlatan Ibrahimovic er greinilega enn ósáttur við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, og segir að það hafi verið stjóranum að kenna að hann fór frá félaginu í sumar.

Fótbolti