Spænski boltinn

Fréttamynd

PSG borgar bestu launin í heimi íþróttanna

Franska liðið Paris Saint-Germain borgar bestu launin af öllum íþróttaliðum heimsins en þetta kemur fram í nýrri rannsókn á meðallaunum félaganna í vinsælustu íþróttagreinum heims.

Sport
Fréttamynd

Xavi yfirgefur Barcelona í vor

Xavi Hernandez, fyrirliði Barcelona, mun spila sinn síðasta leik fyrir félagið á þessu tímabili en faðir hans hefur sagt frá því að Xavi ætli að spila í Katar á næsta tímabili.

Fótbolti
Fréttamynd

Simeone: Messi er snillingur

Barcelona tryggði sér sem kunnugt er spænska meistaratitilinn eftir 0-1 sigur á meisturum síðasta árs, Atletico Madrid, á útivelli í gær.

Fótbolti