Ástin á götunni Katrín og Rúnar hljóta verðlaun frá UEFA Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur ákveðið að verðlauna þá landsliðsmenn sem spila 100 eða fleiri landsleiki fyrir þjóð sína. Af íslenskum landsliðsmönnum hafa aðeins Rúnar Kristinsson og Katrín Jónsdóttir spilað yfir 100 landsleiki. Fótbolti 19.6.2011 14:40 Afturelding og Stjarnan áfram í Valitor-bikarnum Afturelding og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit í Valitor-bikar kvenna í knattspyrnu. Afturelding vann Sindra á Hornarfirði 2-0 og Stjarnan vann Þrótt á heimavelli 5-0. Íslenski boltinn 18.6.2011 19:43 ÍBV og Fylkir áfram í Valitorbikarnum ÍBV og Fylkir komust í dag í 8-liða úrslit í Valitorbikar kvenna í knattspyrnu. ÍBV sigraði Völsung í Eyjum 4-0 en Fylkir gerði góða ferð norður á Akureyri og sigraði Þór/KA 1-0. Íslenski boltinn 18.6.2011 16:08 ÍR og Víkingar úr Ólafsvík lönduðu þremur stigum Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld í fótbolta. ÍR og Leiknir áttust við í fyrri Breiðholtslagnum í sumar og þar hafði ÍR betur, 3-2. ÍR er í 8. sæti með 10 stig en Leiknir í því næst neðsta með 4. Í Ólafsvík sigraði Víkingur lið Þróttar frá Reykjavík 2-1. Með sigrinum þokuðu Víkingar sér upp í 9. sæti en liðið er með 9 stig en Þróttur er með 10 stig í því 6. Íslenski boltinn 16.6.2011 22:19 Sigurganga Skagamanna heldur áfram - Selfyssingar á skriði Skagamenn eru áfram með sex stiga forskot í 1. deild karla eftir 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Selfoss er í 2. sætinu eftir 3-0 sigur á KA og BÍ/Bolungarvík komst upp í 3. sætið eftir 2-1 sigur á botnliði HK. Íslenski boltinn 15.6.2011 22:49 Meistaraleikur Steina Gísla um næstu helgi Vinir og félagar Sigursteins Gíslasonar hafa blásið til "Meistaraleiks Steina Gísla" á Akranesvelli á laugardaginn kemur en þetta er ágóðaleikur fyrir Sigurstein sem stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Íslenski boltinn 15.6.2011 14:58 BÍ/Bolungarvík sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á Leikni í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Leikið var á Leiknisvelli. Vestfirðingar töpuðu síðasta leik sínum í deildinni gegn ÍA 0-6 á heimavelli en nældu í þrjú stig í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 11.6.2011 15:46 Pistillinn: Erum ekki í þessu fyrir peningana Á minni lífsleið hef ég búið í fjórum löndum. Alls staðar hef ég verið spurð að því hvernig í ósköpunum við Íslendingar getum átt svona marga íþróttamenn í fremstu röð. Mín kenning er sú að meginþorri Íslendinga sé öfgasinnaður. Taki hlutverk sitt í samfélaginu alvarlega og sé mjög gjarn á að fara yfir strikið í áhugamálum sínum. Og við erum ávallt stolt af sjálfum okkur og því sem okkar er og verður. Fótbolti 10.6.2011 19:10 Skagamenn juku forskot sitt á toppnum í sex stig Skagamenn eru komnir með sex stiga forskot í 1. deild karla eftir leiki kvöldsins sem voru í 6. umferð deildarinnar. ÍA vann 3-1 sigur á ÍR upp á Skaga og græddi á því að bæði Haukar og Þróttur, liðin í næstu sætum á eftir, töpuðu bæði sínum leikjum. Íslenski boltinn 10.6.2011 22:10 Fjölnismenn aftur á sigurbraut eftir stórsigur á KA fyrir norðan KA-mönnum líður greinilega ekkert alltof vel á Þórsvellinum því þeir steinlágu 1-4 á "heimavelli" á móti Fjölni í 6. umferð 1. deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna síðan í 2. umferð en þeir komust upp í 3. sætið með því að krækja í þessi þrjú stig. Íslenski boltinn 10.6.2011 20:14 Ódýrast að klára UEFA-þjálfaragráðurnar á Íslandi Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið saman á heimasíðu sinni kostnað þjálfara á Norðurlöndum að sækja sér UEFA-þjálfaragráðurnar. Þar kom í ljós að það er ódýrast að taka þessar gráður hér á Íslandi. KSÍ útskrifaði á dögunum 35 þjálfara með KSÍ A gráðu. Íslenski boltinn 10.6.2011 19:21 Þróttarar með þrjá sigra í röð í 1. deildinni Hjörvar Hermannsson tryggði Þrótti 1-0 sigur á KA í 1. deild karla í kvöld en með sigrinum komust Þróttarar upp að hlið Hauka í 2. til 3. sæti deildarinnar. Haukar halda samt öðru sætinu á markatölu. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:55 Skagamenn rasskelltu strákana hans Gaua Þórðar fyrir vestan Skagamenn unnu 6-0 stórsigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í kvöld og styrktu um leið stöðu sína á toppi 1. deildar karla. Skagamenn töpuðu sínum fyrstu stigum í leiknum á undan en mættu grimmir vestur í kvöld og rasskelltu strákana hans Gaua Þórðar. Íslenski boltinn 7.6.2011 21:02 Staða HK versnar enn eftir tap á Selfossi - markalaust í Ólafsvík Selfyssingar fögnuðu langþráðum heimasigri í kvöld þegar þeir unnu 4-2 sigur á HK í 5. umferð 1. deildar karla. Selfyssingar höfðu ekki fengið stig í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í sumar a móti Fjölni og ÍA en tryggðu sér mikilvægan sigur í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:19 Geir: Ólafur búinn að læra þessa hegðun af þeim stóru í útlöndum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Ásgeir Erlendsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir gengi íslenska karlalandsliðsins og stöðu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.6.2011 19:55 Eiður Smári: Mun alltaf svara kalli íslenska landsliðsins Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali í Kastljósi Rúv í kvöld og fór þar yfir síðustu ár ferils síns, bæði með félagsliðum sínum og landsliðinu. Íslenski boltinn 3.6.2011 20:25 Stefán Logi í markinu - Rúrik og Indriði ekki með Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, staðfesti á blaðamannafundi nú síðdegis að Stefán Logi Magnússon muni standa á milli stanganna í landsleik Íslands og Dana annað kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2011 16:04 Skagamenn töpuðu fyrstu stigunum - HK eitt á botninum Víkingar úr Ólafsvík urðu fyrstir til þess að taka stig af Skagamönnum í 1. deild karla í fótbolta en 4. umferðinni lauk með fjórum leikjum í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði ÍA-liðinu 1-1 jafntefli á móti Víkingi með sínu þriðja marki í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 22:10 Ráku fyrst pabbann og réðu son hans síðan sem þjálfara Halldór Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls/Hvatar í 2. deildinni en hann tekur við af Sigurði Halldórssyni föður sínum sem var sagt upp fyrr í vikunni. Þetta kemur fram á heimsíðu Tindastóls. Íslenski boltinn 2.6.2011 20:24 Haukar áfram sterkir á útivelli - unnu 2-0 sigur á KA fyrir norðan Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni á útivelli í 1. deild karla í fótbolta þegar þeir sóttu þrjú stig norður á Akureyri. Haukar unnu 2-0 sigur á KA í Boganum í dag og hafa þar með unnið alla þrjá útileiki sína í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 17:54 Kristján Finnboga hélt hreinu á móti lærisveinum Gaua Þórðar Kristján Finnbogason, fertugur markvörður Gróttu, hélt hreinu á móti lærisveinum Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík í leik liðanna í 1. deild karla í dag. Grótta vann leikinn 1-0 og fagnaði þar með fyrsta sigri sínum í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 16:10 Geir kýs Blatter: Fylgi foringja vorum Platini Sepp Blatter, forseti FIFA, setti nú síðdegis FIFA-þingið. Mikill fjölmiðlasirkus er í kringum þingið eins og íþróttaáhugamönnum er kunnugt um. Á morgun er síðan sjálft forsetakjörið og þar er aðeins Sepp Blatter í framboði. Íslenski boltinn 31.5.2011 17:43 Þriðji landsleikurinn í röð sem Ragnar dregur sig út úr hópnum Ragnar Sigurðsson, glænýr leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Dönum á Laugardalsvellinum á laugardaginn ekki frekar en verðandi liðsfélagi hans Sölvi Geir Ottesen sem er meiddur. Íslenski boltinn 31.5.2011 12:11 Skagamenn einir með fullt hús eftir sigur á Selfossi Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 28.5.2011 15:53 Boltavarpið: Selfoss - ÍA í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign Selfoss og ÍA í 3. umferð 1. deildar karla. Skagamenn eru búnir að vinna fyrstu tvo deildarleiki sína í sumar en Selfyssingar unnu bikarleik liðanna á dögunum í vítakeppni. Íslenski boltinn 28.5.2011 10:41 KR og FH mætast í 16 liða úrslitum bikarsins Í hádeginu var dregið í sextán liða úrslitum Valitors bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. 32 liða úrslitum lauk í gær og voru tíu Pepsi-deildarlið, fimm 1. deildarlið og eitt 2. deildarlið í pottinum. Íslenski boltinn 27.5.2011 12:31 Þorvaldur fær að dæma sinn fyrsta A-landsleik Þorvaldur Árnason mun dæma vináttulandsleik á milli Lúxemborgar og Ungverjalands sem fer fram í Lúxemborg föstudaginn 3. júní næstkomandi. Aðstoðardómarar Þorvalds í leiknum verða þeir Áskell Þór Gíslason og Frosti Viðar Gunnarsson. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 27.5.2011 11:39 Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:36 Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:29 Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:22 « ‹ 227 228 229 230 231 232 233 234 235 … 334 ›
Katrín og Rúnar hljóta verðlaun frá UEFA Evrópska knattspyrnusambandið UEFA hefur ákveðið að verðlauna þá landsliðsmenn sem spila 100 eða fleiri landsleiki fyrir þjóð sína. Af íslenskum landsliðsmönnum hafa aðeins Rúnar Kristinsson og Katrín Jónsdóttir spilað yfir 100 landsleiki. Fótbolti 19.6.2011 14:40
Afturelding og Stjarnan áfram í Valitor-bikarnum Afturelding og Stjarnan eru komin í 8-liða úrslit í Valitor-bikar kvenna í knattspyrnu. Afturelding vann Sindra á Hornarfirði 2-0 og Stjarnan vann Þrótt á heimavelli 5-0. Íslenski boltinn 18.6.2011 19:43
ÍBV og Fylkir áfram í Valitorbikarnum ÍBV og Fylkir komust í dag í 8-liða úrslit í Valitorbikar kvenna í knattspyrnu. ÍBV sigraði Völsung í Eyjum 4-0 en Fylkir gerði góða ferð norður á Akureyri og sigraði Þór/KA 1-0. Íslenski boltinn 18.6.2011 16:08
ÍR og Víkingar úr Ólafsvík lönduðu þremur stigum Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld í fótbolta. ÍR og Leiknir áttust við í fyrri Breiðholtslagnum í sumar og þar hafði ÍR betur, 3-2. ÍR er í 8. sæti með 10 stig en Leiknir í því næst neðsta með 4. Í Ólafsvík sigraði Víkingur lið Þróttar frá Reykjavík 2-1. Með sigrinum þokuðu Víkingar sér upp í 9. sæti en liðið er með 9 stig en Þróttur er með 10 stig í því 6. Íslenski boltinn 16.6.2011 22:19
Sigurganga Skagamanna heldur áfram - Selfyssingar á skriði Skagamenn eru áfram með sex stiga forskot í 1. deild karla eftir 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Selfoss er í 2. sætinu eftir 3-0 sigur á KA og BÍ/Bolungarvík komst upp í 3. sætið eftir 2-1 sigur á botnliði HK. Íslenski boltinn 15.6.2011 22:49
Meistaraleikur Steina Gísla um næstu helgi Vinir og félagar Sigursteins Gíslasonar hafa blásið til "Meistaraleiks Steina Gísla" á Akranesvelli á laugardaginn kemur en þetta er ágóðaleikur fyrir Sigurstein sem stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. Íslenski boltinn 15.6.2011 14:58
BÍ/Bolungarvík sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið BÍ/Bolungarvík vann 1-0 sigur á Leikni í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Leikið var á Leiknisvelli. Vestfirðingar töpuðu síðasta leik sínum í deildinni gegn ÍA 0-6 á heimavelli en nældu í þrjú stig í Breiðholtinu í dag. Íslenski boltinn 11.6.2011 15:46
Pistillinn: Erum ekki í þessu fyrir peningana Á minni lífsleið hef ég búið í fjórum löndum. Alls staðar hef ég verið spurð að því hvernig í ósköpunum við Íslendingar getum átt svona marga íþróttamenn í fremstu röð. Mín kenning er sú að meginþorri Íslendinga sé öfgasinnaður. Taki hlutverk sitt í samfélaginu alvarlega og sé mjög gjarn á að fara yfir strikið í áhugamálum sínum. Og við erum ávallt stolt af sjálfum okkur og því sem okkar er og verður. Fótbolti 10.6.2011 19:10
Skagamenn juku forskot sitt á toppnum í sex stig Skagamenn eru komnir með sex stiga forskot í 1. deild karla eftir leiki kvöldsins sem voru í 6. umferð deildarinnar. ÍA vann 3-1 sigur á ÍR upp á Skaga og græddi á því að bæði Haukar og Þróttur, liðin í næstu sætum á eftir, töpuðu bæði sínum leikjum. Íslenski boltinn 10.6.2011 22:10
Fjölnismenn aftur á sigurbraut eftir stórsigur á KA fyrir norðan KA-mönnum líður greinilega ekkert alltof vel á Þórsvellinum því þeir steinlágu 1-4 á "heimavelli" á móti Fjölni í 6. umferð 1. deildar karla í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Fjölnismanna síðan í 2. umferð en þeir komust upp í 3. sætið með því að krækja í þessi þrjú stig. Íslenski boltinn 10.6.2011 20:14
Ódýrast að klára UEFA-þjálfaragráðurnar á Íslandi Knattspyrnusamband Íslands hefur tekið saman á heimasíðu sinni kostnað þjálfara á Norðurlöndum að sækja sér UEFA-þjálfaragráðurnar. Þar kom í ljós að það er ódýrast að taka þessar gráður hér á Íslandi. KSÍ útskrifaði á dögunum 35 þjálfara með KSÍ A gráðu. Íslenski boltinn 10.6.2011 19:21
Þróttarar með þrjá sigra í röð í 1. deildinni Hjörvar Hermannsson tryggði Þrótti 1-0 sigur á KA í 1. deild karla í kvöld en með sigrinum komust Þróttarar upp að hlið Hauka í 2. til 3. sæti deildarinnar. Haukar halda samt öðru sætinu á markatölu. Íslenski boltinn 7.6.2011 22:55
Skagamenn rasskelltu strákana hans Gaua Þórðar fyrir vestan Skagamenn unnu 6-0 stórsigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í kvöld og styrktu um leið stöðu sína á toppi 1. deildar karla. Skagamenn töpuðu sínum fyrstu stigum í leiknum á undan en mættu grimmir vestur í kvöld og rasskelltu strákana hans Gaua Þórðar. Íslenski boltinn 7.6.2011 21:02
Staða HK versnar enn eftir tap á Selfossi - markalaust í Ólafsvík Selfyssingar fögnuðu langþráðum heimasigri í kvöld þegar þeir unnu 4-2 sigur á HK í 5. umferð 1. deildar karla. Selfyssingar höfðu ekki fengið stig í fyrstu tveimur heimaleikjum sínum í sumar a móti Fjölni og ÍA en tryggðu sér mikilvægan sigur í kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2011 22:19
Geir: Ólafur búinn að læra þessa hegðun af þeim stóru í útlöndum Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali við Ásgeir Erlendsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 þar sem hann fór yfir gengi íslenska karlalandsliðsins og stöðu Ólafs Jóhannessonar, landsliðsþjálfara. Fótbolti 6.6.2011 19:55
Eiður Smári: Mun alltaf svara kalli íslenska landsliðsins Eiður Smári Guðjohnsen var í ítarlegu viðtali í Kastljósi Rúv í kvöld og fór þar yfir síðustu ár ferils síns, bæði með félagsliðum sínum og landsliðinu. Íslenski boltinn 3.6.2011 20:25
Stefán Logi í markinu - Rúrik og Indriði ekki með Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, staðfesti á blaðamannafundi nú síðdegis að Stefán Logi Magnússon muni standa á milli stanganna í landsleik Íslands og Dana annað kvöld. Íslenski boltinn 3.6.2011 16:04
Skagamenn töpuðu fyrstu stigunum - HK eitt á botninum Víkingar úr Ólafsvík urðu fyrstir til þess að taka stig af Skagamönnum í 1. deild karla í fótbolta en 4. umferðinni lauk með fjórum leikjum í kvöld. Hjörtur Júlíus Hjartarson tryggði ÍA-liðinu 1-1 jafntefli á móti Víkingi með sínu þriðja marki í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 22:10
Ráku fyrst pabbann og réðu son hans síðan sem þjálfara Halldór Jón Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls/Hvatar í 2. deildinni en hann tekur við af Sigurði Halldórssyni föður sínum sem var sagt upp fyrr í vikunni. Þetta kemur fram á heimsíðu Tindastóls. Íslenski boltinn 2.6.2011 20:24
Haukar áfram sterkir á útivelli - unnu 2-0 sigur á KA fyrir norðan Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni á útivelli í 1. deild karla í fótbolta þegar þeir sóttu þrjú stig norður á Akureyri. Haukar unnu 2-0 sigur á KA í Boganum í dag og hafa þar með unnið alla þrjá útileiki sína í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 17:54
Kristján Finnboga hélt hreinu á móti lærisveinum Gaua Þórðar Kristján Finnbogason, fertugur markvörður Gróttu, hélt hreinu á móti lærisveinum Guðjóns Þórðarsonar í BÍ/Bolungarvík í leik liðanna í 1. deild karla í dag. Grótta vann leikinn 1-0 og fagnaði þar með fyrsta sigri sínum í deildinni í sumar. Íslenski boltinn 2.6.2011 16:10
Geir kýs Blatter: Fylgi foringja vorum Platini Sepp Blatter, forseti FIFA, setti nú síðdegis FIFA-þingið. Mikill fjölmiðlasirkus er í kringum þingið eins og íþróttaáhugamönnum er kunnugt um. Á morgun er síðan sjálft forsetakjörið og þar er aðeins Sepp Blatter í framboði. Íslenski boltinn 31.5.2011 17:43
Þriðji landsleikurinn í röð sem Ragnar dregur sig út úr hópnum Ragnar Sigurðsson, glænýr leikmaður danska liðsins FC Kaupmannahafnar, verður ekki með íslenska landsliðinu á móti Dönum á Laugardalsvellinum á laugardaginn ekki frekar en verðandi liðsfélagi hans Sölvi Geir Ottesen sem er meiddur. Íslenski boltinn 31.5.2011 12:11
Skagamenn einir með fullt hús eftir sigur á Selfossi Skagamenn héldu áfram sigurgöngu sinni í 1. deild karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á Selfossi í dag. ÍA hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína á Íslandsmótinu og er eina liðið með fullt hús þar sem að Fjölnismenn töpuðu á móti BÍ/Bolungarvík fyrir vestan. Íslenski boltinn 28.5.2011 15:53
Boltavarpið: Selfoss - ÍA í beinni Vísir er með beina netvarpslýsingu frá viðureign Selfoss og ÍA í 3. umferð 1. deildar karla. Skagamenn eru búnir að vinna fyrstu tvo deildarleiki sína í sumar en Selfyssingar unnu bikarleik liðanna á dögunum í vítakeppni. Íslenski boltinn 28.5.2011 10:41
KR og FH mætast í 16 liða úrslitum bikarsins Í hádeginu var dregið í sextán liða úrslitum Valitors bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. 32 liða úrslitum lauk í gær og voru tíu Pepsi-deildarlið, fimm 1. deildarlið og eitt 2. deildarlið í pottinum. Íslenski boltinn 27.5.2011 12:31
Þorvaldur fær að dæma sinn fyrsta A-landsleik Þorvaldur Árnason mun dæma vináttulandsleik á milli Lúxemborgar og Ungverjalands sem fer fram í Lúxemborg föstudaginn 3. júní næstkomandi. Aðstoðardómarar Þorvalds í leiknum verða þeir Áskell Þór Gíslason og Frosti Viðar Gunnarsson. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 27.5.2011 11:39
Heimir: Sýndum karakter sem hefur vantað „Þetta var ekki auðveldur sigur, en við vorum að spila á móti virkilega öflugu Fylkisliði,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:36
Gylfi: Ömurlegt að tapa þessum leik „Það er auðvita ömurlegt að tapa þessum leik, sérstaklega þar sem við höfðum ágætis tök á honum framan af,“ sagði Gylfi Einarsson, leikmaður Fylkis, eftir ósigurinn gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:29
Freyr: Frábær sigur sem kemur okkur í gang „Þetta var ótrúlega ljúft að hafa klárað leikinn,“ sagði Freyr Bjarnason, leikmaður FH, eftir sigurinn í kvöld. Íslenski boltinn 26.5.2011 23:22
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið