Þýski handboltinn Daníel og félagar bundu enda á fjögurra leikja taphrinu með sigri í Íslendingaslag Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten unnu í dag virkilega sterkan tveggja marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer, 30-28. Þetta var fyrsti sigur Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan 9. október. Handbolti 14.11.2021 16:37 Þýski handboltinn: Ómar Ingi frábær í ósigrandi Magdeburg Íslenskir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku fyrir Magdeburg sem vann sigur á Fusche Berlin, 29-33. Handbolti 13.11.2021 21:16 Elvar Örn hefði betur gegn Viggó | Bjarki Már markahæstur í sigri Lemgo Elvar Örn Jónsson hafði betur gegn Viggó Kristjánssyni er lið þeirra Melsungen og Stuttgart mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson var að venju markahæstur er Lemgo lagði Lübbecke. Handbolti 13.11.2021 16:46 Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 12.11.2021 19:49 Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23. Handbolti 11.11.2021 20:02 Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11.11.2021 15:00 Magdeburg enn með fullt hús stiga þökk sé Ómari | Bjarki frábær að venju Það var mikið um að vera í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Það skyldi engan undra að Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson hafi átt stórleiki fyrir lið sín Magdeburg og Lemgo. Handbolti 10.11.2021 20:17 Hákon Daði hjá Gummersbach til 2024 Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska handknattleiksliðið Gummersbach. Samningurinn gildir nú til 2024 en Hákon Daði gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Handbolti 5.11.2021 21:16 Alfreð velur nýjan landsliðsfyrirliða Alfreð Gíslason hefur valið nýjan fyrirliða fyrir þýska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 2.11.2021 16:31 Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. Handbolti 31.10.2021 16:53 Teitur skoraði þrjú í jafntefli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu 30-30 jafntefli er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 31.10.2021 14:42 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar. Handbolti 30.10.2021 20:00 Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.10.2021 17:31 Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.10.2021 18:34 Íslendingalið Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik Gummarsbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Hákon Daða Styrmisson og Elliða Snær Viðarsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap í þýsku B-deildinni í handbolta á tímabilinu er liðið heimsótti Rostock. Lokatölur urðu 34-33, en Gummersbach heldur toppsæti deildarinnar. Handbolti 27.10.2021 18:39 Enginn í áskrift hjá Alfreð sem kom mörgum á óvart Alfreð Gíslason réðst í „róttækar breytingar“ á þýska karlalandsliðinu í handbolta þegar hann valdi sinn fyrsta landsliðshóp eftir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 27.10.2021 12:30 Þýski handboltinn: Bjarki Már skoraði ellefu mörk í sigri Lemgo Bjarki Már Elísson var heldur betur með miðið rétt stillt þegar að Lemgo mætti í heimsókn til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Skoraði ellefu mörk í þriggja marka sigri. Sport 24.10.2021 17:08 Magdeburg áfram taplaust eftir sigur á Kiel Magdeburg bar sigurorð af Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 15-16, Magdeburg í hag. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg höfðu að lokum sigur, 27-29. Sport 24.10.2021 14:08 Gummersbach áfram á sigurbraut | Arnar Birkir markahæstur Það var nóg um að vera í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem fjöldi Íslendinga var í sviðsljósinu. Arnar Birkir Hálfdánarson átti frábæran leik í liði Aue sem mátti þola þriggja marka tap og þá vann Íslendingalið Gummersbach sex marka sigur. Handbolti 22.10.2021 19:11 Melsungen hafði betur í Íslendingaslag Fjórir leikir fóru fram í þýsku urvalsdeildinni í handbolta í kvöld og Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur þeirra. Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Körfubolti 21.10.2021 18:58 Fimm íslensk mörk er Magdeburg fór áfram í þýsku bikarkeppninni Íslendingaliðið Magdeburg heimsótti Tus N-Lübbecke í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir gestina og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt er liðið vann góðan sjö marka sigur, 30-23. Handbolti 21.10.2021 17:33 Öxlin enn að angra Janus Daða Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er frá keppni þessa dagana vegna axlarmeiðsla. Hann missir því af leik Göppingen gegn Leipzig í Þýskalandi í dag. Handbolti 21.10.2021 16:30 Teitur fjórði íslenski reddarinn hjá Flensburg Teitur Örn Einarsson gekk í raðir þýska stórliðsins Flensburg í fyrradag. Hann á að hjálpa liðinu í þeim miklu meiðslum sem herja á leikmannahóp þess. Teitur er ekki fyrsti Íslendingurinn sem Flensburg fær í eins konar reddingar ef svo má að orði komast. Handbolti 21.10.2021 10:01 „Þetta er risa tækifæri fyrir mig“ Teitur Örn Einarsson segir að tækifærið að ganga í raðir Flensburg hafi verið of spennandi til að sleppa því. Sama hversu löng dvölin hjá þýska stórliðinu verður segir skyttan frá Selfossi að hún muni hjálpa sér. Handbolti 20.10.2021 11:01 Teitur Örn til Flensburg Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Handbolti 19.10.2021 14:59 Teitur á leið til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 17.10.2021 19:10 Þýski handboltinn: Ómar Ingi með átta mörk í sigri Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, skoraði átta mörk þegar að Magdeburg vann Flensburg 33-28. Sport 17.10.2021 15:59 Janus og félagar björguðu stigi í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen björguðu stigi gegn Íslendingaliði MT Melsungen með Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson innanborðs í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-26, en Göppingen var mest fimm mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 14.10.2021 18:41 Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. Handbolti 10.10.2021 15:42 Bjarki Már fór mikinn í sigri Bjarki Már Elísson var næstmarkahæsti leikmaður Lemgo þegar liðið vann góðan útisigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2021 20:09 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 35 ›
Daníel og félagar bundu enda á fjögurra leikja taphrinu með sigri í Íslendingaslag Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten unnu í dag virkilega sterkan tveggja marka sigur gegn Arnóri Þór Gunnarssyni og félögum hans í Bergischer, 30-28. Þetta var fyrsti sigur Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta síðan 9. október. Handbolti 14.11.2021 16:37
Þýski handboltinn: Ómar Ingi frábær í ósigrandi Magdeburg Íslenskir leikmenn voru í stórum hlutverkum hjá liðum sínum í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þeir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson léku fyrir Magdeburg sem vann sigur á Fusche Berlin, 29-33. Handbolti 13.11.2021 21:16
Elvar Örn hefði betur gegn Viggó | Bjarki Már markahæstur í sigri Lemgo Elvar Örn Jónsson hafði betur gegn Viggó Kristjánssyni er lið þeirra Melsungen og Stuttgart mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Bjarki Már Elísson var að venju markahæstur er Lemgo lagði Lübbecke. Handbolti 13.11.2021 16:46
Fimm íslensk mörk er Gummersbach vann öruggan sigur Íslendingalið Gummersbach vann í kvöld öruggan fimm marka sigur, 26-31, er liðið heimsótti Hamm-Westfalen í þýsku B-deildinni í handbolta. Liðið hefur nú unnið níu af fyrstu tíu leikjum sínum á tímabilinu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar. Handbolti 12.11.2021 19:49
Grátlegt tap Arnórs og félaga | Fjórða tap Balingen í röð Íslendingarnir riðu ekki feitum hesti í leikjum kvöldsins í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Arnór Þór Gunnarsson og félagar hans í Bergischer töpuðu með minnsta mun gegn Kiel, 24-23, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten töpuðu gegn Erlangen 25-23. Handbolti 11.11.2021 20:02
Björgvin þjálfar markverði í Þýskalandi Samhliða því að verja mark Vals og þjálfa markverði hjá félaginu sinnir Björgvin Páll Gústavsson einnig þjálfun markvarða þýska félagsins Bergischer. Handbolti 11.11.2021 15:00
Magdeburg enn með fullt hús stiga þökk sé Ómari | Bjarki frábær að venju Það var mikið um að vera í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Það skyldi engan undra að Ómar Ingi Magnússon og Bjarki Már Elísson hafi átt stórleiki fyrir lið sín Magdeburg og Lemgo. Handbolti 10.11.2021 20:17
Hákon Daði hjá Gummersbach til 2024 Hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska handknattleiksliðið Gummersbach. Samningurinn gildir nú til 2024 en Hákon Daði gekk í raðir félagsins síðasta sumar. Handbolti 5.11.2021 21:16
Alfreð velur nýjan landsliðsfyrirliða Alfreð Gíslason hefur valið nýjan fyrirliða fyrir þýska karlalandsliðið í handbolta. Handbolti 2.11.2021 16:31
Ómar hélt sigurgöngu Magdeburg gangandi | Leikur Melsungen flautaður af Fjórir leikir í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta fóru fram fyrr í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í þeim öllum. Magdeburg hefur nú unnið alla níu leiki sína, en leikur Hamburg og Melsungen var flautaður af um miðjan fyrri hálfleik eftir að stuðningsmaður slasaðist í stúkunni. Handbolti 31.10.2021 16:53
Teitur skoraði þrjú í jafntefli Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg gerðu 30-30 jafntefli er liðið heimsótti Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 31.10.2021 14:42
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Bergischer vann stórsigur á Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta og Íslendingalið Gummersbach er á toppi B-deildarinnar. Handbolti 30.10.2021 20:00
Teitur valinn í úrvalslið Meistaradeildarinnar Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson var valinn í úrvalslið sjöttu umferðar Meistaradeldar Evrópu eftir frábæra frammistöðu sína í fyrsta Mistaradeildarsigri Flensburg síðastliðinn fimmtudag. Handbolti 30.10.2021 17:31
Ýmir hafði betur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan 11 marka sigur, 34-23, er liðið tók á móti Daníel Þór Ingasyni og félögum hans í HBW Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 28.10.2021 18:34
Íslendingalið Gummersbach tapaði sínum fyrsta leik Gummarsbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar og með þá Hákon Daða Styrmisson og Elliða Snær Viðarsson innanborðs, máttu þola sitt fyrsta tap í þýsku B-deildinni í handbolta á tímabilinu er liðið heimsótti Rostock. Lokatölur urðu 34-33, en Gummersbach heldur toppsæti deildarinnar. Handbolti 27.10.2021 18:39
Enginn í áskrift hjá Alfreð sem kom mörgum á óvart Alfreð Gíslason réðst í „róttækar breytingar“ á þýska karlalandsliðinu í handbolta þegar hann valdi sinn fyrsta landsliðshóp eftir Ólympíuleikana í Tókýó í sumar. Handbolti 27.10.2021 12:30
Þýski handboltinn: Bjarki Már skoraði ellefu mörk í sigri Lemgo Bjarki Már Elísson var heldur betur með miðið rétt stillt þegar að Lemgo mætti í heimsókn til Minden í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Skoraði ellefu mörk í þriggja marka sigri. Sport 24.10.2021 17:08
Magdeburg áfram taplaust eftir sigur á Kiel Magdeburg bar sigurorð af Kiel í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 15-16, Magdeburg í hag. Leikurinn var jafn á öllum tölum en Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í Magdeburg höfðu að lokum sigur, 27-29. Sport 24.10.2021 14:08
Gummersbach áfram á sigurbraut | Arnar Birkir markahæstur Það var nóg um að vera í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld þar sem fjöldi Íslendinga var í sviðsljósinu. Arnar Birkir Hálfdánarson átti frábæran leik í liði Aue sem mátti þola þriggja marka tap og þá vann Íslendingalið Gummersbach sex marka sigur. Handbolti 22.10.2021 19:11
Melsungen hafði betur í Íslendingaslag Fjórir leikir fóru fram í þýsku urvalsdeildinni í handbolta í kvöld og Íslendingar voru í eldlínunni í tveimur þeirra. Alexander Petersson skoraði fjögur mörk fyrir Körfubolti 21.10.2021 18:58
Fimm íslensk mörk er Magdeburg fór áfram í þýsku bikarkeppninni Íslendingaliðið Magdeburg heimsótti Tus N-Lübbecke í þýsku bikarkeppninni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk fyrir gestina og Gísli Þorgeir Kristjánsson eitt er liðið vann góðan sjö marka sigur, 30-23. Handbolti 21.10.2021 17:33
Öxlin enn að angra Janus Daða Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handbolta, er frá keppni þessa dagana vegna axlarmeiðsla. Hann missir því af leik Göppingen gegn Leipzig í Þýskalandi í dag. Handbolti 21.10.2021 16:30
Teitur fjórði íslenski reddarinn hjá Flensburg Teitur Örn Einarsson gekk í raðir þýska stórliðsins Flensburg í fyrradag. Hann á að hjálpa liðinu í þeim miklu meiðslum sem herja á leikmannahóp þess. Teitur er ekki fyrsti Íslendingurinn sem Flensburg fær í eins konar reddingar ef svo má að orði komast. Handbolti 21.10.2021 10:01
„Þetta er risa tækifæri fyrir mig“ Teitur Örn Einarsson segir að tækifærið að ganga í raðir Flensburg hafi verið of spennandi til að sleppa því. Sama hversu löng dvölin hjá þýska stórliðinu verður segir skyttan frá Selfossi að hún muni hjálpa sér. Handbolti 20.10.2021 11:01
Teitur Örn til Flensburg Handboltamaðurinn Teitur Örn Einarsson er genginn í raðir þýska stórliðsins Flensburg. Handbolti 19.10.2021 14:59
Teitur á leið til Þýskalands Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson er á leið frá sænska liðinu Kristianstad, en heimildir herma að hann sé á leið í þýsku úrvalsdeildina. Handbolti 17.10.2021 19:10
Þýski handboltinn: Ómar Ingi með átta mörk í sigri Ómar Ingi Magnússon, leikmaður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, skoraði átta mörk þegar að Magdeburg vann Flensburg 33-28. Sport 17.10.2021 15:59
Janus og félagar björguðu stigi í Íslendingaslag Janus Daði Smárason og félagar hans í Göppingen björguðu stigi gegn Íslendingaliði MT Melsungen með Arnar Freyr Arnarsson, Elvar Örn Jónsson og Alexander Petersson innanborðs í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Lokatölur 26-26, en Göppingen var mest fimm mörkum undir í seinni hálfleik. Handbolti 14.10.2021 18:41
Jafnt í Íslendingaslag - Gummersbach með fullt hús stiga Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í Þýskalandi í dag. Handbolti 10.10.2021 15:42
Bjarki Már fór mikinn í sigri Bjarki Már Elísson var næstmarkahæsti leikmaður Lemgo þegar liðið vann góðan útisigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 9.10.2021 20:09