Spænski boltinn Líklega þarf að fresta fyrstu umferðunum í spænska fótboltanum Allt útlit er fyrir að fresta þurfi leikjum í tveimur fyrstu umferðum spænska boltans. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni (AFE) hafa boðað verkfall og vilja að samið verði um tryggingar á greiðslum til leikmanna verði félög þeirra gjaldþrota. Fótbolti 11.8.2011 11:57 Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Fótbolti 11.8.2011 10:48 Barcelona hækkar tilboð sitt í Fabregas Enski fjölmiðillinn Sky Sports greinir frá því að Barcelona hafi lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, í dag. Tilboði Barcelona upp á 35 milljónir punda var hafnað fyrir skemmstu. Enski boltinn 10.8.2011 16:03 Prandelli: Balotelli ekki tekist að fara í taugarnar á mér Ítalir mæta Spánverjum í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Guiseppe Rossi og Antonio Cassano verða í byrjunarliði heimamanna en Mario Balotelli vermir bekkinn. Fótbolti 10.8.2011 10:51 Fyrirliði Galatasaray til Atletico Madrid á 12 milljónir evra Spænska knattspyrnufélagið Atletico Madrid hefur fest kaup á tyrkneska kantmanninum Arda Turan. Samningur Turan mun vera til fjögurra ára en kaupverðið er talið vera tólf milljónir evra eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 10.8.2011 10:34 Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum. Fótbolti 9.8.2011 15:21 Real Madrid búið að finna sinn Leo en hann er bara sjö ára Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur farið fyrir sigurgöngu Barcelona undanfarin tímabil en nú hafa erkifjendurnir í Real Madrid líka eignast sinn Leo frá Argentínu. Fótbolti 8.8.2011 17:11 Sögunni endalausu um Fabregas virðist vera að ljúka Sagan endalausa um vistaskipti Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal, til Börsunga virðist vera á enda runninn. Samningaferlið ku vera komið á lokastig og leikmaðurinn gengur líklega til liðs við Barcelona á næstu vikum. Fótbolti 7.8.2011 12:41 Barcelona vann í Dallas Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas. Fótbolti 7.8.2011 11:29 Chivas fór létt með Barcelona Barcelona tapaði í nótt fyrir mexíkóska liðinu Chivas, 4-1, í æfingaleik í nótt en leikurinn fór fram á heimavelli bandaríska NFL-liðsins Miami Dolphins fyrir framan rúmlega 70 þúsund áhorfendur. Fótbolti 4.8.2011 11:45 Kínverjar segja Ronaldo vera hrokagikk Kínverskir fjölmiðlamenn og knattspyrnuáhugamenn eru allt annað en ánægðir með frammistöðu Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi þar í landi á dögunum. Fótbolti 3.8.2011 11:28 Nýtt tilboð á leiðinni í Fabregas Enskir fjölmiðlar fullyrða að nýtt tilboð sé á leiðinni frá Barcelona í spænska miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal. Pep Guardiola, stjóri Barca, lét hafa eftir sér nýverið að félaginu vantar aðeins einn leikmann til viðbótar. Enski boltinn 3.8.2011 10:14 Ótrúleg velgengni spænsku landsliðanna Merkilegur viðsnúningur hefur átt sér stað í frammistöðu Spánverja á stórmótum í knattspyrnu undanfarin ár. Fyrir örfáum árum þótti jafnöruggt að Spánverjar myndu ekki standa undir væntingum á stórmótum og Englendingar. Fótbolti 2.8.2011 22:59 Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn. Enski boltinn 2.8.2011 16:28 Rossi hafnaði Juventus Ítalinn Giuseppe Rossi hefur tekið fyrir það að ganga til liðs við Juventus þar sem hann vill frekar spila með Villarreal í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2.8.2011 15:17 Ronaldo: Þurfum ekki Adebayor hjá Real Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, telur að það þurfi ekki að styrkja leikmannahóp liðsins með öðrum framherja. Fótbolti 2.8.2011 13:01 Mourinho þurfti að hlaupa undan æstum aðdáendum í Kína Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er einn allra frægasti og virtasti knattspyrnuþjálfari í heimi og hann er þekktur út um allan heim. Það fékk hann að kynnast í verslunarmistöð í Kína í gær. Fótbolti 1.8.2011 11:18 Áfrýjun Real Madrid á leikbanni Mourinho tekið fyrir af UEFA á morgun Evrópska knattspyrnusambandið tekur á morgun fyrir áfrýjun Real Madrid á fimm leikja banninu sem Jose Mourinho knattspyrnustjóri Real Madrid hlaut í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Reiknað er með því að Mourinho mæti á fundinn og standi fyrir máli sínu. Fótbolti 28.7.2011 14:36 Ósætti um sjónvarpstekjur Barcelona og Real Madrid Það er óhætt að segja að sjónvarpstekjurnar dreifist ekki jafnt milli félaganna í spænsku fyrstu deildinni La Liga. Barcelona og Real Madrid fá um helming sjónvarpsteknanna til sín en afgangurinn deilist milli hinna félaganna. Fótbolti 27.7.2011 15:24 Eyðsla Malaga heldur áfram - kaupa spænskan landsliðsmann fyrir metfé Malaga heldur áfram að verja peningum konungsfjölskyldunnar frá Katar í nýja leikmenn. Nú hefur spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla gengið til liðs við félagið frá Villareal. Kaupverðið er talið vera um 20 milljón evrur sem gerir Cazorla að dýrasta leikmanni Malaga. Fótbolti 27.7.2011 15:59 Boateng bræður mætast í beinni í München í dag Heimamenn í Bayern München taka á móti ítölsku meisturunum AC Milan á Allianz-vellinum á Audi Cup síðdegis í dag. Í hinum leik keppninnar mætast Evrópumeistarar Barcelona og Suður-Ameríkumeistarar árið 2010 Internacional. Fótbolti 26.7.2011 11:29 Krkic: Guardiola er ekki besti þjálfari heims Spænski unglingalandsliðsmaðurinn Bojan Krkic vandar fyrrum þjálfara sínum, Pep Guardiola, ekki kveðjurnar en hann var í gær seldur frá Barcelona til Roma. Fótbolti 23.7.2011 12:33 Özil fer í tíuna hjá Real Madrid Þjóðverjinn Mesut Özil átti flott fyrsta tímabil með Real Madrid og Jose Mourinho, þjálfari liðsins, hefur verðlaunað hann með því að setja leikmanninn í treyju númer tíu á næstu leiktíð. Fótbolti 23.7.2011 12:29 Zidane mærir Mourinho Frakkinn Zinedine Zidane mun vinna mjög náið með Jose Mourinho hjá Real Madrid. Zidane er afar ánægður með störf Mourinho og segir að félagið hafi þurft á manni eins og honum að halda. Fótbolti 23.7.2011 14:36 Þjálfari Santos: Ekki gott fyrir Neymar að fara til Real Madrid Muricy Ramalho, þjálfari Santos, segir að brasilíska undrabarnið Neymar myndi eiga erfitt uppdráttar hjá Real Madrid þar sem leikstíll liðsins henti honum ekki. Fótbolti 23.7.2011 12:24 José Mourinho ræður nú öllu á Bernabéu José Mourinho hefur sannarlega tekið öll völd hjá spænska stórliðinu Real Madrid því hann hefur nú tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála í viðbót við það að þjálfa Real Madrid liðið. Mourinho hafði betur í valdabaráttunni við Jorge Valdano sem var rekinn í vor. Fótbolti 22.7.2011 17:27 Bojan seldur til Roma en Barcelona fær hann aftur 2013 Spænski framherjinn Bojan Krkic er á leið til Roma og leikur í Serie A næstu tvö árin. Kaupsamningur Barcelona og Roma er í einkennilegri kantinum. Í honum er ákvæði þess efnis að Barcelona kaupi Bojan aftur til félagsins að tveimur árum liðnum. Fótbolti 22.7.2011 13:16 Sanchez orðinn leikmaður Barcelona Barcelona er loksins búið að ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez frá Udinese. Framherjinn frá Síle vildi fara til Barcelona og fékk ósk sína uppfyllta. Fótbolti 22.7.2011 09:59 Ronaldo með þrennu gegn Chivas Portúgalinn Cristiano Ronaldo var í toppformi þegar Real Madrid mætti Chivas USA í nótt. Ronaldo skoraði öll mörkin í 3-0 sigri Real. Fótbolti 21.7.2011 12:05 Barcelona búið að kaupa Sanchez Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Alexis Sanchez gangi í raðir Barcelona eftir að Börsungar náðu samkomulagi við Udinese um kaupverð á leikmanninum. Sanchez verður því væntanlega orðinn leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fótbolti 20.7.2011 10:02 « ‹ 174 175 176 177 178 179 180 181 182 … 266 ›
Líklega þarf að fresta fyrstu umferðunum í spænska fótboltanum Allt útlit er fyrir að fresta þurfi leikjum í tveimur fyrstu umferðum spænska boltans. Samtök atvinnuknattspyrnumanna á Spáni (AFE) hafa boðað verkfall og vilja að samið verði um tryggingar á greiðslum til leikmanna verði félög þeirra gjaldþrota. Fótbolti 11.8.2011 11:57
Spánverjar í vandræðum á HM í Kólumbíu - lítið um óvænt úrslit Landslið Spánverja skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í átta-liða úrslit en með naumindum þó. Spánverjar höfðu sigur á Suður-Kóreu í bráðabana í vítaspyrnukeppni í gær eftir markalaust jafntefli. Allir leikirnir í 16-liða úrslitum fóru eftir bókinni. Fótbolti 11.8.2011 10:48
Barcelona hækkar tilboð sitt í Fabregas Enski fjölmiðillinn Sky Sports greinir frá því að Barcelona hafi lagt fram nýtt tilboð í Cesc Fabregas, fyrirliða Arsenal, í dag. Tilboði Barcelona upp á 35 milljónir punda var hafnað fyrir skemmstu. Enski boltinn 10.8.2011 16:03
Prandelli: Balotelli ekki tekist að fara í taugarnar á mér Ítalir mæta Spánverjum í vináttulandsleik í Bari á Ítalíu í kvöld. Guiseppe Rossi og Antonio Cassano verða í byrjunarliði heimamanna en Mario Balotelli vermir bekkinn. Fótbolti 10.8.2011 10:51
Fyrirliði Galatasaray til Atletico Madrid á 12 milljónir evra Spænska knattspyrnufélagið Atletico Madrid hefur fest kaup á tyrkneska kantmanninum Arda Turan. Samningur Turan mun vera til fjögurra ára en kaupverðið er talið vera tólf milljónir evra eða sem nemur tæpum tveimur milljörðum íslenskra króna. Fótbolti 10.8.2011 10:34
Casillas: Sigurinn sem breytti öllu fyrir Spánverja Iker Casillas landsliðsmarkvörður og fyrirliði Spánverja segir sigurinn á Ítalíu í vítaspyrnukeppninni á Evrópumótinu 2008 ástæðuna á bak við velgengni Spánverja á EM 2008 og HM 2010. Þann dag hafi lukkan snúist á band með Spánverjum. Fótbolti 9.8.2011 15:21
Real Madrid búið að finna sinn Leo en hann er bara sjö ára Argentínumaðurinn Lionel Messi hefur farið fyrir sigurgöngu Barcelona undanfarin tímabil en nú hafa erkifjendurnir í Real Madrid líka eignast sinn Leo frá Argentínu. Fótbolti 8.8.2011 17:11
Sögunni endalausu um Fabregas virðist vera að ljúka Sagan endalausa um vistaskipti Cesc Fabregas, leikmanns Arsenal, til Börsunga virðist vera á enda runninn. Samningaferlið ku vera komið á lokastig og leikmaðurinn gengur líklega til liðs við Barcelona á næstu vikum. Fótbolti 7.8.2011 12:41
Barcelona vann í Dallas Barcelona vann í gærkvöldi 2-0 sigur á mexíkóska liðinu Club America. Leikurinn fór fram á heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys í Dallas. Fótbolti 7.8.2011 11:29
Chivas fór létt með Barcelona Barcelona tapaði í nótt fyrir mexíkóska liðinu Chivas, 4-1, í æfingaleik í nótt en leikurinn fór fram á heimavelli bandaríska NFL-liðsins Miami Dolphins fyrir framan rúmlega 70 þúsund áhorfendur. Fótbolti 4.8.2011 11:45
Kínverjar segja Ronaldo vera hrokagikk Kínverskir fjölmiðlamenn og knattspyrnuáhugamenn eru allt annað en ánægðir með frammistöðu Cristiano Ronaldo á blaðamannafundi þar í landi á dögunum. Fótbolti 3.8.2011 11:28
Nýtt tilboð á leiðinni í Fabregas Enskir fjölmiðlar fullyrða að nýtt tilboð sé á leiðinni frá Barcelona í spænska miðjumanninn Cesc Fabregas hjá Arsenal. Pep Guardiola, stjóri Barca, lét hafa eftir sér nýverið að félaginu vantar aðeins einn leikmann til viðbótar. Enski boltinn 3.8.2011 10:14
Ótrúleg velgengni spænsku landsliðanna Merkilegur viðsnúningur hefur átt sér stað í frammistöðu Spánverja á stórmótum í knattspyrnu undanfarin ár. Fyrir örfáum árum þótti jafnöruggt að Spánverjar myndu ekki standa undir væntingum á stórmótum og Englendingar. Fótbolti 2.8.2011 22:59
Mata neitaði Tottenham - vill spila í Meistaradeildinni Óvinafélögin Arsenal og Tottenham hafa verið á höttunum eftir spænska landsliðsmanninum Juan Mata hjá Valencia undanfarnar vikur. Á sunnudaginn rann út ákvæði í samningi Mata við Valencia sem heimilaði honum að fara ef 25 milljóna evra tilboð bærist í leikmanninn. Enski boltinn 2.8.2011 16:28
Rossi hafnaði Juventus Ítalinn Giuseppe Rossi hefur tekið fyrir það að ganga til liðs við Juventus þar sem hann vill frekar spila með Villarreal í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2.8.2011 15:17
Ronaldo: Þurfum ekki Adebayor hjá Real Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, telur að það þurfi ekki að styrkja leikmannahóp liðsins með öðrum framherja. Fótbolti 2.8.2011 13:01
Mourinho þurfti að hlaupa undan æstum aðdáendum í Kína Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er einn allra frægasti og virtasti knattspyrnuþjálfari í heimi og hann er þekktur út um allan heim. Það fékk hann að kynnast í verslunarmistöð í Kína í gær. Fótbolti 1.8.2011 11:18
Áfrýjun Real Madrid á leikbanni Mourinho tekið fyrir af UEFA á morgun Evrópska knattspyrnusambandið tekur á morgun fyrir áfrýjun Real Madrid á fimm leikja banninu sem Jose Mourinho knattspyrnustjóri Real Madrid hlaut í Meistaradeild Evrópu á síðustu leiktíð. Reiknað er með því að Mourinho mæti á fundinn og standi fyrir máli sínu. Fótbolti 28.7.2011 14:36
Ósætti um sjónvarpstekjur Barcelona og Real Madrid Það er óhætt að segja að sjónvarpstekjurnar dreifist ekki jafnt milli félaganna í spænsku fyrstu deildinni La Liga. Barcelona og Real Madrid fá um helming sjónvarpsteknanna til sín en afgangurinn deilist milli hinna félaganna. Fótbolti 27.7.2011 15:24
Eyðsla Malaga heldur áfram - kaupa spænskan landsliðsmann fyrir metfé Malaga heldur áfram að verja peningum konungsfjölskyldunnar frá Katar í nýja leikmenn. Nú hefur spænski miðjumaðurinn Santi Cazorla gengið til liðs við félagið frá Villareal. Kaupverðið er talið vera um 20 milljón evrur sem gerir Cazorla að dýrasta leikmanni Malaga. Fótbolti 27.7.2011 15:59
Boateng bræður mætast í beinni í München í dag Heimamenn í Bayern München taka á móti ítölsku meisturunum AC Milan á Allianz-vellinum á Audi Cup síðdegis í dag. Í hinum leik keppninnar mætast Evrópumeistarar Barcelona og Suður-Ameríkumeistarar árið 2010 Internacional. Fótbolti 26.7.2011 11:29
Krkic: Guardiola er ekki besti þjálfari heims Spænski unglingalandsliðsmaðurinn Bojan Krkic vandar fyrrum þjálfara sínum, Pep Guardiola, ekki kveðjurnar en hann var í gær seldur frá Barcelona til Roma. Fótbolti 23.7.2011 12:33
Özil fer í tíuna hjá Real Madrid Þjóðverjinn Mesut Özil átti flott fyrsta tímabil með Real Madrid og Jose Mourinho, þjálfari liðsins, hefur verðlaunað hann með því að setja leikmanninn í treyju númer tíu á næstu leiktíð. Fótbolti 23.7.2011 12:29
Zidane mærir Mourinho Frakkinn Zinedine Zidane mun vinna mjög náið með Jose Mourinho hjá Real Madrid. Zidane er afar ánægður með störf Mourinho og segir að félagið hafi þurft á manni eins og honum að halda. Fótbolti 23.7.2011 14:36
Þjálfari Santos: Ekki gott fyrir Neymar að fara til Real Madrid Muricy Ramalho, þjálfari Santos, segir að brasilíska undrabarnið Neymar myndi eiga erfitt uppdráttar hjá Real Madrid þar sem leikstíll liðsins henti honum ekki. Fótbolti 23.7.2011 12:24
José Mourinho ræður nú öllu á Bernabéu José Mourinho hefur sannarlega tekið öll völd hjá spænska stórliðinu Real Madrid því hann hefur nú tekið við starfi yfirmanns knattspyrnumála í viðbót við það að þjálfa Real Madrid liðið. Mourinho hafði betur í valdabaráttunni við Jorge Valdano sem var rekinn í vor. Fótbolti 22.7.2011 17:27
Bojan seldur til Roma en Barcelona fær hann aftur 2013 Spænski framherjinn Bojan Krkic er á leið til Roma og leikur í Serie A næstu tvö árin. Kaupsamningur Barcelona og Roma er í einkennilegri kantinum. Í honum er ákvæði þess efnis að Barcelona kaupi Bojan aftur til félagsins að tveimur árum liðnum. Fótbolti 22.7.2011 13:16
Sanchez orðinn leikmaður Barcelona Barcelona er loksins búið að ganga frá kaupunum á Alexis Sanchez frá Udinese. Framherjinn frá Síle vildi fara til Barcelona og fékk ósk sína uppfyllta. Fótbolti 22.7.2011 09:59
Ronaldo með þrennu gegn Chivas Portúgalinn Cristiano Ronaldo var í toppformi þegar Real Madrid mætti Chivas USA í nótt. Ronaldo skoraði öll mörkin í 3-0 sigri Real. Fótbolti 21.7.2011 12:05
Barcelona búið að kaupa Sanchez Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Alexis Sanchez gangi í raðir Barcelona eftir að Börsungar náðu samkomulagi við Udinese um kaupverð á leikmanninum. Sanchez verður því væntanlega orðinn leikmaður Barcelona á næstu dögum. Fótbolti 20.7.2011 10:02