Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Ólafur Jóhannesson talar um tíma sinn sem landsliðsþjálfari í nýrri ævisögu sinni sem kemur nú út fyrir jólin. Þar á meðal ræðir hann samskipti sín við Eið Smára Guðjohnsen, sem var fyrirliði landsliðsins og langstærsta fótboltastjarna Íslands, þegar Ólafur tók við liðinu. Fótbolti 10.11.2025 09:31
Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Virgil van Dijk hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Liverpool á móti Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Markið var hins vegar dæmt af og Manchester City endaði á því að gjörsigra Liverpool 3–0. Enski boltinn 10.11.2025 08:31
Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Goðsögn hjá írska landsliðinu segir verkefni Heimis Hallgrímssonar snúið vegna skorts á hæfileikum í írska hópnum. Hann vonast til að Heimir fái meiri tíma með liðið. Fótbolti 10.11.2025 07:30
Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Giorgi Mamardashvili tók sig til og varði vítaspyrnu frá Erling Haaland nú rétt áðan í leik Manchester City og Liverpool en þetta var sjötta vítaspyrnan sem Mamardashvili ver á síðustu tveimur árum. Fótbolti 9. nóvember 2025 17:55
Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Hinn nítján ára Daníel Tristan Guðjohnsen var hetja Malmö gegn GAIS í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Malmö vann 2-1 sigur. Fótbolti 9. nóvember 2025 16:58
Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Hvorki gengur né rekur hjá Fiorentina en liðið er á botni ítölsku úrvalsdeildarinnar og hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu. Í dag gerði Fiorentina 2-2 jafntefli við Genoa í Íslendingaslag. Fótbolti 9. nóvember 2025 16:24
Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Gott gengi Aston Villa heldur áfram en í dag vann liðið Bournemouth, 4-0, í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Villa hefur unnið fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum. Enski boltinn 9. nóvember 2025 16:04
Öruggur sigur City Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City eru komnir í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 3-0 sigur á Liverpool í dag. Enski boltinn 9. nóvember 2025 16:02
Fyrsta jafntefli Real Madrid Real Madrid sótti Rayo Vallecano heim í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag með með sigri hefðu Madrídingar náð átta stiga forskoti á toppi deildarinnar. Þeir þurftu þó að sætta sig við 0-0 jafntefli. Fótbolti 9. nóvember 2025 14:45
Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Fanney Inga Birkisdóttir, varð í gær Svíþjóðarmeistari á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Fótbolti 9. nóvember 2025 13:51
Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Björn Daníel Sverrisson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Sindra í fótbolta. Íslenski boltinn 9. nóvember 2025 11:48
Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sunderland beitti öllum brögðum sem í boði voru þegar liðið tók á móti Arsenal í gær. Auglýsingaskiltin á Ljósvangi voru meðal annars færð til að trufla löng innköst Skyttanna. Enski boltinn 9. nóvember 2025 11:01
Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sunderland og Manchester United tryggðu sér stig með mörkum á elleftu stundu í ensku úrvalsdeildinni í gær. Alls voru átján mörk skoruð í fimm leikjum í gær. Enski boltinn 9. nóvember 2025 10:30
Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Nik Chamberlain, fráfarandi þjálfari Íslands- og bikarmeistara kvenna Breiðabliks, á tvo leiki eftir í starfi. Hann heldur senn til Svíþjóðar þar sem hann tekur við Íslendingaliði Kristianstad. Íslenski boltinn 9. nóvember 2025 10:01
Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Lionel Messi sýndi allar sínar bestu hliðar þegar Inter Miami sigraði Nashville, 4-0. Þetta var í fyrsta sinn í sögunni sem liðið vinnur einvígi í úrslitakeppni MLS-deildarinnar. Fótbolti 9. nóvember 2025 09:29
Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Kobbie Maino hefur aðeins spilað 138 mínútur fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Fyrrum liðsfélagi hans, Scott McTominay, vill ólmur fá hann til Napólí. Fótbolti 9. nóvember 2025 09:01
Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Eftir þrjú markalaus jafntefli í fyrstu þremur leikjum dagsins í Seríu A litu fjögur mörk dagsins ljós í viðureign Parma og AC Milan. Fótbolti 8. nóvember 2025 22:18
Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný ÍR hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en nokkuð hefur gustað um liðið í haust eftir að leikmenn liðsins sögðu upp störfum. Liðið leikur í 2. deild kvenna. Guðmundur Guðjónsson er nýr þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 8. nóvember 2025 21:30
Sanngjarn heimasigur Chelsea átti ekki í teljandi vandræðum með lánlaust lið Wolves þegar Úlfarnir heimsóttu Lundúnir í kvöld. Enski boltinn 8. nóvember 2025 19:33
Algjör markaþurrð í Seríu A Þrír leikir fóru fram í dag í Seríu A á Ítalíu og lauk þeim öllum með markalausu jafntefli. Fótbolti 8. nóvember 2025 18:58
Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton West Ham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Burnley 3-2. Þá vann Everton þægilegan 2-0 heimasigur á Fulham. Enski boltinn 8. nóvember 2025 17:08
Dramatík í uppbótartíma Nýliðar Sunderland urðu í kvöld þriðja liðið til að taka stig af toppliði Arsenal þegar liðin gerðu 2-2 jafntefli í nokkuð dramatískum leik á Leikvangi ljósanna. Enski boltinn 8. nóvember 2025 17:02
Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bayern München náði ekki að vinna sinn 17 leik í röð í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli á útivelli gegn Union Berlin. Fótbolti 8. nóvember 2025 16:33
Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Daniel Badu hefur verið ráðinn þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Hann mun stýra liðinu í Lengju- og Sambandsdeild Evrópu á næsta tímabili. Íslenski boltinn 8. nóvember 2025 16:18