Íslenski handboltinn

Fréttamynd

Heil umferð í N1 deild karla í kvöld | spennan magnast

Heil umferð er í N1 deild karla í kvöld og hefjast allir leikirnir kl. 19.30, nema leikur Akureyrar og Íslandsmeistaraliðs FH sem hefst kl. 19.00. Það styttist í að úrslitakeppnin hefjist en aðeins þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Næst síðasta umferðin fer fram á fimmtudag og lokaumferðin fer fram 29. mars. Þrír leikir verða í beinni textalýsingu á Boltavaktinni á Vísi.

Handbolti
Fréttamynd

Spennan magnast í N1 deild karla | þrír leikir í kvöld

Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld í N1 deild karla í handbolta. Fjögur efstu lið deildarinnar leika í undanúrslitum þegar úrslitakeppnin hefst og er mili barátta um þau sæti. Fram og Valur áttust við í gær þegar 18. umferðin hófst en stórleikur kvöldsins er án efa leikur Hauka og Akureyrar.

Handbolti
Fréttamynd

Margir fjarverandi gegn Þjóðverjum | Tveir nýliðar í hópnum

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem fara til Þýskalands í næstu viku og leika þar vináttulandsleik gegn Þýskalandi í Mannheim. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 14.mars og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - FH 25-20

Haukar urðu í kvöld deildarbikarmeistarar í handbolta með góðum fimm marka sigri, 25-20 á nágrönnum sínum í FH. Leikurinn var rafmagnaður og létu áhorfendur vel í sér heyra í þessum Hafnarfjarðarslag sem var haldinn í íþróttahúsinu að Strandgötu.

Handbolti
Fréttamynd

Óskar Bjarni: Þetta var hörmung

Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var allt annað en sáttur eftir stórtap Vals fyrir Haukum, 32-21, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda í dag. Valur hafði bikar að verja en átti aldrei möguleika gegn sterku liði Hauka.

Handbolti
Fréttamynd

Fram þurfti að hafa fyrir Stjörnunni 2

Fram tryggði sér sæti í undanúrslitum Eimskipsbikars karla með sex marka sigri á Stjörnunni 2 34-28. Sigur Fram var öruggur en Stjarnan 2 var aldrei langt undan og hélt Fram við efnið allan leikinn.

Handbolti
Fréttamynd

HM 2011: Íslenska hjartað er okkar styrkleiki

Hrafnhildur Skúladóttir leikmaður Vals hefur leikið 137 landsleiki á ferlinum. Hún verður í lykilhlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu á heimsmeistaramótinu í Brasilíu sem hefst í næstu viku. Þorsteinn J. Vilhjálmsson ræddi við Hrafnhildi en fjölmargir leikir verða í beinni útsendingu á Stöð 2 sport – og að sjálfsögðu verður farið ítarlega yfir stöðu mála fyrir og eftir leik.

Handbolti
Fréttamynd

Atli: Við vorum til skammar

„Það var hreinlega valtað yfir okkur í dag og ömurlegt hvernig við nálguðumst þennan leik, við vorum til skammar,“ sagði Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, en lið hans steinlá fyrir FH í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarsins, 34-21.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur: Tileinkum Hemma þennan sigur

"Við bjuggumst ekki við því að vinna þennan leik svona sannfærandi, en það áttu margir leikmenn toppdag hjá okkur,“ sagði Ólafur Gústafsson, leikmaður FH, eftir sigurinn í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Framarar unnu sextán marka sigur á Val

Fram er komið áfram í átta liða úrslit Eimskipsbikar karla eftir sextán marka sigur á Val 2, 40-24, í Vodafone-höllinni í dag. Fram hafði slegið Hauka 2 út í 32 liða úrslitunum.

Handbolti
Fréttamynd

Ingimundur: Get verið fljótur að bæta aftur á mig kílóum

Ingimundur Ingimundarson, leikmaður Fram og íslenska landsliðsins, hefur verið duglegur við að létta sig síðustu vikur og mánuði svo eftir því var tekið. Hann sneri aftur heim til Íslands úr atvinnumennskunni í sumar og hefur lagt ríka áherslu á að halda sér í sem allra bestu formi.

Handbolti
Fréttamynd

Þorgerður Anna aftur inn í landsliðið - HM-æfingahópurinn valinn

Ágúst Þór Jóhannsson landsliðsþjálfari A landsliðs kvenna hefur valið 21 leikmann til undirbúnings fyrir HM í handbolta í Brasilíu sem fram fer nú í desember. Spilaðir verða tveir æfingaleikir við landslið Tékka 25. og 26. nóvember í Vodafone höllinni. Eftir þá leikir verða valdir þeir 16 leikmenn sem fara til Brasilíu.

Handbolti
Fréttamynd

Björgvin Páll: Feginn að losna við aðgerðina

Eftir allar meiðslsfréttirnar af Strákunum okkar er landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson loksins farinn að fá góðar fréttir. Björgvin Páll Gústavsson gat nefnilega tekið gleði sína á nýjan leik eftir fund með lækni á mánudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Strákarnir fengu annan skell

Íslenska U-20 ára landsliðið er ekki að gera neinar rósir á opna Norðurlandamótinu og hefur fengið slæman skell í fyrstu tveim leikjum sínum á mótinu.

Handbolti