

Þjálfari Stjörnunnar býst við því að semja við Halldór Orra Björnsson en er annars ánægður með leikmannahópinn.
Miðvörðurinn öflugi genginn í raðir Stjörnunnar frá ÍBV.
Atli Sigurjónsson kom víða við í skemmtilegu viðtali í sjónvarpsþættinum Áttan á Bravo.
Fengu Gullskó Adidas afhenta fyrir afrek sín í Pepsi-deildum karla og kvenna í sumar.
Skrifaði undir samninginn á veitingastað í Reykjavík.
Fyririði Víkings snýr aftur og spilar með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar.
Danska framherjanum gekk vel á reynslu hjá Halmstad en fær líklega ekki samning því þjálfarinn var rekinn.
Fimmtíu ár eru liðin frá því að KR og Liverpool mættust í tvígang í Evrópukeppni meistaraliða í fótbolta en það voru fyrstu leikir beggja liða í keppninni.
Miðvörðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna frá ÍBV en vefsíðan Eyjamenn.com greindu frá þessu seint í gærkvöldi.
Nýliðar ÍA taka á móti Íslandsmeisturum Stjörnunnar í fyrstu umferð Pepsí deildar karla í fótbolta næsta sumar en dregið var í töfluröðina nú í dag í efstu deildum karla og kvenna.
Ingvar Kale markvörður Víkings í Pepsí deild karla í sumar tilkynnti á Facebook síðu sinni að hann muni ekki semja aftur við Víking og leita á önnur mið.
Framarar hafa misst heilt byrjunarlið á skömmum tíma eins og kom vel fram í samantakt í Fréttablaðinu í dag. Guðjón Guðmundsson reynda að finna svarið við því í kvöldfréttum Stöðvar tvö hvað skýrir þennan flótta frá félaginu.
Ásgeir Marteinsson varð í gær ellefti leikmaðurinn sem yfirgefur Fram eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni á síðasta tímabili. Í heildina eru fjórtán leikmenn farnir frá því að síðasta tímabil hófst. Formaður knattspyrnudeildar Fram hefur engar áhyggjur
Markvörður Víkings í samningaviðræðum við félagið en núgildandi samningur hans rennur út í lok árs.
Ellefti leikmaðurinn yfirgefur Safamýrina eftir að liðið féll úr Pepsi-deildinni.
Samningaviðræður í gangi við Ingvar Þór Kale en draumur annars þjálfara liðsins er að hafa þá báða á næstu leiktíð.
Arnór Eyvar Ólafsson, bakvörðurinn frá Vestmannaeyjum, ætlar að spila með Fjölni í Pepsi-deildinni næsta sumar.
Sverrir Einarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, er ekki par sáttur við að samningsbundinn leikmaður félagsins sé farinn í verkfall.
Tíu leikmenn hafa yfirgefið herbúðir Fram síðan liðið féll úr Pepsi-deildinni og ellefti leikmaðurinn er nú að reyna að losna.
"Þetta var klárt fyrir helgi en félagið vildi geyma það fram yfir helgi að tilkynna um samninginn. Ég er himinilifandi með þetta," segir Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, en hann yfirgefur félagið um áramótin.
KR-ingar missa fyrirliðann sinn í atvinnumennsku til Danerkur.
Sænska vefsíðan Fotboll Direkt greinir frá nú í kvöld að Haukur Heiðar Hauksson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við AIK. Viðræður hafa staðið yfir milli AIK og KR síðustu vikur.
Finnur Ólafsson skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Evrópulið Víkings.
Varnarmaðurinn öflugi er á leið í KR.
Stuðningsmanni Grindavíkur blöskraði hvernig Guðjón Þórðarson talaði um tíma sinn hjá Grindavík og segir hann hafa logið miklu varðandi þann tíma.
Bakvörðurinn sem síðast spilaði með Grindavík færir sig um set á Suðurnesjum.
Miðjumaðurinn snýr aftur frá GAIS í Svíþjóð og spilar með Árbæjarliðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar.
Rúnar Kristinsson vantar aðstoðarmann hjá Lilleström.
Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, færist nær danska liðinu SönderjyskE með hverjum deginum.
Pétur Pétursson mun ekki fylgja Rúnari Kristinssyni til norska liðsins Lilleström eins og til stóð. Hann og félagið náðu ekki saman. Rúnar er á leið utan í dag til þess að skrifa undir. Pétur vill halda áfram að þjálfa.