Danski handboltinn

Fréttamynd

Aron markahæstur í risasigri

Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Viktor mjög góður í sigri GOG | Kristianstad tapaði óvænt

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög flottan leik í marki GOG þegar liðið vann 34-26 útisigur á Lemvig í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Íslendingaliðið Kristianstad missti óvænt af mikilvægum stigum í sænsku úrvalsdeildinni.

Handbolti