Námslán Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 12.7.2019 02:00 Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. Innlent 9.7.2019 21:37 Til hamingju með háskólaprófið! Júní er tími brautskráninganna. Þá fyllast samfélagsmiðlarnir af myndum af prúðbúnu og brosleitu fólki sem fagnar því að hafa náð þeim merkilega áfanga í lífinu að ljúka háskólanámi. Skoðun 26.6.2019 02:00 Nemendur leggja á ráðin „Við munum ekki skrifa upp á svona plagg,“ segir Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, fulltrúi stúdenta í stjórn LÍN, um lánasjóðssamninginn sem stjórn LÍN mun að öllum líkindum undirrita í dag. Þar er gert ráð fyrir að lánakjör stúdenta verði óbreytt. Innlent 10.6.2009 22:29 « ‹ 1 2 3 ›
Fjölskylduvænni námsaðstoð Frumvarpsdrög um Stuðningssjóð íslenskra námsmanna, nýjan námsstyrkja- og lánasjóð, voru kynnt í samráðsgátt stjórnvalda í vikunni. Frumvarpið er afurð heildarendurskoðunar á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna. Skoðun 12.7.2019 02:00
Frumvarpsdrög um námsstyrkjakerfi birt Frumvarpsdrög nýrra laga um námsstyrkjakerfi Stuðningssjóð íslenskra námsmanna (Sín) hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Þar er lagt til að innleiða námsstyrkjafyrirkomulag samhliða námslánum. Innlent 9.7.2019 21:37
Til hamingju með háskólaprófið! Júní er tími brautskráninganna. Þá fyllast samfélagsmiðlarnir af myndum af prúðbúnu og brosleitu fólki sem fagnar því að hafa náð þeim merkilega áfanga í lífinu að ljúka háskólanámi. Skoðun 26.6.2019 02:00
Nemendur leggja á ráðin „Við munum ekki skrifa upp á svona plagg,“ segir Ingólfur Birgir Sigurgeirsson, fulltrúi stúdenta í stjórn LÍN, um lánasjóðssamninginn sem stjórn LÍN mun að öllum líkindum undirrita í dag. Þar er gert ráð fyrir að lánakjör stúdenta verði óbreytt. Innlent 10.6.2009 22:29