Nám

Fréttamynd

Daníel Erik Hjatlason í Fellaskóla

"Ég var í sveit í sumar þannig að ég þurfti alltaf að vakna eldsnemma í fjósið. Ég á því ekkert í erfiðleikum með að vakna í skólann," segir Daníel Erik. Hann segist hafa verið svolítið spenntur að byrja í skólanum en líka svolítið kvíðinn

Menning
Fréttamynd

Leirmótun og - steypa

Birna Sigrún Gunnarsdóttir leirkerasmiður ætlar í haust að halda námskeið í leirmótun og leirsteypu eins og hún hefur gert undanfarin ár.

Menning
Fréttamynd

Jenni í Brain Police

"Ég man ekki mikið eftir kennurunum mínum þar sem ég var alltaf frekar utan við mig í skólanum. En það er einn kennari sem stendur vafalaust uppúr," segir Jens Ólafsson, eða Jenni eins og margir þekkja hann, söngvari hljómsveitarinnar Brain Police og Hot Damn aðspurður um eftirminnilegasta kennarann

Menning
Fréttamynd

Verðstríð á skólavörumarkaði

Greinilegt er að verðkannanir dagblaðanna á skólavörum hafa mikil áhrif því gríðarleg lækkun hefur orðið á þeim á höfuðborgarsvæðinu á einni viku, eða frá því að fyrsta könnun Fréttablaðsins var birt, að minnsta kosti á ódýrustu vörunum. Verðið á ódýrustu vörunum hefur lækkað í öllum verslununum og nemur meðallækkun 43%. Mest er lækkunin hjá Odda, 84%, og Griffli, 83%.

Menning
Fréttamynd

Hrafnhildur Helga 7 ára

"Þetta ár verður dálítið öðruvísi og ég vonast til að missa framtönn," segir Hrafnhildur Helga sjö ára sem er að byrja í Flataskóla.

Menning
Fréttamynd

Endurmenntun HÍ

Hvað eiga morð í öllum betri bókabúðum, Bach og viðbrögð við afbrýðisemi í samböndum sameiginlegt? Jú, þau eru meðal ótal umfjöllunarefna á námskeiðum Endurmenntunar Háskóla Íslands í vetur. Kolbrún Erla Matthíasdóttir er markaðsstjóri þar og segir okkur meira.

Menning
Fréttamynd

Mímir-Símenntun

Dagskrá haustsins hjá Mími - Símenntun verður spennandi að vanda að sögn Huldu Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra.

Menning
Fréttamynd

Eftirlætiskennarinn

Elsku drengurinn, slappaðu af og syngdu eins og maður."Það liggur alveg ljóst fyrir hver er uppáhaldskennarinn minn fyrr og síðar, það er meistari Guðmundur Jónsson," segir Ólafur Kjartan Sigurðarson óperusöngvari, sem hefur getið sér gott orð bæði hér heima og erlendis.

Menning
Fréttamynd

Ódýrustu vörurnar af hverri tegund

Verðkönnunin fór þannig fram að 10 starfsmenn fóru samtímis í 10 verslanir með innkaupalista. Hver og einn bað um verslunarstjóra eða fulltrúa hans þegar hann kom í viðkomandi verslun, gerði grein fyrir erindi sínu og fékk aðstoð hans eða annars starfsmanns til að finna ódýrustu vörurnar á listanum.

Menning
Fréttamynd

Hollt og gómsætt nesti alla vikuna

Í hugum margra er skóladagurinn langur. Frímínútur og nestishlé eru yfirleitt það sem brýtur upp daginn. Þá hittir maður líka vini og kunningja og getur spjallað um allt milli himins og jarðar. Mikilvægt er að borða vel í skólanum svo einbeitingin sé í lagi og þreytan hrjái engan.

Menning
Fréttamynd

Liggur í loftinu í fjármálum

Síminn hefur ákveðið að fella niður stofngjöld á heimilissíma og ISDN tengingum frá 16. ágúst - 6. september. Þarna er komið til móts við ungt fólk sem er stofna heimilissíma í fyrsta skipti.

Menning
Fréttamynd

Sædís Ósk Helgadóttir 11 ára

Sædís Ósk Helgadóttir er nýkomin úr sumarbústað í grennd við Hveragerði með vinkonum sínum og dregur aðeins við sig jáið þegar hún er spurð hvort hún hlakki til þegar skólinn byrjar. Hún er ekkert sérstaklega spennt enda gaman að vera í fríi þegar veðrið er svona gott.

Menning
Fréttamynd

Leiðandi í breyttum kennsluháttum

Eitt af hlutverkum nýs Fjölbrautaskóla á Snæfellsnesi er að vera leiðandi í breyttum kennsluháttum og í nýtingu upplýsingatækni í skólastarfi. Meginmarkmiðið með þessum nýju kennsluháttum er að nám nemendanna verði skilvirkara þannig að þeir nái betri tökum á námsefninu.

Menning
Fréttamynd

Mikill verðmunur á skólavörum

Verslunin Office 1 í Kringlunni býður lægsta verðið á skólavörum þetta haustið af þeim tíu verslunum sem Fréttablaðið gerði könnun í um hádegisbil á mánudag.

Menning
Fréttamynd

Börn skemmtilegri en áður

Börn sætta sig ekki lengur við að vera bara móttakendur og læra steinþegjandi þó að það hafi hentað okkur. Þetta er bara þróun en það er ekki hægt að segja að börnin hafi versnað. Ég mundi ekki taka undir það undir nokkrum kringumstæðum," segir Anna Sigríður Pétursdóttir, sem titluð er talkennari í símaskránni.

Menning
Fréttamynd

Ómissandi í skólann

Þegar valin er skólataska fyrir yngstu kynslóðina þá er mikilvægt að hún sé vel gerð svo hún valdi ekki barninu einhverjum óþægindum. Í Pennanum Eymundsson fást mjög góðar skólatöskur fyrir unga fólkið sem er að feta sín fyrstu spor á skólabrautinni.

Menning
Fréttamynd

Bækur ganga manna á milli

Eftir samræmdu prófin í grunnskóla skiptast námsmennirnir oft í tvær þyrpingar; þeir sem halda áfram í skóla og þeir sem fara út á vinnumarkaðinn. Þeir sem ákveða að feta námsbrautina áfram þurfa allt í einu að hugsa um bókakaup. Áður en skólinn byrjar fá námsmenn bókalista í hönd og þá er vissara að drífa sig út á skiptibókamarkaði til að fá bækurnar sem ódýrastar

Menning
Fréttamynd

Kenndi af mikilli innlifun

"Mér dettur strax í hug tveir fyrrverandi kennarar mínir, annars vegar Jón Böðvarsson sem kenndi mér sögu í Menntaskólanum við Hamrahlíð og hins vegar Rachel, leiklistakennari minn í San Diego í Kaliforníu þar sem ég var eitt sinn skiptinemi," segir Valgerður Matthíasdóttir, arkitekt og sjónvarpskona á Skjá einum, þegar hún er spurð út í eftirminnilegan kennara.

Menning