Besta deild karla Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 1-1 ÍBV | Jafntefli í sex stiga slagnum Fjölnir og ÍBV skildu jöfn í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:00 Kári mun ekki leika með Víkingi - Á leið til Tyrklands Víkingur Reykjavík hefur staðfest að Kári Árnason muni ekki leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Fótbolti 22.7.2018 15:51 Grindavík samdi við finnskan bakvörð Grindvíkingar hafa samið við Elias Alexander Tamburini um að spila með félaginu í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 20.7.2018 16:45 KR-ingar elstir og með fæsta uppalda í Pepsi-deildinni Eyjamenn eru með yngsta liðið en Fylkismenn spila á flestum uppöldum. Íslenski boltinn 20.7.2018 13:30 Berisha með Fjölni út tímabilið Fjölnir hefur framlengt lánsamning sænska framherjans Valmir Berisha út tímabilið. Íslenski boltinn 19.7.2018 15:35 Pepsimörkin: Þessir voru bestir í fyrri umferðinni Fyrri umferð Pepsi deildar karla í fótbolta er lokið og var hún gerð upp af sérfræðingum Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var valinn besti leikmaður fyrstu ellefu leikjanna. Íslenski boltinn 18.7.2018 10:28 Ólafur Ingi kominn með félagsskipti í Fylki Félagsskipti landsliðsmannsins Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki eru gengin í gegn og er hann því löglegur með liðinu í næsta leik í Pepsi deildinni. Íslenski boltinn 18.7.2018 10:16 Hitinn hrellir Valsmenn í Þrándheimi Valsmenn eru nú staddir í Þrándheimi í Noregi en liðið spilar við heimamenn í Rosenborg annað kvöld. Hitabylgja er í Noregi og hefur valdið einhverjum vandræðum. Íslenski boltinn 17.7.2018 17:37 Pepsimörkin: KA er með besta byrjunarliðið eins og er KA vann 2-1 sigur á Grindavík í síðasta leik sínum í Pepsi deild karla. Liðið er komið í áttunda sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir sigurmark KA í leiknum í þætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 17.7.2018 16:11 Pepsimörkin: Keflvíkingar ættu að fara „back to basics“ Keflavík er eitt þriggja liða á Íslandi sem ekki hefur unnið fótboltaleik á þessu tímabili. Hin liðin tvö spila í fjórðu deild. Guðlaugur Baldursson sagði upp starfi sínu sem þjálfari Keflavíkur og aðstoðarmaður hans Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu Keflvíkinga í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 17.7.2018 14:43 Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum. Íslenski boltinn 17.7.2018 10:25 Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Gunnar Jarl Jónsson tók fyrrverandi kollega sína í gegn fyrir hörmungina í Grindavík. Íslenski boltinn 17.7.2018 08:36 Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum. Íslenski boltinn 16.7.2018 22:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Aukaspyrna Olivers í uppbótartíma munurinn Oliver Sigurjónsson tryggði Blikum sigur með aukaspyrnumarki í uppbótartíma. Blikarnir eru því með 22 stig en Fjölnismenn ellefu. Íslenski boltinn 16.7.2018 09:02 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-5 | KR-ingar sigruðu í markaveislu í Egilshöll KR vann 5-2 sigur á Fylki í sjö marka leik í Egilshöllinni í kvöld. Fylkir hefur nú tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum í röð. Íslenski boltinn 16.7.2018 09:00 Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 16.7.2018 21:22 Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. Íslenski boltinn 16.7.2018 15:16 Framherji KR birtir tilboð upp á 20 þúsund krónur fyrir munnmök Það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni, segir Björgvin Stefánsson. Lífið 16.7.2018 14:24 Ná Fjölnismenn að brjóta Blikamúrinn? Breiðablik hefur heldur betur staðið vaktina vel varnarlega undanfarna leiki en í kvöld mætir liðið Fjölni í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 10.7.2018 05:24 Hilmar Árni um atvinnumennskuna: Markmiðin með Stjörnunni skipta mestu máli akkúrat núna Hilmar Árni Halldórsson hefur farið á kostum í liði Stjörnunnar í Pepsi deild karla í sumar. Hann er markahæstur í deildinni með 13 mörk. Fótbolti 15.7.2018 19:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Keflavík 1-0 | Víkingar í 5. sæti eftir þriðja sigurleikinn í röð Víkingar höfðu betur gegn fallbyssufóðri Keflavíkur. Með sigrinum fara Víkingar upp í 5. sæti deildarinnar á meðan Keflvíkingar eru á botninum. Íslenski boltinn 13.7.2018 10:44 Allt vitlaust þegar að mark var dæmt af KA: „Þið eruð búnir að horfa of mikið á HM“ Boðið var upp á algjörar senur í Grindavík þar sem KA vann mikilvægan sigur. Íslenski boltinn 13.7.2018 11:41 Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2018 21:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. Íslenski boltinn 12.7.2018 14:46 Umfjöllun: Lahti - FH 0-3 | FH í frábærum málum FH er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn FC Lahti í Evrópudeildinni en FH vann 3-0 útisigur í Finnlandi í dag. Leikur FH var afar góður. Fótbolti 10.7.2018 15:18 Besta byrjun íslensks liðs í Meistaradeildinni í fimm ár Valsmenn unnu frábæran sigur á norsku meisturunum í Rosenborg í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Íslandsmeistararnir eru ekki vanir að byrjar Evrópusumur sín svona vel. Fótbolti 12.7.2018 09:35 Gunnleifur: Misst af tveimur og hálfum leik vegna meiðsla síðan 94 Gunnleifur Gunnleifsson stendur vörð í marki Breiðabliks eins og undanfarin ár í Pepsi deild karla. Hann hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum. Íslenski boltinn 11.7.2018 19:45 Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2018 18:21 Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. Íslenski boltinn 10.7.2018 15:33 Hilmar Árni með þremur mörkum fleira en Andri Rúnar á sama tíma í fyrra Enginn þeirra sem eiga markametið í efstu deild karla í fótbolta voru búnir að skora meira en Hilmar Árni Halldórsson eftir tólf spilaða leiki og þrír af þeim skoruðu færri mörk í fyrstu tólf leikjum sínum. Íslenski boltinn 10.7.2018 09:51 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 1-1 ÍBV | Jafntefli í sex stiga slagnum Fjölnir og ÍBV skildu jöfn í fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 20.7.2018 15:00
Kári mun ekki leika með Víkingi - Á leið til Tyrklands Víkingur Reykjavík hefur staðfest að Kári Árnason muni ekki leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. Fótbolti 22.7.2018 15:51
Grindavík samdi við finnskan bakvörð Grindvíkingar hafa samið við Elias Alexander Tamburini um að spila með félaginu í Pepsi deild karla. Íslenski boltinn 20.7.2018 16:45
KR-ingar elstir og með fæsta uppalda í Pepsi-deildinni Eyjamenn eru með yngsta liðið en Fylkismenn spila á flestum uppöldum. Íslenski boltinn 20.7.2018 13:30
Berisha með Fjölni út tímabilið Fjölnir hefur framlengt lánsamning sænska framherjans Valmir Berisha út tímabilið. Íslenski boltinn 19.7.2018 15:35
Pepsimörkin: Þessir voru bestir í fyrri umferðinni Fyrri umferð Pepsi deildar karla í fótbolta er lokið og var hún gerð upp af sérfræðingum Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport. Það þarf ekki að koma mikið á óvart að Stjörnumaðurinn Hilmar Árni Halldórsson var valinn besti leikmaður fyrstu ellefu leikjanna. Íslenski boltinn 18.7.2018 10:28
Ólafur Ingi kominn með félagsskipti í Fylki Félagsskipti landsliðsmannsins Ólafs Inga Skúlasonar í Fylki eru gengin í gegn og er hann því löglegur með liðinu í næsta leik í Pepsi deildinni. Íslenski boltinn 18.7.2018 10:16
Hitinn hrellir Valsmenn í Þrándheimi Valsmenn eru nú staddir í Þrándheimi í Noregi en liðið spilar við heimamenn í Rosenborg annað kvöld. Hitabylgja er í Noregi og hefur valdið einhverjum vandræðum. Íslenski boltinn 17.7.2018 17:37
Pepsimörkin: KA er með besta byrjunarliðið eins og er KA vann 2-1 sigur á Grindavík í síðasta leik sínum í Pepsi deild karla. Liðið er komið í áttunda sæti, fjórum stigum frá fallsæti. Sérfræðingar Pepsimarkanna fóru yfir sigurmark KA í leiknum í þætti gærkvöldsins. Íslenski boltinn 17.7.2018 16:11
Pepsimörkin: Keflvíkingar ættu að fara „back to basics“ Keflavík er eitt þriggja liða á Íslandi sem ekki hefur unnið fótboltaleik á þessu tímabili. Hin liðin tvö spila í fjórðu deild. Guðlaugur Baldursson sagði upp starfi sínu sem þjálfari Keflavíkur og aðstoðarmaður hans Eysteinn Húni Hauksson hefur verið ráðinn sem nýr þjálfari. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu Keflvíkinga í þætti gærkvöldsins á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 17.7.2018 14:43
Pepsimörkin: Klárt rautt spjald á Sindra Víkingur komst í fimmta sæti Pepsi deildar karla með sigri á Keflavík í 10. umferð deildarinnar á föstudag. Sindri Þór Guðmundsson mátti telja sig heppinn að hafa ekki fengið rautt spjald í leiknum. Íslenski boltinn 17.7.2018 10:25
Loksins útskýrt hvers vegna KA-markið var dæmt af: „Framkvæmdin á þessu er rosalega léleg“ Gunnar Jarl Jónsson tók fyrrverandi kollega sína í gegn fyrir hörmungina í Grindavík. Íslenski boltinn 17.7.2018 08:36
Rúnar um Björgvin Stefáns: Vonandi læknast hann og kemur aftur Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var nokkuð sáttur með sitt lið eftir 5-2 sigur á Fylki í Egilshöllinni í kvöld. Hann sagðist vonast eftir Björgvini Stefánssyni aftur í KR-liðið áður en sumarið er úti en Björgvin er tímabundið frá á meðan hann leitar hjálpar vegna misnotkunar á róandi lyfjum. Íslenski boltinn 16.7.2018 22:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fjölnir 2-1 | Aukaspyrna Olivers í uppbótartíma munurinn Oliver Sigurjónsson tryggði Blikum sigur með aukaspyrnumarki í uppbótartíma. Blikarnir eru því með 22 stig en Fjölnismenn ellefu. Íslenski boltinn 16.7.2018 09:02
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 2-5 | KR-ingar sigruðu í markaveislu í Egilshöll KR vann 5-2 sigur á Fylki í sjö marka leik í Egilshöllinni í kvöld. Fylkir hefur nú tapað síðustu fjórum deildarleikjum sínum í röð. Íslenski boltinn 16.7.2018 09:00
Oliver: Flottasta mark sem ég hef skorað Oliver Sigurjónsson var hetjan á Kópavogsvelli í kvöld þegar hann tryggði sínu liði, Breiðablik, dramatískan 2-1 sigur gegn Fjölni með glæsilegu aukaspyrnumarki í uppbótartíma. Íslenski boltinn 16.7.2018 21:22
Eysteinn Húni verður þjálfari Keflavíkur Eysteinn Húni Hauksson mun taka að sér þjálfun karlaliðs Keflavíkur í Pepsi deild karla. Guðlaugur Baldursson lét af störfum sem þjálfari Keflavíkur í síðustu viku. Íslenski boltinn 16.7.2018 15:16
Framherji KR birtir tilboð upp á 20 þúsund krónur fyrir munnmök Það þyrfti eitthvað meira til en kraftaverk ef ég ætti að performa í trúnaðarsugu frá fertugum karlmanni, segir Björgvin Stefánsson. Lífið 16.7.2018 14:24
Ná Fjölnismenn að brjóta Blikamúrinn? Breiðablik hefur heldur betur staðið vaktina vel varnarlega undanfarna leiki en í kvöld mætir liðið Fjölni í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 10.7.2018 05:24
Hilmar Árni um atvinnumennskuna: Markmiðin með Stjörnunni skipta mestu máli akkúrat núna Hilmar Árni Halldórsson hefur farið á kostum í liði Stjörnunnar í Pepsi deild karla í sumar. Hann er markahæstur í deildinni með 13 mörk. Fótbolti 15.7.2018 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Keflavík 1-0 | Víkingar í 5. sæti eftir þriðja sigurleikinn í röð Víkingar höfðu betur gegn fallbyssufóðri Keflavíkur. Með sigrinum fara Víkingar upp í 5. sæti deildarinnar á meðan Keflvíkingar eru á botninum. Íslenski boltinn 13.7.2018 10:44
Allt vitlaust þegar að mark var dæmt af KA: „Þið eruð búnir að horfa of mikið á HM“ Boðið var upp á algjörar senur í Grindavík þar sem KA vann mikilvægan sigur. Íslenski boltinn 13.7.2018 11:41
Tufa: Verðum með fimm sjónvörp klár á Akureyrarvelli „Ég er mjög ánægður. Að koma hérna á útivöll á móti liði sem ég virði mikið og Óla Stefán vin minn, taka þrjú stig og sýna svona frammistöðu þá verð ég að vera mjög ánægður með mína stráka,“ sagði Srdjan Tufegdzic eftir sætan sigur hans manna í KA gegn Grindvíkingum í kvöld. Íslenski boltinn 12.7.2018 21:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KA 1-2 | Norðanmenn unnu eftir dramatík suður með sjó KA vann sætan sigur á Grindavík í 10.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Sigurmarkið kom á 90.mínútu leiksins en leikurinn var fjörugur og umdeild atvik á báða bóga. Íslenski boltinn 12.7.2018 14:46
Umfjöllun: Lahti - FH 0-3 | FH í frábærum málum FH er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn gegn FC Lahti í Evrópudeildinni en FH vann 3-0 útisigur í Finnlandi í dag. Leikur FH var afar góður. Fótbolti 10.7.2018 15:18
Besta byrjun íslensks liðs í Meistaradeildinni í fimm ár Valsmenn unnu frábæran sigur á norsku meisturunum í Rosenborg í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Íslandsmeistararnir eru ekki vanir að byrjar Evrópusumur sín svona vel. Fótbolti 12.7.2018 09:35
Gunnleifur: Misst af tveimur og hálfum leik vegna meiðsla síðan 94 Gunnleifur Gunnleifsson stendur vörð í marki Breiðabliks eins og undanfarin ár í Pepsi deild karla. Hann hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum. Íslenski boltinn 11.7.2018 19:45
Guðlaugur hættur með Keflavík Guðlaugur Baldursson hefur látið af störfum sem þjálfari Keflavíkur í Pepsi deild karla. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis í kvöld. Íslenski boltinn 10.7.2018 18:21
Björgvin settur í agabann vegna misnotkunar á róandi lyfjum Framherjinn leitar sér hjálpar og mun ekki spila með KR á næstunni. Íslenski boltinn 10.7.2018 15:33
Hilmar Árni með þremur mörkum fleira en Andri Rúnar á sama tíma í fyrra Enginn þeirra sem eiga markametið í efstu deild karla í fótbolta voru búnir að skora meira en Hilmar Árni Halldórsson eftir tólf spilaða leiki og þrír af þeim skoruðu færri mörk í fyrstu tólf leikjum sínum. Íslenski boltinn 10.7.2018 09:51
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent