Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Jack Grealish gat ekki hrósað David Moyes, þjálfara sínum hjá Everton, meira þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir tapið gegn Liverpool á laugardag. Grealish segir Moyes hafa endurvakið feril sinn. Enski boltinn 21.9.2025 07:03
„Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, útskýrði af hverju hann gerði tvær skiptingar frekar en eina eftir að markvörður hans fékk rautt spjald snemma leiks á Old Trafford. Enski boltinn 20.9.2025 23:02
Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Það var sannkölluð markasúpa í leikjum Bestu deildar kvenna í fótbolta. Hér að neðan má sjá öll mörk dagsins. Íslenski boltinn 20.9.2025 22:16
Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Það viðraði vel til knattspyrnu í Úlfársdalnum í dag þegar Fram lagði Val 1-0 í Bestu deild kvenna í fótbolta þökk sé góðu marki frá Murielle Tiernan. Það er hægt að segja að Fram hafi átt þennan sigur skilið en þær voru bæði beittari og grimmari með Valskonur áttu lítil svör. Íslenski boltinn 20. september 2025 17:00
Ólsarar á Laugardalsvöll Víkingur Ólafsvík er komið í úrslit Fótbolta.net bikarsins eftir sigur á Gróttu í leik sem var útkljáður með vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 20. september 2025 16:58
Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Þegar hluta fimmtu umferðar í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta er lokið eru Úlfarnir frá Wolverhampton án stiga á botni deildarinnar. Í ensku B-deildinni eru Stefán Teitur Þórðarson og liðsfélagar hans í Preston North End í umspilssæti. Enski boltinn 20. september 2025 16:04
Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Chelsea getur ekki lagt Manchester United að velli á Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla. Fara þarf til ársins 2013 til að finna síðasta deildarsigur Chelsea á þeim velli. Það sama var upp á teningnum í dag. Enski boltinn 20. september 2025 16:02
Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Víkingur gulltryggði sæti sitt í efri hluta Bestu deildar kvenna með 4-0 sigri gegn FHL í lokaumferðinni. Shaina Ashouri átti stórleik og kom að öllum mörkum. Íslenski boltinn 20. september 2025 16:00
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Breiðablik og þá einkum og sér í lagi Bergldind Björg Þorvaldsdóttir lék á als oddi þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Kópavogsvöll í 18. umferð Bestu-deildar kvenna í dag. Berglind Björg skoraði fimm mörk í 9-2 sigri Blika en hún er þar af leiðandi orðin markahæsti leikmaður í sögu Breiðabliks. Íslenski boltinn 20. september 2025 15:52
Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti ÍA tryggði sér þrjú mikilvæg stig í Bestu deild karla þegar liðið lyfti sér upp úr fallsæti með 0-4 útisigri á Vestra á Ísafirði í dag. Mistök í vörn heimamanna urðu til þess að gestirnir gátu ekki hætt að skora. Íslenski boltinn 20. september 2025 15:15
Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Mikael Egill Ellertsson átti góðan leik og skoraði sitt fyrsta mark fyrir Genoa í Seríu A í dag þegar liðið sótti Bologna heim. Fótbolti 20. september 2025 15:10
Madríd með fullt hús stiga á toppnum Eftir nauman sigur á Marseille í miðri viku vann Real Madríd nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Espanyol í La Liga, efstu deild karla á Spáni. Fótbolti 20. september 2025 13:47
Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Tottenham Hotspur sótti Brighton heim í ensku úrvalsdeildinni í dag en fyrir leikinn hafði Tottenham aðeins fengið á sig eitt mark í deildinni. Enski boltinn 20. september 2025 13:30
Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Þróttarar virðast tilbúnir í harða baráttu við FH um Evrópusæti í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta, miðað við 4-2 sigurinn gegn Stjörnunni í dag í síðustu umferðinni fyrir skiptingu deildarinnar. Íslenski boltinn 20. september 2025 13:15
Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna FH vann öruggan 0-4 á Tindastóli í dag í Bestu deild kvenna en bæði lið eru í harði baráttu á sitthvorum enda deildarinnar. Íslenski boltinn 20. september 2025 13:15
Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Ryan Giggs hefur sagt starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Salford FC lausu. Hann hefur augastað á því að snúa aftur í þjálfun. Fótbolti 20. september 2025 12:33
Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield David Moyes, stjóri Everton, heimsækir Anfield í dag í 23. sinn sem þjálfari en honum hefur ekki enn tekist að sækja sigur í greipar Liverpool á þeirra heimavelli. Fótbolti 20. september 2025 11:48
Liverpool með fullt hús stiga Liverpool vann slaginn um Bítlaborgina í dag þegar liðið lagði Everton 2-1 og er því með fullt hús stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir fimm umferðir. Enski boltinn 20. september 2025 11:00
Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Tindastóll er á leiðinni á Laugardalsvöll í úrslitaleik Fótbolta.net bikarsins eftir 3-1 sigur gegn Kormáki/Hvöt. Manuel Martínez skoraði þrennu gegn gestunum sem misstu hausinn gjörsamlega í seinni hálfleik og fengu þrjú rauð spjöld. Fótbolti 19. september 2025 21:23
Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Kristian Nökkvi Hlynsson lagði upp fyrsta markið og skoraði annað markið í 5-1 stórsigri Twente á útivelli gegn Sparta Rotterdam, sem Kristian spilaði með á síðasta tímabili. Fótbolti 19. september 2025 20:09
Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Norðmaðurinn Jörgen Strand Larsen hefur framlengt samning sinn við Wolverhampton Wanderers um fimm ár og verður klár í slaginn þegar liðið mætir Leeds á morgun. Enski boltinn 19. september 2025 18:38
Sonur Zidane skiptir um landslið Luca Zidane, sonur frönsku fótboltagoðsagnarinnar Zinedine Zidane, hefur nú skipt um þjóðerni á skrá FIFA eftir að hafa spilað fyrir yngri landslið Frakklands. Fótbolti 19. september 2025 17:01
Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Erfiðri viku Man. City lýkur á sunnudag er liðið spilar við Arsenal í afar mikilvægum leik. Enski boltinn 19. september 2025 16:00
Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði ekkert óvenjulegt við fundinn sem minnihlutaeigandinn Jim Ratcliffe átti með honum í gær. Portúgalinn staðfesti að þeir Mason Mount og Matheus Cunha hefðu jafnað sig af meiðslum og gætu mætt Chelsea á morgun. Enski boltinn 19. september 2025 13:16