Artemis-áætlunin NASA leitar að fyrirtækjum til að sækja tunglgrjót Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, leitar nú að einkafyrirtæki til þess að fara til tunglsins og sækja jarðveg og tunglgrjót til frekari rannsókna. Erlent 11.9.2020 23:11 Yfirmaður mannaðra geimferða NASA hættir vegna „mistaka“ Yfirmaður mannaðra geimferða hjá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, sagði af sér í dag. Rétt rúm vika er þar til NASA ætlar að skjóta mönnum út í geim frá Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 2011. Erlent 19.5.2020 22:30 Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. Erlent 6.5.2020 07:00 Haugur af vélmennum sendur til Mars á árinu Þróun geimferða hefur verið mikil og hröð á undanförnum árum. Einkafyrirtæki eru farin að ryðja sér til rúms í geimnum og umsvif þeirra aukast sífellt. Á þessu ári munu koma sá tímapunktur að menn hafa búið samfleytt í geimnum í heil tuttugu ár. Erlent 9.1.2020 11:00 NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. Erlent 16.10.2019 10:00 Trump vill meira fé til NASA fyrir tunglferðir Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið að fjárveitingar til Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, verði auknar um 1,6 milljarð dala. Erlent 14.5.2019 11:24 « ‹ 1 2 3 ›
NASA leitar að fyrirtækjum til að sækja tunglgrjót Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, leitar nú að einkafyrirtæki til þess að fara til tunglsins og sækja jarðveg og tunglgrjót til frekari rannsókna. Erlent 11.9.2020 23:11
Yfirmaður mannaðra geimferða NASA hættir vegna „mistaka“ Yfirmaður mannaðra geimferða hjá Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, sagði af sér í dag. Rétt rúm vika er þar til NASA ætlar að skjóta mönnum út í geim frá Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 2011. Erlent 19.5.2020 22:30
Um víðáttur sólkerfisins, með viðkomu á tunglinu Geimvísindastofnun Bandaríkjanna (NASA) og SpaceX munu skjóta geimförum á loft frá Bandaríkjunum þann 27. maí og verður það í fyrsta sinn frá 2011. Erlent 6.5.2020 07:00
Haugur af vélmennum sendur til Mars á árinu Þróun geimferða hefur verið mikil og hröð á undanförnum árum. Einkafyrirtæki eru farin að ryðja sér til rúms í geimnum og umsvif þeirra aukast sífellt. Á þessu ári munu koma sá tímapunktur að menn hafa búið samfleytt í geimnum í heil tuttugu ár. Erlent 9.1.2020 11:00
NASA sýndi nýja kynslóð geimbúninga Geimfarar munu nota þessa búninga til að komast til tungslins og ganga á yfirborði þess. Erlent 16.10.2019 10:00
Trump vill meira fé til NASA fyrir tunglferðir Ríkisstjórn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur farið fram á við þingið að fjárveitingar til Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, NASA, verði auknar um 1,6 milljarð dala. Erlent 14.5.2019 11:24