Besta deild karla Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 17:03 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16 Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:46 Eiður vildi lítið segja um framhaldið: Það er leikur á fimmtudag gegn Stjörnunni Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH-inga var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í gegn Fjölni í dag. Hann viðurkenndi að frammistaðan hefði ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:20 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16 Eldræða Mána um Stjörnuna sem vill sjá Hilmar á kantinum: „Þvaður frá upphafi til enda“ Það hefur ekki gengið vel hjá Stjörnunni að undanförnu. Liðið hefur unnið tvo af síðustu tíu deildarleikjum sínum en hafa þó einungis tapað einum og það var skellurinn gegn Val í síðustu viku. Íslenski boltinn 27.9.2020 12:00 Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00 Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01 Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:30 Matthías um skiptin til FH: „Fékk tilboð um að hjálpa mínu gamla liði“ Matthías Vilhjálmsson mun í janúar ganga í raðir FH eftir átta ár í atvinnumennsku. Þetta var staðfest í gær. Íslenski boltinn 26.9.2020 10:00 Matthías snýr aftur til FH Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 25.9.2020 16:17 Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00 KA-menn farnir að nálgast met jafntefliskónga Gumma Ben KA-menn gerðu í gær sitt tíunda jafntefli í Pepsi Max deild karla og eru norðanmenn farnir að nálgast metið í jafnteflum í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 25.9.2020 14:31 Íslandsmeistarar verða krýndir Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:30 Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01 Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ FH-ingurinn Guðmann Þórisson var rekinn af velli gegn Valsmönnum í gær, réttilega að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 25.9.2020 11:01 Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01 Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum Hæpið er að Kári Árnason geti verið með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Rímeníu í næsta mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2020 08:30 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:30 Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:30 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21 ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:58 Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26 Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:15 Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32 Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00 « ‹ 130 131 132 133 134 135 136 137 138 … 334 ›
Rúnar um Ólaf Inga: Hann er bara með leikrit og hefur gert þetta oft áður Rúnar Kristinsson var langt frá því að vera skemmt í leikslok eftir 1-2 tap gegn Fylki á Meistaravöllum í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 17:03
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fjölnir 1-0 | Seiglusigur FH í bragðdaufum leik FH svaraði fyrir stórt tap fyrir Val í síðustu umferð með naumum sigri á botnliðinu. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16
Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:46
Eiður vildi lítið segja um framhaldið: Það er leikur á fimmtudag gegn Stjörnunni Eiður Smári Guðjohnsen þjálfari FH-inga var ánægður með stigin þrjú sem hans menn náðu í gegn Fjölni í dag. Hann viðurkenndi að frammistaðan hefði ekki verið upp á marga fiska. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:20
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Víkingur 2-2 | Víkingar enn án sigurs Víkingar eru enn að leita að sínum fyrsta sigri í Pepsi Max deild karla síðan þeir unnu Skagamenn á heimavelli þann 19. júlí. Lokatölur 2-2 í rigningunni á Akranesi í dag. Íslenski boltinn 27.9.2020 13:16
Eldræða Mána um Stjörnuna sem vill sjá Hilmar á kantinum: „Þvaður frá upphafi til enda“ Það hefur ekki gengið vel hjá Stjörnunni að undanförnu. Liðið hefur unnið tvo af síðustu tíu deildarleikjum sínum en hafa þó einungis tapað einum og það var skellurinn gegn Val í síðustu viku. Íslenski boltinn 27.9.2020 12:00
Spekingarnir ósammála dómaranum: „Þessi ákvörðun Helga er stórfurðuleg“ Spekingarnir í Pepsi Max Stúkunni voru ekki vissir um að vítaákvarðanir Helga Mikaels Jónssonar, dómara í leik FH og Vals, hafi verið réttar. Íslenski boltinn 27.9.2020 11:00
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01
Stúkumenn um sektina: „Þetta er galið bull“ Knattspyrnudeild ÍA var sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins, eftir leik ÍA og Vals. Íslenski boltinn 26.9.2020 14:30
Matthías um skiptin til FH: „Fékk tilboð um að hjálpa mínu gamla liði“ Matthías Vilhjálmsson mun í janúar ganga í raðir FH eftir átta ár í atvinnumennsku. Þetta var staðfest í gær. Íslenski boltinn 26.9.2020 10:00
Matthías snýr aftur til FH Knattspyrnumaðurinn Matthías Vilhjálmsson snýr aftur til FH um áramótin og hefur skrifað undir samning til þriggja ára við félagið. Íslenski boltinn 25.9.2020 16:17
Valsmenn búnir að setja nýtt met í mörkum skoruðum á útivelli Ekkert lið í sögu íslenska fótboltans hefur skorað jafnmörg mörk á útivelli og Valsmenn hafa gert í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 25.9.2020 15:00
KA-menn farnir að nálgast met jafntefliskónga Gumma Ben KA-menn gerðu í gær sitt tíunda jafntefli í Pepsi Max deild karla og eru norðanmenn farnir að nálgast metið í jafnteflum í efstu deild á Íslandi. Íslenski boltinn 25.9.2020 14:31
Íslandsmeistarar verða krýndir Nú er búið að spila nógu marga leiki í Pepsi Max-deildum karla og kvenna til þess að Íslandsmeistarar í fótbolta verði krýndir í ár. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:30
Tíu ár frá því Blikar urðu Íslandsmeistarar Í dag er áratugur síðan Breiðablik vann sinn fyrsta og eina Íslandsmeistaratitil í fótbolta karla. Íslenski boltinn 25.9.2020 13:01
Sögðu rétt hjá Helga Mikael að reka Guðmann af velli: „Ótrúlega vitlaust hjá honum“ FH-ingurinn Guðmann Þórisson var rekinn af velli gegn Valsmönnum í gær, réttilega að mati sérfræðinga Stöðvar 2 Sports. Íslenski boltinn 25.9.2020 11:01
Sjáðu mörkin sem færðu Val nær titlinum, draumamark Alex og öll hin úr Pepsi Max-deild karla í gær Nítján mörk voru skoruð í leikjunum sex í Pepsi Max-deild karla í gær. Fimm þeirra komu í toppslagnum í Kaplakrika. Íslenski boltinn 25.9.2020 09:01
Tæpt að Kári nái Rúmeníuleiknum Hæpið er að Kári Árnason geti verið með íslenska landsliðinu í leiknum mikilvæga gegn Rímeníu í næsta mánuði. Íslenski boltinn 25.9.2020 08:30
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur R. 2-1 | Bið Víkinga lengist Víkingur hefur ekki unnið deildarleik síðan um miðjan júlí og þeir náðu ekki að vinna í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:30
Óskar Hrafn: Verður að passa að halda einhverju jafnvægi í þessu brjálæði sem þetta er Þjálfari Breiðabliks sagði að frammistaða sinna manna gegn Stjörnunni hafi verið frábær. Íslenski boltinn 24.9.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Spilað á eitt mark í Kópavogi Breiðablik hristi af sér vonbrigðin eftir tapið fyrir KR í síðustu umferð Pepsi Max-deildar karla og vann sanngjarnan sigur á Stjörnunni, 2-1, á heimavelli. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:30
Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21
ÍA sektað vegna ummæla Arnars Más Knattspyrnudeild ÍA hefur verið sektað um 50 þúsund krónur eftir ummæli Arnars Más Guðjónssonar, leikmanns liðsins. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:58
Birkir Már: Markaskorun mín kemur mér meira á óvart en Covid 19 faraldurinn „Þetta var áframhald á góðri frammistöðu frá síðasta leik og erum við að sýna að við erum besta lið á Íslandi í dag,” sagði Birkir Már Sævarsson, bakvörður Vals, ánægður eftir 4-1 sigur á FH. Íslenski boltinn 24.9.2020 19:26
Umfjöllun og viðtöl: FH - Valur 1-4 | Valsmenn með níu fingur á titlinum Valur er með ellefu stiga forskoti á toppnum eftir sigur í Krikanum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - ÍA 1-3 | Fjölnismenn dýpra í gröfina ÍA kom sér upp fyrir HK í 8. sæti Pepsi Max-deildar karla með 3-1 sigri á Fjölni. Fjölnismenn hafa nú tapað tíu leikjum og aðeins tímaspursmál hvenær þeir falla. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 1-1 | Jafnt í stórhríð fyrir norðan Það var vetrarlegt um að litast þegar KA og HK gerðu 1-1 jafntefli á Greifavellinum á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:15
Eiður Smári: Nóg af sérfræðingum á þessu landi og ætla ég að láta þá dæma um það Valur vann stórleik umferðarinnar á móti FH, Valur átti frábæran leik sem endaði með 4-1 sigri gestana. Íslenski boltinn 24.9.2020 18:38
Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32
Heimir Guðjóns hefur einu sinni áður náð því sem er í boði í Kaplakrika í dag Valsmenn geta unnið sinn tíunda deildarsigur í Kaplarika í dag og með sigri nánast tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 24.9.2020 13:00