Ástin á götunni Jafnt í Makedóníu - Frábært fyrir Ísland Makedónía og Noregur gerðu markalaust jafntefli í 9. riðli undankeppni HM en leiknum lauk rétt í þessu. Úrslitin hefðu ekki getað verið betri fyrir Ísland. Fótbolti 6.6.2009 18:09 Svona er staðan hjá Íslandi Riðlarnir í undankeppni HM í Evrópu eru níu. Allir hafa sex lið nema eitt, okkar riðill. Átta bestu liðin í öðru sæti mætast í umspili um laust sæti á HM. Það er eina von Íslands til að komast þangað, Hollendingar eru búnir að vinna riðilinn að öllu leiti nema tölfræðilega. Fótbolti 6.6.2009 15:31 Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 á Laugardalsvelli. Fótbolti 6.6.2009 16:21 Mike Dean á flautunni í kvöld Englendingurinn góðkunni Mike Dean dæmir leik Íslands og Hollands á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 6.6.2009 13:37 Uppselt á Laugardalsvöllinn Uppselt er á Laugardalsvöllinn í kvöld þar sem Ísland mætir stórliði Hollands í undankeppni HM 2010. Um 10 þúsund manns verða á vellinum. Fótbolti 6.6.2009 11:59 Haukar áfram á toppnum eftir baráttusigur gegn ÍA Heil umferð fór fram í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og sannkallað markaregn, en tuttugu og sex mörk voru skoruð í umferðinni. Íslenski boltinn 5.6.2009 22:26 Pálmi Rafn: Þurfum að gefa þeim sjokk í byrjun leiks Pálmi Rafn Pálmason er einn þeirra leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur í Noregi og þar er tímabilið bara rétt að komast á skrið þannig að menn eru í fínni leikæfingu fyrir leikinn gegn Hollandi. Fótbolti 5.6.2009 18:24 Arnór: Undir mér komið að sýna mig og sanna Hinn tvítugi Arnór Smárason er líklegur til þess að byrja einn uppi á topp gegn Hollandi á morgun, en framherjinn hefur tekið hröðum og miklum framförum síðan hann var fyrst kallaður inn í A-landsliðið fyrir vináttulandsleik gegn Wales fyrir rúmu ári síðan. Fótbolti 5.6.2009 18:18 Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð verður leikin í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Hauka fær ÍA í heimsókn í Hafnarfjörðinn en hitt toppliðið, Fjarðabyggð, leikur heima gegn ÍR. Fótbolti 5.6.2009 16:31 Hollendingar vilja tryggja sig á HM strax með sigri á Íslandi Holland getur orðið fyrsta landsliðið til að tryggja sér rétt til þátttöku á HM 2ö10 í Suður-Afríku með sigri á Íslandi á morgun. Liðið mætast á Laugardalsvelli klukkan 18.45. Fótbolti 5.6.2009 13:53 Rafael van der Vaart gæti byrjað gegn Íslandi Meiðsli Wesley Sneijder gætu gert það að verkum að Rafael van der Vaart fái tækifæri í byrjunarliði Hollands gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 4.6.2009 21:04 Fyrsti KSÍ-leikur Gróttu og KR Grótta mætir KR í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi grannlið mætast í leik á vegum KSÍ. Íslenski boltinn 4.6.2009 14:09 Utandeildarliðið Carl fær Íslandsmeistara FH Dregið var í 32-liða úrslit bikarkeppni KSÍ nú í hádeginu. Þar vakti helst athygli að eina utandeilarliðíð í pottinum, Carl, var dregið gegn Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 4.6.2009 12:42 Upp um tvö sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið stökk upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista FIFA í dag. Fór landsliðið úr 94. sæti í sæti númer 92. Albanía er í sætinu fyrir ofan Ísland og Katar í sætinu fyrir aftan. Íslenski boltinn 3.6.2009 12:52 Lítið um óvænt úrslit í VISA-bikar karla í kvöld 2. umferð VISA-bikars karla í knattspyrnu lauk í kvöld með fjórtán leikjum. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru þegar 3. deildarlið Álftnes sló 1. deildarlið ÍR út, 3-2. Íslenski boltinn 2.6.2009 22:45 Selfoss vann HK í Kópavogi og er við hlið Hauka á toppnum Selfyssingar komust upp að hlið Hauka á toppi 1. deildar karla eftir 2-1 sigur á HK á Kópavogsvellinum í dag. Liðin voru í tveimur efstu sætum deildarinnar fyrir leiki umferðarinnar en Haukar komust í toppsætið í gær með góðum sigri í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.5.2009 18:54 Haukar sóttu þrjú stig í Ólafsvík og fóru á toppinn Haukar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla í fótbolta efir 4-1 sigur á Ólafsvíkur-Víkingum á Snæfellsnesi í kvöld. Haukar fóru upp fyrir HK og Selfoss sem mætast á morgun. Íslenski boltinn 29.5.2009 22:03 Reykjavíkur-Víkingar unnu fyrsta sigurinn sinn í sumar Reykjavíkur-Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta leik sinn í 1. deild karla undir stjórn Leifs Garðarssonar sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Víkingur hafði aðeins náði í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum sínum en vann nú 2-1 sigur á Þór Akureyri í Víkinni. Íslenski boltinn 29.5.2009 20:15 Eyjólfur þurfti að gera þrjár breytingar á 21 árs liðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur þurft að gera þrjár breytingar á landsliðshópnum fyrir vináttuleik á móti Dönum eftir eina viku. Íslenski boltinn 29.5.2009 18:18 Eyjólfur: Gætum stillt upp tveimur til þremur frábærum liðum Eyjólfur Sverrisson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hann tók aftur við íslenska 21 árs landsliðinu. Framundan er æfingaleikur á móti Dönum í Álaborg 5. júní næstkomandi. Eyjólfur valdi fjóra nýliða í liðið þar á meðal markahæsta leikmenn Pepsi-deildarinnar, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.5.2009 14:27 Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli. Íslenski boltinn 26.5.2009 14:06 Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum. Íslenski boltinn 26.5.2009 13:35 HK á toppinn HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik. Íslenski boltinn 22.5.2009 22:17 Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa. Íslenski boltinn 22.5.2009 12:48 Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:57 Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:49 KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:31 Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Íslenski boltinn 12.5.2009 20:00 "Af hverju ættum við að óttast ÍA?" „Af hverju? Skeit Skaginn ekki á sig í fyrra? Af hverju eigum við að óttast ÍA? Bara af því þeir heita Skaginn?“ spurði Hreinn Hringsson blaðamann eftir öruggan 3-0 sigur Þórs á ÍA í Boganum á Akureyri í dag. Spurningin snertist um hvort einhverjir aðrir en Þórsarar hefðu haft trú á svona stórum sigri á ÍA í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 10.5.2009 16:42 Skagamenn slegnir út af laginu - 3-0 tap fyrir Þór í 1. deildinni Flestir spáðu Skagamönnum rakleiðis upp í efstu deild karla í knattspyrnu en eftir fall síðasta sumar fer tímabil þeirra í 1. deildinni ekki vel af stað. Stuðningsmenn Þórs sáu ástæðu til að biðja þá afsökunar á fýluferðinni norður á Akureyri þar sem sprækir Þórsarar unnu öruggan 3-0 sigur á heillum horfnum Skagamönnum. Íslenski boltinn 10.5.2009 16:14 « ‹ 256 257 258 259 260 261 262 263 264 … 334 ›
Jafnt í Makedóníu - Frábært fyrir Ísland Makedónía og Noregur gerðu markalaust jafntefli í 9. riðli undankeppni HM en leiknum lauk rétt í þessu. Úrslitin hefðu ekki getað verið betri fyrir Ísland. Fótbolti 6.6.2009 18:09
Svona er staðan hjá Íslandi Riðlarnir í undankeppni HM í Evrópu eru níu. Allir hafa sex lið nema eitt, okkar riðill. Átta bestu liðin í öðru sæti mætast í umspili um laust sæti á HM. Það er eina von Íslands til að komast þangað, Hollendingar eru búnir að vinna riðilinn að öllu leiti nema tölfræðilega. Fótbolti 6.6.2009 15:31
Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Hollandi í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 18.45 á Laugardalsvelli. Fótbolti 6.6.2009 16:21
Mike Dean á flautunni í kvöld Englendingurinn góðkunni Mike Dean dæmir leik Íslands og Hollands á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 6.6.2009 13:37
Uppselt á Laugardalsvöllinn Uppselt er á Laugardalsvöllinn í kvöld þar sem Ísland mætir stórliði Hollands í undankeppni HM 2010. Um 10 þúsund manns verða á vellinum. Fótbolti 6.6.2009 11:59
Haukar áfram á toppnum eftir baráttusigur gegn ÍA Heil umferð fór fram í 1. deild karla í fótbolta í kvöld og sannkallað markaregn, en tuttugu og sex mörk voru skoruð í umferðinni. Íslenski boltinn 5.6.2009 22:26
Pálmi Rafn: Þurfum að gefa þeim sjokk í byrjun leiks Pálmi Rafn Pálmason er einn þeirra leikmanna íslenska landsliðsins sem leikur í Noregi og þar er tímabilið bara rétt að komast á skrið þannig að menn eru í fínni leikæfingu fyrir leikinn gegn Hollandi. Fótbolti 5.6.2009 18:24
Arnór: Undir mér komið að sýna mig og sanna Hinn tvítugi Arnór Smárason er líklegur til þess að byrja einn uppi á topp gegn Hollandi á morgun, en framherjinn hefur tekið hröðum og miklum framförum síðan hann var fyrst kallaður inn í A-landsliðið fyrir vináttulandsleik gegn Wales fyrir rúmu ári síðan. Fótbolti 5.6.2009 18:18
Heil umferð í 1. deild karla í kvöld Heil umferð verður leikin í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Hauka fær ÍA í heimsókn í Hafnarfjörðinn en hitt toppliðið, Fjarðabyggð, leikur heima gegn ÍR. Fótbolti 5.6.2009 16:31
Hollendingar vilja tryggja sig á HM strax með sigri á Íslandi Holland getur orðið fyrsta landsliðið til að tryggja sér rétt til þátttöku á HM 2ö10 í Suður-Afríku með sigri á Íslandi á morgun. Liðið mætast á Laugardalsvelli klukkan 18.45. Fótbolti 5.6.2009 13:53
Rafael van der Vaart gæti byrjað gegn Íslandi Meiðsli Wesley Sneijder gætu gert það að verkum að Rafael van der Vaart fái tækifæri í byrjunarliði Hollands gegn Íslandi á morgun. Fótbolti 4.6.2009 21:04
Fyrsti KSÍ-leikur Gróttu og KR Grótta mætir KR í 32-liða úrslitum VISA-bikarkeppni karla en dregið var í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi grannlið mætast í leik á vegum KSÍ. Íslenski boltinn 4.6.2009 14:09
Utandeildarliðið Carl fær Íslandsmeistara FH Dregið var í 32-liða úrslit bikarkeppni KSÍ nú í hádeginu. Þar vakti helst athygli að eina utandeilarliðíð í pottinum, Carl, var dregið gegn Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 4.6.2009 12:42
Upp um tvö sæti á FIFA-listanum Íslenska landsliðið stökk upp um tvö sæti á nýjum styrkleikalista FIFA í dag. Fór landsliðið úr 94. sæti í sæti númer 92. Albanía er í sætinu fyrir ofan Ísland og Katar í sætinu fyrir aftan. Íslenski boltinn 3.6.2009 12:52
Lítið um óvænt úrslit í VISA-bikar karla í kvöld 2. umferð VISA-bikars karla í knattspyrnu lauk í kvöld með fjórtán leikjum. Óvæntustu úrslit kvöldsins voru þegar 3. deildarlið Álftnes sló 1. deildarlið ÍR út, 3-2. Íslenski boltinn 2.6.2009 22:45
Selfoss vann HK í Kópavogi og er við hlið Hauka á toppnum Selfyssingar komust upp að hlið Hauka á toppi 1. deildar karla eftir 2-1 sigur á HK á Kópavogsvellinum í dag. Liðin voru í tveimur efstu sætum deildarinnar fyrir leiki umferðarinnar en Haukar komust í toppsætið í gær með góðum sigri í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.5.2009 18:54
Haukar sóttu þrjú stig í Ólafsvík og fóru á toppinn Haukar eru komnir í efsta sæti 1. deildar karla í fótbolta efir 4-1 sigur á Ólafsvíkur-Víkingum á Snæfellsnesi í kvöld. Haukar fóru upp fyrir HK og Selfoss sem mætast á morgun. Íslenski boltinn 29.5.2009 22:03
Reykjavíkur-Víkingar unnu fyrsta sigurinn sinn í sumar Reykjavíkur-Víkingar unnu í kvöld sinn fyrsta leik sinn í 1. deild karla undir stjórn Leifs Garðarssonar sem tók við liðinu fyrir tímabilið. Víkingur hafði aðeins náði í eitt stig út úr fyrstu þremur leikjunum sínum en vann nú 2-1 sigur á Þór Akureyri í Víkinni. Íslenski boltinn 29.5.2009 20:15
Eyjólfur þurfti að gera þrjár breytingar á 21 árs liðinu Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur þurft að gera þrjár breytingar á landsliðshópnum fyrir vináttuleik á móti Dönum eftir eina viku. Íslenski boltinn 29.5.2009 18:18
Eyjólfur: Gætum stillt upp tveimur til þremur frábærum liðum Eyjólfur Sverrisson valdi í dag sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hann tók aftur við íslenska 21 árs landsliðinu. Framundan er æfingaleikur á móti Dönum í Álaborg 5. júní næstkomandi. Eyjólfur valdi fjóra nýliða í liðið þar á meðal markahæsta leikmenn Pepsi-deildarinnar, Alfreð Finnbogason úr Breiðabliki. Íslenski boltinn 26.5.2009 14:27
Ólafur: Tveir af þremur erfiðustu leikjunum í riðlinum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, tilkynnti í dag 22 manna hóp fyrir komandi leiki við Holland og Makedóníu í undankeppni HM 2010. Ólafur segir þetta vera erfitt og krefjandi verkefni enda liðið að spila við tvö bestu liðin í okkar riðli. Íslenski boltinn 26.5.2009 14:06
Heiðar Helguson er stórt spurningarmerki Ólafur Jóphannesson, landsliðsþjálfari valdi Heiðar Helguson í 22 manna hóp fyrir tvo landsleiki á móti Hollandi og Makedóníu en samt ekki bjartsýnn á að geta notað framherja Queens Park Rangers í leikjunum. Íslenski boltinn 26.5.2009 13:35
HK á toppinn HK varð í kvöld fyrsta liðið til að vinna sigur á Víkingi frá Ólafsvík er liðin mættust á Kópavogsvellinum. HK vann, 4-1, eftir að hafa verið með 2-0 forystu í hálfleik. Íslenski boltinn 22.5.2009 22:17
Skagamenn byrja illa enn eitt sumarið Skagamenn hafa aðeins náð í eitt stig í fyrstu þremur umferðum 1. deildar karla og halda því áfram „venju“ sinni undanfarin sumur sem er að byrja Íslandsmótið illa. Íslenski boltinn 22.5.2009 12:48
Skagamenn bíða enn eftir fyrsta sigrinum - Ólafsvíkur-Víkingar á toppnum Skagamenn byrja ekki vel í 1. deild karla í fótbolta en liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Leikni í kvöld. Ólafsvíkur-Víkingar eru á toppnum eftir 3-1 sigur á Aftureldingu á heimavelli. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:57
Töframarkið klárlega bleiku skónum að þakka Andri Fannar Stefánsson skoraði stórbrotið mark í sigri KA á Þór í nágrannaslagnum á Akureyri í kvöld. Hann smellhitti boltann þegar hann kom svífandi úr loftinu, þrumaði honum með ristinni í stöngina og inn, fjær. Andri er fæddur árið 1991 og er mikið efni. Hann var maður leiksins á vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:49
KA vann grannaslaginn gegn Þór KA fór með verðskuldaðan sigur úr grannaslagnum gegn Þór á Akureyrarvelli í kvöld. Andri Fannar Stefánsson skoraði líklega mark ársins í 1. deildinni og kom KA yfir í fyrri hálfleik og Norbert Farkas bætti við öðru marki í seinni hálfleik í 2-0 sigri. Íslenski boltinn 15.5.2009 21:31
Stelpurnar mæta Svíum aftur í úrslitakeppni EM Íslenska stúlknalandsliðið lenti í riðli með Englandi, Noregi og Svíþjóð þegar dregið var í riðla í úrslitakeppni EM hjá 19 ára landsliðum kvenna í Hvíta-Rússlandi í kvöld. Íslenski boltinn 12.5.2009 20:00
"Af hverju ættum við að óttast ÍA?" „Af hverju? Skeit Skaginn ekki á sig í fyrra? Af hverju eigum við að óttast ÍA? Bara af því þeir heita Skaginn?“ spurði Hreinn Hringsson blaðamann eftir öruggan 3-0 sigur Þórs á ÍA í Boganum á Akureyri í dag. Spurningin snertist um hvort einhverjir aðrir en Þórsarar hefðu haft trú á svona stórum sigri á ÍA í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 10.5.2009 16:42
Skagamenn slegnir út af laginu - 3-0 tap fyrir Þór í 1. deildinni Flestir spáðu Skagamönnum rakleiðis upp í efstu deild karla í knattspyrnu en eftir fall síðasta sumar fer tímabil þeirra í 1. deildinni ekki vel af stað. Stuðningsmenn Þórs sáu ástæðu til að biðja þá afsökunar á fýluferðinni norður á Akureyri þar sem sprækir Þórsarar unnu öruggan 3-0 sigur á heillum horfnum Skagamönnum. Íslenski boltinn 10.5.2009 16:14