„Nálguðumst leikinn vitlaust“ „Ég er mjög ánægður. Ég var smá pirraður með fyrri hálfleikinn því við nálguðumst leikinn vitlaust,“ sagði Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, eftir að hans menn unnu Sambandsdeild Evrópu þökk sé frábærum síðari hálfleik gegn Real Betis. Fótbolti 28.5.2025 23:01
Læti fyrir leik í Póllandi Stuðningsfólki Real Betis og Chelsea lenti saman fyrir leik liðanna í úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Leikurinn fór fram í Wroclaw í Póllandi. Fótbolti 28.5.2025 22:31
Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal Hin írska Katie McCabe var ef til vill ekki hetjan þegar Skytturnar frá Lundúnum lögðu ofurlið Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta um liðna helgi en hún var heldur betur aðalnúmerið í fagnaðarlátum liðsins. Fótbolti 28.5.2025 21:48
Steinhissa á að leikmaður sinn væri mættur á úrslitaleikinn Það kom Enzo Maresca, stjóra Chelsea, í opna skjöldu þegar honum var tjáð á blaðamannafundi fyrir úrslitaleikinn við Real Betis í kvöld að Úkraínumaðurinn Mykhailo Mudryk hefði sést á götum Wroclaw. Fótbolti 28. maí 2025 15:00
Fanndís kölluð inn í landsliðið eftir fimm ára fjarveru Valskonan Fanndís Friðriksdóttir hefur verið kölluð inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeild Evrópu. Fanndís tekur sæti Emilíu Kiær Ásgeirsdóttur í hópnum en hún er meidd. Fótbolti 28. maí 2025 13:47
Leita til Liverpool að nýjum kollega Hákonar Allt útlit er fyrir að markvörðurinn Mark Flekken yfirgefi Brentford bráðlega og leiki undir stjórn Erik ten Hag hjá Leverkusen í Þýskalandi á næstu leiktíð. Enski boltinn 28. maí 2025 13:31
„Sumir þurftu því miður að yfirgefa svæðið“ Fulltrúar KSÍ voru meðal gesta á árlegu þingi FIFA á dögunum í Paragvæ. Þar gekk á ýmsu og gengu fulltrúar UEFA meðal annars út til að mótmæla forsetanum Gianni Infantino. Fótbolti 28. maí 2025 12:31
Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Argentínskur dómari í réttarhöldunum yfir heilbrigðisstarfsfólkinu sem annaðist Diego Maradona síðustu ævidaga hans hefur sagt sig frá málinu eftir að hafa verið gagnrýnd fyrir þátttöku sína í heimildamynd um það. Fótbolti 28. maí 2025 11:02
„Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Eftir tap í fyrsta leik fann Freyr Alexandersson fyrir þeirri gríðarlegu pressu sem fylgir því að vera þjálfari Brann í Noregi. Liðið fór sem betur fer af stað með látum eftir tapið. Fótbolti 28. maí 2025 10:31
Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Hér er farið yfir leikmanninn sem endaði í 3. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 28. maí 2025 10:00
Hólmbert skiptir um félag Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er á meðal sjö leikmanna sem þýska knattspyrnufélagið Preussen Münster kveður í tilkynningu á heimasíðu sinni. Fótbolti 28. maí 2025 09:31
Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú sent frá sér aðra yfirlýsingu þar sem hinn 25 ára gamli Nicolo Zaniolo er sakaður um skelfilega hegðun eftir leik unglingaliða Fiorentina og Roma í fyrradag. Fótbolti 28. maí 2025 09:01
Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Baldvin Már Borgarson, þjálfari 3. deildarliðs Árbæjar í fótbolta, hefur beðist afsökunar vegna hegðunar sinnar í leik gegn Magna um helgina sem leiddi til fjögurra leikja banns. Fótbolti 28. maí 2025 08:34
Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í fótbolta, verður ekki með liðinu í leiknum mikilvæga við Noreg í Þjóðadeildinni á föstudaginn en ástæðan er mjög jákvæð. Fótbolti 28. maí 2025 08:00
Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Bayern Munchen verður á meðal þeirra liða sem keppa á heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst þann 14. júní í Bandaríkjunum. Ósætti innan félagsins gæti þó sett strik í reikninginn í undirbúningnum. Fótbolti 28. maí 2025 07:00
Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Úrslitaleikur Sambandsdeildarinnar fer fram í Wroclaw í Póllandi annað kvöld þar sem Chelsea og Real Betis eigast við. Stuðningsmönnum liðanna lenti saman í gær þar sem glös og húsgögn flugu manna á milli. Enski boltinn 27. maí 2025 23:15
„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“ Spurningakeppnin skemmtilega í Bestu mörkum kvenna var á sínum stað í síðasta þætti. Þóra Helgadóttir og Bára Kristín Rúnarsdóttir áttust við. Keppnin var hörð og var Bára meðal annars hrekkt af Þóru og Helenu Ólafsdóttur stjórnanda. Fótbolti 27. maí 2025 22:17
Nýr sex ára samningur hjá Lamine Yamal Ungstirnið Lamine Yamal hefur skrifað undir nýjan samning við knattspyrnulið Barcelona. Hann er nú samningsbundinn félaginu fram á sumarið 2031. Fótbolti 27. maí 2025 20:46
Jón Þór dæmdur í leikbann og þjálfari Árbæjar fékk fjóra leiki Jón Þór Hauksson þjálfari ÍA var í dag dæmdur í eins leiks bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Víkingum um helgina. Fjórir leikmenn úr Bestu deildinni eru sömuleiðis komnir í leikbann. Fótbolti 27. maí 2025 18:47
Bestu kaupin, nýyrði í boltanum og hver verður markakóngur? Í uppbótatímanum í síðasta þætti af Stúkunni fengu þeir Baldur Sigurðsson og Arnar Grétarsson nokkrar vel valdar spurningar í beinni útsendingu. Íslenski boltinn 27. maí 2025 18:01
„Án Meistaradeildarinnar þurfum við ekki stóran leikmannahóp“ Ruben Amorim lofar að leikmenn verði keyptir til Manchester United fyrir næsta tímabil en segir jafnframt að engin þörf sé á stórum leikmannahópi þar sem félagið verður ekki í Meistaradeildinni. Enski boltinn 27. maí 2025 17:31
Missti markmannsstöðuna og hætti með landsliðinu Mary Earps, markvörður PSG sem var áður hjá Manchester United, missti stöðuna sem aðalmarkvörður enska landsliðsins og hefur nú tilkynnt að hún sé hætt landsliðsfótbolta. Hún mun því ekki taka þátt í titilvörn Englands á Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 27. maí 2025 17:02
Sævar Atli orðinn leikmaður Brann Sævar Atli Magnússon er genginn í raðir norska úrvalsdeildarfélagsins Brann og mun þar spila undir stjórn Freys Alexanderssonar sem hann þekkir frá fyrri tíð hjá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 27. maí 2025 16:02
Þróttur geti klárlega landað titlinum: „Mér finnst þetta stórkostlegt lið“ Þróttarar fengu mikið hrós í Bestu mörkunum fyrir framgöngu sína það sem af er leiktíð í Bestu deild kvenna í fótbolta. Meistarakandídatar, segja sérfræðingarnir. Íslenski boltinn 27. maí 2025 15:47