Spænski boltinn

Fréttamynd

Orri sá sigur­mark á síðustu sekúndu

Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson er enn að bíða eftir því að komast á fulla ferð eftir meiðsli en hann gat þó fagnað ævintýralega sætum sigri af varamannabekknum, þegar Real Sociedad vann Getafe á útivelli í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

„Einn besti markmaður heims“

Varnir vinna titla og markverðir eru sannarlega inni í myndinni þar eins og Joan Garcia, markmaður Barcelona, sýndi í gærkvöldi þrátt fyrir baul úr stúkunni.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum

Króatíska goðsögnin Luka Modrić rifjaði upp tíma sinn hjá Real Madrid í nýju viðtali og talaði sérstaklega um hvað Jose Mourinho hefði verið harður stjóri á tíma þeirra hjá Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra

Það er loksins farið að rofa til hjá landsliðsfyrirliðanum Orra Steini Óskarssyni sem misst hefur af öllu haustinu vegna meiðsla. Hann gæti snúið aftur til leiks á sunnudaginn, gegn Atlético Madrid, undir stjórn nýs þjálfara Real Sociedad í spænsku 1. deildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara

Landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta, Orri Steinn Óskarsson, er kominn með nýjan þjálfara hjá félagsliði sínu Real Sociedad. Bandaríkjamaðurinn Pellegrino Matarazzo hefur skrifað undir samning út tímabilið 2027.

Fótbolti