Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Upp­gjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur

Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Liverpool með fullt hús stiga

Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 og er því með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir fimm umferðir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Sonur Zidane skiptir um lands­lið

Luca Zidane, sonur frönsku fótboltagoðsagnarinnar Zinedine Zidane, hefur nú skipt um þjóðerni á skrá FIFA eftir að hafa spilað fyrir yngri landslið Frakklands.

Fótbolti