Besta deild karla Vont verður verra fyrir FH: Tímabilinu lokið hjá Loga Logi Hrafn Róbertsson, einn besti leikmaður FH, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann gekkst undir aðgerð í gær vegna ristarbrots. Íslenski boltinn 9.8.2022 11:15 Sjáðu vítaklúðrið, Skagamanninn klára Skagamenn og gjöf Leiknis í lokin Sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og bættust þar sex mörk fyrir þau tuttugu sem voru skoruð í gær. Íslenski boltinn 9.8.2022 09:00 Arnór Smárason: Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmark Vals á Akranesi í kvöld í sínum fyrsta leik á ferlinum á Akranesvelli. Hann var ánægður með leikinn. Sport 8.8.2022 23:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2022 18:31 „Við erum öflugir í lok leikja“ „Mér líður rosa vel. Þetta eru bestu sigrarnir, að vinna með einu marki í restina. Ég held að þetta sé níunda markið sem við skorum í sumar á síðasta korterinu þannig við erum öflugir í lok leikja,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkinga, sáttur eftir 2-1 sigur á Leikni í kvöld. Fótbolti 8.8.2022 22:06 Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. Sport 8.8.2022 22:02 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir-Keflavík 1-2 | Frans tryggði Keflavík sigur á síðustu stundu Keflavík sótti þrjú stig þegar liðið mætti Leikni Reykjavík í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Sigurmark Keflavíkur kom eftir klaufagang í vörn Leiknis í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 8.8.2022 18:31 Stefán Árni ekki með gegn ÍBV vegna agabanns KR vann 4-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudagskvöld. Athygli vakti að Stefán Árni Geirsson, sem hefur verið að koma til baka eftir meiðsli, var ekki í leikmannahóp KR. Hann var í agabanni. Íslenski boltinn 8.8.2022 14:31 Leiknir getur sent FH í fallsæti með sigri á Keflavík Leiknir Reykjavík tekur á móti Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fari svo að heimamenn landi sigri þá fara þeir upp fyrir FH í töflunni og senda Hafnfirðinga þar með í fallsæti. Íslenski boltinn 8.8.2022 13:01 Fannst Blikar lúnir í Garðabænum: „Þeir geta verið þreyttir í nóvember“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, sá greinileg þreytumerki á leikmönnum Breiðabliks í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 8.8.2022 10:00 Markaveislan í gær: Stjörnuhrap Blika, þrenna Atla fyrir KR, dramatík í Úlfarsárdalnum og KA sigur í Krikanum Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild karla í gær þegar sextánda umferðin fór af stað með fjórum flottum leikjum. Íslenski boltinn 8.8.2022 09:01 Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-3 Víkingur | Fram náði stig eftir mikla dramatík Fram og Víkingur skildu jöfn, 3-3, eftir fjörugan leik í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar komu til baka eftir að hafa lent undir áður en Fram jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 5-2 | Fimm Stjörnu frammistaða í Garðabænum Stjarnan tók Breiðabliki í kennslustund í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn endaði 5-2 fyrir heimamenn en spilað var í Garðabænum. Ég er ekki viss um að Stjörnumenn hafi spilað betur í sumar og Blikar áttu bara hreinlega engin svör. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30 Eggert Aron: „Þetta sendir okkur í toppbaráttuna“ Eggert Aron Guðmundsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins þegar Stjarnan vann Breiðablik 5-2 í 16. umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Kappinn skoraði tvö mörk og var duglegur í að hjálpa til í varnarleiknum og átti gott samspil við félaga sína. Fótbolti 7.8.2022 21:37 Umfjöllun og viðtöl: FH 0-3 KA | KA eykur kvalir Hafnfirðinga FH-ingar eru búnir að skrá sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli í kvöld. FH bíður enn þá eftir fyrsta sigur undir stjórn Eiðs Smára en liðið hefur nú leikið sjö leiki undir stjórn Eiðs án sigurs. Íslenski boltinn 7.8.2022 16:15 Eiður Smári: „Það er pressa á okkur öllum“ Eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli eru FH-ingar að stimpla sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar, staða sem Hafnfirðingar eru ekki vanir að sjá. Í sjö leikjum undir stjórn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur FH einungis safnað 0,43 stigum á leik. Fótbolti 7.8.2022 20:01 Atli Sigurjónsson: „Held að ég hafi skorað lúmskt mörg með hægri" Atli Sigurjónsson lék á als oddi þegar KR vann ÍBV með fjórum mörkum gegn engu í Bestu deild karla í fótbotla í kvöld. Atli skoraði þrennu í leiknum og er nú orðinn markahæsti leikmaður KR í deildinni í sumar. Fótbolti 7.8.2022 19:36 Umfjöllun: KR - ÍBV 4-0 | Atli setti upp sýningu á Meistaravöllum KR-ingar unnu sannfærandi 4-0 sigur þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn á Meistaravelli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Atli Sigurjónsson skoraði þrennu í leiknum eftir að Sigurður Bjartur Hallsson hafði komið KR á bragðið. Íslenski boltinn 7.8.2022 16:15 Óskar „heyrði einu sinni í“ Norrköping en tekur ekki við liðinu Nú virðist útséð um að Óskar Hrafn Þorvaldsson verði næsti þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Norrköping. Hann gaf enda lítið fyrir orðróminn, aðspurður um hann í gær. Fótbolti 4.8.2022 15:30 Furðuðu sig á valdapýramídanum hjá FH: „Þetta er rosalega íslenskt“ Í Stúkunni í gær furðaði Guðmundur Benediktsson sig á valdapýramídanum hjá FH sem hefur átt afar erfitt sumar. Íslenski boltinn 4.8.2022 12:30 Frábær Gandri, FH í klandri og Þórarinn á óþarfa flandri Portúgalinn Tiago Fernandes og Guðmundur Andri Tryggvason skoruðu tvennu hvor um sig í gærkvöld þegar tveir leikir fóru fram í Bestu deildinni í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 4.8.2022 08:31 Umfjöllun og viðtal: Valur-FH 2-0 | Óli Jó lagði fyrrverandi lærisveina sína að velli Valur bar sigur úr býtum þegar liðið fékk FH í heimsókn á Origo-völlinn að Hlíðarenda Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði bæði mörk Vals í 2-0 sigri liðsins. Íslenski boltinn 3.8.2022 18:30 Helgi Sigurðsson: Við getum farið allt sem við viljum Valsmenn unnu góðan 2-0 sigur á FH í Bestu deild karla í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hafnaði því að mæta í viðtöl eftir leik af virðingu við leikmenn FH sem hann þjálfaði aðeins fyrir nokkrum vikum. Helgi Sigurðsson, aðstoðarþjálfari, var gríðarlega sáttur í leikslok. Sport 3.8.2022 22:09 Umfjöllun og viðtöl: Fram-Stjarnan | Annað fjögurra marka jafntefli Stjörnunnar í röð Fram og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik. Leikurinn byrjaði með látum og eftir fimmtán mínútur var staðan 2-1 fyrir heimamönnum.Allt stemmdi í Fram sigur en á 83. mínútu jafnaði Guðmundur Baldvin Nökkvason með skalla eftir hornspyrnu og annað 2-2 jafntefli Stjörnunnar í röð niðurstaðan. Íslenski boltinn 3.8.2022 18:30 „Að spila gegn Stjörnunni er eins og að spila á móti sjálfum sér“ Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig gegn Stjörnunni eftir öfluga byrjun þar sem Fram skoraði tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Fótbolti 3.8.2022 21:40 Beðið í fimmtán daga eftir að fá fyrsta markið sitt í Bestu deildinni skráð 19. júlí síðastliðinn gerðu KR og Fram 1-1 jafntefli í Bestu deild karla. Fram komst í 1-0 rétt fyrir hálfleik en KR-ingar jöfnuðu í byrjun seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 3.8.2022 13:00 Arnar sér bara rautt þegar hann mætir KR Arnar Grétarsson, þjálfari KA, fékk rauða spjaldið í leik liðsins á móti KR á Akureyri í gær. Þetta er í annað skiptið í sumar sem Arnar fær rautt í leik á móti Vesturbæjarliðinu. Íslenski boltinn 3.8.2022 12:00 Sérfræðingar Stúkunnar skildu reiði KA-manna KA-menn voru vægast sagt ósáttir að fá ekki vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum gegn KR-ingum í Bestu deild karla í gær. Sérfræðingar Stúkunnar sögðu að Akureyringar hefðu ýmislegt til síns máls. Íslenski boltinn 3.8.2022 10:00 Sjáðu markið sem færði KR-ingum fyrsta sigurinn í tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða bið þá tókst KR-ingum loksins að fagna sigri í Bestu deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.8.2022 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA-KR 0-1 | Fyrsti deildarsigur KR-inga í 66 daga KR vann loksins deildarleik í Bestu-deild karla er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 og var sigurinn kærkominn en KR vann síðast leik í deild 29. maí síðastliðinn. Íslenski boltinn 2.8.2022 17:16 « ‹ 82 83 84 85 86 87 88 89 90 … 334 ›
Vont verður verra fyrir FH: Tímabilinu lokið hjá Loga Logi Hrafn Róbertsson, einn besti leikmaður FH, hefur leikið sinn síðasta leik á þessu tímabili. Hann gekkst undir aðgerð í gær vegna ristarbrots. Íslenski boltinn 9.8.2022 11:15
Sjáðu vítaklúðrið, Skagamanninn klára Skagamenn og gjöf Leiknis í lokin Sextándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og bættust þar sex mörk fyrir þau tuttugu sem voru skoruð í gær. Íslenski boltinn 9.8.2022 09:00
Arnór Smárason: Þetta var í fyrsta skipti sem ég spila á þessum velli í meistaraflokki Skagamaðurinn Arnór Smárason skoraði sigurmark Vals á Akranesi í kvöld í sínum fyrsta leik á ferlinum á Akranesvelli. Hann var ánægður með leikinn. Sport 8.8.2022 23:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍA-Valur 1-2 | Valsmenn taplausir undir stjórn Óla Jó Valur fer vel af stað undir stjórn Ólafs Davíðs Jóhannessonar en liðið bar sigurorð af Skagamönnum, 2-1, á Norðurálsvellinum á Akranesi í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2022 18:31
„Við erum öflugir í lok leikja“ „Mér líður rosa vel. Þetta eru bestu sigrarnir, að vinna með einu marki í restina. Ég held að þetta sé níunda markið sem við skorum í sumar á síðasta korterinu þannig við erum öflugir í lok leikja,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkinga, sáttur eftir 2-1 sigur á Leikni í kvöld. Fótbolti 8.8.2022 22:06
Ólafur Jóhannesson: Þá líður mönnum betur og þá brosa allir eins og ég geri núna Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var glaður í bragði eftir 2-1 sigur sinna manna á Akranesi í kvöld. Annar sigurleikur Vals sem unnu FH í síðustu umferð. Sport 8.8.2022 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir-Keflavík 1-2 | Frans tryggði Keflavík sigur á síðustu stundu Keflavík sótti þrjú stig þegar liðið mætti Leikni Reykjavík í 16. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Domusnova-vellinum í Breiðholti í kvöld. Sigurmark Keflavíkur kom eftir klaufagang í vörn Leiknis í uppbótartíma leiksins. Íslenski boltinn 8.8.2022 18:31
Stefán Árni ekki með gegn ÍBV vegna agabanns KR vann 4-0 sigur á ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta á sunnudagskvöld. Athygli vakti að Stefán Árni Geirsson, sem hefur verið að koma til baka eftir meiðsli, var ekki í leikmannahóp KR. Hann var í agabanni. Íslenski boltinn 8.8.2022 14:31
Leiknir getur sent FH í fallsæti með sigri á Keflavík Leiknir Reykjavík tekur á móti Keflavík í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Fari svo að heimamenn landi sigri þá fara þeir upp fyrir FH í töflunni og senda Hafnfirðinga þar með í fallsæti. Íslenski boltinn 8.8.2022 13:01
Fannst Blikar lúnir í Garðabænum: „Þeir geta verið þreyttir í nóvember“ Lárus Orri Sigurðsson, sérfræðingur Stúkunnar, sá greinileg þreytumerki á leikmönnum Breiðabliks í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í gær. Íslenski boltinn 8.8.2022 10:00
Markaveislan í gær: Stjörnuhrap Blika, þrenna Atla fyrir KR, dramatík í Úlfarsárdalnum og KA sigur í Krikanum Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild karla í gær þegar sextánda umferðin fór af stað með fjórum flottum leikjum. Íslenski boltinn 8.8.2022 09:01
Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-3 Víkingur | Fram náði stig eftir mikla dramatík Fram og Víkingur skildu jöfn, 3-3, eftir fjörugan leik í Úlfarsárdal í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar komu til baka eftir að hafa lent undir áður en Fram jafnaði í lokin. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 5-2 | Fimm Stjörnu frammistaða í Garðabænum Stjarnan tók Breiðabliki í kennslustund í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Leikurinn endaði 5-2 fyrir heimamenn en spilað var í Garðabænum. Ég er ekki viss um að Stjörnumenn hafi spilað betur í sumar og Blikar áttu bara hreinlega engin svör. Íslenski boltinn 7.8.2022 18:30
Eggert Aron: „Þetta sendir okkur í toppbaráttuna“ Eggert Aron Guðmundsson var að öðrum ólöstuðum maður leiksins þegar Stjarnan vann Breiðablik 5-2 í 16. umferð Bestu deildar karla fyrr í kvöld. Kappinn skoraði tvö mörk og var duglegur í að hjálpa til í varnarleiknum og átti gott samspil við félaga sína. Fótbolti 7.8.2022 21:37
Umfjöllun og viðtöl: FH 0-3 KA | KA eykur kvalir Hafnfirðinga FH-ingar eru búnir að skrá sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli í kvöld. FH bíður enn þá eftir fyrsta sigur undir stjórn Eiðs Smára en liðið hefur nú leikið sjö leiki undir stjórn Eiðs án sigurs. Íslenski boltinn 7.8.2022 16:15
Eiður Smári: „Það er pressa á okkur öllum“ Eftir 0-3 tap gegn KA á heimavelli eru FH-ingar að stimpla sig inn í fallbaráttu Bestu-deildarinnar, staða sem Hafnfirðingar eru ekki vanir að sjá. Í sjö leikjum undir stjórn Eiðs Smára Guðjohnsen hefur FH einungis safnað 0,43 stigum á leik. Fótbolti 7.8.2022 20:01
Atli Sigurjónsson: „Held að ég hafi skorað lúmskt mörg með hægri" Atli Sigurjónsson lék á als oddi þegar KR vann ÍBV með fjórum mörkum gegn engu í Bestu deild karla í fótbotla í kvöld. Atli skoraði þrennu í leiknum og er nú orðinn markahæsti leikmaður KR í deildinni í sumar. Fótbolti 7.8.2022 19:36
Umfjöllun: KR - ÍBV 4-0 | Atli setti upp sýningu á Meistaravöllum KR-ingar unnu sannfærandi 4-0 sigur þegar liðið fékk ÍBV í heimsókn á Meistaravelli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Atli Sigurjónsson skoraði þrennu í leiknum eftir að Sigurður Bjartur Hallsson hafði komið KR á bragðið. Íslenski boltinn 7.8.2022 16:15
Óskar „heyrði einu sinni í“ Norrköping en tekur ekki við liðinu Nú virðist útséð um að Óskar Hrafn Þorvaldsson verði næsti þjálfari sænska knattspyrnuliðsins Norrköping. Hann gaf enda lítið fyrir orðróminn, aðspurður um hann í gær. Fótbolti 4.8.2022 15:30
Furðuðu sig á valdapýramídanum hjá FH: „Þetta er rosalega íslenskt“ Í Stúkunni í gær furðaði Guðmundur Benediktsson sig á valdapýramídanum hjá FH sem hefur átt afar erfitt sumar. Íslenski boltinn 4.8.2022 12:30
Frábær Gandri, FH í klandri og Þórarinn á óþarfa flandri Portúgalinn Tiago Fernandes og Guðmundur Andri Tryggvason skoruðu tvennu hvor um sig í gærkvöld þegar tveir leikir fóru fram í Bestu deildinni í fótbolta. Öll mörkin úr leikjunum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 4.8.2022 08:31
Umfjöllun og viðtal: Valur-FH 2-0 | Óli Jó lagði fyrrverandi lærisveina sína að velli Valur bar sigur úr býtum þegar liðið fékk FH í heimsókn á Origo-völlinn að Hlíðarenda Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Guðmundur Andri Tryggvason skoraði bæði mörk Vals í 2-0 sigri liðsins. Íslenski boltinn 3.8.2022 18:30
Helgi Sigurðsson: Við getum farið allt sem við viljum Valsmenn unnu góðan 2-0 sigur á FH í Bestu deild karla í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hafnaði því að mæta í viðtöl eftir leik af virðingu við leikmenn FH sem hann þjálfaði aðeins fyrir nokkrum vikum. Helgi Sigurðsson, aðstoðarþjálfari, var gríðarlega sáttur í leikslok. Sport 3.8.2022 22:09
Umfjöllun og viðtöl: Fram-Stjarnan | Annað fjögurra marka jafntefli Stjörnunnar í röð Fram og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik. Leikurinn byrjaði með látum og eftir fimmtán mínútur var staðan 2-1 fyrir heimamönnum.Allt stemmdi í Fram sigur en á 83. mínútu jafnaði Guðmundur Baldvin Nökkvason með skalla eftir hornspyrnu og annað 2-2 jafntefli Stjörnunnar í röð niðurstaðan. Íslenski boltinn 3.8.2022 18:30
„Að spila gegn Stjörnunni er eins og að spila á móti sjálfum sér“ Jón Sveinsson, þjálfari Fram, var svekktur með að hafa ekki tekið þrjú stig gegn Stjörnunni eftir öfluga byrjun þar sem Fram skoraði tvö mörk á fyrstu fimmtán mínútunum. Fótbolti 3.8.2022 21:40
Beðið í fimmtán daga eftir að fá fyrsta markið sitt í Bestu deildinni skráð 19. júlí síðastliðinn gerðu KR og Fram 1-1 jafntefli í Bestu deild karla. Fram komst í 1-0 rétt fyrir hálfleik en KR-ingar jöfnuðu í byrjun seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 3.8.2022 13:00
Arnar sér bara rautt þegar hann mætir KR Arnar Grétarsson, þjálfari KA, fékk rauða spjaldið í leik liðsins á móti KR á Akureyri í gær. Þetta er í annað skiptið í sumar sem Arnar fær rautt í leik á móti Vesturbæjarliðinu. Íslenski boltinn 3.8.2022 12:00
Sérfræðingar Stúkunnar skildu reiði KA-manna KA-menn voru vægast sagt ósáttir að fá ekki vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum gegn KR-ingum í Bestu deild karla í gær. Sérfræðingar Stúkunnar sögðu að Akureyringar hefðu ýmislegt til síns máls. Íslenski boltinn 3.8.2022 10:00
Sjáðu markið sem færði KR-ingum fyrsta sigurinn í tvo mánuði Eftir rúmlega tveggja mánaða bið þá tókst KR-ingum loksins að fagna sigri í Bestu deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 3.8.2022 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA-KR 0-1 | Fyrsti deildarsigur KR-inga í 66 daga KR vann loksins deildarleik í Bestu-deild karla er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í kvöld. Leikurinn endaði 0-1 og var sigurinn kærkominn en KR vann síðast leik í deild 29. maí síðastliðinn. Íslenski boltinn 2.8.2022 17:16
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti