Spænski boltinn

Fréttamynd

Sturlaðar staðreyndir um sigur Barcelona í gær

Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Það þarf ekki að koma neinum á óvart að eitt besta lið heims fari áfram en hvernig Börsungar fóru að því verður hér eftir hluti af knattspyrnusögunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur Barcelona setur pressu á Real Madrid

Barcelona vann stórsigur á Sporting Gijón í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Börsungar fara því í toppsætið um stundarsakir en Real Madrid gæti hirt það af þeim á nýjan leik síðar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Messi skaut Börsungum í toppsætið

Sigurmark Lionel Messi gegn Atletico Madrid undir lok venjulegs leiktíma skaut Barcelona í toppsæti spænsku deildarinnar í bili en leiknum lauk með 2-1 sigri Börsunga á Vicente Calderon.

Fótbolti