Ástin og lífið

Fréttamynd

Hver læknar sárin?

Foreldrar fá skimun fyrir fæðingarþunglyndi og ungbarnaeftirlit (foreldrar ættleiddra barna fá enga skimun og það er ekkert ungbarnaeftirlit, en það er mikil þörf fyrir að grípa þessar fjölskyldur þar sem ættleiðingarþunglyndi er 40% algengara en fæðingarþunglyndi)

Skoðun
Fréttamynd

Bar upp bón­orðið á blautu bíla­plani

Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson eiga sér glæstan feril í körfubolta sem leiddi þau á sínum tíma saman. Þau eiga í dag þrjú börn sem fæddust með stuttu millibili. 

Lífið
Fréttamynd

Fjölskylda Fjallsins stækkar loksins eftir þrjú ár af vonbrigðum

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og eiginkona hans Kelsey Henson eiga von á sínu öðru barni saman. Aflraunamaðurinn greinir frá gleðitíðindunum í færslu á Instagram. Hjónin hafa verið opinská með það á samfélagsmiðlum hve erfitt það hefur verið þeim að eignast börn.

Lífið
Fréttamynd

Anna Berg­mann og Atli eiga aftur von á barni

Tískubloggarinn Anna Bergmann og Atli Bjarnason eiga von á sínu öðru barni saman en fyrir á Atli tvö börn úr fyrri samböndum. Saman á parið soninn Mána sem fæddist í janúar á síðasta ári. 

Lífið
Fréttamynd

Sambandið algjör ástarbomba

Ísdrottningin og fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir og athafnamaðurinn Þórður Daníel Þórðarson byrjuðu að stinga saman nefjum í upphafi sumars eftir að Ásdís bauð Þórði með sér í ferðalag á Sunny Beach í Búlgaríu. 

Makamál
Fréttamynd

„Ranka við mér og átta mig á því að hún er dáin“

„Það var náttúru­lega hræði­lega flókið og erfitt að skilja hana eftir á spítalanum en ég er samt svo þakk­lát fyrir þennan tíma,“ segir Sig­rún Kristínar Vals­dóttir, stjórnar­kona í Gleym­mér­ei Styrktar­fé­lagi, en hún og Lárus Örn Láru­son misstu dóttur sína Ylfu Sig­rúnar Lárus­dóttur eftir 38 vikna með­göngu í desember 2021.

Lífið
Fréttamynd

Kærasta Sölva Tryggva að rifna úr stolti

Esther Kaliassa, innanhúshönnuður og kærasta fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar, segist stolt af seiglu og hugrekki ástmannsins í kjölfar útgáfunnar á bók hans Skuggar í vikunni. 

Lífið
Fréttamynd

Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót

Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár.

Lífið
Fréttamynd

Fyrsti kossinn átti sér stað í bílakjallara

„Okkur leið eins og unglingum að upplifa fyrstu ástina,“ segir Maríanna Pálsdóttir, pistlahöfundur og eigandi Snyrtistofu Reykjavíkur eftir að hún og kærastinn, Guðmundur Ingi, eða Dommi, fóru að stinga saman nefjum fyrir tveimur árum síðan.

Lífið
Fréttamynd

„Svona gerir maður ekki, mamma“

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn var í gær og af því tilefni fór dagskrárgerðarmaðurinn Garpur I. Elísabetarson og hitti móður sína, Elísabetu Jökulsdóttur rithöfund, á heimili hennar í Hveragerði. 

Lífið
Fréttamynd

Upplifði verki um allan líkama

Einn vinsælasti förðunarfræðingur landsins Margrét R. Jónasdóttir ofkeyrði sig í vinnu og í of langan tíma eins og svo margir og endaði með því að upplifa algjört þrot eða burnout eins og hún kallar það.

Lífið