Fylkir

Blazter beittur þegar Viðstöðu rústaði Fylki
Það var sannkallaður botnslagur þegar lið Fylkis mætti Viðstöðu í Mirage í lokaleik 7. umferðar Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO

6. umferð CS:GO lokið: ekkert Nuke á Ofurlaugardegi, Dusty töpuðu sínum fyrsta leik.
Heil umferð var leikin í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í gærkvöldi og voru viðureignirnar ekki af verri endanum.

Sigur SAGA aldrei í hættu með vel spilandi WZRD innanborðs
SAGA mætti Fylki í næst síðasta leik Ofurlaugardagsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO.

5. umferð CS:GO lokið: Langir leikir og margar fellur
Dusty enn á toppnum en Þórsarar komnir til baka.

StebbiC0C0 með 50 fellur í fjórfaldri framlengingu gegn Fylki
Það var hið ósigraða lið Dusty sem tók á móti fyrrum liðsfélaga sínum, LeFluff í Fylki.

4. umferð CS:GO lokið: Stórir sigrar og óvænt tap
Eftir 4. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO er Dusty eina liðið með fullt hús stiga.

Ofvirkur ofurefli við að etja í stærsta sigrinum til þessa
Það voru liðin í fimmta og sjötta sæti sem mættust í síðari leik gærkvöldsins en með sigri gat Fylkir jafnað Ármann að stigum.

3. umferð CS:GO lokið – Þór og Dusty á toppnum
3. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Breiðabliks á Viðstöðu.

Dabbehhh rauf 30 fellu múrinn í tæpum sigri Þórs
Það voru liðin í öðru og sjöunda sæti, Þór og Fylkir sem hleyptu þriðju umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað.

2. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir
2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Fylkis á Ten5ion. Dusty, Þór, NÚ, og Ármann unnu einnig sína leiki.

Brnr leiddi Fylki til sigurs
Það voru TEN5ION og Fylkir sem hringdu 2. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO út með æsispennandi leik.

Segir ekki rétt að þau hafi einfaldlega látið af störfum: „Við vorum rekin!“
Rakel Logadóttir og Jón Steindór Þorsteinsson tóku við kvennaliði Fylkis í október á seinasta ári. Þau voru látin fara frá félaginu fyrr í dag, en Rakel segir það ekki rétt að þau hafi einfaldlega „látið af störfum.“

LeFluff: Byrjaði í 1.6 ungur að aldri og er nú einn af þeim bestu á landinu
Það var liðsfélaginn Eiki 47 sem kynnti Árna Bent fyrir Counter Strike og eftir það var ekki aftur snúið.

1. umferð CS:GO lokið: Staðan og næstu leikir
1. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri meistaranna í Dusty á nýliðum Breiðabliks. Þór, NÚ, SAGA og Ármann unnu einnig sína leiki.

Leikmenn Fylkis bliknuðu í samanburði við Bl1ck
Þrír fyrrum Dusty leikmenn mættust í viðureign NÚs og Fylkis í gærkvöldi. Hart var slegist í Nuke og þurfti þrefalda framlengingu til að skera úr um sigurvegarana.

Fylkismenn tryggðu sér efsta sætið með stæl
Fylkismenn eru Lengjudeildarmeistarar í fótbolta og tryggðu efsta sætið í dag en enn er ein umferð eftir af mótinu.

Fylkir tryggði sér sæti í Bestu-deildinni með stórsigri
Fylkismenn tryggðu sér sæti í Bestu-deild karla á næsta tímabili er liðið vann öruggan sigur gegn Gróttu í dag, 5-1.

Fylkir hafði betur í toppslagnum og Grótta heldur í vonina
Seinni þremur leikjum kvöldsins í Lengjudeild karla lauk nú rétt í þessu. Fylkismenn eru svo gott sem búnir að tryggja sér sæti í Bestu-deildinni eftir 0-2 sigur gegn HK, Grótta heldur enn í vonina eftir nauman 1-0 sigur gegn Þór og Afturelding vann öruggan 4-0 sigur gegn Þrótti Vogum.

Fylkir á toppinn eftir sigur í sjö marka leik
Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í kvöld og var nóg af mörkum sem litu dagsins ljós. Fylkir lyfti sér á topp deildarinnar með 4-3 sigri gegn Selfyssingum og þá vann Fjölnir einnig 4-3 sigur gegn Grindavík.

Fylkir stefnir hraðbyri að sæti í efstu deild
Fylkir er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í efstu deild karla í fótbolta. Fylkismenn höfðu betur gegn Vestra með einu marki gegn engu í 16. umferð Lengjudeildarinnar í dag.

Fylkir nældi í stig gegn toppliðinu
Fylkir og FH skildu jöfn, 1-1, þegar liðin áttust við í 13. umferð Lengjudeildar kvenna í fótbolta á Würth-vellinum í Árbænum í kvöld.

HK og Fylkir skrefi nær Bestu deildinni | Sjáðu ótrúlegt mark Emils
Fjórir leikir voru á dagskrá í 15. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld og þrír leikir í Lengjudeild kvenna. HK er í góðri stöðu til að fara upp í báðum.

Fylkir á toppinn eftir fimmta sigurleikinn í röð
Fylkir er á mikilli siglingu í Lengjudeild karla í fóbolta en liðið bar 2-0 sigur úr býtum þegar liðið sótti Fjölni heim á Extra-völlinn í Grafarvoginn í kvöld.

Fylkir á topp Lengjudeildar eftir sigur á Þór
Fylkismenn tóku toppsæti Lengjudeildarinnar af Selfossi með 4-0 stórsigri á Þór frá Akureyri. Leikið var í Árbænum en öll fjögur mörkin komu á síðustu tuttugu mínútum leiksins.

Emil Ásmundsson snýr aftur í Fylki
Emil Ásmundsson, leikmaður KR, hefur verið lánaður til uppeldisfélags síns í Árbænum. Emil mun því leika með Fylki í Lengjudeildinni í sumar.

Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti
Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli.

FH á leið í átta liða úrslit eftir öruggan sigur | Ægir áfram eftir dramatík
FH-ingar eru á leið í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan 6-1 sigur gegn ÍR í kvöld. FH leikur í Bestu-deildinni, en ÍR-ingar í 2. deild, og því komu úrslitin ekkert sérlega á óvart.

HK á toppinn og Fylkir upp í annað sæti
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. HK-ingar tylltu sér á toppinn með 3-1 sigri gegn Kórdrengjum og Fylkir eltir þá upp í annað sætið eftir 2-5 sigur gegn Gróttu.

HK áfram með fullt hús stiga á meðan Fylkir er án stiga
Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í dag. HK vann 3-0 útisigur á Haukum á meðan Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. vann 2-1 heimasigur á Fylki.

Fylkir pakkaði Vestra saman
Fylkir vann Vestra 5-0 í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í fótbolta. Benedikt Daríus Garðarsson skoraði þrennu fyrir heimamenn.