Sjúkraflutningar Ekið á gangandi vegfaranda við Kringlumýrarbraut Ekið var á gangandi vegfarenda við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í Reykjavík í morgun. Ekki er vitað um líðan þess sem keyrt var á. Innlent 18.11.2022 10:02 Harður árekstur í Vogahverfi í nótt Þónokkur erill hefur verið hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhringinn. Dælubílar slökkviliðsins fóru í fjögur útköll í nótt. Harður árekstur varð í Vogahverfi um fimmleitið í nótt. Innlent 13.11.2022 08:39 Bíllinn valt þrjár veltur á Reykjanesbraut Bíllinn sem valt á Reykjanesbraut við Sprengisand á níunda tímanum í kvöld valt minnst þrjár veltur. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar en ekki er talið að þeir hafi slasast alvarlega. Innlent 10.11.2022 23:00 Bíll valt við Sprengisand Tilkynnt var um bílveltu við Sprengisand í Reykjavík á níunda tímanum í kvöld. Þegar sjúkraliðar komu á vettvang voru allir komnir út úr bílnum og voru á fótum. Innlent 10.11.2022 21:03 „Ótrúlega gott að fá hann heim“ Gísli Finnsson er kominn heim frá Spáni þar sem hann hefur legið á sjúkrahúsi undanfarnar vikur. Íslendingar lögðu hönd á plóg í söfnun fyrir sjúkraflugi en Sjúkratryggingar neituðu að taka þátt í kostnaðinum. Fjölskyldan þakkar fyrir stuðninginn. Innlent 9.10.2022 16:04 Alvarlegt bílslys á Suðurlandsbraut Alvarlegt bílslys varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar ofan við Laugardalinn í Reykjavík um klukkan hálf eitt í dag. Tveir voru inni í fólksbíl sem virðist hafa verið ekið upp á kant, á gönguljós og oltið með þeim afleiðingum að bíllinn er mikið skemmdur. Innlent 4.10.2022 12:40 Eldur kom upp í þaki Lava Show Eldur kom upp í þaki húsnæðis Lava Show við Fiskislóð í Reykjavík í nótt. Eldurinn sjálfur var ekki mikill en töluverður reykur kom frá honum og þurfti slökkviliðið að rífa svæðið í kringum strompinn. Innlent 20.9.2022 06:46 Þrjátíu forgangsverkefni sjúkrabifreiða Alls fór Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu í 99 sjúkraflutninga útköll síðasta sólarhringinn en af þeim voru þrjátíu forgangsverkefni. Þrjár tilkynningar um eld þar sem enginn eldur var bárust lögreglu. Innlent 18.9.2022 07:51 Tóku á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarvegi Sjúkrabílaáhöfn tók á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarvegi á leið á fæðingadeildina í nótt. Samkvæmt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins gekk allt að óskum. Innlent 15.8.2022 10:19 Sex sjúkrabílar biðu í röð fyrir utan Landspítala Á dögunum kom upp sú leiðinlega staða að sjúkraflutningamenn gátu ekki skilað af sér sjúklingum þar sem ekki var pláss fyrir þá inni á Landspítala. Því þurftu þeir einfaldlega að bíða í röð fyrir utan. Innlent 27.6.2022 16:57 Maður lést við Hengifoss Lögregla, sjúkralið og björgunarsveitir voru kallaðar út að Hengifossi í norðanverðum Fljótsdal á öðrum tímanum í dag þegar tilkynning barst um veikan mann. Innlent 11.5.2022 18:18 Starfsfólk Pharmarctica slegið yfir slysinu og fær áfallahjálp Samfélagið á Grenivík er slegið vegna eldsprengingar sem varð í verksmiðju í bænum í gær að sögn sveitarstjóra Grýtubakkahrepps. Kona og karl, starfsfólk Pharmarctica, slösuðust alvarlega þegar þau voru að vinna með hreinsað bensín. Aðstandendur og starfsfólk verksmiðjunnar fengu áfallahjálp frá Rauða krossinum í gær. Innlent 24.3.2022 13:08 Meðferð á dóttur Írisar fjarstýrt frá Reykjavík Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum greinir frá persónulegri reynslu sinni af því þegar nauðsynlegt var að koma dóttur sinni undir læknishendur en það reyndist ekki hlaupið að því. Innlent 22.3.2022 15:10 „Hef þurft að úrskurða vinnufélaga minn látinn“ „Maður veit aldrei hvað vaktin ber í skauti sér. Stundum er maður að fara til fólks sem maður þekkir ekki neitt en stundum er þetta fólk sem maður þekkir allt of vel og jafnvel þínir nánustu,“ segir Stefnir Snorrason bráðatækni í síðasta þætti af Baklandinu á Stöð 2. Lífið 7.2.2022 14:31 Framkvæmdi hálsaðgerð inni á skemmtistað í myrkri og við dúndrandi danstónlist Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang. Lífið 10.1.2022 16:31 Hjarta Geirs hætti að slá í hjólaferð í Hrunamannahreppi Ótrúleg elja Ingunnar Sigurbjörnsdóttur, eiginkonu Geirs Óskarssonar, og skyndihjálparnámskeið frá 1986 sem hún tók þátt í skiptu sköpum þegar hjarta Geirs hætti að slá á annars fallegum sumardegi í Hrunamannahreppi í sumar. Þau eru uppfull af þakklæti til allra þeirra sem komu að því að bjarga lífi hans. Innlent 25.12.2021 15:01 Búið að opna veginn undir Hafnarfjalli eftir alvarlegt bílslys Þyrla Landhelgisgæslu Íslands lenti um klukkan fimm undir Hafnarfjalli eftir að hafa verið kölluð til á hæsta forgangi vegna bílslyss sem hefur verið lýst sem alvarlegu. Tveir eru slasaðir og þar af einn alvarlega. Innlent 17.12.2021 17:15 Greip stúlkuna í skyndifæðingu og tók óvænt á móti systur hennar sex árum síðar Sjúkraflutningamaður, sem fyrir einskæra tilviljun tók á móti barni hjá sömu móður með sex ára millibili, veit ekki til þess að slíkt hafi komið fyrir áður. Fagnaðarfundir urðu þegar foreldrarnir áttuðu sig á tilviljuninni og heilbrigð stúlka kom í heiminn nokkrum mínútum síðar. Innlent 17.11.2021 18:23 Sjúkraflutningamenn og björgunarsveitir komu manni til bjargar á Langjökli Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um klukkan 13 í dag. Ungur maður hafði slasast á fæti á Langjökli og komst ekki af sjálfsdáðun niður af jöklinum. Innlent 6.11.2021 21:01 „Allir orðnir þreyttir að fá pinna í nefið“ „Það eru allir orðnir þreyttir á Covid, líka við hjá SHS. Hérna eru allir starfsmenn prófaðir a.m.k. einu sinni í viku og allir orðnir þreyttir að fá pinna í nefið,“ segir í Facebook-færslu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 1.11.2021 08:56 Ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar Ekið var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar rétt í þessu. Innlent 31.10.2021 21:54 „Við hljótum að geta skemmt okkur betur en svo að kvöldið þurfi að enda í sjúkrabíl“ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stóð í ströngu við sjúkraflutninga í gærkvöldi og í nótt. Eftir miðnætti í gærkvöldi voru fjórir til sex sjúkrabílar stöðugt í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 31.10.2021 07:51 Bein útsending: Á vakt fyrir Ísland Í dag og á morgun fer fram málþingið „Á vakt fyrir Ísland“, sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur fyrir. Á dagskrá eru ýmis erindi sem tengjast störfum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og umfjöllun um nokkur af stærri verkefnum þeirra síðasta ár. Innlent 22.10.2021 09:20 Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurlandi Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því sem mest gerist á landinu og fólksfjölgun hefur verið mikil. Í heilbrigðisumdæminu bjuggu árið 2020 29.9217 manns á víðfeðmu svæði. Skoðun 10.9.2021 08:31 Tveir sjúkraflutningamenn í sóttkví á Selfossi Tveir sjúkraflutningamenn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi voru sendir í sóttkví fyrr í vikunni eftir að hafa verið í samskiptum við sjúkling sem reyndist svo smitaður af Covid-19. Innlent 13.8.2021 12:59 Metfjöldi sjúkraflutninga í gær „Svei mér þá ef ekki enn eitt metið sé fallið,“ þetta segir í tilkynningu sem Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook í dag. Slökkviliðið sinnti alls 186 sjúkraflutningum í gær. Innlent 28.7.2021 09:04 Maðurinn sem festi handlegg í rúllubindivél ekki alvarlega slasaður Karlmaður sem klemmdi handlegg í rúllubindivél í Grímsnesi í gær er ekki alvarlega slasaður, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Suðurlandi. Innlent 19.7.2021 10:39 Sjúkra- og slökkviliðsmenn við bugun vegna álags „Við hreinlega vitum það ekki,“ segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við Vísi spurður um hvað valdi þessu gríðarlega álagi. Innlent 2.7.2021 10:56 Fjörutíu sjúkraflutningar tengdir hópsmitinu Mikið var að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðasta sólarhringinn en sjúkraflutningar á tímabilinu voru 160, sem er með því almesta sem gerist. Um fjörutíu flutningar tengjast hópsýkingu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem greint var frá í gær. Innlent 5.6.2021 10:24 „Við skulum vona að þetta leiðindaástand sé að klárast“ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk boð um 82 sjúkraflutninga undanfarinn sólarhring. Þar af voru 28 forgangsverkefni og tvö í tengslum við Covid-19. Dælubílar voru kallaðir út tvisvar sinnum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. Innlent 24.5.2021 07:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 7 ›
Ekið á gangandi vegfaranda við Kringlumýrarbraut Ekið var á gangandi vegfarenda við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Háaleitisbrautar í Reykjavík í morgun. Ekki er vitað um líðan þess sem keyrt var á. Innlent 18.11.2022 10:02
Harður árekstur í Vogahverfi í nótt Þónokkur erill hefur verið hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu síðasta sólarhringinn. Dælubílar slökkviliðsins fóru í fjögur útköll í nótt. Harður árekstur varð í Vogahverfi um fimmleitið í nótt. Innlent 13.11.2022 08:39
Bíllinn valt þrjár veltur á Reykjanesbraut Bíllinn sem valt á Reykjanesbraut við Sprengisand á níunda tímanum í kvöld valt minnst þrjár veltur. Fjórir voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar en ekki er talið að þeir hafi slasast alvarlega. Innlent 10.11.2022 23:00
Bíll valt við Sprengisand Tilkynnt var um bílveltu við Sprengisand í Reykjavík á níunda tímanum í kvöld. Þegar sjúkraliðar komu á vettvang voru allir komnir út úr bílnum og voru á fótum. Innlent 10.11.2022 21:03
„Ótrúlega gott að fá hann heim“ Gísli Finnsson er kominn heim frá Spáni þar sem hann hefur legið á sjúkrahúsi undanfarnar vikur. Íslendingar lögðu hönd á plóg í söfnun fyrir sjúkraflugi en Sjúkratryggingar neituðu að taka þátt í kostnaðinum. Fjölskyldan þakkar fyrir stuðninginn. Innlent 9.10.2022 16:04
Alvarlegt bílslys á Suðurlandsbraut Alvarlegt bílslys varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegar ofan við Laugardalinn í Reykjavík um klukkan hálf eitt í dag. Tveir voru inni í fólksbíl sem virðist hafa verið ekið upp á kant, á gönguljós og oltið með þeim afleiðingum að bíllinn er mikið skemmdur. Innlent 4.10.2022 12:40
Eldur kom upp í þaki Lava Show Eldur kom upp í þaki húsnæðis Lava Show við Fiskislóð í Reykjavík í nótt. Eldurinn sjálfur var ekki mikill en töluverður reykur kom frá honum og þurfti slökkviliðið að rífa svæðið í kringum strompinn. Innlent 20.9.2022 06:46
Þrjátíu forgangsverkefni sjúkrabifreiða Alls fór Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu í 99 sjúkraflutninga útköll síðasta sólarhringinn en af þeim voru þrjátíu forgangsverkefni. Þrjár tilkynningar um eld þar sem enginn eldur var bárust lögreglu. Innlent 18.9.2022 07:51
Tóku á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarvegi Sjúkrabílaáhöfn tók á móti stúlkubarni á miðjum Hafnarfjarðarvegi á leið á fæðingadeildina í nótt. Samkvæmt Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins gekk allt að óskum. Innlent 15.8.2022 10:19
Sex sjúkrabílar biðu í röð fyrir utan Landspítala Á dögunum kom upp sú leiðinlega staða að sjúkraflutningamenn gátu ekki skilað af sér sjúklingum þar sem ekki var pláss fyrir þá inni á Landspítala. Því þurftu þeir einfaldlega að bíða í röð fyrir utan. Innlent 27.6.2022 16:57
Maður lést við Hengifoss Lögregla, sjúkralið og björgunarsveitir voru kallaðar út að Hengifossi í norðanverðum Fljótsdal á öðrum tímanum í dag þegar tilkynning barst um veikan mann. Innlent 11.5.2022 18:18
Starfsfólk Pharmarctica slegið yfir slysinu og fær áfallahjálp Samfélagið á Grenivík er slegið vegna eldsprengingar sem varð í verksmiðju í bænum í gær að sögn sveitarstjóra Grýtubakkahrepps. Kona og karl, starfsfólk Pharmarctica, slösuðust alvarlega þegar þau voru að vinna með hreinsað bensín. Aðstandendur og starfsfólk verksmiðjunnar fengu áfallahjálp frá Rauða krossinum í gær. Innlent 24.3.2022 13:08
Meðferð á dóttur Írisar fjarstýrt frá Reykjavík Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum greinir frá persónulegri reynslu sinni af því þegar nauðsynlegt var að koma dóttur sinni undir læknishendur en það reyndist ekki hlaupið að því. Innlent 22.3.2022 15:10
„Hef þurft að úrskurða vinnufélaga minn látinn“ „Maður veit aldrei hvað vaktin ber í skauti sér. Stundum er maður að fara til fólks sem maður þekkir ekki neitt en stundum er þetta fólk sem maður þekkir allt of vel og jafnvel þínir nánustu,“ segir Stefnir Snorrason bráðatækni í síðasta þætti af Baklandinu á Stöð 2. Lífið 7.2.2022 14:31
Framkvæmdi hálsaðgerð inni á skemmtistað í myrkri og við dúndrandi danstónlist Þættirnir Baklandið hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þeir fjalla um þegar fyrstu viðbragðsaðilar mæta á alvarlegan slysavettvang. Lífið 10.1.2022 16:31
Hjarta Geirs hætti að slá í hjólaferð í Hrunamannahreppi Ótrúleg elja Ingunnar Sigurbjörnsdóttur, eiginkonu Geirs Óskarssonar, og skyndihjálparnámskeið frá 1986 sem hún tók þátt í skiptu sköpum þegar hjarta Geirs hætti að slá á annars fallegum sumardegi í Hrunamannahreppi í sumar. Þau eru uppfull af þakklæti til allra þeirra sem komu að því að bjarga lífi hans. Innlent 25.12.2021 15:01
Búið að opna veginn undir Hafnarfjalli eftir alvarlegt bílslys Þyrla Landhelgisgæslu Íslands lenti um klukkan fimm undir Hafnarfjalli eftir að hafa verið kölluð til á hæsta forgangi vegna bílslyss sem hefur verið lýst sem alvarlegu. Tveir eru slasaðir og þar af einn alvarlega. Innlent 17.12.2021 17:15
Greip stúlkuna í skyndifæðingu og tók óvænt á móti systur hennar sex árum síðar Sjúkraflutningamaður, sem fyrir einskæra tilviljun tók á móti barni hjá sömu móður með sex ára millibili, veit ekki til þess að slíkt hafi komið fyrir áður. Fagnaðarfundir urðu þegar foreldrarnir áttuðu sig á tilviljuninni og heilbrigð stúlka kom í heiminn nokkrum mínútum síðar. Innlent 17.11.2021 18:23
Sjúkraflutningamenn og björgunarsveitir komu manni til bjargar á Langjökli Björgunarsveitir á Vesturlandi voru kallaðar út um klukkan 13 í dag. Ungur maður hafði slasast á fæti á Langjökli og komst ekki af sjálfsdáðun niður af jöklinum. Innlent 6.11.2021 21:01
„Allir orðnir þreyttir að fá pinna í nefið“ „Það eru allir orðnir þreyttir á Covid, líka við hjá SHS. Hérna eru allir starfsmenn prófaðir a.m.k. einu sinni í viku og allir orðnir þreyttir að fá pinna í nefið,“ segir í Facebook-færslu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Innlent 1.11.2021 08:56
Ekið á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar Ekið var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Grensásvegar og Miklubrautar rétt í þessu. Innlent 31.10.2021 21:54
„Við hljótum að geta skemmt okkur betur en svo að kvöldið þurfi að enda í sjúkrabíl“ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins stóð í ströngu við sjúkraflutninga í gærkvöldi og í nótt. Eftir miðnætti í gærkvöldi voru fjórir til sex sjúkrabílar stöðugt í miðbæ Reykjavíkur. Innlent 31.10.2021 07:51
Bein útsending: Á vakt fyrir Ísland Í dag og á morgun fer fram málþingið „Á vakt fyrir Ísland“, sem Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna stendur fyrir. Á dagskrá eru ýmis erindi sem tengjast störfum slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og umfjöllun um nokkur af stærri verkefnum þeirra síðasta ár. Innlent 22.10.2021 09:20
Öflugri heilbrigðisþjónusta á Suðurlandi Heilbrigðisumdæmi Suðurlands hefur lengi verið eitt vinsælasta ferðamannasvæði landsins, bæði hjá innlendum og erlendum ferðamönnum auk þess sem sumarbústaðafjöldi á svæðinu er með því sem mest gerist á landinu og fólksfjölgun hefur verið mikil. Í heilbrigðisumdæminu bjuggu árið 2020 29.9217 manns á víðfeðmu svæði. Skoðun 10.9.2021 08:31
Tveir sjúkraflutningamenn í sóttkví á Selfossi Tveir sjúkraflutningamenn hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi voru sendir í sóttkví fyrr í vikunni eftir að hafa verið í samskiptum við sjúkling sem reyndist svo smitaður af Covid-19. Innlent 13.8.2021 12:59
Metfjöldi sjúkraflutninga í gær „Svei mér þá ef ekki enn eitt metið sé fallið,“ þetta segir í tilkynningu sem Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu birti á Facebook í dag. Slökkviliðið sinnti alls 186 sjúkraflutningum í gær. Innlent 28.7.2021 09:04
Maðurinn sem festi handlegg í rúllubindivél ekki alvarlega slasaður Karlmaður sem klemmdi handlegg í rúllubindivél í Grímsnesi í gær er ekki alvarlega slasaður, að því er fram kemur í tilkynningu frá lögreglu á Suðurlandi. Innlent 19.7.2021 10:39
Sjúkra- og slökkviliðsmenn við bugun vegna álags „Við hreinlega vitum það ekki,“ segir Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri í samtali við Vísi spurður um hvað valdi þessu gríðarlega álagi. Innlent 2.7.2021 10:56
Fjörutíu sjúkraflutningar tengdir hópsmitinu Mikið var að gera hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins síðasta sólarhringinn en sjúkraflutningar á tímabilinu voru 160, sem er með því almesta sem gerist. Um fjörutíu flutningar tengjast hópsýkingu kórónuveirunnar á höfuðborgarsvæðinu, sem greint var frá í gær. Innlent 5.6.2021 10:24
„Við skulum vona að þetta leiðindaástand sé að klárast“ Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins fékk boð um 82 sjúkraflutninga undanfarinn sólarhring. Þar af voru 28 forgangsverkefni og tvö í tengslum við Covid-19. Dælubílar voru kallaðir út tvisvar sinnum á sunnudag og aðfaranótt mánudags. Innlent 24.5.2021 07:59